Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 31. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávaílt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar Pantið í tíma. Guðmundur Hólm. Simi 5133. Húsgagnamálun. Málum notuð og ný húsgögn. Sækjum — sendum. Málarastofan Njálsgötu 34. Símar 80898 og 7391. Hreingemingar Guðni Guðmundsson. Sími 5572. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Simar 80372 og 80286. Hólmliræður. Samhomur KristniboðshúsiS Bctania, Laufásvegi 13. Kristniboðsflokkur K.F.U.M. lannast satnkomuna í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. I. O. 6.7. St. Einingin nr. 14 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 854. í kvöld. Venjuleg fundarstörf. — Kosning embættismanna. — Lög frá yfirstandandi danslagakeppni S.K.T. flutt af segulbandi. — Fjölmennið! — Æ.T. * St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. Kosning emb- ættismanna o. fl. — Eftir fund verður kaffi. —Allir á fundinn! — Æ.T. nnvnmraaB::nEEn:u:s:BaB>»Biii Félagslíf Víkingar. Meistara- og I. flokkur. Munið æfinguna kl. 6,45 í kvöld. Áríð- andi að allir mæti. — Nefndin. Fram. Æfingar í kvöld sem hér segir: í K.R.-skálanum: 4. flokkur kl. 7,10, 3. flokkur kl. 8,00. Sérstak lega áríðandi að 3. fl. mæti vel. — Á Framvellinum: Meistara-, I. og II. fl. kl. 9. — Nefndin. Bifvél^vlrki Duglegur bilaviðgerðamað- ur getur fengið atvinnu strax. Góð kjör. Uppl. í síma 82642 frá kl. 7—8. FrcyðibaSið TELOVA Fæst í Hjúkrunarvöruverzlunnm. Spænskar BWAPPiLSilíi Sætar, safamiklar §ig. Þ. Skjaðdberg h.f. Fagrar og góðar tækifærisgiafir gull silfur postulín krystall keramik eir o. fl. BRni.B.BJöRnsson ÚRA& SKAIVTGRtPAveRSLUn tCKjflHTOSO 615 REVKJflVtW H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS M.s. „GtLLFOSS“ fer frá Reykjavík miðvikudaginn 31. marz kl. 5 e. h. beint til Kaup- mannahafnar. Farþegar komi í tollskýlið vest- ast á hafnarbakkanum kl. 4 e. h. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS : Nýkomið: .\ndrews LIVER SAIT Vefnaðarvöruverzlun, : ■ ■ í fullum gangi, fæst keypt, ef um semur. Vörubirgðir ■ ■ eru allmiklar. Allt eru það ágætis vörur. Húsnæði fylgir, ■ sölubúðin og birgðaherbergi. Leigan sanngjörn. Verzl- j unin er á einum bezta stað í borginni. Vörurnar greiðist i ■ í peningum og veltryggðum verðpappírum. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Búsáhalda- og leikfangaverzlun ■ ■ er ennfremur til sölu, ef um semur. Húsnæði verzlun- ■ ■ arinnar fæst leigt með sanngjörnu verði Greiðsluskil- j málar geta orðið góðir, ef trygging er fyrir hendi. — : ■ Allar nánari upplýsingar gefur Pétur Jakobsson, löggiltur ; ■ fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími 10—4 ■ ■ og 6—7. síðar ekki. j ■ ■ ■ ■■■■■■■•■■■■■•*''*'■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Baaa ■ Veiðiréttur í Hífará ■ ■ fyrir löndum Krossholts og Flesjustaða 1 Kolbeinsstaða- : ■ hreppi er til leigu. — Semja ber við eigendur ofan- j greindra jarða. — Sími úni Haukatungu. • gerðinni Eftirtalin húsgögn höfum við nú á boðstólum: Sófasett útskorin, hringsófasett, létt sctt, armstólasett, armstólar og stakir stólar. Svefnsófar, tvær gerðir, önnur gerðin með stálbotn. — Ennfremur- innskotsborð, cocktailborð, lampaborð, reykborð og saumaborð. Fagmannavinna. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi Sendum gegn póstkröfu um allt land. Bólsturgerðin I. Jónsson h. f. Brautarholti 22 — Sími 80388 ■■■•••«■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' ^•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a Kvenréttindafélag íslands heldur aukafund um skattamál fimmtudag 1. apríl klukkan 8,30 e. h. 1 Aðalstræti 12. Stjórnin. Konan mín MAGNEA MAGNÚSDÓTTIR andaðist að Vífilsstöðum 30. þ. m. Ólafur Guðinundsson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu VALGERÐAR EINARSDÓTTUR húsfreyju frá Nesi í Höfðahverfi, sem andaðist 27. þ. m. fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 2. apríl kl. 2 eftir hádegi. Sigurlaug Vilhjálmsdóttir, Sveinn Þórðarson, Margrét Baldvinsdóttir, Þorsteinn Vilhjálmsson, og barnabörn. • Maðurinn minn og faðir ÁRSÆLL GUÐMUNDSSON verður jarðsunginn föstudaginn 2. apríl. — Athöfnin hefst kl. 11 f. Jj. í Fríkirkjunni. Blóm og kransar aftaeðið. Katrín Greipsdóttir, Valgeir Ársælsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa BRYNJÓLFS GÍSLASONAR Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Hannesdóttir. Við þökkum innilega auðsýnda vináttu við andlát og jarðarför móður minnar og tengdamóður MÁLFRÍÐAR MARÍU HALLGRÍMSDÓTTUR F. h. allra ættingjanna Anna Ólafsdóttir Johnsen, Gísli J. Johnscn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför STEFÁNS ÞORSTEINSSONAR Þórukoti. Aðstandendur. ■ ■■■■ ■ ■■■■ ■ ■.■■ f■■■■■■■■■■■■■ 1 ” ■■■■■■■ t.i■ ■■■ ■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■*■■■,■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ *",r7*"~*"1 ** 1 *"■ ■•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.