Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 HVERSVEGNA HITLER GERÐI ALDREI ÞAÐ er fyrst nú eftir um það bil tveggja ára frið, að fengist hefir örugg vitneskja um, hvers vegna hinir sigur sælu herir Þjóðverja fram- kvæmdu ekki innrásar- áform sín í Englandi seinni hluta ársins 1940, þar sem þeir höfðu á valdi sínu allar Ermar'sundshafnir Frakk- lands og áttu á að skipa mik- ið stærri og sterkari flugher en Bretar. Þessar upplýsingar er að finna í herteknum þýskum skjölum, sem breska flota- málaráðuneytið hefir gefið út. En á meðal þessara skjala er einmitt skýrsla tveggja liðsforingja, sem störfuðu við aðalstöðvar þýska flotans, um ástæðurn ar fyrir því, að hætt var við árásina á ,,Sæljónið“, þ. e. innrásina í Bretland og tek- ið að undirbúa árásina á „Rauðskegg“, þ. e. Rússland. í skýrslunni segja liðsfor- ingjarnir frá því, en nafns þeirra er ekki getið, að Rae- der yfirflotaforingi hafi skip að nefnd innan flotastjórnar innar, til þess að gera áætl- un um innrás í England og rannsaka helstu vandamál, sem kæmu fram við undir- búning slíkrar innrásar. — Þessa nefnd skipaði hann 1939 og átti hún að starfa í samvinnu við herforingja- ráðið, sem undirbjó árásina á Frakkland og Niðurlönd. Hitler hafnaði innrásarfyrir- ætlununum. Það var í maí 1940, að Rae íder lagði undirstöður nefnd- arinnar fyrir Hitler og skýrði nánar fyrir honum ýms atriði í rannsóknum og tillögum nefndarinnar. Rae- der benti á það, að innrás væri möguleg, en henni yæri samfara mikil hætta og tjónið yrði feiki mikið. — í ðllu falli væri þýðingarlaust að reyna slíka innrás, nema að beita öllum herskipaflota Þjóðverja, en það mundi taka langan tíma að útbúa hann og safna honum sam- an á hentugum höfnum. — Auk þess væri innrás fyrir- fram misheppnuð, ef Þjóð- verjar hefðu ekki algjör yfirráð í lofti. Bæði Hitler og yfirhers- höfðingi landhersins álitu, þegar hjer var komið sögu, að erfiðleikarnir á slíkri inn rás væru of miklir, og Hitler gaf því ekki skipun um, að hafist yrði handa um undir- búning hennar. Raeder bar innrásartillögu sína aftur fram, er Frakkar höfðu sam ið vopnahlje í Compeigne- skógi, en Hitler hafnaði henni þá einnig. Innrás ákveðin. Þó að Hitler hafi tekið INNRÁS í BRETLAND Skjöl, sem sýna það Eftir J. C. Vine þessa afstöðu til tillagna Raeders og þrátt fyrir að- vörun flotastjórnarinnar um að flotinn þyrfti langan und irbúningsfrest, þá halda höf undar skýrslunnar því fram að árás á ,Sæljónið‘ hafi ver- ið til umræðu í aðalstöðv- um Hitlers 2. júlí 1940 og verið rætt þar um hana, sem möguleika, en engar ákvarð- anir teknar nje heldur gerð- ar nokkrar undirbúningsráð stafanir. En svo gaf Hitler skyndi- lega út fyrirskipun 15. júlí um. að allar undirbúnings- ráðstafanir yrðu gerðar til innrásar og þeim hraðað svo að innrásin gæti hafist áður en veðrið spiltist með haust inu. Flotastjórnin tók þegar til óspiltra málanna við und irbúning á þessu erfiða hlut verki þýska flotans, og Rae- der tilkynnti Hitler, að öll- ,um undirbúningi yrði lokið 15. september, ef hægt væri að sjá flotanum fyrir nægi- lega öflugum • loftvörnum. — Innrásardagurinn hefir sennilega verið ákveðinn 21. september. í athugasemd, sem upp- lýsingadeild breska flotans Breta við Dunkirk, svöruðu þeir því, að allt taki sinn tíma og bentu meðal annars á það, að Bretar hafi þurft tvö ár til þess að búa sig undir innrásina á megin- landið. Þeirri hugmynd Eng lendinga, að Þjóðverjar hafi haft innrás í huga og unnið að undirbúningi hennar frá því 1938 var hafnað, sem hverri annari fjarstæðu. Aðalástæðan fyrir því, að Hitler kaus heldur að gera árás á Rússland en Bretland, er álitin vera vantrú hans á Rússum. Hann var einnig mjög áfjáður í að fjarlægja það, sem hann áleit að væri ógnun við Þýskalandi frá austri. Skýrsluhöfundarnir álíta það hafa ráðið úrslit- um við stefnuval Hitlers, að Rússar innlimuðu Eystra- saltsríkin 1940 og rússneskir herflutningar til þýsku landamæranna voru mjög miklir. Annað atri^i mátti sín einnig mikils, en það var óánægja hans með friðarum leitanir við England eftir uppgjöf Frakklands og það, að þær urðu árangurslausar. Hann var ákveðinn að reka standinu í Finnlandi, sem var jafnvel eftir finsk-rúss- nesku friðarsamningana ’40, ófriðvænlegt, fekk Hitler til þess að tilkynna Raeder 26, desember 1940, að hahn hafi ákveðið að fara með hernað á hendur Rússum vegna af- stöðu þeirra til Balkanmál- anna. Síðasta eldraun þýsk-rúss nesku samvinnunnar var árásin á Belgrad og taka Jú- góslafíu, en þá höfðu Þjóð- verjar allan Balkanskagann á sínu valdi. A meðan á her- ferð Þjóðverja stóð, höfðu Rússar veitt óvinum öxul- rikjanna í Júgóslafíu lið á ýmsan hátt í tilraunum þeirra ’til þess að stemma eins og liöfundarnir rjetti- lega benda á, að aðaláhersl- an fyrir hinum skjóta sigri Þjóðverja í Frakklandi ’40, væri fyrst og fremst sú, að þeir ofmátu herstyrk Frakka. Skoðun Hitlers styrktist mjög.við herferð- ina til Balkanskagans, sem heppnaðist afburða vel. Það leit líka þannig út til að byrja með, að Rússar vrðu skjótt sigraðir. Skýrslu höfundarnir láta ekkert upp um það, hvort Rússar hafi hörfað af ásettu ráði til þess að neyða Þjóðverja til vetr- ardvalar á steppum Rúss- lands eins og Napóleon þurfti að gera á sínum tíma, eða ef svo hafi verið, hvort þýska herforingjaráðið hafi gert sjer grein fyrir því. Höfundar skýrslunnar segja að lokum, að allar frek ari upplýsingar viðvíkjandi innrásaráformum í England sje að finna í ritgerð Ass- stigu mann’s vara-sjóliðsforingja, við yfirgangi Þjóð- (sem hann nefnir „Flota- verja. Þegar. Rússar sáu, hve stjórnin og innrásaráformin vel þýska hernum heppnað- í England“. (The Naval War ist herferðin til Balkan, urðu taff and Plans for the In- þeir lítið eitt blíðari á mann , vasion of England“), og í inn, en þá var of seint fyrir, skjölum, sem fjalla um sam þá, að hafa nokkur áhrif á á- vinnu þýska lofthersins við kvörðun Hitlers. gerir hjer við skýrslu Þjóð-1 burt og yfirbuga „síðasta verjanna, segir, að undirbún þjóninn á meginlandinu“ og ingur undir árás á „Sæljón- því næst að knýja England ið“ hafi að nokkru leyti ver- ið gerður til þess að beina til uppgjafar. Hann var með ö. o. sannfærður um, að athygli manna frá árásar-! stríðið ynnist án þess að til undirbúningi á ,Rauðskegg‘.1 innrásar í England þyrfti að í skipun, sem foringinn gaf koma. út 18. desember 1940 um árás á Rússland, var einnig tekið fram, að undirbúningi til innrása í England skyldi haldið áfram, þrátt fyrir her ferðina til austurs. Það var : einnig tilkynt frá aðalstöðv Bandamennirn- ir Rússar og Þjóðverjar. Loks varð heimsókn Molo tovs, utanríkisráðherra Rúss lands, til Berlínar 1941, til um landhersins 10. jan. 1941 þess að leiða í ljós ýmsan að árásarundirbúningi á ágreining í viðskiftum þessa ,Sæljónið‘ sje frestað, nema ^bandamanns. Rússarnir ótt- þar sem um sjerstakan út-1 uðust þýsk áhrif í Balkan- búnað sje að ræða eða sje löndunum og ljetu ekki Æílaði að sigra Rússa í fiýti. aðrar deildir hersins og sem einnig gefa til kynna, hve mismunandi skoðanir land- herinn og flotinn höfðu á Það er lögð áhersla á það innrásinni. Fulltrúar frá í skýrslunni, að Hitler hafi bresku flotastjórninni rann- álitið að mjög skamman tíma tæki að yfirbuga Rússa. Hann bygði þessa ályktun sína á reynslu þýska hersins í Frakklandi, þrátt fyrir það saka nú skjalasöfn Þýska- "lands, og þeir munu, svo fremi að þeir finni eitthvert markvert, birta það almenn- ,ingi er stundir líða. S<S<SxSS<S<S<S»S»S<SS>S><SS»S<S*S><SS*S<S<S<S<S*S<S>SS<SSSS<S<SxS<S<SxS<SSSxSxS<S>SxS<S Ráðskonu vantar við bát í Sandgerði. Hátt kaup. Uppl. í síma T* 7665 kl. 4—5 í dag. hentugt til þess að leiða ó- vinina á villigötur. Vantrúin á Rússa. Höfundar skýrslunnar vitna því næst til umræðn- anna í Tamback í maí 1945, en fulltrúi frá breska flota- málaráðuneytinu var þar viðstaddur. Þegar Þjóðverj- arnir voru spurðir um það, hvers vegna þeir hafi gert sig seka um svo örlagarík mistök, og þau að láta ekk.i knje fylgja kviði, og gera i innrás þegar eftir ófarir blekkjast af viðleitni Hitl- ers að fá þá til þes að beina athyglinni að Persíu og Ind- landi. Þjóðverja og Rússa greindi einnig á í tveimur öðrum atriðum, í fyrsta lagi vildu Rússar gera samning sem trygði stöðu Búlgaríu, en Hitler svaraði því til, að Búlgarar hefðu ekki far-ið fram á slíkan samning, og í öðru lagi var Hitler mótfall- inn því, að Rússar fengju bækistöðvar við tyrknesku sundin. Allt þetta ásamt með á- SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS Svefnherbergishúsgögn Höfum fyrirliggjandi svefnherbergishúsgögn úr ljósu birki, prýdd útskurði. Lítið í gluggann í dag. Húsgagnavinnustofa (Olajó Cjt/L ()(ja rtóó on ar Laugaveg 7 SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS STUDEBAKER Studebaker verksmiðjurnar geta nu afgreitt vöru- bíla með 30 daga fyrirvara. Þeir, sem innflutningsleyfi hafa ættu að tala við mig, sem fyrst. £$itl VitlijáL móóon <&<$<S<S»Sxb>S*S<S»SxS>&S<S<&S®<$<$®&S<$®&&&&S*$<&SxS>S><S>&S<S*S>S«S*S*&S«S<S>®<&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.