Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíí Skíðadeild K.R. Þeir, sem hafa sótt um að dvelja í skála fjelagsins um pásk- ana eru beðnir að mæta á skrif stofu Saméinaða á mánudag, kl. 8—10 e. h. og borga far- gjald og dvalarkostnað. Skíðadeild K.R. .Þeir, sem pantað Jhafa viðlegu í Valsskólanum yfir páskahelgina sæki vistarmiða í Versl. Varmá n.k. mánudag, kl. 10 ^-12 og 2—4.. I.O. G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuveg 11. Vígsla nýliða. Kosning í stjórn systrasjóðs. Frjettir af þingstúku. Kaffidrykkja. Upplestur o. fl. VÍKINGUR Fundur annað kvöld. Inntaka nýrra fjelaga. Spilakvöld. Barnastúkan ÆSKAN, nr. 1 Fundur í dag kl. 2. Barnastúkan Díana heimsæk ir. -- Dansað á eftir fundi. Gæslumenn. Kaup-Sala KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum. Verslunin VENUS, Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. — Sendum — sækjum. — Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. — MINNIN G ARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fall- egust. Heitið á Slysavarnafje- lagið. Það er best. MINNIN G ARSP J ÖLD bamaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í Verslun Aug- ustu Svendsen, Aðalstræti 12 og í Bókabúð Austurbæjar. Vinna HREINGERNIN G AR Pantið í tíma. óskar og Guðm. Hólm, sími 5133. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. HREINGERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. t——----------------------- Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5571. GUÐNI BJÖRNSSON. BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. Sími 3353. agbó h 89. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Eggert Steinþórsson, Hávallagötu 24, sími 7269. Næturvörður er í Reykja- víkur-Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. I.O.O.F. 3=1283318=8V2 II. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messað kl. 2. í dag. Sr. Kristinn Stefánsson. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Ólöf K. Þorgeirsdóttir, Njálsg'ötu 47, og Gústav Einarsson sjómaður, Hverfisgötu 59. Heimili ungu hjónanna er á Hverfisgötu 59. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Pálína Benediktssdóttir frá Efra-Núpi í Miðfirði og Hjalti Jósefsson frá Bergsstöðum, Mið firði. — Brúðhjónin dvelja fyrst um sinn á Hringbraut 147. Fjelag Suðurnesjamanna held ur skemtifund í Tjarnarcafé n. k. mánudag kl. 8,30 e. h. Nýtt kvennablað, 3. tbl. 8. árg., hefir borist blaðinu. Efni er sem hjer segir: — Kossar, eftir Lilju Björnsdóttur, Nú,- tíma egyptska konan. Um dag- inn og veginn, eftir Maríu Hall grímsdóttur, lækni, Sjóþorpið, kvæði, eftir Guðrúnu Stefáns- dóttiir, Það góða, sem þjer vilj- ið skuluð þjer og gera. eftir Jónas Baldursson, Steinunn Guðmundsdóttir, nuddl., eftir Elínborgu Bjarnad., Margskon- ar hjálp, Merk spor, Afdala- barn, framhaldssaga eftir Guð- rúnu frá Lundi, Krossasaumur o. fl. Víðsjá, 2. tbl. II. árg., hefir borist blaðinu. Efni heftisins er, m. a.^ — Sjónvarpið, eftir Eðvarð Árnason, Húsið, sem stækkar með fjölskyldunni, Leyndarmál þúsundum saman, eftir C. Lester Wulker, Atvinna ^XSX»^X»«X^®«$^<$X»®>®X»<ÍX®X$>^X$K$^ Tilkynning BETANIA Kristniboðsdagurinn Sunnudagaskóli M. 2. Öll börn velkomin! Almenn samkoma kl. 8,30. Markús Sigurð.sson talar. Allir velkomnir! Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins. -------------------------l HJÁLPRÆÐISHERINN Sunnudag kl. 11 helgunar- samkoma. Kl. 2 sunnudagask. Kl. 8,30 hjálpræðissamkoma. Kórsöngur o. fl. NB. kl. 11 e. h. miðnætur-samkoma í Tjarnar- bíó. Major Hilmar Andresen stjórnar, foringjar og hermenn aðstoða. Allir velkomnir! FILADELFIA Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Samkomur kl. 4 og 8,30. — Erik Martinsson og fleiri tala. Allir velkomnir! ZION Sunnudagaskóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Sunnudagaskóli kl. 10. Almenn samkoma kl. 4. Verið velkomin! SAMKOMA í dag kl. 5 á Bræðraborgarstíg 34. Allir velkomnir. mín er tígrisdýraveiðar, eftir Jim Corbett. Fyrsti bílvegurinn kringum hnöttinn, eftir Harold D. Albert, Fiðraðir og loðnir læknar, eftir Archibald Rut- ledge, Kólumbus kemur að landi, eftir Ilja Ilf og Evgeny Petrov, Á meistaramóti, eftir Finnbjörn Þorvaldsson, Hátíð í Þrándheimi. eftir Skúla H. Norðdahl, Á flugferð, eftir Gæja Baron, Syndabálkur Francos, Kjarnorkusprengja á Reykjavík, Fljúgandi bíll, eftir Gunnar Nilsson, Bretar þjálfa flugþernur, eftir Katherine Butler. Ný viðskiftaöld er haf- in, eftir Stanley Ross, Laxinn ljek á hershöfðingjann, eftir Curcio Malaparte, Eyja útlag- anna, eftir Myron Ehrenberg, verðlaunaþraut o. fl. Skipafrjettir: — (Eifhskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kópa- skeri 26/3 áleiðis til Gauta- borgar. Selfoss kom til Reykja víkur í gær frá Gautaborg. Fjallfoss fór frá ísafirði í gær. Væntanlegur um hádegi í dag. Reykjafoss frá Leith 27/3 áleið is til Reykjavíkur. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 25/3 frá Halifax. True Knot fór frá Halv*x 26/3 til New York. Becket Hitch kom til Reykja- víkur 27/3 frá Halifax. Coastal Scout fór frá Reykjavík 17>(3 áleiðis til New York. Anne er í Gautaborg. Gudrun fór frá Hull 24/3 áleiðis til Reykja- víkur. Lublin fór frá Greenock 26/3 áleiðis til La Rochelle. Horsa var á Ólafsvík í gær, lestar frosinn fisk. Mun hafa farið þaðan síðdegis í gær til Reykjavíkur. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 11.00 Morguntónleikar 12.10— 13.15 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Dómkirkjunni. Kristniboðsguðsþjónusta. — (sjera Friðrik Friðriksson). 15.15—16.25 Miðdegistónleikar 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl.) 19.25 Tónleikar: Dauðraeyjan eftir Rachmaninoff (plötur). 20.00 Frejttir. 20.20 Tónleikar: — Concerto grosso í g-moll eftir Vivaldi (plötur). 20.35 Minst 75 ára afmælis Helga Pjeturss: Upplestur, formálsorð og tónleikar (Jó- hannes Áskelsson, Vilhjálm- ur Þ. Gíslason o. fl.). 21.35 Tónleikar: Tónverk eftir Purcell og Boyce (plötur)/ 22.00 Frjettir. 22.10 Tónleikar: a) Píanólag eftir Cesar Franck. b) Klass isk.. tónlist. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10— 13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 20.25 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (Helgi Hjörv- ar). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Gylfi Þ. Gíslason prófessor) 21.20 Útvarpshljómsveitin: •— Norðurlandaþjóðlög. — Ein- söngur (frú Svava Þorbjarn- ardóttir): a) Til Austur- heims (Sænsk þjóðvísa). b) Flökkumannaljóð (Meri- kanto) c) Ingalill (Lejd- ström). d) Þjóðvísa (Meri- kanto). e) Annie Laurie (Skoskt þjóðlag). f) Ein sit jeg úti á steini (Sigfús Ein- arsson). 21.50 Lög leikin á orgel. ■— (plötur). Hallveigarstaðakaffi býður Verkakvennafjel. Framsókn bæjarbúum upp á sunnudaginn 30. mars kl. 2,30 1 Breiðfirðingabúð. Á borðið verður hlaðið ýmsu góðgæti, svo sem seiddu rúgbrauði og hangikjöti, pönnukökum með rjóma og margt fleira, sem of langtTyrði upp að telja. í Breiðfirðingabúð drekka allir eftirmiðdagskaffi. Með því styrkið þið gott málefni. *><Sx»«x$xSx®x»®x®xS>«k$xJk$xí><S>®kSk$>®<ÍxS>«<Sx$x®>4x»<J>«xJxJx®xJx,s>>xí>®xSx5xÍ>«>«x»<S>íxSx Auglýsing frá Viðskiptaráði um yfirfærslu á vinnulaunum Viðskiptaráðið hefur ákveðið að veita framvegis þeim erlendu mönnum, sem hjer dvelja og fengið hafa atvinnuleyfi hjer á landi, leyfi til yfirfærslu á vinnulaunum, svo sem hjer segir: 15. af hundraði af sannanlegum tekjum umsækj- anda þó aldrei hærri upphæð en 300 íslenskar kr. á mánuði. Reykjavík, 28. mars 1947. XJi^íLiptará^i^ 1. apríl 1947 verður skrifstofa kirkjugarðanna í Reykjavík flutt í hið nýja skrifstofuhús fyrir ofan útfararkapelluna í Fossvogi. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin alla virka daga kl. 10—12 og 14—15 á laugardögum þó aðeins kl. 10—12, sími skrifstofunnar er 7712. Kirkjugarðsstjórnin í Reykjavík K. Zímsen. Kirkjugarðurinn í Fossvogi Frá og með 1. apríl 1947 verður ganghliðinu á austur girðingunni lokað kl. 17 alla virka daga vikunnar nema á laugardögum kl. 12. Á sunnudögum verður hliðið ekki opnað. Jafnframt þessu verður opnað ganghlið á norðurgirðingunni og gengið um það frá kapellulóðinni. Verður það hlið opið alla daga vik- unnar og umgangur um kirkjugarðinn frjáls eftir sömu reglum og gilt hafa. Kirkjugarðsstjórnin í Reykjavík. K. Zímsen.‘ Konan mín, ÓLÍNA EYSTEINSDÓTTIR, * andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 3, laugardaginn 29. þessa mánaðar. Sigurður Jónsson. Faðir okkar og tengdafaðir, ÁGÚST ÞÓRARINSSON, andaðist á heimili sínu í Stykkishólmi aðfaranótt 27. þessa mánaðar. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir til ykkar allra, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu og styrktu okkur á allan hátt, við hið sviplega fráfall okkar elskulega sonar og bróður." MAGNÚSAR SIGURJÓNSSONAR. Guð blessi ykkur öll! Foreldrar og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.