Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 16

Tíminn - 30.01.1964, Blaðsíða 16
PRÚFASTUR SA GERVIHNðTTINN FB-Reykjavík, ÞS-Djúpavogi, ' hann þá, hvar undarleg stjarna 29. janúar Klukkan um 20 mínútur fyrir eitt aðfaranótt þriðjudagsins varð Trausta Péturssyni, próf- asti á Djúpavogi, litið út, og sá fór eftir himinhvolfinu. Eftir að hafa athugað stjörnuna í sjónauka, komst hann að þeirri niðurstöðu, að hér myndi vera á ferðinni gervihnötturinn Berg mál II., sem nýlega var skotið á loft. — Eg var búinn að horfa nokkra stund á skýhnoðra á himninum, og beggja vegna við Pramhalc a «í> siðu TÓK HÆSTA PRÓF í LÖGFRÆÐINNI Jónatan Þórmundsson lauk í fyrradag hæsta embættisprófi í lög fræði, sem tekið hefur verið sam- kvæmt núgildandi reglugerð um laganám. Hlaut hann 240 stig eða 5,5 stig um hærra en Þór Vilhjálmsson borgardómari, sem hingað til hef- ur verið stigahæstur, Ármann | Snævarr, háskólarektor, hlaut 245 [ stig á lagaprófi í jafnmörgum! greinum og nú eru, en þá var í gildi önnur reglugerð. Jónatan er sonur Oddnýjar Kristjánsdóttur og Þórmundar Erlingssonar, fæddur í Hvalfirði, en alinn upp í Reykja- vík. Hann lauk stúdentsprófi úr máladeild MR árið 1957 með hæstu einkunn, sem þar hefur ver- ið gefin 9,66. enn um borinn KH-Reykjavík, 29. janúar Húsvíkingar berjast ötullega fyr- ir því að halda Norðurlandsborn- um og gera sér vonir um að sigra í því máli. Hafa bæjarstjórn, hita- veitunefnd og þingmenn lagt mál- inu lið og mótmælt brottflutningi borsins harðlega, telja hann brot á samningi frá 12. des. 1962 og álíta, að samkvæmt þeim samningi beri jarðboranadeild að láta Norð- urlandsborinn bora a. m. k. eina aðra holu á Húsavík. Yfirmaður jarðboranadeildar segir hins veg- ar, að ákvörðun deildarinnar um brottflutning borsins verði ekki breytt. Eins og sagt var frá í blaðinu í gær, hefur jarðboranadeild raf- orkumálaskrifstofunnar ákveðið að flytja Norðurlandsborinn frá Húsavík til þess að bora eftir neyzluvatni í Vestmannaeyjum. Þessi ákvörðun kom Húsvíkingum mjög á óvart og telja þeir hana brot á samningi. Síðan ákvörðun jarðboranadeildar vitnaðist, hafa þeir unnið að því að fá henni breytt og eru ekki vonlausir um, að það takist. Telja Húsvíkingar jafnvel góðar horfur á því, að þangað komi smærri bor til leitar eftir u. þ. b. tvo mánuði, en þangað til fái þeir að halda Norðurlandsbornum, og munu þeir sætta sig við þau mála- lok. Gunnar Böðvarsson, yfirmaður jarðboranadeildar, sagði blaðinu hins vegar í dag, að ákvörðun um brottflutning borsins yrði ekki breytt. Sendimaður frá jarðbor- anadeild fer til Húsavíkur á laug- ardaginn og ræðir málið við Hús- víkinga, en borinn fer frá Húsa- vík til Vestmannaeyja með skipi einhvern tíma í næstu viku. ÞJ, fréttaritari Tímans á Húsa- vík, símaði eftirfarandi í dag: — „Eins og áður hefur verið sagt, urðu Húsvíkingar mjög óánægðir, er þeim barst sú óvænta fregn, að flytja ætti Norðurlandsborinr frá Húsavík, og mótmæltu bæjar stjórn Húsavíkur og hitaveitu nefnd þeirri ákvörðun. Undan farna daga hafa farið fram við- ræður milli forráðamanna Húsa víkur annars vegar og forráða manna jarðboranadeildar hins veí ar um málið. Einnig hafa þing menn Norðurlands látið málið ti! sín taka, enda var borinn á sínurr tíma keyptur til Norðurlands af þeirra frumkvæði. Þessar umræð- FramhaM á 15. s(8u. VERKFALL BIL- STJÓRA LEYST Bílstjórarnir fá 15% hækkun frá' 1. janúar og þeir stairfsmenn, sem unnið hafa hjá sama fyrir- tæki í 3 ár, fá 5% starfsaldurs- hækkun. Gerðardómur mun fjalJa um kjör bílstjóranna og skilar áliti fyrir 1. marz. Vinna hófst í morgun Vatnsleit hætt á Eyrarbakka í bili HJ-Eyrarbakka, 29. janúar Litli borinn, sem verið hefur hér að undanförnu í sambandi við leit að neyzluvatni fyrir þorpið, hefur nú verið tekinn og fluttur til Vest- mannaeyja. f Eyjum verður borinn notaður HVOLFDI ÚT í SKURÐI til þess að bora byrjunarholu, en síðan tekur stóri Norðurlandsbor- inn við. Ekki var holan hérna orð- in nægilega djúp til þess að vænta IdtoLvSurhaldifáfr^Tsíð^ A SUNNUDAGSKVÖLD.Ð Hvolfdi Volkswagen-blfreiS á Hnífsdalsveg. rétt þegar borinn hefur unnið verk sitt vla lsafi6r8- »9 lentl hún í skurS. Tveir menn voru í bílnum, sem var í Vestmannaeyjum. frá bílalelgu, en þá sakaðl ekkl vlS slyslS. (Ljósm.: ísak Jónsson). SKÁLATUNSHEIMILIÐ 10 ARA I DAG GB-Reykjavík, 29. janúar Skálatúnsheimilið fyrir ÁG-Vestmannaeyjum, 29. jan. Vestmannaeyingar sáu ekki til gossiiis í Surtsey í dag, en annað slagið bar þó gufustrókinn við himin skýjum ofar. Flugmaður, sem flaug í 16.000 feta hæð yfir gosstöðvarnar í dag telur að gos- strókurinn hafi verið að minnsta kosti 30.000 feta hár og sá hann mikið af eldglæringum í strókn- um. Menn í Vestmannaeyjum töldu, að eitthvað myndi hafa verið að gerast í Surtsey í dag, því mikl- ar truflanir voru í útvörpum þar vistmaður, en árið áður var ný- j fólki. Um vorið var heimilið fuil van-1 býlið Skálatún í Mosfellssveit; skipað af 20 börnum, en nú eru þar um 30 börn. Sá einstaklingúr, sem í fyrstu beitti sér fyrir stofnun heimilisins var Jón Gunnlaugsson stjórnar- ráðsfulltrúi, og sat hann í stjórn til ársins 1960. Það var 1952, að Jón lagði til, að Templarar hæfu þessa starfsemi. Aðrir með hon- um í fyrstu stjórn voru Páll Kol- beins, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðrún Sigurðardóttir og María Albertsdóttir. Árið 1960 var gerð- gefin böm á nú tíu ára afmæli, keypt og þegar hafinn undirbúning þegar miðað er við það, að 30. ur að því að gera íbúðarhúsið hent janúar 1954 kom þangað fyrsti I ugt til að hlynna að vangefnu ÍOKMMÖKKUR í dag, og fylgja þær eldsumbrot- unum. Ekki sást þó til eldstöðv- anna sjálfra, vegna skýja. ur samningur milli Umdæmisstúku Suðurlands og Styrktarfélags van- gefinna um aðild að rekstri og framkvæmdum, en síðan var heim- ilið gert að sjálfseignarstofnun, og skipa nú stjórn heimilisins Jón Sigurðsson borgarlæknir formað- ur (tilnefndur af landlækni), Páll Kolbeins og Guðrún Sigurðardótt- ir (af hálfu Templara), Ingibjörg Stefánsdóttir og Gisli Kristjáns- son (af hálfu Styrktarfélags van- gefinna). Forstöðukona heimilis- Framhald á 15. síSu. Veríur fleytt út á lónið Ellefta umferS Reykjavíkur- mótsins var tefld í Lídó I gærkveldi. Úrsllt urðu þessi: Jón Kr.—Johannessen blSskák Gligorlc—Ingi R. 1-0 Arinbjörn—Freysteinn 1-0 Magnús—Trausti 1-0 Tal—Nona 1-0 Wade—Ingvar 1-0 Guðmundur—Friðrik V-i-Vi Staðan í mótinu er þá þessi hjá þeim efstu: HJ-Eyrarbakka, 29. jan. NÚ HEFUR verið ákveðið að lleyta vélbátnum Kristjáni Guð- mundssyni út á lónið við Eyrar- bakka, í stað þess að fara með iiann í slipp, eins og áður hafði verið ákveðið. Talið er ógerlegt að koma bátnum alla leiðina í slippinn, en það er um kílómeters leið. Kristján Guðmundsson stendur nú á fjórum vögnum á kambin- um rétt ofan við flæðarmálið, og þar verður viðgerð látin fara fram á honum. Hann skemmdist lítið, þegar hann rak á land. Einn pianki laskaðist, og svo sló hann Framhalú á 15. sfðu. Tal Gligoric Frlðrilc Wade 10V2 91/2 8 6.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.