Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUISBLAÐIÐ Föstudagur 15. sept. 1950. 238. tlag-ar árf>ins. ÁrdegisflæSi kl. 8,20. Sí&degisfheSi kl. 20.40. Næturlæknir ' er í læknavarðstof- _ unni. sími 5030. i Nætuniirður et í Jtey.kjavíkur Apóteki, sími 1/60. I.O.O.F. — 1329158»/, - 9 III, I. R.M.R. — Föstud. 15.9. kl. 20. - fir. — Hvb. Dagbók Hjénaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína Auður Guðmundsdóttir, Stóru- Borg. Víðidal og Jóhann Benedikts- «m, Neðra-Fetjum. Víðidal. BrúHkayp Þann 13. þ. m. voru gefín sam- «n í hjónaband af sr. Böðvari Bjarna- «>"ni. ungfrú Sigurlaug Hrefna Þór- aririsdóttir frá Reykhólum og Hinrik Rasmus, píanóleikari. Heimili þeirra «.r að Snorrabraut 73. 1 gær voru gefin saman í hjóna- fcand af sr. Garðari Þorsteinssyni, wngfrú Hulda Sigurðardóttir, Hverfis <;ötu 25, Hafnarfirði og Ari Kristj- ánsson stýrim., Miklubraut 60, Rvik. Heimili brúðhjónanna verður á Holts götu 20, Hafnarfirði. Ungbarnavernd Líknar. Templara sundi 3, er opin á þriðjúdögum kl. 3,15—4 e. h. og á fimmtudögum kl. 1.30—2.20 e. h. — Einungis fyrir börn. sem hafa fengið kighósta. eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn kig- fcósta. Ekki tekið á móti kvefuðum börnum. Sbúar í Herskálacamp 41 liafa beðið um. að skýrt yrði frá því. að Guðjón Atlí Árnason, sem dæmd- tir var til ' fangelsisvistar fyrir fikömmu siðan. á þar ekki heima og hefur ekki átt þar heima siðan í. vor. Árslok — vikulok. I frásögn af mannfjölda á íslandi f iok ársins 1949, sem höfð var eftir Hagtiðindunum og birtist i blaðinu i gter varð sama villan í fyrirsögn i npphafi greinarinnar. Stóð þar að tölumar vræru frá síðustu vikuloíum, en átti auðvitað að vera siðustu árs- lokum, eins og kemur fram víðar siðar i frásögninni. Austfirðingar og Seyðfirðingar. J blaðinu í gær .var sagt. að Seyð- firðingar efndu til skemtana um helgina til ágóða fyrir fólkið sem varð fyrir tjóninu í skriðufallinu í sumar. Þetta er ekki nema að nokkru leyti rjett. eða að svo miklu leyti, sem það eru Seyðfirðingar í Aust- firðingafjelaginu. sem gangast fyrir þessum skemmtunum. Leiðrjetting 1 afmælisgrein um Guðmunð Ás- bjöónsson. forseta bæjarstjómar í blaðinu s. 1. suiínudag. misprentað- ist móðurnafn hans. Stóð þar Guð- rúri, en átti að vera Guðríður. Flugfjelag íslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar. Vestmanna- eyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar og Siglu- fjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi kom frá Toronto laust fyrir hádegi í gær. Flugvjelin fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í fyrranjálið. LoftleiSit Utanlandsflug. „Geysir“ kom frá New York að- faranótt fimmmtudags, hafði hjer skamma viðdvöl hjelt síðan kl. þrjú um nóttina áleiðis til London og Luxemborgar. Flugstjóri að vestan var Kristinn Ólsen. Hjer tók við Magnús Guðmundsson og flaug henni til London og Luxemborgar. ..Geys- ir“ var væntanlegur um kl. 11. i gærkveldi frá Luxemburg og átti að hafa hjer tveggja tima viðdvöl og halda siðan til Ne« Yrork. Flug- stjóri á „Geysi“ til New Y”ork var Smári Karlsson. Höfnin ..Goðanesið“ fór á veiðar í fyrra- kvöld. Hafrannsóknarskipið „Scötia" ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla rirka daga nema laugardaga kl. 1—4 NáttúrngripasHfnið opið sunnudaga d. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmtu- iaga kl. 2—3. Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- iðasta tímarit seni gefið er úl á Iglandi um þjóðfjelagsmál. Nýjunt áskrifendutn er veitt inót taka í skrifstofu Sjúlfstæðisflokks •ns í Reykjavík og á Aureyri og enn frcmur hjá uniboðsmönnum ritsms itm land allt. Kaupíð og útbreiðið Stefni. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris lenskum krónum: l £ _____________ ís- kr. USA dcllar | Þessir drengir, sem bnðir eiga heima hjer í Reykjavík, eyddu nokkrum vikum af sumarleyfi sínvt í Bretlandi, í boði náinna ætt- tnenna sent þar búa. — Drengirnir f'óru einir síns liðs með flugvjel ■ til London. En til þess að tryggja það, að þeir kæmu strax í leitirnar á flugstöðinni t I.ondon er þeir yrðu sóttir þangað, þá var nælt við þá stórt spjall með áletrun ,,móttakenda“. Þetta gafst ittjög vel, en fólki, seni átti leið nm flugstöðina varð starsýnt á þessa „lifandi póstböggla“. Drengirnir heita Hafliði Björnsson, Þórsgötu 17 og Jón Guðmundsson, Bald- ursgötu 17, og eru þeir frændur. Afi þeirra er Jón Bergsveinsson, fyrrum erindreki Slysavarnaf jelags ins. Myndin af þeitn er tekin er þeir kontu lteim nteð Gullfaxa. l Kanada dollar ----- 100 danskar kr....... 100 norskar kr, ....... 100 sænskar kr.------ 100 finnsk mörk------ 1000 fr. frankar .... 100 belg. frankar .... 100 svissn. kr. ----- 100 tjekkn. kr. _____ 100 gyllini --------- 45,70 — 16,32 — 14,84 — 236,30 — 228.50 — 315,50 — 7,0 — 46,63 — 32,67 — 373,70 — 32,64 — 429.90 KYR - Taða «t o S Höfum verið beðnir að selja nokkrar kýr, einnig dálítið :: af töðu, — Uppl. á skrifstofunni. «■ n l KAUPFJELAG RANGÆINGA Frystivjel Ný amerísk frystivjel til sölu. Uppl. í síma 80253. kom í gær. Flutningabáturinn „Ár- mann“ kom í gær úr strandferð. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1-—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkan 10—12 10—12 og 2—7 alla virka daga nema og 1—7. — Þjóðminjasafnið kl. laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- — Listasafn Einars Jónsson- Hannyrðakennsla Byrja aftur hannyrðakennslu þann 1. okt. Er til við- tals fyrir væntanlega nemendur frá kl. 3 til 7 e. h. á Klapparstíg 29, efstu hæð. FRÍÐA PAULSEN Fðmm mínúfna krossgáia sSw a e MMio ii 'j ____■_____! 12 :12 / T* HH HHHTá ÆEŒF Salat er liollt og a aldrei að vanta á borðið á þeitn tínia, setti liægt er að fa það Karfa úr stál- þráðuin er góð til þess að sveifa blöðunum í og þurrka þau eftir þvottinn, en einnig er hægt að nola gas eða þunnan klút, sein bundinn er saman á Itornuntnn, svo að hann niyndar poka. | Hreyfilsmótið. 1 gær fór fram á íþróttavellinuiri fyrsti kappleikur knattspymumóts Hreyfils. Var hann háður milli SVR og B-Iiðs Hreyfils, og lauk með sigri SVR liðsins 3 mörk gegn 0. fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmonikil lög (plötur). 19,4o Auglýsingar, 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpssaganí ..Ketillinn ‘ eftir William Heinesen; XXX. (Vilhjálmur c. Vilhjálmsson, ritfeöfundurj. 21,00 Tónleikar: Fiðlu- konsert nr. 5 í á-n’oll op. 37 eftir Vieuztemps (plötur). 21,15 Frá úts löndum (Þórarinn Þórarinsson rit-. stjóri). 21.30 Tónleikar- Cv Walter og Stan Fi’eeman leika á tvö píanó (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregn ir. 22,10 Vinsæl iög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: ( fslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.61 —> 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeltí* kl. 12,00 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: 16.05 Eftirmiðdags-. tónleikar. 17,20 Kirkjukórinn í Bre- vik syngur. 18.35 Utvarpshljómsveit* in leikur. 19,50 Lög úr Óperunni ,.Carmen“, 21,30 Hljómleikar. celld og fiðla. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl 18.00 og 21.75 Auk þess m. a.: 16,00 Eftirmiðdags tónleikar. 16,45 Tónleikar af plötum/ 19.45 Symfóniunljómsveit útvarpsins, 20.45 Upplestur. 21,30 Tónlist af plötum. Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 g kl. 21,00. Auk þess m. a.: 16,40 Melodíur eftir Arthur Beul 17,15 D.mskar skáldsögur, upplestur. 18,15 Elsa Sig- fúss syngur með kaharethljómsveit- inni. 19,05 Frá 50 ára afmælishátíð leikhússins í Árósum. 20,50 Fiðiuleik- ur (plötur). 21.45 Tónleikar af plöt- um. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 31,55 og 6,86. — Friettir kl. 03 —- 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: 8,00 Verk eftir Beethoveil. 9,30 Hljómleikar af plöt- um. 10.30 Fred Hartley og hljóm- sveit leika. 12,00 Úr ritstjórnargrein- um dagblaSanna. 12,15 Hljómsveit BBC leikur. 14,15 Skotsk hljómsveit. 15.15 Jazzklúbburinn. 16,15 Nýjar plötur. 18,30 Symfóníuhljómsveit BBC leikur. 20,15 Óþerulög af plöt- um. 21,00 Lög leikin á bíóorgel. 22,30 Fyrirlestur um Robert Peel. Nokkrar aðrar stöðvars Finnland. Frjettir á ensku klt 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3140 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. —• Belgía. Frjettir á frönsku kl. 13,45 — 21,00 21,55 á 16,85 og 13,85 m. — Frakkl md. Frjettir á ensku mánU daga, miðvikudaga og föstudaga 11,. 16.15 og Ala daga kl. 23,45 á 2j,j4 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylg'u- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,5* & 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 cg 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. Dregíð verður í happ Ci ki pa f?l ief hTT j Prjonastoía til sölu ■ Stór prjónastofa með fullkomnum vjelum, í eigin husa- * kinnum, til sölu strax. Innlfutningshvóti fylgir. Út- I borgun eftir samkomulagi. Tilboð sendist blaðinu merkt: : „Prjónastofa — 140“ fyrir 22. þ. m. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 dimmt — 6 snák — 8 óþjett — 10 skyldmenni — 12 ung viðinu — 14 samhljóðar — 15 sam- tenging — 16 ennþá — 18 óhreinn. Loðrjett: — 2 í hári — 3 bogi — 4 minnkun — 5 prettir — 7 vopna- hlje — 9 stafur — 11 flana — 13 störfuðu — 16 seyri —• 17 fauf.amark Lausn síðustu lcrossgátu Lárjett: — 1 stofn — 6 afl — 8 elg — 10 ósk — 12 pólana — 14 PM — 15- ýl — 16 ernrn — 18 raft- inn, Löðrjett: 2 tagl — 3 of — 4 flón — 5 jeppar — 7 ókalin — 9 lóm — 11 sný — 13 aumt — 16 ef — 17 mi. Einarsson, Zoega & Go E.s. Katla er á Faxaflóahöfnum. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 12 á liádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Esja var á Siglufirði í gærkveldi á leið til Akureyrar og austur til Þórshafnar. Herðubreið fór frá Akureyri í gær austur um land. Skjaldbreið var á ísafarði síðdegis í gær á noriðurleið. Þyrill er norð- anlands. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. ’amb. ísl. samvinnufjel. M.s. Arnarfell fór 6. þ. m. frá Reykjavik áleiðis til ítaliu. M.s. Hvassafell er á Reyðarfirði. 26. septesnber HEIMDELLINGAR efndu sem kunnugt er til happdrættis um vandað heimilisbókastafn. Hinn 20. sept. verður dregið í happ- drættinu og eru þeir, sem miða hafa til sölu beðnir að hefja lokasóknina og gera síðan skil hið fyrsta til skrifstofu Heim- dallar, Thorvaldsensstræti 2. r 8,30—9.00 Morgunútvarp, — 10,10 Veðurfregnir. 12.10—13,15 Hádegis-. útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- Þykir hann lorirygiilepr? BERLÍN, 14. sept. — Maður sá er til skamms tíma var yfir- maður járnbrautarmála á her- námssvæði Russa í Þýskalandi verður bráðlega færður fyrii rjett. Sakargiftir eru njósnir o{ spellvirki. —NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.