Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.09.1950, Blaðsíða 10
10 MORGV N BLAÐIÐ Föstudagur 15. sept. 1950. „AB VERSLA FRAMHJÁ 66 STARFSMAÐUR í útbreiðslu- málaráðuneyti SÍS samdi þátt 4 útvarpsdagskrá fyrirtækis síns á sunnudaginn var. Þátt- jurinn nefndist af sjónarhóli samvinnumanna. Þar lagði á- róðursmaðurinn áherslu á, að menn mættu ekki „versla fram hjá“ kaupfjelögunum. ,Að i versla fram hjá“ væri nokkuð, j sem engan kaupf jelagsmann mætti henda. , En af hverju er útbreiðslu- , maður sambandsins hræddur um, að menn versli fram hjá i kaupf jelögunum Getur það ver- ið, að hann sje hræddur um, að imönnum bjóðist fullt eins góð • og betri kjör og betri framkoma > i öðrum verslunum? t Hvað annað getur fengið i kaupfjelagsmann til þess „að tversla fram hjá“? Og hvers vegna má kaupf jelagsmaður > ekki „versla fram hjá“, ef betri > kjör bjóðast annars staðar en í kaupfjelaginu? Það ætti ekki að vera nein i synd, en éf til vill er meining sambandsauðvaldsins að reyna að halda mönnum föstum í við- . skiptum undir öllum kringum- stæðum, hvað sem kaupi og kjörum líður, með skírskotun til þess, að menn sjeu fjelags- bundnir í einhverju kaupfje- lagi. Fjelagsböndin eru þá fjötur um fót öllum frjálsum mönn- um. I BOÐORÐ, SEM LÍTIÐ VAR GERT ÚR Ólafur Jóhannesson prófessor gerði grein fyrir viðhorfum samvinnustefnunnar í samtals- þætti í fyrrgreindri útvarpsdag *skrá. Hann taldi boðorð sam- vinnumanna fjögur og í engu þeirra var minnst á hlutleysi samvinnustefnunnar í stjórn- málum. Áróðursmaður sam- , bandsins, sem samdi þáttinn af sjónarhóli samvinnumanns, taldi boðorðin að vísu sjö og þ. á m. hlutleysi í stjórnmál- um og trúmálum, en gerði líka sem minnst úr þessu boðorði á ýmsan hátt. Vitnaði til þess að •Bretar hefðu stofnað sjerstakan pólitískan samrvinnuflokk, en 'gleymdi að geta yfirlýsingar fulltrúanna á norræna sam- i.vinnuþinginu, sem töldu sam- vinnuhreyfingunni nauðsynlegt að vera pólitískt hlutlaus. Það er von, að forráðamönnum SÍS sje illa við, að of mikið sje minnst á stjórnmálalegt hiutleysi samvinnufjelaga. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að Framsókn- arflokkurinn væri ekki til, ef hann nyti ekki fjárframlaga og árðursskipulagringar SÍS. En peningana, sem í þetta . fer, tekur SÍS með neyslu- ■ skatti á alla viðskiptamenn í sína og kaupf jelaganna, hvar í flokki, sem þeir standa. EINOKUN OG UPPLÝ SIN í . A ÞJÓ' USTA Blaðið íslendingur á Akur *eyri } ir í síðasta" tbl. brjefi ,frá (j.ium lesenda sinna, seml Einokunarhugsunarhátt- ur áróðursmanna SIS þýðir jafnframt grein, sem birt ist í The Co-operative Consum- er. Vafalaust má því telja, að upplýsingarnar í greininni sjeu beint frá útbreiðslumálaráðu- neyti SÍS. Grein þessi segir, að sam- kvæmt „The Scottish Co-opera- tor“ sje 70% af allri íbúatölu íslands, eða 28.615 manns í samvinnufjelögunum. — íbúum íslands hefur því bersýnilega fækkað. Ennfremur er sagt: „Bænda- flokkurinn er fjölmennastur (26%). Á nokkrum síðustu ár- um hefir samband Samvinnu- fjelaga á íslandi árlega greitt nálega 10.000.000 ísl. kr. í hluta útborgunum — eða hjer um bil $14.00 á hvert höfuð í landinu". — Bændaflokkurinn mun eiga að vera Framsóknarflokkurinn, sem eins og kunnugt er hefur innan við 20% atkvæða og er þaðan af síður stærsti flokkur landsins. Fróðlegt væri líka að vita hinar rjettu hlutaútborg- anir og í hvaða formi þær eru „útborgaðar“. Greinin í Co-operative con- sumer heldur áfram og gefur að síðustu upplýsingar um, hve einokun kaupfjelaganna á versl un landsmanna er komin langt á leið: „Fyrsta Samvinnufjelag ið var stofnað af 15 bændum árið 1882. Nú eru þar 54 sam- vinnufjelög, er ná til allra teg- unda af verslun í landinu. — Á 17 stöðum eru samvinnufyr- irtækin einu verslanirnar og alls staðar eiga þau stærstu og veglegustu búðirnar“. Ef það er rjett, að kaup- fjelögin sjeu einu verslan- irnar á 17 stöðum hjer á landi, þá er vissulega tími til kominn að löggjafarvaldið geri þær ráðstafanir, sem hefta frekari einokunarþró- un en þegar er orðin. I það minnsta virðist lítil ástæða til að veita þessum kaupfje- lögum stófelld hlunnindi í skattaálagningu, veitingu innflutningsleyfa og útlán- um bankanna. SÍS BRÁST ÞEGNSKAPARSKYLDU Um þessar mundir er verið að leggja á hinn svokallaða stóreignaskatt. Ríkisvaldið ætl- ast til, að þeir, sem eiga meira en þrjú hundruð þúsund krón- ur, gjaldi nokkurn skatt í eitt skipti fyrir öll til þess að unnt sje að ráða fram úr þeim erfiðu vandamálum, sem nú bíða þjóð arinnar. Ef líkur skattur væri sanngjarn og ekki óhóflega hár, einij og upphaflega var ráð fyrir gert í frumvarpi Sjálf- stæðismanna, þá mundu flestir skilja nauðsyn hans og vilja leggja sitt til, að úr vandamál- um þjoðarinnar rættist. En þannig or ekki fyrir Fram- sóknrmönn.im og Sambandinu. Þeir vildu í fyrsta lagi stór- hækka skattinn, svo að viðbú- ið er, að hann ríður mörgum atvinnufyrirtækjum að fullu og drepur í dróma athafnalíf á mörgum sviðum, og í öðru lagi vildu þeir sjálfir sleppa við all- an skatt. Þetta fjekkst framgengt illu heilli, enda lagði Framsókn þetta að veði fyrir því að stjórn arsamvinna tækist. En af þessu dæmi má ljós- lega marka, að þegar þjóðin þurfti á samstilltum átök- um að halda, þá skarst SÍS og Framsókn úr leik. Það liggur einnig í augum uppi, að SÍS og kaupfjelögin hafa stórbætt fjárhagslega að- stöðu sína í hlutfalli við önn- ur verslunarfyrirtæki í land- inu, eftir að búið er að leggja stóreignaskatt á aðra en þá. - Þetta er því aðeins eitt dæmi um forrjettindi SÍS, forrjett- indi, sem stefna í þá átt, að verslunin einokist í höndum þeirra. FORRJETTINDAFJELÖGIN OG ÆSKAN GETA má nærri, að æskumenn hafa ekki aðstöðu til að hefja eða starfrækja atvinnurekstur samhliða slíkum forrjettindafje lögum, sem Sís og kaupfjelögin eru nú orðin. Enda var það almælt í kaup- stað einum norðanlands um eitt skeið í það minnsta, að vart mætti þar ungur maður hefja arðvænlegan atvinnurekstur, án þess að/'kaupfjelagið á staðn um Ijeti það ekki verða sitt fyrsta verk að drepa hann nið- ur. — Það er því hagsmunamál æsk unnar í landinu, að forrjettindi samvinnufjelaganna verði nið- ur felld. Ungum sjálfstæðismönnum, sem margir hverjir eru fjelag- ar í kaupfjelögunum, finnst líka ástæðulaust og beinlínis vantraust að ætla, að samvinnu fjelögin geti ekki þrifist án slíkra forrjettinda, þar sem þau hafa á annað borð hlut- verki að gegna. EKKERT TÆKIFÆRI TIL „AÐ VERSLA FFRAM HJÁ“ Enda virðist það beinlínis takmark forráðamanna SÍS og kaupfjelaganna að einoka versl unina. Þeir vilja ekki, að menn hafi neitt tækifæri til „að versla framhjá“. Þeir vilja ekki að menn hafi neitt.til saman- burðar við kaupfjeíagsverslan- irnar. Betur treysta þeir ekki á möguleika sína til að bjóð , mönnum góð kjör. betri kjör en annars og nfla við- skipta á bar :>út.t. sem er einn samboðinn ■ n verslur; Orðatiltæ versla fram hjá“ ber ljó: , viíni einokun- arhug þeim, se' forráðair nn SÍS eru heltekm Haustmót ungra Sjálfstæðismanna á Þingvöllum um aðra helgi Tíu fjelög faka þáff í mótinu UNGIR Sjálfstæðismenn á Suð- Vesturlandi halda haustmót á Þingvöllum um aðra helgi. — Mótið hefst laugardaginn 23. þ. m. kl. 7 síðd., með sameigin legu borðhaldi í Valhöll. Þar verða fluttar stuttar ræður og ávörp, en auk þess verða ýmis skemmtiatriði og að lokum dansað. Árdegis á sunnudaginn 24. þ. m. mun stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna halda fund með fulltrúum frá þeim fjelögum er að mótinu standa. Fjelögin, sem taka þátt Gert er ráð fyrir að eftirtalin fjelög taki þátt í mótinu: Hjer- aðssamband ungra Sjálfstæðis- manna í Vestur-Skaftafeils- sýslu, Fjölnir, fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Rangárvalla sýslu, Hjeraðssamband ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu, Fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, Heimir, fje lag ungra Sjálfstæðismanna í Keflavík, Stefnir, fjelag ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, Heimdallur, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík, Þór, fjelag ungra Sjálfstæðismanna á Akranesi, Sjálfstæðisfjelagið „Þorsteinn Ingólfsson“ í Kjós og fjelag ungra Sjálfstæðis- manna í Mýrarsýslu. Vaxandi samtök Haustmót ungra Sjálfstæðis- manna á Suð-Vesturlandi er orðinn fastur liður í starfsemi samtakanna. Þar hafa fulltrú- ar frá fjelögunum komið sam- an og rætt um skipuiagsmál fjelaganna og treyst samstarfið og aukið kynninguna sin á milli. Er fullvíst að þessi mót hafa verið samtökunum til mikr ils gagns og átt sinn þátt í hin- (Hteillaþróun NÝÚTKOMIN Hagtíðindi greina frá því, að skuldir ríkissjóðs á árinu 1949 ein- göngu hafi vaxið um 73, 285,000,00 kr„ þar af nem- ur aukning lausaskulda 52 millj. kr. Ljóst er, að skuldaaukn- ing þessi á mikinn þátt í hinni ört vaxandi dýrtíð. — Ríkið verður að minnka fjárfestingu sína. Það þýð- ir ekki að halda uppi dýru ráði rnanna með það fyrir augum að halda f járfestii g- unni í skefjum, ef ríkið sjálft vill ek’ i hlíta niður- skurði á sínur.’ framkvæmd um. . Á ríkiss ‘ '"-ninni hvílir sú skylda á -ærðbólgutím- n sem þessum að rreiða :iður skuldir sínar, e*i >'kki aiik við þrer. um öra vexti fjelaganna á þessu svæoi. Þess er fastlega vænst að ung ir Sjálfstæðismenn sameinist um það nú eins og áður, að gera þetta mót sem allra glæsi- I legast og sýni með því mátt og ! samheldni samtaKa -na. Frekari upplýsingar um mót- ið verða gefnar í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík og hjá formönnum einstákra fjelaga. Útfareiðið 5tefni 'T\?Ö hefti af Stefni, tíma- riti Sjálfstæðismanna, eru komin út. Ungir menn, hvar í flokki, sem þeir standa, fylgjast vel með í stjórnmálum innanlands og uían, með því að lesa Stefni. Stefnir er Iíka fjöl- breytt tímaH+. »em birtir auk stjómmálagreina, sög- ur og frásagnir og annað til dægradvaler. Lesið því Stefni. Útbreiðið Stefni. „Það eina, sem máli skiptir, er sú staðreynd. að i sjereign- arskipulaei eru allir sinir eigin gæfu smiði1* Ungur mað- | ur, sem er ákvoí*inn að bæta i hlutskipti sitt v°”^ur að treysta á eigin mátt o" ■•'frek. Atkvæði neytendanna fcI1T dóm án til- lits til, hver í hlut á. Afrek frambjóðandans eru metin, en ekki persónan. Vel unnið, wrk og vel gerð þiónusta eru einu. ráðin til þess að komast áfram. í sósíalistisku sVipuIagi aftur. á móti, verður byrjandinn að | þóknast þeiro. sem þegar eru : búnir að koma sjer fyrir. Þeim geðjast ekki að of dugleg.um byrjendum. CÞqð gera gamal- grónir atvinnurekendur ekki heldur; en þar sem neytendum ir eru ráðandi. eeta þeir ekki. k.omið í 'f"" f"T’ir samkeppni yngri manna). í skriffinnsku- vjel sósíalismans, er leiðin til aukinna met—’ða ekki unnin afrek held”r Xi"1li yflrrnanna. Æsku1' ’egaháð- ur vinveittu viðhorfi ' gömlu mannanna. Hin upprennandi. I kvnslóð - , Idi hinna j gömlu“. f '"’ig von Mises p,,_ —qcy, bk. 1 70). Dregiíj »> -um í Heira- ■ haf. '• ' ^finu 20. þ.m. K«a. iií> dag-.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.