Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.03.1947, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudag-ur 30. mars 1947 jr Island kemur d óvart sem góð íþróttaþjóð ÞÁ VILDI jeg minnast^ á hið þriðja, 'sem kom mjer al- veg á óvart þetta fyrsta ár, sem jeg er hjer. Þar sem rúmið er takmarkað vil jeg reyna að færa frjálsar íþrótt ir, knattspyrnu og fimleika saman í eitt. íslendingar hafa þegar veitt athygli á sjer í þessum greinum bæði á Norð urlöndum og víðar í Evrópu. Frjálsar íþróttir. í frjálsum íþróttum sá jeg landa mína keppa við hina efnilegu íslensku íþrótta- menn. útkoman varð svipuð, sem kunnugt er, og ljetu sænsku íþróttamennirnir í ljós undrun sína og hrifningu yfir, hve harðri keppni þeir mættu. Á EM í Osló fjekl^ ís- land sinn fyrsta Evrópumeist ara, og allir keppendurnir urðu þar landinu til mikils sóma. Jeg hefi sjeð glæsileg íþróttamannsefni hjer, sem lofa miklu í framtíðinni* Því miður eru hlaupabrautirnar á íþróttavellinum ekki nógu góðar, en vonandi verða þær betri á væntanlegum nýjum íþróttavelli. Knattspyrnan hreinasta undur. í sænskum blöðum var í sumar talað um knattspyrn- una sem hreinasta undur. Jeg varð þeirrar ánægju njótandi að vera nuddari íslensku knattspyrnumannanna, og fann þá, að þeir eru ekki ein- ungis góðir íþróttamenn á vellinum, heldur góðir fjelag ar. Sigurinn yfir Dönum var rjettmætur, eins og norski dómarinn, sem var hjer, sagði Gefa knattspyrnumennirnir góðar vonir í væntanlegum landsleikjum. „fslenska knatt spyrnan er jafn langt komin og sú finnska“, skrifar þekt- ur íþróttablaðamaður í „Svenska Dagbladet“ í sum- ar, og álít jeg hann hafa rjett fyrir sjer. Englandsför knatt spyrnumannanna var mjög vel heppnuð með tiliti til þess að flestir leikmannanna kepptu í fyrsta sinn á gras- velli, og raunin varð sú, að þeir sigruðu í síðasta leikn- um þar. Leikfimin. Leikfimisflokkar frá íslandi hafa oft sýnt í Svíþjóð og á hinum Norðurlöndunum og fengið bestu dóma. Jeg er hrifnastur af jafnvægisæf- ingum kvenflokkanna, sem jeg býst við að taki þeim sænsku fram, sjerstaklega á slánni. Leikfimismennirnir eru aftur á móti bestir í frjálsu æfingunum. Þeir eru góðum hæfileikum búnir, vel vaxnir og hafa þjálfaða lík- Eftir Hans Andersson Síðari hluti fasta æsku. Það er og verður höfuðmarkmið íþróttanna. íþróttirnar hafa þá altaf verið mældar of mikið í senti ama. Hver þjóð hefir altaf metrum og sekúndum. Það sín sjereinkenni, og það er er ot mikið talað um met og enginn dómur, þótt mjer finn möguleg afrek. Stjörnuíþrótt ist íslenská leikfimin helst til in verður með tímanum hrein stíf borið saman við aðrar asti óvinur íþróttahugsjónar- þjóðir. Þegar jeg tala um innar, ef hún gengur of langt. stífa leikfimi á jeg við það að Vegna mjög kostnaðar- fimleikamennirnir virðast samra og tímafrekra ferða- eiga erfitt með að mýkja vöðv ia£a hafa íslendingar ekki ana upp á rjettan hátt og í?etad mælt sjer mót við er- gera hinar erfiðu æfirigar lenda íþróttamenn nema að mýkri og fegurri. En þetta takmörkuðu leyti. Nú er þess er, eins og jeg sagði í upphafi ari einangrun að mestu lokið, aðeins mitt álit, og skoðanir og frjálsir íslendingar berj- manna eru hjer ólíkar eins ast nn med vopnum íþrótta og annars staðar. íþróttakennarar. Að lokum vil jeg minnast nokkuð á íþróttakenn- arana. Þann tíma, sem jeg hefi dvalið hjer hefi jeg sjeð þess greinileg merki, að ís- lendingar eiga marga og full komlega hæfa íþróttakennara íþróttirnar eiga líka það langa sögu hjer, að árangur- inn, sem náðst hefir á seirini árum á að einhverjri leyti að sækja til eldri íþróttakennara og íþróttaleiðtoga. í sundi, fimleikum og hand knattleik hafa íslendingar aldrei haft erlenda kennara að því er jeg best veit. Þess- ar greinar standa jafnfætis knattspyrnu og frjálsum íþróttum. íþróttakennararnir kenna þar eftir nútíma að- ferðum, eftir að hafa stund- að nám við íþróttakennara- skólann á Laugarvatni. Þess vegna er jeg viss um að íþróttakennarar í öðrum og friðar. íslenskt íþróttafólk er’ í dag boðið velkomið 1 leik og keppni til þess að reyná sig við íþróttamenn um heim all- an. Þá fá. bæði dnnlendir og erlendir kennarar að standa bak við og takast í hendur, því heiður þeim sem heiður ber — sigurvegurunum. flandknatfleEksmófið igær Handknattleiksmót íslands innanhúss var sett með viðhöfn í íþróttahúsinu víð Hálogaland í gærkveldi. Ben. G. Waage, for seti í. S. í., setti fnótið; en flokk arnir gengu inn í salinn fylktu liði undir íslenska fánanum. I gær fóru leikar sem hjer segir: I meistaraflokki karla vann ÍR Víking með 13:9, KR Ár- mann með 11:9. Valur og Hauk- j ar gerðu jafntefli 8:8 og Fram , . iog FH 5:5. — I meistaraflokki greinum verðskulda að þeim kvenna vann Ármann Hauka sje truað fynr meiru. is-|með 9;3 FH ÍR með 4;2 Qg lensku íþrottakennararmr jBAk Fram með 4;3. _ j IL hafa unnið lofsvert starf fyr ,flokki karla vann Fram ÍR með ír íþróttirnar, sem væri til 16;5 _ j HI. flokki karla vann eftirbreytni fynr aðrar þjoð|Ármann ÍR með 6;4 Qg 1BAk ir. Þeir hafa unnið í kyrþey j Hauka með 5;2. Vilja alla þýska stríHsfanp lausa fyrir árslok 1048 MOSKVA í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. BRESKA sepdinefndin á fundi utanríkisráðherranna bar fram þá tillögu í dag, að fjórveldin legðu fram áætlun ekki seinna en í júní 1947, um að láta alla þýska stríðs- fanga lausa. ---------------------------® Segir nefndin í tillögu sinni að með því að leyfa föngum glaðst yfir framförumj Mótið heldur áfram í dag kl inemandans án þess að vera að; 2 og 8 _ K1 2 keppa Haukar nokkru getið, er hann hefiríg FH { n fl. kvenna> Armann iSÍgrað. Enfyrirþá, sem hafa og jBAk j meistaraflokki gert þetta að æfistarfi sínu,! kvenna> 1R Qg FH og KR og er það skiljanlega sárt að ÍBAk j IH fl. karla og KR og standa í skugganum að lokum. Valur Qg víkingur og ÍBAk j IL íslenskir íþróttakennarar, fl karla _ KL 8 keppir ÍR og þurfa að fá meiri uppörfun KR Qg ÍBAk og Haukar j meist og viðurkenningu á starfi a sínu, þeir eiga það fyllilega skilið. Glíman hefir alið íþrótta- mennina upp. Hin æfagamla glíma hefir alið góða íþróttamenn upp í þúsund ár, og íþróttirnar eru samgrónar sögu landsins, ef ekki í keppnisformi, þá til þess að skapa hrausta og vilja araflokki kvenna og Haukar og Ármann, ÍR og FH, KR og Val- ur og Víkingur og Fram í meist araflokki karla. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstar j ettarlögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögfræðistörf. Magnús Kr. Gíslason, Vöglum Fimtugur 31. mars Öryggi eykur, undirspil leikur lífsins í ljóði leiðtogi góður: djarfráður dugur. Áður við áþján, örbirgð og forsmán missti’ okkar móðir . margan sinn arfa dáðrakka, djarfa. Ljóðbrandi beitir, braghörpu þeytir. Sólhlýja sveitiri söng þínum veitir viðtökur varmar. Kliðmýkstu kvæðin kvaðstu um svæðin, enn þar sem ungur æskuslóð gengur fimmtugur drengur. Hátt rís á hjalla hlíð undir fjalla blómskrýddur bærinn, bestu sem færir vitni um verkin áhuga unnin; elju samrunnin, þin, sem að þorðir þreki að beita, lífsgæfu leita fangi í foldar. Frjóauðgi moldar vildir lið leggja, leið vísa seggjum gróðrar til gæða. Tún þitt nú tugir tveir — lengi dugir — hektara — heyið hjarðmanni góðum. Lít mynd í ljóðum. Horfiðær hreysið, hamingjuleysið. Bærinn upp byggður, búskapur trvggur vetrar gegn veldi. Hjarðir íTiögum hjer una dögum. Vjelsljettur völlur, vaxandi gróður samur er sjóður. Hjer áttu heima hjer muri þjer geyma ókomin ævi eflaust við hæfi átak og umbót. Njóttu heill handa, hamingjulanda fögrum í firði framgjarn og djarfur, þjóð vor'ri þarfur! Öryggi eykur, undirspil leikur þessum að fara heim muni vinnumarkaðurinn í Þýska- landi aukast. Fyrir árslok 1948 f tillögunni er ennfremur gert ráð fyrir, að allir stríðs- fangar verði komnir til Þýska lands fyrir 31. desember 1948, en ætlast er til að þetta nái til allra fyrverandi með- lima þýsku herjanna og þeirra, sem fluttir hafa verið úr einu landi bandamanna í annað. Er því svo að sjá, að tillagan nái einnig til stríðs- fanga, sem nú eru í Júgóslav- íu og öðrum slíkum löndum. vjelum SAMKVÆMT flugvalla’r- samningnum milli Bandaríkj- anna og fslands átti allur her, að vera farinn af landi burt innan 180 daga frá 7. októ- ber, er samningurinn gekk í gildi, eða fyrir miðnætti þ. 4. apríl n.k. Var búið að gera ráðstafanir til að fá herflutn ingaskip, sem var á leið vest- ur um haf frá Bremen, til að koma hjer við til að taka her mennina vestur, en þeir eru 400—500 talsins. Herflutn- ingaskipið lenti í ofsaveðri í tvo sólarhringa á Atlantshafi og kom tilkynning frá því í fyrrakvöld, það gæti ekki komið við á íslandi. Herstjórnin og sendifull- trúi Bandaríkjanna, ásamt Hugh Cumming, yfirmanni Norður-Evrópudeildar Utan- ríkisráðuneytis Bandaríkj- anna, sem hjer var staddur, komu því þá svoleiðis fyrir, að allir hermennirnir verða fluttir loftleiðis vestur, þótt erfiðleikum sje bundið, held- ur en að standa ekki við gef- in loforð og samning. Hefur nú tekist, að fá nægjanlega margar flugvjelar til her- flutninganna og gert er ráð fyrir að allur herinn verði farinn af landinu fyrir 4. apríl. Veðurfræðingar hers- ins hafa góða von um, að samskonar veðurfar haldist, sem verið hefur og ekki komi til að flugvjelarnar tefjist. lífsins í ljóði leiðtogi góður: dáðrakkur dugur. Hjalti Jónsson frá Valadal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.