Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudágur 15. sept. 1950. ÚSSNESKU FANGABÚÐIRN- t AUSTUR ÞÝSKALANDI Í5ÍVO segir nýlega í forystu- grein í hinu frjálslynda sænska fclaöi Dagens Nyheter, um fangabúðir Rússastjórnar i A,- ikalandi: ★ t janúarmánuði í ár tilkynntu •ús.-nesku yfirvöldin að rúss- -•áesku fangabúðirnar í Austur- ♦ý skaiandi yrðu lagðar niður. •••♦á var jafnframt gefið í skyn, búðir þessar væru með allt cðrum hætti, en' fangabúðir «iasista á sínum tíma. Ákvörðunin um að leggja 4 angabúðir þessar niður var sýnilega gerð með það fyrir aug \im, að koma sjer í mjúkinn hjá •:#:>ýskum almenningi. En eink- tixíi voru frá fornu fari þessar fangabúðir illræmdar, Buchen- wuld, Sachenhausen, Bautzen. I voru samtals 30,000 fangar. jegar þessi tilkynning var <:ei n út, voru allmargir fang- ínina látnir lausir. Aðrir voru fejagnir í hendur austur-þýsku lógreglunni En aðrir voru flutt- i> f.il Rússlands í fangabúðir og •|'j jelavinnu þar. Þó munu vera «ftir nokkrar fangabúðir í J ýskalandi með rússneskri yfir -stjórn. en talið er víst, að mikið # f fyrri fangabúðum sje nú úr •KÍgunni. <íta/)festar skýrslur. Síðan þetta gerðist hafa ýms fjeiagasamtök í Vestur-Þýska- 0Ítl^'nrr' ■P'ioloo'íA pr* fTon rrct tfyrir mannúðarverndun aflað Kjer, eftir föngum, nákvæmra upplýsinga um fangabúðirnar rússnesku eins og þær eru nú. Aílir flóttamenn frá Austur- JÞýskalandi er setið hafa i fangabúðum eða hafa starfað þar, s.s. læknar, þjónustufólk eðk grafarmenn, eru yfirheyrðir líákvæmlega. fítjórn Sosial demokrata flokksins í Vestur-Þýskalandi P!af út skýrslu um upplýsingar fanganna á s.l. vori. Síðan hefur liið fyrrnefnda fjelag, sem starf ar að mannúðarmálum birt yf- trlitsskýrslu um þetta mál. Og á Berlínarfundinum í júní var lögð fram greinargerð um fangabúðirnar. Samkvæmt henni hafa 185 |:>ús. Þjóðverjar vérið teknir í rússneskar fangabúðir í Þýska- Tandi á s.l. 4 V2 ári. Af þeim hafa ura það bil helmingur dáið í 1 iiagabúðunum. En 40.000 fjoirra hafa verið fluttir til ftússlands og álíka margir hafa verið látnir lausir. ■Fangabúðirnar hafa alls ver- icj 13 talsins. Stærstar þeirra <pg illræmdustu eru hinar sömu ♦.•m nasistar notuðu á sínum —4íma. s.s. Bucrenwald og Sach- ~*fenhausen búðirnar. Weð illri meöferð er ' j'/elsið lamaö. ‘í upphafi voru það aðallega i> sistar og stríðsglæpamenn, ía : l teknir voru í fangabúðirnar og ýmsir menntamenn og borg- a er þangað vöru sendír. En st -.íðustu árum hafa búðirnar vc-rið fylltar af mönnum, sem ti ua beitt sjer gegn „einingar- *(.arfi kommúnista“, sem kallað ei'. Hafa það síðan einkum verið jaínaðarmenn, sem teknir hafa yeiið í búðirnar. Þeir voru ekki Ýáíuir lausir, er fangabúðirnar voiu afnumdar í vetur. . Skýrslur þær, sem gefnar tiofa verið út um þetta mál, fly tja litlar nýjungar frá hand- tojcunum og yfirheyrslunurn. 185 ÞÚS. TEKNIR Á FJÓRUM OG HÁLFU ÁRI HELMIHGURINN SVELTURIHEL Yfirmenn fangabúðanna nota oft pyntingar, barsmíðar o. fl. En naumast á eins skipulegan hátt og nasistarnir gerðu. Rúss- ar virðast einkum leggja á- herslu á, að fá menn til að játa á sig allskonar afbrot. Til þess að framþvinga allskonar játn- ingar eru notaðar vanalegar að- ferðir: Að ofþreyta fólk, varna þess að fangarnir geti sofið, með því að setja Ijós framan í þá, og vekja þá sífellt, eða með því að þvinga þá til að standa upprjetta tímunum og sólar- hringunum saman. Þeir, sem hafa svo meðgengið eru notaðir sem vitni gegn hinum, sem enn þráast við að meðganga. Þegar búið er að leika fang- ana þannig í nokkrar vikur, eða mnuði er talið, að hægt sje að fá þá til að meðganga hvað sem vera skal. Andlegt þrek þeirra er þá gjörsamlega lamað. Hungurmorða. Fangarnir hafa aðallega hrun ið niður í fangabúðunum vegna sultar eða vegna sjúkdóma, sem stafa af sulti. í sumum fanga- búðum hefur dagskammturinn Vv-i i nrud'i Vrm + j rr^ nA cnunt t ekki verið nema 500 kaloriur En fái menn ekki meiri lífsnæringu. eiga þeir skarnmt eftir ólifað. Mesti matarskammt urinn hefur verið 1200 kalori- ur. — Meðan nasistarnir rjeðu fangabúðunum höfðu fangarnir nokkra möguleika til að geta keypt sjer aukaskammt eða fá matarsendingar. En eftir að Rússar tóku við, hafa slíkar „borgaralegar aðgerðir“ gjör- samlega verið bannaðar. Flóttamenn þeir, sem setið hafa bæði í fangabúðunum und ir stjórn nasista og Rússa, segja, að nasistarnir hafi að því leyti til verið miskunnarlausari, að skipulagðar pyntingar voru tíð- ari hjá þeim, og alltaf verið að skjóta fanga eða myrða þá vegna „tilrauna til flótta“, eins og það var orðað. Þegar til lengdar lætur, er sagt. að stjórn Rússa á fanga- búðunum sje ennþá verri, og ómannúðlegri. Pyntingar sjeu að vísu minni. í stað þess noti Rússarnir þá aoferð. að loka rússnesku fangabúðunum byggj ast á skipulögðum yfirheyrsl- um með þúsundum af vitnis- burðum frá mönnum er stað- festa frásögnina. — Aðeins sá sem vill efast um þetta, hvort heldur það er af pólitískum á- stæðum eða vegna þess að menn eru hræddir við að viður- kenna að slíkt geti átt sjer stað á vorum tímum, eða þeir sem gera öfgafullar kröfur um vís- indalegar sannanir, geta látið sjer á sama standa, um þessar hroðalegu frásagnir, segir í hinu sænska blaði að lokum. ★ Hjer á íslandi, sem í Svíþjóð, eru til menn, sem af pólitískum ástæðum neita því, að frásagn- irnar um rússnesku fangabúð- irnar sjeu sannar. Og það er eins og hið sænska blað segir, menn, sem af pólitískum ástæð- um vilja efast um þær, vilja ekki trúa því, eða þora ekki að trúa því, að rjett sje frá sagt, þora ekki að láta dómgreinaina ráða hugsunum sínum, og gerð um. Meðal frjálsborinna íslend- inga fækkar þeim mönnum. sem svo illa eru á vegi staddir. ikil starfsemi í IBR húsinu á vetri komandi VETRARSTARFSEMIN í j íþróttahúsj íþróttabandalags Reykjavíkur að Hálogalandi er nú að hef jast. í sumar hefur ver . ið unnið að nauðsynlegum lag- íæringum á húsinu og er það nú í eins góðu ástandi og það get- ur verið. í vetur verða þar dag hvern tugir manna við íþróttaiðkanir og hefir húsið nú verið leigt til íþróttastarfsemi svo að þar eru ekki aðrir tímar lausir en frá kl. 1—4 á daginn. Framhalds- skólarnir verða með nemendur sina þar við íþróttaæfingar, íþróttafjelögin í bænum hafa þar handboltaæfingar og hinn stöðugt vaxandi hópur badmin- tonspilara verður þar að leik, eins mun hið nýstofnaða borð- tennisfjelag hafa æfingar í íþróttahúsinu. menn inni, í svo litlum klefum, að þeir geta sig ekki hreyft og verða að standa upprjettir sól- arhringunum saman. — Rússar banna með öllu, allar heimsókn ir og brjefaskipti. Einnig banna þeir allan lestur eða hverskonar vinnu til dægrastyttingar. Þeir, sem vilja efast. Ennfremur segir í blaðinu: Að sjálfsögðu er aldrei hægt að færa fullkomlega sannanir fyr- ir því, sem gerist í hinum rúss- nesku fangabúðum. Menn geta efast um sannleiksgildi frásagn anna alveg eins og menn efuð- ust lengi vel um misþyrming- arnar í fangabúðum nasista. — Skýrslurnar um það hvað gerst hefur I Austur-Þýskalandi, í þessum efnum á árunum 1945 —1950 eru betur rökstúddar en skýrslurnar voru um aðferðir nasistanna áður en þeir biðu ósigurinn. Þessar skýrslur frá \ Þessi Ijósmynd er tekin ofan úr brú á Gullfossi og fram eftir skipinu og var myndin tekin, um leið og stefni skipsins stakkst í öldu. (Ljósm. Mbl.). Sténdur iil að f jölga í v-þýsku lögreglunni Fyrrverartdi hermenn verða nu. teknir Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuíer„ BONN, 14. sept. — Hernámsstjórn vesturveldanna þriggja skýrði frá því í dag, að fyrrverandi hermenn þýska ríkishers- ins og annarra vopnaðra sveita mundu fá að ganga í lögreglu- liðið á öllum þremur hernámssvæðunum. EKKI AÐRAR HÖMLUR < Sagði í tilkynningunni, að engar aðrar tálmanir væri sett ar en þær, sem leiða af löggjöf- inni um útrýming nazismans og lögum hernámsveldanna um að koma í veg fyrir hermennsku. 10 ÞÚSUNDA AUKNING Þessi tilkynning var gefin vegna fyrirspurnar um, hvort liðsforingjar og hermenn ríkis- hersins mættu ganga í lögregl- una. Fyrir skömmu fór Aden- auer fram á, að lögreglan yrði aukin, og bandamenn leyfðu, að fjölga mætti henni um 10 þús. Þetta lið verður undir beinni stjórn Adenauers að því er talið er. Þessu er annan veg farið um lið það, sem þegar er fyrir hendi. Það lýtur stjórn innanríkisráðherranna í þeim 11 ríkjum, sem eru í sambands- lýðveldinu. Margir fyrrverandi hérmenn hafa þegar beiðst inntöku i lög- regluna. Páfinn hvetur reyk- ingamenn fil hófseml RÓM, 14. sept. — í dag ávarp- aði páfinn 200 fulltrúa, sem sitja nú fyrsta alþjóðaráðstefn- una, er fjallar um tóbaksmál eftir stríð. Páfi hjet á reykinga menn að takmarka svo tóbaks- reykingar, að þær spillti ekki líkamlegu og andlegu þrekí þeirra nje gengi lengra en fjár- hagur þeirra leyfði. í gær samþykkti ráðstefnan ályktun þar, sem skorað er á ríkisstjórnir og framleiðendur að auka notkun evrópsks tóbaks þar sem tóbaksreykingar fara sívaxandi í heiminum. Reuter. Einstein mæ’ir enn ; viðvöruncirorð Mikil aðsókn að barnadeildinni MIKIL aðsókn virðist ætla að verða að barnadeild skóla Fje- lags ísl. frístundamálara er fje- lagið hefur í hyggju að starf- rækja í vetur. Þar verður börn- unum kennt teiknun, litameð- ferð og mótun í leir. Kennslan er ókeypis og er deildin ætluð börnum á aldrinum 10—12 ára. Enn er óákveðið hve mörg börn verði tekin í deild þessa, sagði Axel Helgason lögreglu- þjónn, blaðinu í gær, en um- sóknarfresturinn er brátt út- runninn. Óvíst er hvort hægt verði að stækka deildina að sinni, en komi það í ljós að slík fræðsla fyrir börnin mælist vel fyrir hjá foreldrum þeirra og aðstandendum, þá mun FÍF að sjálfsögðu athuga stækkunar- möguleikana. Úllendingar í óleyli í Belgíu ANTWERPEN, 14. sept. — í dag komu fyrir rjett hópur út- lendinga í Belgíu, og voru þeir sakaðir um að dveljast' í land- inu í leyfisleysi. Einn þeirra var Leonidas Stringos úr miðstjórn gríska kommúnistaflokksins. — Einnig voru í hópi útlending- anna 4 fyrrverandi fjelagar sama flokks. — Reuter. Kommúnistar eru einír sekir í Kóreu LAKE SUCCESS, 14. sept. í skýrslu Kóreunefndarinnar til allsherjarþingsins segir, að N- Kóreumenn beri einir alla á- byrgð á stríðinu. „N-Kóreumenn hófu árás sína, sem var afar vel undirbúin, þegar þeim skildist, að þeir gátu ekki grafið undan stjórn lýðveldisins innan frá. —NTB. DENVER, COLORADO, 14, sept. —Einstein , eðlisfræðingn- um fræga. var boðið á alþjóða- þing námu- og málmbræðslu- vei’kamanna, en gat ekki kom- ið sendi í þe, s stað skeyti. —• „Það er engin knýjandi nauð- syn styrjaldar milli Bandaríkj- anna og' Rússlands. Jeg er þess fullviss eins og þið, að hver og einn eigi að gera allt, sem unnt er, til að komast hjá þeirri tortímingu, sem mann- kynið stendur nú andspænis“. Þá sagði þessi heimskunni öld- ungur, að barn við tilteknum vopnum væri engin lausn á vandanum, sc:n nú blasir við. — Reuter. FríSarsaíiiningar við Japait! WASHINGTON, 14. sept. — Truman forscti skýrði frá því í kvöld, að hann hefði falið ut- ræður um friðarsamninga við anríkisráðuneytinu að hefja við Japan. Forsctinn sagði enn- fremur, að Banda’íkin hefði lengi gengið á eftir Rússum, að þeir gerðu friðarsamninga við Austurríki, en þeir hafa alltaf farið undan í flæmingi. „Við athugum nú, hvort ekki muni kleift að ljúka stríðinu við Þýskaland“. —- Reuter. Oryggisráðstaisnir gegn kommúnistum BONN, 14. sept. — Þingið í V- Þýskalandi gerði í dag ályktun, sem vítir málamyndakosningar þær, sem fram eiga að fara í A-Þýskalandi 15. okt. n.k. — Kjósendur geta ekki valið um aðra en þá, sem þjóðfylkingirt (kommúnistar) býður fram. —* Allir þíngmenn að kommúnist- um undanskildum greiddu. at- kvæði tillögu, sem gerði ráð fyrir auknum öryggisaðgerðum gegn kommúnistum í V-Þýska- landi. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.