Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 15. sept. 1950. FIMMf’16: Guðrúr. Jónsdóttir, Borgarnesi í DAG er frú Guðrún Jónsdótt- ir, í Borgarnesi, fimmtug. — Hún er ættuð úr Hornafirði, en ólst upp í Mjóafirði eystra, dótt ir Jóns B,'ynjólfssonar útvegs- bónda þar og Stefaníu Sigurð- ardóttur konu hans. Árið 1923 giftist hún Marínó Sigurðssyni bakarame;stara og eiga þau 5 mannvænlegar dætur. í Borgarnesi hafa þau búið nú í allmörg ár, en bjuggu áð- ur í Húsavík i fimmtán ár. Gestrisin og höfðinglunduð er Guðrún sv-j að af ber. Eiga all- ir Húsvíklngar, sem í Borgar- nes konin, fádæma alúð og risnu að rp.æta hjá þeim hjón- um. Meira að segja eru stórir hópar skólaunglinga á vorferða lögum, ætíð boðnir þar til veislu, ef leið þeirra liggur um Borgarne;j. Guðrún er einnig frábær eig- inkona og .móðir. I baráttu við ýmsa erfiðleika, er þeim hjón- um hafa mætt á lífsleiðinni, hef ir hún af þreki og dugnaði fyllilega lagt fram sinn skerf til þess að sigrast á þeim. Jeg þakka þjer, Guðrún, fyrir alla viðkynningu á liðnum ár- um og óg13ymanlegar ánægju- stundir á heimili þínu. Og jeg óska þjer hamingju og heilla í framtíSinni. Gamall Húsvíkingur. Tveir iúgéslavar njósna fyrir Rúmer<íu BELGRAD. — Tveir menn, sem áttu sæii á þingi Júgóslavíu eftir stríðið, hafa játað fyrir rjetti, að þeir hafi tekið þátt í samsæri, cem rúmenska sendi- ráðið í Beigrad stóð fyrir í því skyni að kollvarpa stjórn Titos. 1 Þessir nienn .eru Koriolan Lupsitch, fyrrum ríkissaksókn- ari og Florio Trajanu. Lupsitch er sakaður um að hafa aflað upplýsinga fyrir sendiráðið fyr- ir 2 árum. Trajanu viðurkennir að hafa rekið áróður gegn stjórn landsins að undirlagi lög- fræðings rúmenska sendiráðs- ins. Samnlúgurinn undir- rilaður í gær EINS og skýrt hefur verið frá var kaup -cg kjarasamningi Ðagsbrún ar samkvæmt fundar- ^mþykkt framlengt óbreyttum, én með 3C daga uppsagnarfresti. I gærdag var samningurinn undirritaður af fulltrúa Vinnu- veitendasambandsins og Dags- brúnar. Handíðaskólinn eykur kennslu sína í listiðnaði EINS og að undanförnu er að- sókn að skólanum mjög mikil og háir húsnæðisskortur starf- semi hans. Með þessum vetri verður tekin upp kennsla í nokkrum nýjum greinum. — Skipun kennsludeildanna, sem byrja starf sitt nú um helgina, verður með sama hætti og ver- ið hefur. — Nemendur þeirra deilda eiga að mæta til viðtals í skólanum í dag kl. 4 síðdegis. Að öðru leyti er unnið mark- vist að því að efla skólann, sem listiðnaðarskóla. Fyrir nokkru hefur þýskur bókbindari verið ráðinn að skólanum. Er hann talinn í fremstu röð þýskra list- bókbindara. Mun hann vinna að kennslu í bókbandsvinnu- stofu skólans allan daginn. — Upp úr áramótum byrjar kensla í trjeskurði, verður þá jafn- framt opnuð trjeskurðarvinnu- stofa, sem mun vinna í nánu sambandi við skólann. Um nokk ur ár hefur skólinn haldið uppi framhaldskennslu í teiknun fyr ir trjesmiði og húsgagnasmiði. Þessari kennslu verður haldið áfram, hliðstæð kennsla (teikn- un og leirmótun) verður nú tek in upp fyrir húsgagnabólstrara. Eftir áramótin hefst einnig kennsla í drifsmíði. — Auk þess arar kennslu, sem nefnd hefur verið, heldur skólinn uppi fjöl- breyttri kennslu fyrir almenn- ing í síðdegis- og kvöldnám- skeiðum, sem byrja um næstu mánaðamót.v Um sama leyti byrjar kennslan í myndlista- deild skólans. Eins og s.l. vetur mun skólinn einnig nú halda uppi listfræðslu fyrir almenn- ing. Erindi um myndlist verða einnig flutt í sambandi við kvöldnámskeið skólans í teikn- un og meðferð lita. í næsta mánuði verða haldin námskeið í leikbrúðugerð og leiksýningum meo handbrúð- um. Verða námsflokkar hæði fyrir kennara, unglinga og börn. Athygli umsækjenda skal vakin á því, að allar umsóknir ber að senda til skrifstofu skól- ans, Laugaveg 118. Efnahagshjálpin verður ekki skerf WASHINGTON, 14. september. — í öldungadeild Bandarikja- þings kom fram tillaga um, að skera niður efnahagsaðstoð við þau ríki, sem seldu Rússum eða hjáríkjum þeirra vörur til her- búnaðar. Var þessi tillaga aft- urkölluð eftir að framkvæmda- stjóri Marshallhjálparinnar, — Paul Hoffmann, — lýsti yfir, að Vestur-Evrópuríkin fengju meira af vörum, sem nota mætti til hergagnaframleiðslu, frá Rússlandi en þau seldu þang- Meðal annarra vörutegunda, sem lýðræðisríkin í Norðurálfu fá frá A-Evrópu, er kopar, nikkel, blý, sink, króm, járn- steinn o. fl. Bjóðasf fil að senda vTÍIÍ \ WASHINGTON, 14. sept. Sendi ráð Argentínu tilkynnti í dag, að Bandaríkin hefði þegið boð stjórnarinnar um afhendingu frysts og niðursoðins nauta- kjöts fyrir hersveitir S. Þ. í Kóreu. Búist er við, að hjer sje um heilan skipsfarm að ræða. — Reuter. Gckk fyrir páfa. RÖM — Fyrir nokkru gekk Bao Dai, keisari i Indó-Kina fyrir páfa i sumarhöll hans. 1 lok seinustu alclar tók Leo pafi XIII. á nióti öðrum þjóðhöfðingja, sem var Búddatrúar. Var þnð Chulankorn Siamkonungur. FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun Austurstræti 12. Simi 5544. Smmefni: „Polcoal“. Minningarathöfn um Smuis marskáik JÓHANNESARBORG, 14. sept. — Minningarathöfn fór fram í dag um Smuts marskálk. Við- staddar voru þúsundir manna. Bálför hans fer fram í Jóhann- esarborg. — Reuter. 5S CHERBORG — Nýlega komu fyrstu skriðdrekamir, sem Frakkár fá vegna hemaðaraðstoðar Bandaríkjanna, til Frakklands. Auk 21 skriðdreka af Shermangerð v?iu 7 fallbyssur 7 þumlunga og 3 þús. kassar skotfæra. — Grein Friðleifs Frh. af bls. 7 leika vilja „Heiðarlega Alþýðu- sambandsstjórn“ kjósa lýðræðis -sinna sem fulltrúa á næsta Al- þýðusambandsþing. Allir þeir, sem vilja, að vinnufriður hald- ist í landinu, að útflutningsfram leiðslan verði aukin, og þar með gjaldeyristekjurnar, kjósa lýð- ræðissinna á næsta Alþýðusam- bandsþing. Kjörorð allra þeirra, sem vilja landi sínu og þjóð vel, sem vilja aukið atvinnuöryggi og bætta lífsafkomu launþeg- anna í landinu, verður að vera: Ekki einn einasti kommúnisti inn á Alþýðusambandsþingið í haust!! F. F. !§3©'íÍf«>«j & Áuglýsendur alhugiði ísafoid og VörCur er vinsælasta og íjölbreytt- asta blaðið í sveitwm Ipndpins. Kemur út einu iinni í viku — 16 síður. Hjólkoppur! af Packard tapaðist 8. þ. m. á | leiðinni milli Reykjavíkur og | Ferstiklu. Finnandi vinsamlega | hringi í sima 2293. i MIIIMMIIIIIIMMIIIIMMIIIMIMMIIIMMMMMMMMMMMIiMMMI ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Föstudagur kl. 20. : 1 Islandsklukkan i : 1. syning annars leikárs. =• É Laugardagur kl. 20 I Islandsklukkan | \ Aðgöngumiðar seldir í dag, að : | báðum sýningunum, frá kl. : I 13,15—20. — Sínii 80000. | IIMIIIIIIIIIIMMIMIMIISIMIIIIMIIIIIIMIIIIMIMIMIIMMIIMIIIH ■ IIIIIIIIIMIIIIIIIM|IMIIMIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIMMIIIIIIIIIIMII Málverkabók Asgríms Jónssonar \ Fyrsta málverkaþók okkar. | 1 Allir verða að eignast þessa 1 | ægifögru bók áður en hún selst I 1 upp. I BÆKUR OG RITFÖNG | LF LOFTVR GETUR ÞAÐ F.KKI ÞÁ HVFJR ? Notuð íslensk frímerki : keypt hæsta verði. — Sendið tilboð merkt: „Contant 1950 ■ — 903“ til afgreiðslu blaðsins. : Níiitíu látnir lausir. TOKYO — Fyrir skömmu voru 6 Japanir, sem hlotið höfðu dóma fyrir stríðsglæpi, látnir lausir áður en þeir l höfðu afplánað dóm sinn. Að fyrir- Ílagi MacArthurs hafa þá 90 japanskir striðsglæpamenn hlotið frelsi sitt áður en til stóð. fbúð Ung hjón með eitt barn, óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð strax eða 1. okt. — Upplýsingar gefur Kristján L. Gestsson. Símar 2147 og 4073. A * .. REYKJAVIK - ISAFJORÐUR daglegar ferðir loitleiSir, Lækjargötu 2 sími 81440 •afllllllllllMimfllllMfllllllMIIIMIIIIIIIMtlMIHIIfllllllSIS niinMMiiiiiiiMMiirin»«miivimiiiiiiiiiHiiiiniM«iiiiMiMiMiiMii Markús £ Eftir Ed Dodd 7»ani OvERMiGHL DEALERS IN 'LLEGAL HIDES, FURS, AND . GAMh TuRN THEIR ATTENTION TO SWAN SKINS 1) Næstu nótt eru allir veiði- ræningjar í Kanada og brask- arar í skinnaversluninni að hugsa um að ná í álftarhami. 2) — Steinn læknir segír, að þú sjert vel undir uppskurð- inn búinn, Sirrí. — Já, og eftir uppskurð- verður allt í lagi. - Þá verður allt í lagi og rjett á eftir förum við í skíða- ferðina, sem jeg var að tala um. 4) Allt er tilbúið til að flytja Sirrí yfir í uppskurðarstofuna. *>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.