Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. sept. 1950. MORGVTSBLAÐíÐ 15 FjelagsIíS Knattspymufjel Þróttur. II. og III. fl., mjög áríðandi aefing í kvöld. kl. 8 ó Háskólavellinum. Þróttur keppir í haustmóti III. fl. n. k. mánudag. — Fjölmennið. Þjálfarinn. Haustmót IV. fl. heldur ófram á Grímsstaðaholts- vellinum í kvöld kl. 6,15. — Þá leika Valur—Víkingur. Strax ó eft- ir KR—Þróttur. Nefndin. Frammarar. Handknattleiksæfingar bj'rja í Há- logalandi í kvöld. — Meistara og II. fl. kvenna kl. 9. — Meistara I. og II. fl. karla kl. 10. Nefndin. Farf uglar. Um næstu helgi verður álfa- brenna í Valabóli. Berjaland er gott í nógrenni Valabóls og verður farið til berja á sunnudag. — Upplýsingar á Stefóns Kaffi, Bergstaðastræti 7, kl, 9—10 í kvöld. ... Knattspyrnufjelagið Valur. Handknattleiksflokkur kvenna, handknattleiksæfing að Hálogalandi í kvöld kl. 7—8. Nefndin. Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum. Keppt verður í fimmtarþraut og 4x1500 metra boðhlaupi laugardag- inn 23. sept. kl. 3 siðd. og í 10 km. hlaupi sunnudaginn 24. sept. kl. 10 árd. Víðavangshlaupið fer fram laugardaginn 30. sept. Þátttökutil- kynningar sendist fyrir 20. þ. m. Brusselnefndin, pósth. 1017. ÍR — KolviSarhóll. Sjálfhoðavinna um helgina. Farið verður frá Varðarhúsinu kl. 2 á laugardag. — Unnið við að mála og standsetja húsið setja upp lýsingar og gera við Dráttarhrautarskúrinn. — Sunnudaginn, vuuó í knattspyrnulið skíðadeildarinnar. Æfinga kappleik- ur milli A og B liðsins. aðgangur ókeypis. -—- Fjölmennið. SkíðadeHd KR. Vinna HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Simi 7959. Alli og Maggi. Tek hreinlegan karlmannsfatnaó tii viðgerðar og hreytmga. Gunnar Sæmundsson, Þórsgötu 26 A. HreingerningastöSin. ' Sími 80286, hefur vana menn til íireingerninga. Hreingerningar, gluggahreinsttn. Höfum hið heimsþekkta Klix þvottaefni. Sími 1327. ÞórSur Einarsson■ Kaup-Sala Kaupum flöskur og glBi »llar tegundir. Sækjum heim. Stmi 4714 og 110818. Gaseldavjel og eldhúsbuff innrjetting til sölu. á Hringbraut 24. Simi 4111. Kennsla KENNSLA Kenni ensku. Áhersla lögð á tal- tefingar og skrift. Dönskukennsla fyr ir bvrjendur. Les með skólafólki. Kristín Ólafsdóttir Grettisgötu 16, simi 5699. Snyrlingar Snyrtistofan FnJ’vfijswtíg 9 Andlitsböð, fótaaðgerðir, handsnyrt ing. Eyðum flösu og hárlosi. Litur, vax. — Simi 1068. m- felog -m HREiNGERNiNGflMflNNft • Guðmundur Hólm, sími 5133 UM ÞESSA HEI.GI ráðleggjum við yður til að lesa hina ágætu bók WILLIAMS MOTLEY Lífið er dýrt ... Ákaflega spennandi sögu úr skuggahverfum Chicago- borgar e ð a ef þjer hafið lesið hana, hið bráðskemmtilega ævintýri GEORGE ORWELLS Fjelagi Napóleon Prenlimúia .____'duóturiandi h.Í. Hverfisgötu 78. — Sími 3677. Innilegar þakkir færi jeg öllum sem á sjötugsafmæli : ■ mínu sýndu mjer ógleymanlega vinsemd og virðingu, með : heimsóknum, heillaóskum, blómum, gjöfum og margri ■ annari sæmd. ■ Guðm. Ásbjömsson. ■ Mínar bestu þakkir færi jeg' skyldum og vandalausum ; fyrir kærleiksríka vináttu mjer sýnda á sjötugsafmæli : mínu. — : Gíslína Erlendsdóttir. í Húseign óskast í miðbænum Oldsmobile 1947 ■ með 6 cyl. vjel, nýrri og í ágætu lagi, er til sýnis og sölu ■ ■ ; við Mávahlíð 1, frá kl. 1—6 í dag. AÐVÖRIJIM til kaupenda Morgunblaðsins Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvislega. Kaup- endur utan Reykjavíkur. sem fá blaðið sent frá afgreiðslu þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 14 daga frá komudegi. UPPBOÐ Eftir ákvörðun skiptarjettar Reykjavíkur verður hús- eignin nr. 16 við Vitastíg hjer í bænum, með tilheyrandi eignarlóð og mannvirkjum, eign dánarbús Maríu Jóns- dóttur, boðin upp og seld ef viðunanlegt boð fæst, á opin- beru uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri laugardag- inn 16. þ. m. kl. 2 síðdegis í húsinu eru 3 herbergi og eldhús, kjallari og ris og er það allt laust til íbúðar nú þegar. Uppboðshaldarinn í Reykjavík, 8. sept. 1950. Kr. Kristjánsson. fyrir fjelagssamtök, sem þurfa á skrifstofuhúsnæði að • halda. Mikil útborgun. ; ■ NÝJA FASTEIGNASALAN j Hafnarstræti 19. — Sími 1518. Mjólkurostur ávalt fyrirliggjandi. Ccýcjev't ^JCiátjdnóóon & Co. k.f. : 5 > Morris sendiferðabrll ■ . ■ ■ smíðaár 1947, til sýnis og sölu á Snorrabraut 56, kl. 6—8 « ■ í kvöld. —• * í Framtíðaratvinna * ■ ■ ■ ■ m ■ Maður vanur fatalitun getúr fengið atvinnu strax. Til- j ; boð merkt „Efnalaug — 170“ sendist blaðinu fyrir mánu- j ; dagskvöld. „ ; Iðnaðarpláss óskast j ■ . ■ Iðnaðarpláss 50—80 ferm. óskast strax. Uppl. í síma 4690. : Blóm og grænmeti Höfum ávallt til fjölbreytt úrval af afskoinuiii blómum : * ■ og pottaplöntum. Einnig nýkomið: Blómaborð, tvær stærð : ir, blómastólar, tvær stærðir. j , BLÓM & GRÆNMETI H.F. j , Aðalstræti 3. — Sími 1588. ; BJARNI JÓNSSON frá Brúsastöðum, andaðist 13. þ. m. að heimili mínu, Eyri í Kjós. Hjörtisr Þorsteinsson. Móðir okkar, VALDÍS GUÐRÚN BRANDSDÓTTIR, Kollsá, Hrútafirði, verður jarðsungin laugardaginn 16. þ. m. — Húskveðjan hefst kl. 12. — Börn og tengdafcörn. Jarðarför GUÐBJARTS KRISTJÁNSSONAR, Hjarðarfelli, fer fram laugardaginn 16. þ. m. og hefst að heimili hans kl. 10 f. h. Jarðsett að Fáskrúðárbakka. Blóm og kransar afbeðið. — Þeir, sem kynnu að vilja minnast hins látna á þann hátt, eru beðnir að láta framlög sín renna í sjóð, er stofnaður verður til minningar um hann oy varið verður í framtíðinni til styrktar ræktunarmálum í fæð- ingarsveit hans. Vandamttm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við anúlát og jarðarför móður okkar, INGIBJARGAR STEFANÍU MAGNÚSDÓTTUR Börn hinnar lát~.u.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.