Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 31. marz 1954 MORGVNBLAÐIÐ 9 Listaakademi Danmerkur 200 ára í dag Hefir orðið íslenzkum lista- mönnum ú margháttuðu liiíi FYRIR 200 árum efndl FriSrik konungur V. til Listaakademís i Kaupmannahöfn. Árið 1754 hélt hann afmæli sitt hátíðlegt með því að gefa út skipulagsskrá fyrir þessa merku stofnun, er átti að koma öllum þegnum hans fjær og nær að gagni í framt'ðinni. Að sjálfsögðu gerðí rík list- hneigð vart við sig meðal fslend- inga á þeim árum sem endranær. En bágur fjárhagur íslendinga kom í veg fyrir að margir þeirra ættu þess kost að mennta sig í þessari nýju menningarstofnun. En þeir fáu er gátu klofið kostn- að við námsdvöl í Kaupmanna- höfn gátu leitað þangað. Tiltölu- lega fáir voru þeir íslendingar að sjálfsögðu, er stunduðu nám við hið unga Listaakademí í Kaup- mannahöfn á 18. öld. — Verður þeirra síðar getið. sýningu á verkum síiium. Tókst1 STYRKIR, BÓKASAFN OG hún svo vel að ákveðið var að LISTAVERK FORN hana skyldi endurtaka annað hvert ár. Fyrst í stað liðu þó nokkur ár á milli sýninga og var fyrsta sýn- ing á 19. öidinni, haldin árið 1815. En frá því um aldamótin var sá siður upp tekinn að halda sýn- ingu á verkum efnilegustu nem- endanna á hverju ári í hátíðasal skólans í sambandi við hina ár- legu afmælishátíð. HIN ALMENNA LISTSÝNING Þessi virðulega menningarstofn un hefur jafnan haldið hátíðlegt afmæli sitt, 31. marz. Lengi hefur það verið siður að aðallistsýning ársins í Kaupmannahöfn, Char- lottenborgar-sýningin, sé opnuð almenningi 1. apríl. Charlotten- borgarsýningin er, sem kunnugt er, haldin í sambandi við Lista- akademíið og er að því leyti sér- stæð að öllum er heimilt að senda dómnefnd sýningarinnar sín. En um það leyti, sem Albert enborgarhöll við Konungsins ’ .. . v . 1 Thorv^dsen hóf nám sitt við Nýja-torg. Hefur kennslustofnun *rlðr,k k«n“n8.ur er stofnaðl Akademnð, voru nokkrir Islend- þessi notið þess húsnæðis síðan. i Akadem»» 200 arum. ingar þar, svo sem Olafur Olafs- Seint á 19. öldinni var reist við- son' er stundaðl þar bygglngarhst bótarbygging fyrir hinar árlegu En það var ekki fyrr en árið og yarð siðar kennari við namu- sýningar, sem haldnar eru í sam- 1857 að þessi sýningarstarfsemi sk°lann að Tunsbergi í Noregi, bandi við stofnunina. i var gsrð að sjálfstæðri stofnun. | nafukunnur maður a sinm tið, þo Fyrstu áratugina er Akademíið Fyrst í stað voru - sýningarnar ’ landar hans sl®ar in.eir’'hafi veit* verktgtarfaði var fjárhagur þess mjög haldnar í húsakynnum skólans. I konum ht:la athygh. Enaa varð þröngur, enda ekki efni á að En árið 1883 var • reist sérstök bann einn þeirra^manna er aldrei AÐDAGANDINN Nokkur aðdragandí var að því, að Danir fengju sitt Listaaka- demí. Kristján IV. konungur er réði ríkjum frá því í lok 16. ald- ar, alls um 40 ára skeið, hafði talsverð afskipti af listamálum, einkum í sambandi við bygging- arstarfsemi sína. Safnaði hann að sér listamönnum innlendum og erlendum. En seinni tíma menn hafa ekki fallizt á að listasmekk-( ur hans hafi verið upp á marga fiska. En viðleitni hans í þessum efnum var að sjálfsögðu virðing- arverð. í upphafi 18. aldar stofnuðu hokkrir helztu málarar Kaup- mannahafnar og einn myndhöggv ari samtök sin í milli er nutu verndar konungsvaldsins. Aldrei gekkst þó þetta félag fyrir skipu- lagðri kennslu. En félagsmenn áttu upptökin að því, að listmál- ari einn, Krock að nafni, efndi til teiknikennslu. Rak hann þennan skóla sinn til dauðadags, 1738. Að honum látnum varð for- stöðumaður skólans, ítalskur að ætt, Niani að nafni. En hans naut skammt við. Þótti þá fráleitt að slík kennsla yrði látin niður falla með öllu. EIGTVED UNDIRBYR STOFNUNINA Á þeim árum var nafnatogað- asti byggingarmeistari Danmerk- ur, Eigtved að nafni, er var trún- aðarmaður Friðriks konungs V. _ í byggingarmálum, hinn færasti ™ðal Dana, meðal annars vegna maður. Kemur hann við sögu ís- þess að hann relstl mlnnlsvfarð- i x u r' ann a Vesturbru, hina svonefndu lands, að þvi leyti, að hann gerði, ...... ’ áleiðis byggingu Marmarakirkj- . unnar. Eigtved byggingarmeistari, sem i þá var orðinn aldraður, taldi að ! Friðrik konungur léti útlending I ana hafa helzt til mikil afskipti1 af fyrirætlunum sínum gagnvart Listaakademíinu o. fl. Varð þetta til þess, að við stofnunina vildi Egtved hvergi nærri koma. Var það Svíinn Pilo, er flutti hátiða- ræðuna. Eigtved féll frá á miðju ári, en Pilo veitti hinni nýju aka- demíi forstöðu. Fyrstu árin voru flestallir kennarar akademísins útlendingar. Hélzt það fram til ársins 1772. f CHARLOTTENBORG Konungur lét Akademiinu í té nauðsynlegt húsnæði í Charlott- Listaakademíið hefur nú yfir allmiklum sjóðum að ráða, sem notaðir eru m. a. til ferðastyrkja fyrir efnilega listamenn, er notið hafa kennslu við Akademíið, eða starfa á einhvern hátt í sambandi við það. . Fyrir löngu síðan var efnt til bókasafns í sambandi við stofn- unina er leggur stund á að safna ritum um list og listsögu. — Á fyrstu árum Listaakademísins söfnuðu Danakonungar afsteyp- um af frægum myndhöggvara- verkum frá fornöld og frá endur- reisnartímabilinu ítalska. Sumar þessar myndir eru nú komnar i Listasafn ríkisins þar, en sumar þeirra prýða enn í dag húsakynni Charlottenborgar. MARGIR ISL. NEMENDUR Því miður eru ekki tök á í þess- ari grein, að telja upp alla þá íslendinga er notið hafa kennslu og leiðbeiningar í hinu danska Listaakademíi. Fyrst um sinn eftir að Akademíið tók til starfa voru þeir að sjálfsögðu fáir, enda var efnaleg eymd íslendinga þá meiri en nokkru sinni, bæði fyrr og síðar. greiða kennurum nein veruleg bygging fyrir hinar árlegu Char-; hvarf aftur til Islands,, eftir að laun. En'á 8. tug 18. aldarinnar: lottenbörgarsýningar, á bak við hann að loknu skólanámi her, BLÓMASKEIÐ OG lifnaði mjög yfir listalífi Dana. listaskólann Risu þá upp merkir danskir lista menn er héldu uppi nafni og heiðri stofnunarinnar, m. a. Suð- ur-Jótinn Abildgaard, er var með GAGNRÝNI afbrigðum fjölhæfur listamaður I Á tímabilinu 1814—1857 rann og auk þess framkvæmdasamur.' upp annað blómaskeið Akadem- Nafni hans er nú á lofti haldið ísins. Er það einkum kennt við sigldi til Hafnar. Árið 1776 hóf Sæmundur Magn ússon Hólm, er síðar varð prest- ur að Helgafelli, nám við Aka- demíið, við góðan orðstír, sam- kvæmt vottorðum forstöðumanna sem enn eru til. Árið 1779 fékk hann hinn minni verðlaunapen- AKADEMÍIÐ OG ÞJÓÐ- J MINJASAFNIÐ Að sjálfsögðu liðu oft mörg á*>> á 19. öldinni milli þess að nokkui* íslendingur sækti nám við Lista- akademiið í Kaupmannahöfn. —• Einkennilegt er það, að meðal þeirra fáu er brutust þangað til náms, voru tveir þeirra manna er koma við sögu hins ísl. þjóð- minjasafns, Helgi Sigurðsson, síðar prestur að Setbergi er beink og óbeint átti þátt í því að Þjóð- minjasafnið, er í upphafi hét Forngripasafn, var stofnað, og Sigurður Guðmundsson (málari) er var fyrsti safnvörðurinn, og varðveitti hið unga og fábreytta safn með stakri alúð, hérna á Dómkirkjuloftinu, jafnframt þvi sem hann helgaði krafta sína sagnfræði og öðrum menningar- málum. ÍSL. LIST EFTIR ALDAMÓTIN Upphaf að endurreisn íslenzkr- ar myndlistar um síðustu alda- mót er að rekja til Adademís- ins. Því þar stunduðu frumherj- arnir tveir nám Þórarinn Þor- láksson og síðar Ásgrímur Jóns- son, í nokkur ár, fram til ársins 1902. Einar Jónsson hafði verið! þar nokkrum árum áður. Frk. Júlíana Sveinsdóttir er meðal þeirra listamanna ís- lenzkra, sem lokið hafa námi við hið danska lista-akademí. — Hefir hún tekið þátt í sýningum Charlottenborgar í mörg ár, og unnið sér þar svo traust álit sem mikilhæfur listamaður, að húa hefur nú um langt skeið átt sætl í dómnefnd hinna árlegu sýninga. Charlottenborgarhöll við Kóngsins Nýjatorg í Kiupmannahöfn, þar sem Listaakademíið hefir haft niður gegn fullri ! greiðslu ! AÐ GEFNU TILEFNI vill utan- ríkisráðuneytið taka fram, að samkvæmt skoðanakönnun með- al 500 íslenzkra verkamanna hjá Metcalfe, Hamilton, Smith, Beck félaginu á Keflavíkurflugvelli lýstu 390 eða 78% sig samþykka því að fella kaffitíma niður gegn fullri greiðslu, 63 eða 12,5% kváðu sig einu gilda, en 47 eða 9,4% kváðu síg mótfallna slíkri breytingu. í 76 manna flokki, sem vinnur við flugbrautir lýstu allir mennirnir yfir samþykki sínu. Á fundi með fyrirsvarsmönn- um félagsins lýsti framkvæmda- stjóri Alþýðusambands Islands því yfir, að ef samþykki viðkom- andi starfsmanna lægi fyrir mvrndi Alþýðusambandið láta það afskiptalaust þótt breytt væri um tilhögun. Samkvæmt þessu ákváðu fyrir- svarsmenn félagsins að fella kaffi tímann niður gegn fullri greiðslu þar sem það hafði verið sam- þykkt af miklum meirihluta verkamanna. (Frá utanríkisráðuneytinu). aðsetur frá öndverðu. uppdrætti að tveimur merkis- byggingum er hér voru reistar, Viðeyjarstofu og Amtmannssetr- inu á Bessastöðum. Konungur fól Eigtved að und- irbúa stofnun listaakademís i Kaupmannahöfn. Samdi Eigtved skipulagsskrá fyrir hina nýju menntastofnun, er skyldi halda uppi kennslu fyrir málara, mynd- höggvara og byggingameistara, (arkitekta). ERLENDIR LISTAMENN ÁHRIFAMIKLIR Á þeim árum hafði Friðrik V. safnað til sín ýmsum erlendum listamönnum, til þess að ganga frá Amalienborgarhöll og gera mynd af konungi á hestbaki á hallartorginu, svo og, að koma „Frelsisstyttu", er reist var þar utan við þáverandi borgarmúra, til minningar um afnám átthaga- fjötranna. OPNAÐ FYRIR IDNNEMUM Um það leyti sem innlendir menn tóku að setja sinn svip á Akademíið, var tekin upp sú ný- breytni að iðnsveinum var leyfð- ur aðgangur að kennslunni þar. Mun þetta hafa gert Akademíið vinsælla með þjóðinni, og haft mikilsverð áhrif á iðnþróun hennar. SÝNINGAR Ekki fyrr en á árinu 1769 var haidin listsýning í sambandi við Akademíið. Kennarar og félags- menn Akademísins héldu það ár listmálarann C. V. Eckersberg, er ing fyrir fríteikningar, en síðar ásamt lærisveinum sínum hóf hina stærri silfurmedalíu og árið danska listastarfsemi til vegs og eftir gullmedalíu fyrir afrek sín virðingar, svo hún var rómuð og 100 ríkisdali víða um lönd. Arið 1887 var farið að gæta FORDÆMI THORVALDSENS nokkurrar gagnrýni á starfsemi ÖRFAÐI Listaakadamísins. Ýmsir menn j Það liggur við að mönnum geti litu þá svo á, að það væri hin dottið í hug, að afrek Alberts „aldraða sveit“ í listmálun Dana, Thorvaldsen í list hans hafi haft er hefði þar helzt til mikil yfir- áhrif á hina ungu íslendinga, er ráð. Ný skipulagsskrá var gefin Um líkt leyti ög hann stunduðu út, er. átti að móta starfsemi Aka- nám við Akademíið. Að sjálf- demísins meira eftir kröfum tím- sögðu töldu þeir liann sér svo anna en áður hafði verið. | skyldan, að þeir renndu gr'un Yfir stjórn Akademísins varð að fátækt og umkomuleysi ungra þá 36 manna Akademíráð, er íslendinga þyrfti ekki að standa undir forsæti forstjórans skyldi í vegi fyrir frægð þeirra og gera ákvarðanir um allar meiri frama. Því kjör Alberts Gott- háttar ráðstafanir viðvíkjandi skálkssonar á heimili hins fátæka stofnuninni. Samhliða Akademí- myndskera, voru ekki frábrugð- ráðinu var starfandi svonefnt in kjörum hinna fátæku íslend- „skólaráð", er hafði stjórn inga, er gistu Kaupmannahöfn á kennslustofnunarinnar á hendi. þeim árum. Stökkkepni í Hotmen- kollen á sunnudag OSLÓ, 30. marz: — í stökkkeppni sem fram fer á Holmenkollen á. sunnudaginn kemur, taka þátt 109 stökkmenn. Má þar fyrsta telja marga mestu garpa Norð- manna i skíðastökki Auk þess keppa Svíar, Finnar og Þjóðverj ar. — NTB. Fangelsisdómar í Madrid MADRID 30. marz — í dag voru 34 manns dæmdir í Madrid í eins til tuttugu ára fangelsi Höfðu þeir reynt að setja á fót leyni- legan kommúnistafélagskap. Sak sóknari krafðist 30 ára fangelsis ýfir suma sakborningana. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.