Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 9
Föstudagur 15. sept. 1950. MORGUNBLAÐIB 9 Fólkið verður flutt burt frú ufskektustu þorpum Noregs Eftir Elizabeth Kítson, frjettaritara Keuters. OSLO. Sumar þjóðir Mið-Ev- rópu nota Marshallaðstoðina til að hjálpa fólkinu burt frá þeim stöðum, þar sem fólksmergðin er orðin of mikil. Þessu er ann- an veg farið um Noreg. Norð- menn hyggjast nota fjeð til að flytja íbúana búferlum frá af- skekktum fiskiþorpum til stærri byggðarlaga með nýtísku þægindum. KRÖPP LÍFSKJÖR Norska þingið hefur nú stig- íð fyrsta skrefið í þá átt, að j fólk, sem út úr býr, taki sjer j bólfestu þar, sem rýmra er um I landkosti. Hefir þingið samþykt að verja hálfri miljón norskra króna í þessu skyni. Hluta fjár- ins verður varið til að fá lóðir og reisa ný hús í bæjum, sem vill flytja til. Nokkru verður svo varið til að leggja vatns- veitur eða stækka þær, leggja þar vegi og gera annað til þæg- inda. Með fram 12 þúsund mílna strandlengju Noregs og þó einkum norðan til er urmull húsþyrpinga þar, sem ekki eru nema 4 til 5 kofar, ein eða tvær hlöður og naust. Fyrr á tímum eða áður en gufu- og bensín- vjelar komu til sögunnar, var útræði frá þessum þorpum og fleyturnar voru litlir róðrar- og seglbátar. Sjómennirnir bjuggu við veðurham heim- skautavetrarins og þeir urðu að sækja gegn stormi og sjó á miðin úti fyrir. Því var þeim lífsnauðsyn að taka sjer bólfestu eins næM sjálfum miðunum og unnt var.' Þeir reistu byggð sína á ystu eyjum og afskekktustu annesj- um. Þeir hrófuðu kofum sínum upp á nöktum, veðruðum hamra eyjum í því litla skjóli, sem þar var kostur. Þegar miklir stormar geisuðu urðu þeir að róa upp á líf og dauða og draga kænuna á land eða svo langt, að sjórinn tæki ekki til hennar á háflæði. Þeir háðu orrustur við veður og vinda, öldurót og hafstrauma. Dregur sundur Þá kom vjelbátaöldin. Stærri toátar voru smíðaðir, fiskveiðar urðu hægari og ekki nærri eins hættulegar og þær voru. En á útskerjum þeim, sem margir byggðu, voru alls engar hafn- ir, engar bryggjur nje hafnar- garðar til verndar þessum stóru bátum, sem ekki var hægt að brýna upp í sjávarkampinn undan íshafsstormunum. Auk- þess var ábatasamara fyrir stóru bátana að fara með aflann beint til aðalfiskihafnanna. En ekki gátu allir veitt sjer munað stóru bátanna. Margir byggðu enn annesin og útey]- arnar hrjóstrugu, fiskuðu og drógu fram lífið á eins frum- stæðan hátt og fyrr. Eftir því sem kjör fólksins í landinu bötnuðu, var eins og ömurleiki og einangrun þess- ara útskækla yrði meiri og á- takanlegri en fyrr. Mismunur á lífi fólksins þar og í bæjun- um varð enn sýnni. Fáir búa á þessum stöðum nú orðið, og það er einkum aldrað fólk, sem enn heldur tryggð við þá. Unga fólkið leitar burt, fær vinnu í fjölbýlu hjeruðunum, í verk- smiðjum og búðum. Þar eru og afar engin þröng þægindi lífskjör Enn er hart í heimi Margar litlu timburkirkjurn ar, sem reistar hafa verið á af- skekktustu stöðunumá seinustu öld, eru ekki framar notaðar og eru í algerri niðurníðslu eða hafa fokið út í buskann. í þess- um litlu þorpum eru ekki fram ar nógu mörg börn eftir til að lengra norður en til Narvíkur, sem þó er 200 mílur norðan heimskautsbaugs. | Mörg þessara afskektu smá- þorpa eru með fram ströndinni, þar sem undirlendi er ekkert. Fjöllin rísa snarbrött að baki. öll hafa þau svo lítið landrými, að það rjett nægir fyrir eina Brjef: Veitingahúsln þurfa að fá betri rekstursaðstöðu hægt sje að kosta skóla og kenn kú eða nokkrar kindur og eng- ara. Venjulega er yfir sjó að fara til næstu byggðar, þar sem er læknir, hjúkrunarkonur, skólar, verslanir og yfirvöld. •— Oft hafa þorpin engan síma, ekkert rafmagn. Ef veikindi ber að, er ef til vill dagleið á sjó að fara eftir lækni. Honum gæti jafnvel ver- ið bráð hætta búin í sjúkravitj- unum í vetrarveðrunum. Kappræður í þinginu Allmiklar umræður hafa spunnist um samþykkt stjórn- arinnar að hjálpa þessu fólki til að flytjast til byggða, ef svo mætti segja. í umræðum í þing- inu, töluðu andstæðingar stjórn arinnar um „nauðungaflutn- inga“ og heimtuðu, að kjör þessa fólks væri svo bætt, að ekki þyrfti að neyða það til að flytjast burt. Þeir hjeldu því fram, að skapa bæri þægindi, smíða ætti bryggjur og hafnar- garða á þessum afskekktu stöð- um, sem um áraraðir hafa ver- ið ómetanlegt athvarf fiski- mannanna. Formælendur stjórnarinnar svöruðu því til, að þessir stað- ir gætu aldrei orðið hagsælir á tímum nútíma samgangna og sambýlis, enda þótt þeir hefði sannað ágæti sitt á árabátaöld- inni. Stór skip flytja nú vörurnar til bæjanna, þar sém eru góð- ar hafnir og birgðaskemmur. ■— Vegir tengja hafnarbæina við aðra staði á landinu. Fiskimenn irnir flytja fisk sinn á hrað- skreiðum vjelbátum til þessara bæja til að selia hann og taka aftur veiðarfæri, beitu og ís. Ef litlu afskektu þorpin fengju nýtísku tæki og þægindi, yrði það svo dýrt, að segja mætti, að það væri sveitarfje- lögunum og jafnvel þjóðfjelag- inu ofviða. Samt sem áður mundu þau ekki geta keppt við stærri byggðir. Þrjú þorp fyrst Þingið samþykkti eftir mikl- ar vangaveltur að aðstoða íbúa þriggja þessara þorpa í N.- Noregi til að flytjast burt. Þau eru Oyfjordvaer í Tromsfylki, Syltefjord í Finnmörk og Lo- fotodden í Norðland. Sjávarútvegsmálaráðherrann, Reidar Carlsen, hefir lagt á það áherslu, að flutningur fer aðeins fram að vilja viðkomandi fólks. Um enga nauðung er að ræða. Hann segir, að ráðuneytið hafi fengið fjölmargar beiðnir frá þessu fólki, serh vill fá að- stoð við að flytjast þangað, sem lífsskilyrðin eru betri. Hrjóstrugar byggðir Ef menn taka sjer för á hend úr með fram norðurströnd Nor- egs, þá er það nóg til að færa þeim heim sanninn um nauð- syn til aðgerða stjórnarinnar, og in leið er að komast að þeim nema á sjó með litlum bátum. Og ferðalangurinn spyr óhjá- kvæmilega: ...Hvernig getur fólk ið komist af hjer?“ Svarið er einfalt, en því kuldalegra — ,,það á einskis annars úrkosti“. Það getur ekki flutt burt þang- að, sem menning er og nútíma þægindi“. En framvegis verður þessu annan veg farið eftir því sem áætlun stjórnarinnar kemur til framkvæmda. Um þetta segir sjávarútvegs- málaráðherrann: „Við ætlum ekki að gera ströndina mann- lausa, en við viljum gera fólk- inu á ströndinni kleift að flytj- ast saman í nútíma bæti við góðar hafnir, þar sem því er hægara um vik að rækja at- vinnu sína — fiskveiðarnar“. Umferðin um Keflavíkurflugvöll í ÁGÚST mánuði 1950 lentu 358 flugvjelar á Keflavíkurflug velli. Millilandaflugvjelar voru 221. Aðrar lendingar voru ís- lenskar vjelar, svo og björgun- arflugvjelar vallarins. — Með flestar lendingar millilandaflug vjela voru eftirfarandi flugfje- lög: Flugher Bandaríkjanna 30, Trans-Canada Airlines 29, Air Franee 28, British Overseas Air Herra ritstjóri! DAGBLÖÐ bæjarins hafa þrá- faldlega nú í sumar — oftar en nokkru sinni áður — birt grein- ar um gisti- og veitingahúsin. Hafa flestar þeirra verið á þá lund, að þau væru bæði dýr og ljeleg að engu undanskildu. — Marka má af þessum greina- fjölda, að mönnum mun nú vera orðið ljóst, að þjóðarsómi er í voða, ef veitingamenn vinna störf sín illa. Enda þótt einhver gisti- og veitingahús kunni að vera dýr og ljeleg, sjá allir hversu ó- heiðarlegt það er og ósanngjarnt að gefa það í skyn, að allir stað- irnir sjeu þessum mörkum brenndir. Greinarhöfundar hafa e.t.v. sagt við sjálfa sig, að varla mundu taka þetta til sín aðrir en ættu. Kann þetta að vera rjett um þá staði, sem al- menningur þekkir best, en er vafalaust rangt um þá mörgu og ágætu staði, sem almenning- ur þekkir minna. En því að ó- sekju verið að ráðast að og særa þá menn, sem ná góðum árangri í starfi sínu þrátt fyrir hin erfiðustu skilyrði. Greinarhöfundar virðast allir hafa gengið út frá því, að veit- ingamennirnir hefðu allt til alls, fjárráð í besta lagi og batnandi með degi hverjum gnægð af drif hvítum dúkum og lökum, boll- um og glösum, serviettum og klósettpappír. Einnig virðist gengið út frá því, að þeir hafi sjálfir brotið handlaugar sínar og salernisskálar og slóðaskap þeirra einum sje um að kenna, að nýir hlutir sjeu ekki komnir í staðinn, — allt, sem aflaga fer er veitingamanninum um að kenna og engum öðrum. Hvað er nú um fjárráðin og hagnaðinn að segja? — Allir munu sammála um, að Hótel Borg, Sjálfstæðishúsið, Tjarnar café og Tivoli búi í alla staði prýðilega að gestum sínum og betur að sumum en þeir eiga skilið. Öllum þessum veitinga- ways Corp. 23, American Over .—--------------F------- -----0_ seas Airlines 18, Seaboard &|stöðum er það sameiginlegt, að ___ »• i;__..• — i _ ’ i_______ _______________________ —P Wetsern Airlines 15, Flying Tig er Line 13, KLM Royal Dutch Airlines 10, Israel Airlines 9, Lockheed Aircraft Overseas Corp. 9, Scandinavian Airlines System 8. — Einnig flugvjelar frá Aeronorte, Air Survey Ltd., Curteis Reid, Gilcrease Oil, Instrtute Grographique Nation- ale, Irving Parachute, RCAF, Royal Danish Navy, Aerovias Cubanas, Skyways Ltd., South American Far East, Swissair, Trans-Ocean, Trans-Wordl Air lines 29. Samtals 221. þau hafa verulegar tekjur af dansleikjum og áfengissölu, Hótel Borg þá langtum mestar, en það er af óskiljanlegum á- stæðum eini veitingastaðurinn á öllu íslandi, sem leyfi hefur til almennra vínveitinga. — Hræddur er jeg um, að kurr mundi verða með kaupmönn- um og kaupfjelögum ef Kidda- búð einni yrði leyft að selja tó bak. Við skulum athuga annan stað að allra dómi ágætan, sem enga áfengissölu hefur, Hótel Farþegar með millilandaflug , Valhöll á Þingvöllum. vjelunum voru 7,680. Til Kefla Hótel þetta er nú starfrækt víkurflugvallar komu 210. Frá . af fjelagi veitingamanna og Keflavíkurflugvelli fóru 196. | annarra hjer í bænum og hef Flutningur með millilanda- ur Ragnar Guðlaugsson í Hress ingarskálanum, alþekktur dugn aðarmaður, veitt því forstöðu frá því að fjelagið tók við rekstri þess vorið 1944. — Var flugvjelunum var 92,372 kg. Flutningur til íslands var 26, 188 kg. Flutningur frá Kefla- víkurflugvelli var 1,309 kg. Flugpóstur með flugvjelun- fyrsta verkefni þess að annast um var 28,364 kg. Flugpóstur veisluhöld lýðveldishátíðarinn til Keflavíkurflugvallar var 454 ar 17. júní. kg, Flugpóstur frá Keflavíkur- flugvelli var 203 kg. Meðal þekktra manna með millilandaflugvjelunum voru: Kvikmyndaleikararnir Vivian Leigh og Laurence Olivier, Sprey, hershöfðingi, Thomas K. Þessir menn hafa jafnan haft á boðstólum besta mat og á all an hátt hlúð eins vel að þeim og kostur var. Þeir hafa vænt anlega stórgrætt? Er ekki svo? ; Á árunum 1944 til ársloka 1949 nam rekstrarhallinn kr (10% veltuskatt af allri sölu) að upphæð kr. 164,588,85. —• Verður tapið alls því kr. 428, 899,16. Einhver ykkar kann e.t.v. að segja, að þetta sjeu falstölur til skattsvika. En því er til að svara, að sá maður, sem engar tekjur hefur, greiðir engari skatt. Ef hann hefur 10 þús., 50 eða 100 þús. kr. minna í tekj ur en ekki neitt, greiðir hanm heldur engan skatt. — Og þv-v, skyldu menn vera að ljúga þú s- undfalt að ástæðulausu? Hjer hefur verið drepið á tvcr atriði, sem öllum öðrum frem- ur eiga sök á því, að ekki em til hjer fleiri góðir veitinga- staðir, annarsvegar áfengis- og ínsalan og hinsvegar hinn ill- ræmdi veitingaskattur frá 1933. Athyglisvert er, að það er á valdi Alþingis að kippa þessum málum í lag og skapa veitinga- stjettinni þannig lífsskilyrði sambærileg við skilyrði þau er. hún á við að búa í öðrum lönd- um. Almenningur virðist þann- ig í óskum sínum um endurbæt- ur vera tímalega langt á undan Alþingi. . Áður en jeg lýk máli mínu, langar mig til að segja frá enn öðru, sem greinarhöfundar hafa engan gaum gefið. Ferðaskrifstofa ríkisins á að hafa eftirlit með hreinlæti á veitingastöðum. Seint á árinu 1948 fóru tveir eftirlitsmenn hennar í ferðalag um landið og gerðu sínar athuganir. Árang- ur þeirra varð sá, að Ferða- skrifstofan skrifaði Viðskipta- nefndinni sálugu snemma í fyrra og skýrði frá því, að ,vegna þrifnaðaröryggis“ yrði ekki hjá því komist að veita innflutningsleyfi fyrir eftirtöld um vörum: Rúmfataefni, 20—25 þús. m,, handklæði, 6—7 þús. stk., bolla pör, 17—18 þús. pör, eldhús- áhöld fyrir 100 þús. kr., salern- isskálar, 100 stk., handlauga- skálar, 100 Vtk. Miðaðist innflutningur þessi' aðeins við þarfir þeirra veit- ingastaða, sem reknir voru „að meira eða minna leyti í sam- bandi við flutningakerfi lands- ins“. Síðan þetta var hefur Ferða- skrifgtofan og samtök veitinga- manna margsinnis skorað á gjaldeyrisyfirvöldin, að veita einhverja úrlausn. Eftir því, sem tíminn leið, hefur skortur- inn orðið meiri og afdrifaríkari, þar sem veitingamenn gera það einkum sjer til dundurs eftir vinnutíma — eftir því, sem gef ið er í skyn — að brjóta bollfv og glös og brenna göt á borð- dúka sína. Jón Sigurðsson, borgarlækn- ír, gat þess um leið og hann sagði mjer, hvað gerlar væru mörgum þúsund sinnum fleiri í sprungnu leirtaui (sem ekki er hægt að hreinsa nema með suðu), heldur en heilu, að starf sitt sem eftirlitsmanns ,með heil brigðisháttum á gisti- og veit- ingahúsum væri ' gjörsamlega þýðingarlaust meðan þessi fyr- irtæki ættu ekki völ á þeim á- höldum og útbúnaði, sem hann óskaði eftir að væri fyrir hendi, Á Akureyri er mjer gagt, að menn drekki aldrei úr vatns- glösum — þau eru ekki til. “ Finletter, flugmálaráðherra 264,310,32. En sagan er ekki Bandaríkjanna, og Boto Mathias, öll sögð með því, þar eð þeir það jafnvel þótt ekki sje farið heimsmeistari í tugþraut. eiga ógreiddan veitingaskatt Virðingarfyllst. Veitingamaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.