Tíminn - 21.05.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1964, Blaðsíða 1
hj: * * ELEKTROLUX UMBOÐIÐ LAUGAVEGI 69 sTm! 21800 EGGERT KRISTJANSSONaCQ HF 111. tbl. — Fimmtudagur 21. maí 1964. — 48. árg. FfGRUM BORGINA NÚ ER að hefjast herferð í Reykja- vik gesn hvers konar drasli eins og því, sem sést hér tii hliðar á mynd- 'mni. Eru allir borgarbúar hvattir ti! að stuðia að því, að Reykjavík skarti sem bezt á 20 ára afmæli iýðveid- Isins. 5JA 2. SIÐU Ungverjar sendu hingað aðra söngkonu en um var samið LEIKHÚSID FÉKK EKKI ÞÁ RÉTTU! GB-Reykjavík, 20. maí. SÖNGKONAN ungverska, Tatj- ana Dubnovsky, sem leikur aðal hlutverkið í óperett'unni Sardas | stóð, að tækist þetla hlutverk á furstinnunni í Þjóðleikhúsinu, er hendur, að því er Guðlaugur Rós allt önnur en óskað var eftir og | inkranz þjóðleikhússtjóri tjáði blaðinu í dag. Upphaf þess að fá hingað ung- I verska söngkonu í hlutverkiö 'kvað þjóðleikhússtjóri það, að °r hann ferðaðíst til Ungverjalánds í fyrra, hefði hann séð Sardasfurst- innuna á leiksviði í Budapest, og að henni lokinni hefði hann lýst yfir áhuga sínum á að fá konuna, sem lék Sylviu, hingað til að tak- ast á hendur sama hlutverk í fyr irhugaðri sýningu Þjóðleikhússinr á Sardasfurstinnunni. Ef ekki reyndist unnt að fá hana hingað nefndi hann aðra tiltekna söng- konu til vara. Vissi hann síðan ekki annað en önnurhvor þeirra kætni hingað nú í vor. En efndirnar hefðu orðið þær, að margnefnd Tatjana Dubnovsky hefði verið hingað send á síðustu stundu og að Þjóðleikhússtjóra forspurðum. MIKIL ÓLGA í VESTMANNAEYJUM: NEITA AÐ LÁTA SKOÐA BÍLANA! JK-Reykjavík, 20. maí. MIKILL úlfaþytur varð í gær í Vestmannaeyjum, þegar bif- reiðaskoðunin hófst þar. Milli 30 og 40 bifreiðaeigendur neita að láta skoða bíla sína, hafa kært bifreiðaeftirlitsmanninu fyrir Bifreiðaeftirliti ríkisins og svo rammt kveður að þessum llllndum, að andstæðingar skóðunarmannsins eru farnir að senda bfla sína sjóleiðis til Reykjavíkur til þess að lála skoða þá. Blaðið hafði í dag samband við Gest Ólafsson, forstöðu mann Bifreiðaeftirlitsins, og Freymóð Þorsteinsson, bæjar- fógeta í Vestmannaeyjuim, og tjáðu þeir blaðinu, að mál þetta væri í rannsókn hjá báðum að- ilum. Kvartanir bifreiðaeigendanna eru margvíslegar, en helzt saka þeir eftirlitsmanninn um að notfæra sér aðstöðu sína sera eini bifreiðaeftirlitsmaðurinn og prófdómari í akstri til fram dráttar störfum sínum í sam- bandi við varahlutaverzlnun á staðnum og benzínafgreiðslu. — Telja þeir mönnum mismunað í sambandi við skoðun bíla. — Hafa þeir m. a. lagt i fram mynd af tveim bílum hlið við hlið og hafa báðir sama bil- númer. Einnig hafa þeir lagt fram mynd af skoðunarvottorði, sem sýndi, að bíll hafði ekki fengið skoðun árum saman, en eigandanum leyft að aka honum að vild. Helzt eru það tnenn á Vörubílastöð Vestmannaeyja. sem neita að láta eftirlitsmann inn skoða bíla sína. Skoðunin hófst í gær, en margir létu hvorki sjá sig þá né í dag. „Það gengur náttúr- lega ekki að bílar sleppi hér viS skoðun“, — sagði, bæjarfóget inn blaðinu í dag, en hins veg ar verður frestað aðgerðum gegn hinum uppreisnargjörnu bifreiðaeigendum meðan bæj argógeti og Bifreiðaeftirlitið rannsakar kærur þeirra. J 34 BROTLEGIRA NYAF159 ! GB-Reykjavík, 20. maí. i Fangahjálpin hefur nýlokið j að því cr Oscar Clausen, stofn- og aðeins 34 gerzt brotlegir á ný, fimmtánda starfsári sínu. Á þeiin j andi og forstöðumaður Fanga- árum hafa verið höfð afskipti af hjálparinnar, tjáði blaðinu í dag. niálum 1139 manna, og fyrir Störfum á þessu 15. starfsári, í hennar tilverknað liafa 159 saka- menn verið náðaðir og fengið sem lauk 1. maí, hefur verið hag- að líkt og áður, segir Oscar. Þar er um ýmiss konar aðstoð að ræða, t. d. hlaupið undir bagga með fatakaup, útvegun atvinnu og húsnæðis, aðstoðað við að fá eftirgjöf útsvars- og skattaskulda og við umsóknir um náðun og Framhald a 15 síðu af vinnupalli og lézt KJ_-Reykjavik, 20. maí. í d<ag vildi það hörmulcga slys til, að maður féll af vinnu palli, er hékk í krana, og mun hann liafa látizt samstundis. Slys þetta vildi til við nýja vaínsgeyminn. sem verið er reisa rétt sunnan við Golf- sMlann. Tveir menn unnu að því að losa slóra steypúflcka frá vatnsgeyminuin, og voru þeir á vinnupalli, er hékk í stórum krana. Var verið að færa vinnupallinn til, cr mað- urinn féll af vinnupallinum yf- ir sex metra hæð og niður í grjóturð og spýtnabrak, sem var á vinnupallinum, brotnaði er liann var færður til, og mun það hafa valdið því að maðurinn féll fram yfir sig og niður í urðina. Maðurinn var verkamaður, og einhleypur. Vegna fjarstaddra ættmenna. er ekki hægt að birta nafn mannsins í blaðinu í dag. var fyrir neðan. Handrið, sem J SJÚKRABlLSMENN komnir á staðinn með siúkrabörurnar stuttu eftir að slysið varð. Til vinstrl er veggurinn, sem kláfurinn var við en kláfurinn er bak vlð mennina tll hægri á myndinni. Hann er brctinn og spýtur úr honum liggia tll hægri á •uyndinni. (TÍMAmynd-GE)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.