Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 Saumavél Vil kaupa vél fyrir skinn- og leðursaum. Uppl. i síma 7588. Klinikstúika óskast á tannlækningastofu Geirs R. Tómassonar, Þórs- götu 1. Uppl. milli kl. 7 og 8 í kvöld. Er kaupandi að Vörúbifreið helzt nýrri, 4ra tonna. — Uppl. gefur Daníval Danívalsson, Keflavík. — Sími 49. Lítið HERBERGI með húsgögnum óskast. — Uppl. í síma 2486 eftir kl. 5 næstu daga. Húsnæði, hentugt fyrir Rakarastofu til leigu frá 14. maí. Tilboð, merkt: „Vesturbær — 184“, sendist Morgunblaðinu. Sængurvera- cSaiuask Hvítt lércft. Verð frá kr. 7,40 m. Hvítt flónel. Breidd 1 metri. TIL SÖLU Einbýlishús á góðum stað. Ibúðir í smíðum og fokheld- ar. 2ja til 5 herbergja íbúð- ir óskast til kaups. Einar Ásmundsson hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f. h. Mikið úrval af töskuin og hönzkum TlZKUSKEMMÁN, Laugavegi 34. Nýkomið': Ullar j er sey-peysur grænar, gráar og svartar. Kvennærföt á kr. 34,00 settið TÍZKUSKEMMAN, Laugavegi 34. Hæð í smíðum rúmir.100 ferm., 4 herb., eldhús og bað, með stór- um svölum, í nýju stein- húsi við Ling:haga, til sölu. Hæðin er einangruð og með miðstöð. Hús í smíðum í Vogahverfi til sölu. - . - Fokhelt steinhús, 100 ferm., kjallari, hæð og rishæð, til sölu. Hús og íbúðir í bænum til sölu. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. - Sími 1518. ogkl. 7,30—8,30 e.h. 81546. STIJLKA óskast • til húsverka. Sérherbergi. Sími 5619. Vel með farinn BARN4VAGN óskast. — Upplýsingar í síma 3963 í dag. Amerísk TAFTPILS nýkomin. Vesturg. 3. TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heím, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. TIL SÖLl) 4 herbergja íbúð í Hlíðun- um. 4 herbergja risíbúð í Hlíð- unum. 3 herbergja risíbúð á Lang- holtsvegi. 6 herbergja einbýlishús við Kársnessbraut. Hús við Nýbýlaveg. Steinhús við Vatnsenda. Út- borgun kr. 20 000,00. Hæð í nýju húsi í Keflavík. Höfum kaupanda að sumar- bústað eða litlu húsi til flutnings. Rannveig Þorsteinsdóttir, Fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. Sími 82960. NÆLON-TJULL í mörgum liturn. VJt JUí nywjaraar HERBERGI til leigu á Hagamel 15 (í kjallara). Upplýsingar eftir kl. 7 í kvöld. Keflavík Dúnhelt léreft, fiðurhelt léreft, sængurveradamask, hvítt léreft, hvítt og mislitt flónel, sirs, diskaþurrkur. BLÁFELl Símar 61 og 85. 2ja herbergja ÍBIJD óskast til leigu fyrir tvennt fullorðið. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 7. apríl, merkt: „Sími — 201“. Nýr Vauxhall til sölu nú þegar, ef um semst. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Nýr Vauxhall — 204“. Satinbútar í barnagalla. TlZKUSKEMMAN, Laugavegi 34. Dugleg, barngóð Stúlka oskast í vist. Fimm manns í heim- ili. Sérherbergi. Upplýsing- ar í síma 82366 eftir kl. 8 í kvöld. Húsasmiður óskar eftir ÍBÚÐ, 1—2 herbergjum og eldhúsi. Til greina kæmi standsetn- ing á íbúðinni upp í húsa- leigu, eða önnur trésmíða- vinna. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld, merkt: „Húsasmiður - 209“. U ngbarnateppi stærri gerðin nýkomin; mik- ið úrval af barnafatnaði, barnahúfur, jersey galla- buxur. ANGORA Aðalstræti 3. — Sími 82698. ÍBÚÐ Vantar 1—3 herb. íbúð nú þegar eða 14. maí. Mætti vera óstandsett að einhverju leyti. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. apríl, merkt: „Neyð — 205“. Rafiuagns- pottar margar gerðir, teknir upp í dag. VERZL. HÖFÐI, Laugavegi 81. — Sími 7660. F yrirf ramgreiðsla Óska eftir 2—3 herbergja íbúð til leigu 14. maí eða fyrr. Tilboð, merkt: „Hús- næði — 207“ sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. STIJLKA óskar eftir vinnu við af- greiðslustörf eða annað, helzt frá 1. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. apríl, merkt: „203“. íbúð óskast til kaups í Hafnarfirði milliliðalaust. Æskilegast lítil útborgun, en mikil mán- aðargreiðsla. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. með greini- legum uppl., merkt: „Góð íbúð — 210“. 6 manna BÍLL . í góðu lagi óskast til kaups, helzt Chevrolet, ekki eldra model en ’47. — Sími 81091 kl. 5—6 e. h. Kvenreiðhjql Og eldhúsborð til sölu í Höfðaborg 13. Bílstjöri Góður bílstjóri getur fengið framtiðaratvinnu hjá iðn- fyrirtæki nú þegar. Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: „Fram — 211“. ÍBÚÐ 2ja herbergja íbúð gæti sá tryggt sér í sumar eða haust, sem gæti bbrgað 2 ára leigu fyrirfram. Tilboð, merkt: „Sanngjörn leiga — 212“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld. TIL LEIGU nú þegar í Austurbænum 2 samliggjandi stofur með að- gangi að baði og síma. Hent- ugt fyrir tvær einhleypar stúlkur. Tilboð, merkt: Austurbær — 213“, sendist Mbl. fyrir 5. apríl. Vélbátur til sölu Báturinn er 11 tonna, í á- gætu standi, með góðri vél. Til sýnis í Hafnarfirði. — Upplýsingar gefur Árni Gunnlaugsson. Sími 9730 og 9270. Notuð innrétting Skápar á vegg fyrir tau og fatnað til sölu. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 6692. HÚS við Hafnarfjarðarveg cr til söiu. Húsið er steinhús, ca. 80 ferm. að stærð, með tveim íbúðum. Önnur íbúðin, ris- ■búð, 3 herbergi og eld- bús, er til sölu sérstak- lega, eftir atvikum. — Nánari uppl. gefur Árni Gunnlaugsson lögfr., Austurg. 28, Hafnarfirði. Sími 9730 og 9270, heima. V erzlunarhusnæði óskast til leigu. Margt kem- ur til greina. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. fyrir f immtudagskvöld, merkt: „1954 — 206“. TIL SÖLt) er sem ný fótstigin Lada- saumavél, vegna brottflutn- ings. Selst á kr. 1550,00, á Bústaðavegi 85 niðri. Blúndur á kaffidúka. Blúndur og milliverk á sængurfatnað. Sængurveradamask. Léreft, hvítt og mislitt. ÞORSTEINSBÚÐ Sími 81945. V erzlunarmenn athugið! Stúlka, vön skrifstofu- og afgreiðslustörfum, óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 7670. Hjölbarðar og slöngur 710X15 - 6 str. k'r. 568,35 475X16 - 4 -- 238,55 500X16 - 4 --- 287,40 525X16 - 4 — — 303,45 550X16 - 6 --- 455,75 600X16 - 6 --- 467,55 650X16 - 6 --- 5^5,85 650X20 - 6 --- 845,10 700X20 - 10 - 1008,00 750X20 - 10 - 1288,95 825X20 - 12 - 1567,57 COLUMBUS H.f. Brautarholti 20. - Sími 6460. BÍLL Óska eftir að kaupa vel með farinn 4ra manna bíl, helzt Renault. Uppl. í síma 6460. Engilbert Sigurðsson. Ávallt fyrirliggjandi þessar landskunnu framleiðsluvörur: Gólfáburður í dósum. do. í 3*4 kg. dósum. Fljótandi bón í flöskum. do. í 5 kg dunkum. Bílabón í dósum. Parketbón í dósum. Bónduft í dósum. Húsgagnabón í flöskum. Söluumboð: MIÐSTÖÐIN H.F. Sími 1067 og 81438. 3ja—4ra herbergja ÍBIJÐ á góðum stað á hitaveitu- svæði óskast til leigu. —* Uppl. í síma 82889. Takið eflir Saumum yfir tjöld á barna- vagna. Höfum barnavagna- dúk og perlon-rifsefni í öllum litum. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Sími 9481. — Geymið auglýsinguna! Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Simi 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.