Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. sept. 1950. MORGUNBLAÐIÐ Aukning útflutnirigsfrámlei5slunnar og vinnuöryggi stærsta hagsmunamál launþega NÚ STYTTIST óðum sá tími, sem eftir er til næstu kosn- inga í verkalýðsfjelögunum á fulltrúum á næsta Alþýðusam- bandsþing, sem haldið verður í Reykjavík í nóvember n. k. Það veltur því á miklu, að meðlimir verkalýðsfjelaganna og launþegar yfirleitt, noti sjer þann tíma, sem eftir er fram að kosningum, til að yfirvega í fullu næði, á hvern veg þeir geti best tryggt hagsmuni sína, stjettarfjelags síns og alþjóðar með fulltrúavali á Alþýðusam- bandsþingið. HÖFUÐÁTÖKIN MILLI LÝÐRÆÐISSINNA OG KOMMÚNISTA Eins og að undanförnu verða höfuðátökin háð milli lýðræðis - flokkanna í verkalýðshreyfing- unni annarsvegar og kommún- istanna hinsvegar. Það ætti því ekki að vera erfitt fyrir þjóð- holla menn og konur að velja þar á milli. Aftur á móti mun það vera almenn skoðun, hjá kommúnistum nú, að sú mikla óáran, sem yfir þjóðina geng- rr, muni verða vatn á þeirra millu og tryggja þeim yfirtök- in í verkalýðshreyfingunni og sýnir þetta meðal annars, hversu alger sú fyrirlitning er, sem kommúnistar bera fyrir dómgreind almennings í stjett- ar- og þjóðfjelagsmálum. Þó sú skoðun kommúnista, bæði hjer á landi og annarsstað ar, sje rjett, að til þess að þeir og þeirra starfsemi geti þrifist, þurfi að ríkja óáran í einhverri mynd, þá er það ekki síður staðreynd, að innan verkalýðs- samtaka allra frjálsra þjóða eru augu sífellt fleiri manna að opn ast fyrir því, hversu kommún- istar reyna að nota áhrif sín í verkalýðshreyfingunni til þess að valda sem mestu öngþveiti og truflunum í atvinnulífinu. ÖRBIRGÐIN EINA VON KORIMÚNISTA Fjárhagslegt öngþveiti, at- Vinnuleysi og örbirgð eru þeir hornsteihar, sem kommúnistar byggja alla sína pólitísku vel- gegni á, og í fullu samræmi við það, líta þeir nú vonglað- ir til kosninganna, sem fram eiga að fara til Alþýðusambands þingsins í haust. Þeir vita sem er, að þótt íslenska þjóðin hafi oft áður verio illa á vegi stödd. þá munu erfiðleikarnir vera hvað mestir núna. Sjötta síldarleysissumarið í röð færir okkur heim stóran hluta af Veiðiskipaflotanum sem raunverulega gjaldþrota og hundruð sjómanna og verka- manna koma nú heim að heim- ilum sípum eftir hábjargræðis- tímann með litlar og sumir eng- ar tekjur, og möguleikar til að bjarga sjer, þégar heim er kom- ið, eru vægast sagt harla litl- ir, eins og nú er ástatt á öðr- um sviðum atvinnulífsins. Hin glæsilegu skip, nýsköp- únartogararnir, sem voru á sínum tíma stolt íslensku þjóð-í arinnar og sem hún tengdi svo míklar og glæstar vonir við, hafa nú fyrir tilstuðlan komm- únista legið aðgerðarlausir við hafnarbakkann svo mánuðum skiptir. Tugir milljóna af dýr- mætum erlendum gjahl i er þegar tapaður og enginn gétur sagt v það nú, hve tjónið vofð úr að iokum mikið, en e ‘t er víst, að það tj< sem verkfall- ið hefur þegar bakað sjómanna -, lir iýðrœðissitmar v@rða að sam- einast gegn kommánistum í Al- þýðusambandskosningunum ■ vSf*| 10 p ■ | i , .ormann vörubílstjófafjelagsins Þrótfar stjettinni og þjóðfjelaginu íl heild verður aldrei bætt. ERFIÐLEIKAR IÐNAÐARINS Meðan verið var að eyða gjaldeyriseign þjóðarinnar fró stríðsárunum og fjárfestingar- jæðið var í algleymingi, var ó- töldum milljónum varið í að koma upp allskonar iðnaði í landinu. Bygð voru verksmiðju hús í hundraðatali og vjelar keyptar af dýrustu og fullkomn ustu gerð. — Karlar og konur streymdu inn í þessar nýju iðn greinar og tilgangur alls þessa átti að vera sá, að framleiða ' sem mest af nauðþurftum okk- ar í landinu sjálfu og spara þjóð inni erlendan gjaldeyri. j Reynslan hefur sýnt, að ‘ mjög mikið af þessum iðnaði j á fullan rjett á sjer, bæði frá atvinnulegu og þjóðhagslegu sjónarmiði. En þrátt fyrir það mun högum iðnaðarins þann veg komið, að stórfelldur sam- dráttur hefur þegar átt sjer stað í flestum iðngreinum og' sumar alveg stöðvast um lengri eða skem'mri tíma, vegna hrá- efnaskorts. — Þar með hefur fjöldi fólks, sem við iðnaðinn vann, misst atvinnu sína og er ekki sjáanlegt, eins og nú standa sakir, að úr þessu ræt- ist á næstunni. SKORTUR Á HRÁEFNUM Það sem nú veldur mestum ugg í hugum verkamanna og launþega yfirleitt er hinn öri samdráttur, sem nú á sjer stað á nær öllum sviðum athafna- lífsins. Mest af þessum sam- drætti stafar af vöntun á nauð- synlegustu hlutum, svo sem ým iskonar hráenfum til iðnaðar og timbri, sementi og járni til húsa gerðar og svona má lengi telja. Óg þessi vöntun nær lengra. Daglega verðum við vör við, að allar brýnustu lífsnauðsynjar ganga til þurrðar, án þess að hægt sje úr að bæta, fyrr en seint og síðar meir. Og öll stafar þessi vöntun af einni tegund skorts. — Það er skortur á erlendum gjaldeyri! En til þess að hægt sje að bæta úr honum, er ekki til nema að- eins eitt ráð fyrir þjóð, sem vill halda efnahagslegu sjálf- stæði sínu. Það er að auka og stórauka útflutningsframleiðsl- una. En frumskilyrði þess, að það geti tekist, er, að vinnufriður haldist í la.ndinu og að öll út- flutningsframLeiðslutæki þjóð- arinnar sjeu starfrækt til hins ítrasta. AÐVÖRUN OG FORUSTA SJALFSTÆÐISFLCIvKSIN S Það er fyrst og fremst Sjálf- stæðisflokkurir. :i, sem árum saman hefur varað þjóðina við þeirri öfugþróun, sem átt hef- Friðleifur Friðleifsson. ur sjer stað á undanförnum ár- um í atvinnu- og fjármálalífi þjóðarinnar og sem við nú er- um að byrja að súpa seyðið af. — Það var líka Sjálfstæðisflokk urinn, sem tók forustuna í því á síðastliðnu þingi, að gera þær einu ráðstafanir, sem dugðu til að bjarga sjávarútveg inum frá algerri stöðvun og efnahagslegu hruni. Megin þorri þjóðarinnar hef- ur nú skilið nauðsyn þessara ráðstafana og sætt sig við þær, sem óhjákvæmilega nauðsyn, enda hefur hlutur launþega ver ið gerður eins góður og frekast var unnt eins og á stóð.’ Þrátt fyrir það að alþýða manna sje orðið þetta fullljóst, þá er því ekki að neita, að til er sú manntegund, sem enn lemur hausnum við steininn og neitar að viðurkenna allar stað- | reyndir í þessum málum. Þessi manntegund eða rjettara sagt ! óþjóðalýður, er kommúnista- flokkurinn og áhangendur hans. i ' SKEMMDARSTARFSEMI KOMMÚNISTA i Allt frá þvi að lögin um gengisskráningu o. fl. öðluðust gildi, hafa kommúnistar gert allt sem í þeirra valdi hefur staðið til þess að eyðileggja þessa löggjöf í framkvæmd. — Þeir vita sem er, að takist að framkvæma þessa löggjöf og þar með að halda atvinnuveg- unum gangandi, eru miklar lík ur til, að þrátt fyrir arflatregðu og markaðserfiðleika í bili, — að þjóðinni takist að yfirstíga þá erfiðleika, sem að henni steðja nú, og að íramundan bíði betri og bjartari tímar. En aukin velgengni þjóðar- innar í efnahags- og atvinnu- málum, þýðir minnkandi mögu- leika fjmr kom l únistaflokkinn til að ná yfirtc'kum í þjóðfjp- lc.ainu, — og þest. vegna berst li ián :;,.i eins c.g grenjandi4jóii ge»v öílu, ; horfii til bóta. Á v<• •'kalýðs. -jðstefnunni, sem hald: •i’ar í Reykjavík í vor, og sem kölluð var saman til að ræða þau viðho f, sem skar,ast höfðu með bre ,ri gengisskrán ingu, beittu kommúnistar öll— um þeim bolabrögðum, sem þeir kunnu, til þess að reyna að ná yfirtökum á ráðsteínunni, og vildu láta kjósa framkvæmda- nefnd, sem að mestu væri skip- ið kommúnistum og sem átti ið hafa það hlutverk að skipu- leggja allsherjafverkföll um allt lánd. Ráðagerðir kommúnista mis- tókust eins og kunnugt er. Al- þýðusambandsstjórninni, sem skipuð er lýðræðissinnum, var falin forsjá og fyrirgreiðsla þeirra mála, sem rædd voru á ráðstefnunni. Og verður ekki annað sagt., en að hún hafi hald ið á þeim málum með viturleik og festu til þessa. Henni hefur iíka tekist, án þess að beita verkföllum, að koma fram ýms- um umbótum við framkvæmd gengisskráningarlaganna, og er þess skemmst að minnast, þeg- ar henni tókst að fá fram- færsluvísitölur fyrir júlímánuð til áramóta hækkaða úr 112 stigum í 115,75 stig. ! GEGN VINNUFRIÐI ! En það er ekki þetta, sem kommúnistar vilja. Þeir sjá, að svona vinnubrögð leiða hvorki til verkfalla nje glundroða, og því hamast þeir nú sem óðir gegn öllum þeim mönnum inn- an Sambandsstjórnar og utan, sem vilja stuðla að því, að vinnufriður haldist og þar með möguleikar til aukinrrsr gjald- eyrisöflunar, aukíns útflutnings og þar með auknum atvinnu- möguleikum á öllum sviðum. Það er margt, sem bendir til þess, að kommúnistar sjeu nú i síðustu fjörbrotunum í þessum málum, og nægir í því sambandi að benda á nokkur r.ærtæk dærni. í prelitárafjelaginu hafa þeir um langt skeið átt miklu brautargengi að fagna. Nú fyrir skömmu beittu þeir sjer fyrir því af alefli, að fjelagið segði upp gildandi kaup- og kjara- samningum við atvinnurekend- ur, en við atkvæðagreiðslu í fjelaginu var það kolfellt. HRAKFARIR KOMMÚNISTA I í V.B.S. Þrótti hafa itök kommúnista að undanförnu veríð mjög sterk. Á f jelagsfundi sem nýlega var haldinn um það, hvort segja ætti upp sanining- um við vinnuveitendur eða ekki. ! Bárðist kommúnistaleiðtog inn Einar Ögmundsson fyrir því, að Samningum yrði sagt upp, og lagði hann sig állan fram til þess að þetta feugist samþykkt. | En við atkvæðagreiðsluna í fjelaginu stóð hann einn uppi með tillögu sinni (því hún fjekk aó'ins 'eitt atkvæði og þnð var hans eigið atkvæði). o.v mun þa^ vera Evrópu- ef ekki heims ;-jnet að kommúnistaleiðtogi standi jafn einangrnður og yfir- f. 'irm í haráttunni o,; i-: ■: r var á þefcó im fundi. FURÐULEGAR AÐF Jt!R í DAGSKKÚN ' erkam ,nna! _*ingið Dags - brún hefur verið um margi’a ára skeið undir stjórn komm- únista. Til þess að halda völdum í fjelaginu, hafa þeir orðið a'A beita hinurn furðulegustu að- ferðum, svo sem að reka þá menn úr fjelaginu, sem þeir hafa talið sjer hættulega, og aÁ svifta andstæðinga sína, stund- um í hundraðatali, kosninga- rjetti og kjörgengi í fjelaginu, meðan á stjórnarkjöri stendur. Eins og að líkum lætur, hafr» kommúnistar notað fjelagið út í ystu æsar til framdráttar flokks.starfseminni, án tillits tiV Dagsbrúnarmanna hverju sinni, enda telja þeir fjelagið sitt sferk asta höfuðvígi og hafa gortað af því levnt og Ijóst, að þeir geti með tilstuðlan Dagsbrúnar far- ið öllu sínu fram í kaupgjalds- málum, hvað svo sem Alþýðu- sambandsstjórnin segir. Og þeir hafa áður sýnt í verki, að þéttn var að verulegu leyti satt. Það vekur þvi jpikla furði* nú, að kommúnistar skuli, eft- ir að hafa látið Dagsbrún segja upp samningum með kauphækk anir fvrir augum og eftir ;úí hafa marglýst því yfir, að Aj- þýðusamb.stjórnin hafi fram\ÍJ stórfelld svik við launþega meÁ samkomulagi sínu við ríkis- stjórnina, þá skuli þeir á Dags- brúnarfundi leggja til, að stjórn Dagsbrúnar sje falið að frarrí- lengja þá samninga, sem Al— þýðusambandsstjórnin fcafði svíkist um að ónýta. Þegar betur er að gáð, þá er þetta ekki svo furðulegt. Koram únistar hafa einfaldlega upp- götvað það, sem allur fjölöinn var búinn að koma auga á áð‘i- ur, — að verkamenn, sem op; láunþegar almennt, eru farnír að sjá í gegnum þau loddaráh brögð, sem kommúnistar fceitn í verkalýðsmálum. Þess vegnh treysta nú kommúnistar ekki lengur á verkamenn til skemmít arverka. Þó ekki verði tekin fleiri dæmi að sinni úr verkalýðsf je- lögum, þá er þó það sama eðin svipað að gerast í öllum verka- lýðsfjelögum landsins. Komrri- únistar eru farnir að sjá þetta og skilja, og því heykjast þeir nú með allt sitt verkfallsbrött a.f ótta við fólkið. REYKBOMBA Á UNDANHALDINU Á undanhaldinu kasta þeir reykbombum til að hylja með ósigurinn. Nú eiga allar þeirrn ófarir að liggja í því, að þeir hafi ekki Alþýðusambandið S sínu valdi. Því heita þeir nú ;> alla þá, seni enn kynnu að trúa lygum þeirra og falsi að styrkja kommúnista til valda í Alþýðu- sambandinu, og eins og að vanda lætur, þá klígjar þeim ekki við að villa á sjer heim- ildir, ef slíkt mætti verða þeim til framdráttar. Það sýnir stór fyrirsögn í sunnudagsblaði Þjóðviljans 10. þ. m. Þar stendur —- „Krafa ver'kalýðssamtakanna.“ „Heið- arlega Alþýðusambandsstj órn. “ Seir betur fer getur allt þjóð hollt og lýðræðissinnað fólk telr ið undir þessa kröfu. En til þess að svo megi verða, þurfa verka- lýðssamtÖkin að þurrka af sjer kommúnistana og allá þeirra á- h.’igendur. KJÖRORÐÍÐ ER: ATVINNUÖRYGGI • A'.lr :<oir "err i orði og sar m- Kt mh. á bls 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.