Tíminn - 21.05.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.05.1964, Blaðsíða 10
 - W$'\ Wqm: Nr. 22. — 11. MAÍ 1964: £ 120,20 120,50 Bandar.dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,80 39,91 Dönsk króna 622,00 623,60 Nork. kr. 600,93 602,47 Sænsk kr. 835.55 837.70 Finnskt mark 1.338,22 1.341,64 Nýtt fr mark 1.335,72 1.339,14 Franskur franki 876,18 878,42 — Velztu ekkert um, hvers vegna þesslr menn komu hlngað? — Ég býst vlS, að þelr hafi ætlað að stela. Hvað arvnað? Varla hafa þelr bara komið til þess að finna mlgl — Hjálpaðu mér vlð mennina. — Ég spyr þá, þegar þelr ranka við sér. — Ætlar þú að vera hérna? — Já — það er fyrirsklpun. I dag er fimmtudagur- inn 21. maí. Tímoteus biskup. Tungl í hásuðri kl. 21.19 Árdegisháflæði kl. 1.59 Kversnadeild Borgflrðingafélags ins hefur kaffisölu í Breiðfirðinga búð sunnudaginn 24. maí kl. 2,30. 919 Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- tan. — Næturlæknlr kl. 18—8; slmi 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavík. Næturvarzla vikuna 16. maí til 23. maí er í Vestur bæjar Apoteki. í Laugaryegs Apó teki 2. hvitasunnudag 18. maí. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá ki. 17,00, 21. maí til kl. 8,00, 22. mai er Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Systkinabrúðkaup. S. 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Álfhildur Jónsdóttir, Siglufirði, og Björgvin Hólm, Háagerði 53. Ungfrú Mjöll Hólm, Háagerði 53 og Steinar Erlendsson, Hafnar- firði. Erlingur Jóharvnsson kvaddi dótt- ur sina á flugvellinum, er hún var að fara vestur um haf, með þessari vísu: Fram í tímann fæstir sjá flest er þar mistri vafið. Fylgi þér héðan farsæld á flpginu vestur um hafið. FULLKOMIÐ HREINLÆTI er að- alatriðið. — Með hliðsjón af því, sem gerzt hefur síðustu árin í mjólkurmálum hér á landl, og með tilliti til þess, að marglr bændur hafa árum saman fram- leitf 1. flokks mjólk við frumstæð skilyrðl, má vænta þess, að inn- an tíðar verði mestur hluti þeirr ar mjólkur, sem mjólkurbúin taka við, í 1. flokkl. — HÖFUM ÞETTA HUGFAST: Hreinlegur mjólkur framleiðandl framleiðir 1. flokks mjólk, jafnvel þótt fjósbygging in sé léleg. — Þess vegna er — þegar í dag — hægt að útrýma 2., 3. og 4. flokks mjólk. — Þess vegna er fullkomið hreinlæti að- alatrlðið. Kvenfélagasamband ísland5. Skrif stofan ' og leiðbeiningarstöðin Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga, sími 10205. Kvenfélag Neskirkju. Aðalfund ir félagsins verður fimmtudaginn. 21. maí kl. 8,30 í félagsheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Skemmtiatriði. — Kaffl, Stjórnin. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur hóf í Klúbbn- um miðvikudaginn 27. maí kl. 19,30. Góð skemmtiatriði. Mið- ar afhendir í Kvennaskólanum mánudaginn og þriðjudaginn kl. 5—7 síðdegis. — Stjómin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja fer frá Rvik kl. 22,00 í kvöld austur um land í hring- ferð. Herjólfur fer frá Vestm.- eyjum kl. 21,00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Rvik í gær til Kefla vikur og Ólafsvíkur. SkjaldbreiB er á Húnaflóahöfnum. Herðubreið fer frá Rvfk í dag vestur um land í hringferð. Sklpadelld S.Í.S.: Arnarfell er Leningrad. Jökulfell fer væntan- lega á morgun til Norrköping og Rendsburg. Dísarfell kemur tll London í dag, fer þaðan til Gdyr. ia. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rends- burg. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í kvöld. Stapa- fell er í Hull, fer þaðan til Rott- erdam. Mælifell fór 9. þ. m. frá Chatham til Saint Louis de Rhone. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Hamborgar á morgun fer það- an til Rvíkur. Langjökull' er vænt anlegur til Rvikur annað kvölrl frá Camden. Vatnajökull er i Grimsby fer þaðan til Calais, Rott erdam og Rvikur. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Ham- borg 23. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Rangá er í Rvík. Selá er i Rvík. Hedvig Sonne fór frá Vestm.eyjum 20. þ. m. til Belfast, Dublin og Avenmouth. Finnlitli er í Rvík. Effy lestar í Ant. 21. þ. m. í Hamborg 23. til Austur- og Norðurlandshafna. Axel Sif er í Rvfk. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er { Cagliari. Askja losar á Eyjafjarðarhöfnum. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Akranesi { kvöld 20. 5. til Vestm.eyja. Brúarfoss kom tU Rvíkur 16.5. frá NY. Dettl- foss fer frá NY 25.5. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Kristiansand 19 5. til Norðfjarðar. Goðafoss kom til Rvikur 17.5. frá Helsingfors. Gullfoss fór frá Leith 18.5. vænt- anlegur til Rvíkur kl. 06,00 í fyrramálið 21.5. Skipið leggst að bryggju kl. 08,15. Lagarfoss fór frá Ventspils 19.5. til Kotka og Rvíkur. Mánafoss fór frá Stykkis hólmi 18.5. til Ant. og Hull. - Reykjafoss fer frá Akureyri S dag 20.5. til Húsavíkur, Siglufj., Skagastrandar og Súgandafjarð ar. Selfoss kom til Rvíkur í dar> 20.5. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Gufunesi 16.5. til Gdynia, - Gdansk og Stettin. Tungufoss kom til Hafnarfjarðar 17.5. frá Leith. Flugfélag íslainds h.f.: Millilanda fiug: Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08,00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 23,00 í kvöld. Sólfaxi fer til Lond- on í fyrramálið kl. 10,00. — Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) ísafjarðar, Vestmannaeyja {2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. — Á morgun er á ætlað að fljúga til Akureyrar ;3 ferðir), Egilsstaða, Vestín.eyja (2 ferðir), Sauðárkróks, Húsavíkur. ísafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Ferðafélag íslands fer fjórar skemmtiferðir um næstu helgi- Á l'augardag kl. 2 er farið í Þórs mörk og Landmannalaugar. — Á sunnudagsmorgun kl. 9,30 e- lagt af stað í tvær gönguferðir gengið verður á Botnssúlur og einnig verður farið um Heiðmörk í Kaldársel. Farið frá Austur- velli. — Nánari upplýsingar á skrifstofu F. í., Túngötu 5. — Símar 11798 og 19533 — Ekki skjótal Ég ætlaði ekkl að drepa þig . . . — Er þetta annar brandari? Hérna eru kúlurnar þtnar . . . — Þú getur kafað eft|r þelm. Það kælir þlg . . . ÍSLENZKIR kvensokkar eru ný komnlr á markaðinn og þykir það mikið framfaraskref, en lengra er síðan fslenzkir karlmannasokk- ar komu á markaðinn. Hér á landl eru nú starfand! þrjú fyr- irtæki, sem framleiða karlmanna- sokka, Hekla, Trico og Kolibri- föt. Síðastnefnda fyrirtækið á : þessum mánuði eins árs afmæli og I því tilefni skoðuðu blaða- menn verksmiðjuna. Verksmiðj- an er til húsa að Tunguvegi 10 og þar eru framleiddir 100 Koll- bri-karlmannasokkar á viku, — enda er unnið 16 kiukkustundir á sólarhring. En ef vel ætti að vera þyrfti framleiðslan að vera meiri. íslenzkir sokkar seljast jafnvel enn betur í verzlunum en útlendir, en parið af þeim ís- lenzku kostar 51—2 krónur. Sokk ar þelr, sem Kolibrl-föt framleíð Ir eru crepe-nælon sokkar, alllr { sama númeri meö tvöfaldrl íá og hæl. — Tvær prjónavélar starfa að framlelðslu Kollbrl- sokkanna og spinna þær úr 16 litum, en aðallitir sokkanna eru átta. Nú á næstunni er ætlunin að bæta við vélum og auka fram leiðsluna. Eigandi Kolibri-föt, sem er elnkafyrirtæki, er Ragnar Tóm asson. Fréttatilkynning Menningar- og friðarsamtök is- lenzkra kvenna halda fund fimmtudaginn 21. maí kl. 8,30 i Þingholtsstræti 27. Fundarefnl: Frú Guðrún Briem Hilt talar um þau áhrif, sem börn verða fyrir f nútímaþjóðfélagi. Frú Sigríður Einars flytur kveðju frá sænsk- um kvennasamtökum. Kvikmynd um lif og starf Iistakonunnar Gal- inu Ulanovu. Öllum þeim, sem hafa áhuga f.vrir uppeldismálum er boðið á fundinn. — Stjórnin. Gengisskráning 10 TÍMINN, fimmtudaglnn 21. maí 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.