Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ i 4 Miðvikudagur 31. marz 1954 j4 I dug er 90. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2,56. Síðdegisflæði kl. 15,19. Næturlæknir er í Læknavarð- (Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. I.O.O.F. 7 = 1353318% =9-0 RMR — Föstud. 2.4.20. — VS Mt. — Htb. O------------------------□ • Veðrið • 1 gær var austan stinningskaldi njm allt land, nema hvasst undir Eyjafjöllum. Dálítið rigndi á.Suð- nir- og Austurlandi og þoka var ifyrir Norðurlandi; annars staðar var skýjað en úrkomulaust. I Reykjavík var hiti 8 stig kl. 14,00, 7 stig á Akureyri, 4 stig á (Galtarvita og 3 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 14,00 mældist á Síðumúla í Borg- tirfirði, 9 stig, og minnstur hiti á Nautabúi í Skagafirði, 2 stig. I London var hití 11 stig um liádegi, 3 stig í Kaupmannahöfn, 14 stig í París, —1 stig í Osló, 2 «tig í Stokkhólmi og 5 stig í Þórs- liöfn, Færeyjum. □------------------------□ • Messur • Dómkirkjan: Föstuguðsþjónusta 1 kvöld kl. 8,15. Séra Jón Auðuns Laugarneskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,20. Séra Garðar Svav- jarsson. Hallgrímskirkja: FÖstumessa l íkvöld kl. 8,15. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Þorsteinn Bjömsson. Innri-Njarðvíkur-kirkja: Föstu- anessa í kvöld kl. 9. Séra Björn Jónsson. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Svava Vatnsdal Jóns- •dóttir, Kirkjuvegi 5, Keflavík, og; Bjarni Jónatansson, Meðalholti 3. Nýlega hafa opinberað trúlofun aína ungfrú Guðbjörg Þorbjarnar- -dóttir, Akureyri, og Sverrir Svein- Kjörnsson, Karlsbraut 2, Dalvík. • Alþingi • Sameinað þing: 1. Fyrirspurnir: a. Vernd hugverka o. fl. b. Tog- jiraútgerðin; ein umr. um hvora. 2. Milliþinganefnd í heibrigðismál- •um; siðari umr. Efri deild: 1. Lífeyrissjóður *tarfsmanna ríkisins; 3. umr. 2. Fasteignaskattur; 3. umr. 3. Framkvæmdabanki íslands; 2. um- ræða (ef leyft verður). 4. Pró- íessorsembætti í læknadeild háskól ans o. fl.; 1. umr. (ef leyft verð- Tir). 5. Almannatryggingar; 1. ■umr. 6. Orkuver Vestfjarða; 1. ximr. 7. Brúargerðir; 1. umr. 8. ■Rrunatryggingar bæjar- og sveit- arfélaga; 2. umr. (ef leyft verður) Neðri deild: 1. Uppsögn vamar- jsamnings; frh. 1. umr. (atkvgr.). 2. Ný orkuver og orkuveitur; 3. ■umr. 3. Stéttarfélög og vinnudeil- -ur; frh. 3. umr. 4. Greiðslubanda- lag Evrópu; 2. umr. (ef leyft verður). 5. Áfengislög; 3. umr. 6. Tekjuskattur og eignarskattur; 2. vunr. 7. Útsvör; 2. umr. (ef leyft verður). ’Til Skálholts: Áheit frá ónefndri stúlku 100 kr.; áheit frá Theódóru Ásmunds- •dóttur, Drumboddsstöðum 100 kr.; -áheit frá Stínu litlu 20 kr.; áheit ■frá Ó. N. 100 kr.; úr samskota- bauk í Skálholti 338,50. — Með kærum þökkum. Sigurbjöm Ein- jarsson. Bazar Hjálpræðishersins verður á laugardagir.n kl. 3. — Vinsamlegast komið munum sem Jyrst. • Flugferðir • Ixiftleiðir: Mililandaflugvél Loftieiða er "væntanleg kl. 5—6 í nótt frá New 3Tork. Flugvélin heldur áfram til. Dagbók „Ves-gú næsli" UNGVERSKUR maður á nú í mesta stímabraki við ungversku stjórnina, þar sem honum virðist ekki ætla að takast að sanna, að hann sé enn bráðlifandi----“ (Morgunbl. 28. þ. m.) í Ungverjalandi er boðið flest eða bannað, hver borgari landsins verður að geta sannað, að sé hann í tölu lifenda, en ekki löngu lognaður út af á dapurri píslargöngu. í Rússlandi er þetta allt með öðru lagi, og óþörf sönnunarþyrði af slíku tagi. í röðum menn bíða þar bara — hinn lægsti sem hæsti —, unz böðullinn kemur og hrópar: „Ves-gú næsti!“ S. Stavanger, Kaupmannahafnar og Hamborgar eftir tveggja stunda viðdvöl hér. Flugfélag Islands h.f.: Innanlandsflug: í dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar, Hólmavíkur, Isaf jarðar, Sands og Vestmannaeyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Kópa skers, Austfjarða og Vestmanna- eyja. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn og Prestvík kl. 19,15 í dag. Flugvélin fer til Prest- víkur og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Af mæli Magnús S. Magnússon prentari er 75 ára í dag. 60 ára er í dag Jónas Fr. Guð- mundsson, Hringbraut 80. • Bruðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna ind af sr. Jóni Thorarensen, ung- ■ú Nanna Tryggvadóttir og Jón uðmundsson, rafvirki. — Heimili igu hjónanna verður á Nesvegi Úthlutun skömmtunarseðla hefst í Qóðtemplarahúsinu, uppi, dag kl. 10 f. h. — Verða seðl- arnir og afhentir þar á morgun og föstudag frá kl. 10—5 e. h. alla dagana, gegn árituðum stofni nú- gildandi seðla (jan.—marz). Esperantistafélagið Auroro heldur fund í Edduhúsinu, uppi, í kvöld kl. 9. KRFÍ-fundur um skattamál. Kvenréttindafélag Islands held- ur aukafund um skattamál í Aðal- stræti 12, uppi, kl. 8,30 í kvöld. Kvenfélag Neskirkju heldur aðalfund sinn á morgun, fimmtudag, í Tjarnarkaffi, uppi, kl. 8,30. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: I. V. 100 krónur. A. 25 kr. Anna Sig- urðar 25 kr. Áheit á Strandarkirkju, afhent Morgunblaðinu: Sigrún 50,00; Jakob 110,00; Guðbjörg 10,00; Svava 30,00; S. S. 5,00 ;’N. N. 25,00; áheit 50,00; S. S. 50,00; N. N. 100,00; S. 25,00; N. N. 10,00; Páll H. Pétursson, Laugum, 100,00; kona 100,00; H. Þ. 25,00; ónefndur 25,00; E. Þ. 10,00; N. N. 10,00; N. N. 600,00; E. M. 40,00; E. J. G. 100,00; M. Á. 50,00; A. J. 350,00; Helga og Rúni 50,00; Jón 50,00; S. V. S. V. 100,00; ó- nefndur 50,00; gamalt áheit 5,00; Þórunn Björnsd. 15,00; Þ. Gunn- arsson 100,00; K. S. 10,00; L. N. 20,00; frá þakklátri 80,55; N. N. 125,00. • Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 374,50 1 bandarískur dollar .. kr. 18,32 1 Kanada-dollar .......— 16.88 1 enskt pund ..........— 45,70 100 danskar krónur .. — 236,80 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. 228.50 100 belgiskir frankar . — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 finnsk mörk......— 7,09 1000 lírur ............— 26,13 100 þýzk mörk .........— 890,65 100 tékkneskar kr....— 226,67 100 gyllini ...........— 430,35 (Kaupgengi) j 1000 fransicir frankar kr. 46,48 100 gyllini ...........— 428,95 100 danskar krónur .. —■ 235 50 100 tékkneskan krónur — 223,72 1 bandarískur dollar .. — 15,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. — 32,56 100 svissn. frankar .. — 873,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 Kanada-dollar ...... — 16,82 100 v-þýzk mörk .... — 389,31 GulIverS íslenzkrar krónut 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. • Söfnin • Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin allu virka dugu frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1— 7 e. h. — Sunnudaga frá k. 2— 7 e. li. ÚTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h. — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fy rir hörn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. hqjtog sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbrcf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50; England og N.-lrland kr. 2,45; Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, Italía, Spánn og Júgóslavíu kr. 3,25. — Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15; Canada (10 gr.) kr. 3,35. — Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr, kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. Undir bréf innanlands kostar 1,25 og innanbæjar kr. 0,75. Kvöldbænir í Hallgríms- kirkju verða á hverju virku kvöldi kl. 8 e. h. framvegis. (Á miðvikudags- kvöldum eru föstumessur kl. 8,15). Hafið Passíusálmana með. Málfundafélagið Öðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfjtæð- ishúsinu er opin á föstudagskvöld- um frá kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjórn félags- ins er þar til viðtals við félags- menn. tjt varp • 18,55 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20,20 íslenzk málþróun (Halldór Hall- dórsson dósent). 20,35 Islenzk tón- list: Lög eftir Helga Helgason (plötur). 20,50 Vettvangur kvenna. — Erindi: Frá Ijósmóður- starfi (Jóhanna Friðriksdóttir ljósmóðir). 21,15 Með kvöldkaffinu (Rúri'k Haraldsson leikari sér um þáttinn. 22,10 Passíusálmur (38). 22,20 Útvarpssagan: „Salka Valka“ eftir Halldór Kiljan Lax- ness, XXV. (Höfundur les). 22,45 Dans- og dægurlög: „Fats“ Waller syngur og leikur (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar. Danmörk Danskar stöðvar útvarpa á ýmsum bylgjulengdum. Á lang- bylgjum 1224 m útvarpa þær all- an daginn; en sú stöð heyrist illa hér. Á tímanum kl. 16,40—20,15 útvarpar stuttbylgjustöð þeirra á 49,50 metrum og heyrist það vel. Dagskráin hér miðuð við það. Fastir liðir: 16,45 Fréttir, 17,00 Aktuelt kvarter, 20,00 Fréttir. 18,00 Á áfengi að vera dýrt eða ódýrt? eftir Sven Rögind dósenL 18,30 danskar þjóðvísur. Noregur: 17,35 Ágsborgar-samþykktin; erindi: próf. Einar Molland. 18,00 Fílharmonísk hljómsveit undii’ stjórn Ö. Fjeldstad flytur Sin- fóníu nr. 2 eftir Bjarne Brustad og Eldfuglinn eftir Strawinsky. 19,15 Píanólög eftir Rikard Nord- raak. Svíþjúð útvarpar t. d. á 25 og 31 m, Fastir liðir: 10,00 Klukknahring- ing og kvæði dagsins, 10,30, 17,00 og 20,15 Fréttir. Á þriðjud. og föstud. kl. 13,00 Framhaldsaga. 15,30 Stúdentakór syngur frönsk lög. 18,00 Erindi um Carl von Linné, hinn sænska vísindamann. 19,20 Konsert í h-moll eftir Dvo- rak. 20,30 Spike Jones leikur Car- men eftir Biset á sinn sérstaka hátt. BEZT ÁÐ AVGLTSA t MORGUISBLAÐIM rna^unkajþw — Er þetta frú Olsen? — Já. - Þetta er Hansen; ég bý hér slcin- snar frá yður og vildi gjarnan tala við yður uni son yðar, liann I’étur! ★ Líttu á þetta bréf, sem ég var að fá. 1 því stendur, að ef ég láti ekki vinkonu þessa náunga í friði, þá ætli hann að skjóta mig! — Nú; það er hægt að kippa því í lagi. Þú talar bara ekki við vinkonu hans. — Það er nú ekki svo gott; því bölvaður asninn undirskrifaði ekki bréfið, og ég veit ekki hver það er! ★ Móðirin var að halda fyrirlest- ur yfir syni sínum. — Vertu alltaf stilltur, sagði hún. — Gerðu aldrei það, sem þú þarft að skammast þín fyrir. — Gerðu aldrei neitt, sem þú þyrðir ekki að láta allan heiminn sjá þig gera. — Húrra! húrra! hrópaði dreng- urinn og steypti sér kollhnís. — Hvað gengur eiginlega að þér, drengur? spurði móðirin. Ertu búinn að missa vitið? — Nei, svaraði drengurinn. — Þú varst bara að enda við að segja mér, að ég ætti aldrei að gera neitt, sem ég þyrfti að vera hræddur við að láta allan heiminn sjá mig gera, þannig að nú þarf ég aldrei að fara í bað oftar!! ★ Jói kom út úr járnbrautarlest- inni og var náfölur og veikinda- legur. Vinur hans, Axel, tók á móti honum og sagði: —; Verðurðu alltaf svona veik- ur, þegar þú ferðast með járn- braut? — Nei; ekki nema þegar ég sit þannig, að ég ek aftur á bak! — Hvers vegna baðstu ekki þann, sem sat á móti þér að skipta um sæti við þig? spurði Axel. — Mér datt það í hug, svaraði Jói, — en það var ekki fram- kvæmanlegt, þar sem enginn sat á móti mér! ★ Ung og falleg og mjög grönn stúlka kom inn í strætisvagninn, sem var yfirfullur af karlmönnum, sem allir sátu. Tveir þrengdu sér saman í sætinu, til þess að unga stúlkan gæti fengið sæti hjá þeim. — Á næstu stöð kom rosk- in, feit kona inn í vagninn, og þar sem enginn af karlmönnunum lét sér detta í bug að standa upp fyrir konunni, stóð unga stúlkan upp í þeiri von, að þeir myndu skammast sín. — Gjörið þér svo vel, frú, sagði unga stúlkan:; — hérna; þér skul- uð setjast í sætið mitt. Feita konan leit rugluð í kring- um sig og sagði: —.Þakka yður fyrir, góða mín! — en í kjöltu hvors mannsins sát- uð þér?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.