Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudag'ur 30. mars 1947 'amir ueróa íoaaöie Slöngustútar, Verslun 0. Eliingsen h ? Athygli skat vakin á því, að víxlar, sem falla í gjald- daga þriðjudaginn 1. apríl, verða afsagðir miðviku- daginn 2. apríl, sjeu þeir eigi greiddir eða framlengd- ir -fyrir lokunartíma bankanna þann dag. Landsbanki íslands. Búnaðarbanki fslands. útvegsbanki íslands h.f. Seljum með 20% afslætti restir af amerískum kven- skóm, aðeins lítil númer, stærst no. 37. Pilot-vjelaþjettingar Herkules-plötuþjettir Asbestplötur Asbestþráður Asbestreipi Grafitbráður Grafit V atnshæðarglös Vatnshæðarglasa- hringir Messingtvistur Rörakítti Járnkítti Lóðfeiti Lóðvatn Járnvaselin. BILL aruó Til sölu <-r nú þegar 5 manna Ford, model 1938, með nýrri 22. hestafla vjel. Bíllinn er í mjög góðu ásig- komulagi. Hann verður til sýnis á bifreiðastæðinu við Lækjargötu í dag, sunnudag, frá kl. 1—4. Tilboð í bílinn óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudag n.k., merkt: „Einkabíll“. oueróCun Verzlun 0. Ellingsen h 3 herbergi, eldhús og bað- herbergi í kjallara, ásamt góðri geymslu, til sölu 1 nýju húsi í Langholti, sem verður tilbúið til íbúðar 1. júní n. k. Lítil útborg- un, mjög hagkvæmir Æreiðsluskilmálar. Tilboð merkt „Hagkvæmt — 5“ sendist blaðinu fyrir mánu dagskvöld. Kvenkápur og Sportdragtir iSiömaon, CiT C^o. Laugaveg 48, sími 7530. 2 herbergja íbúð við Faxaskjól, með öllum þægindum til sölu. Tilbúin fyrir lok aprílmánaðar. Upplýsingar gefur Málf lut ni ngsskrif stof a L. Fjeldsted, Th. B. Líndal & Ág. Fjeldsted, Hafnarstræti 19, sími 3395. Ungur, reglusamur og laghentur maður utan af landi, sem hefir meira bíl- próf, óskar eftir einhvers- konar atvinnu- nú begar. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánu- dag, merkt: „Reglusamur í borðstofuna í Kleppsspítalanum. Upplýsingar hjá ráðskonunni, sími 3099 og hjá skrifstofu ríkisspít- alanna, sími 1765. Ungur naðqr reglusamur og með gagnfræðap^óf eða hliðstæða mentun getur fengið stöðu við verslun mína. Lagtækur eldri maður ósk að að komast að sem hús- vörður við skóla eða versl- unarhús. Getur annast við gerðir og viðhald hússins, íbúð þarf að fylgja. Til- boð sendist blaðinu fyrir næstk. föstudag, merkt: „Húsvörður — 30“ Austurstræti 17. VJELATVISTUR Duglegan og ábyggilegan verslunarmann vantar okkur strax. Upplýsingar í Búðinni Barma- hlíð 8. — MALFLUTNINGS- SKRIFSTOFA Einar B Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson Austurstr.æti 7. Símar 3202, 2002 Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. ÞVOTTASODI í Breiðfirðingabúð þriðjudaginn 1. apríl kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá! Breiðfirðingafjelagið. BEST At) AIJGLYSA f MORf.UNRl,AmWT’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.