Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 31.03.1954, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. marz 1954 Skugginn og tindurinn SKÁLDSAGA EFTIR RICHARD MASON Jersey peysur ermalangar, verð frá kr 66.00. Eros h.f. Hafnarstræti 4. Sími 3350. Framhaldssagan 4 á teinu og virti fyrir sér um leið útsýnið út um dyrnar. Dyrnar lágu beint út á sval- ji nar. Hann sá næstum yfir alla Kingston og höfnina, fjögur þús- und fet fyrir neðan, án þess að ln eyfa sig úr rúminu. A þessum tima dags lá þokuslæðingur venjulega enn yfir bænum, en l»ann hvarf brátt undan sterkri sólinni. Þegar klukkan var tutt- ugu mínútur yfir sjö kom flug- vél á hverjum rnorgni frá Cura- eao. Hann var vanur því að fylgj- ast með henni þegar hún lækk- aði flugið til þess að lenda á Pal- isadoesveilinum. Flugvöllurinn var lengst úti á grandanum. — Hann var vanur að stíga fram úr i úminu um leið og flugvélin stað ljómuðu. Hann var búinn að gleyma flugslysinu. Hann hafði þráð að eignast reipi, eins og hann seinna mundi þrá ljósara hörund eða konu. „Ég ætla að láta það hanga niður úr lúunni svo að ég gæti dregið það upp þegar ég er inni og svo renni ég þvi ekki niður nema fyrir þá, sem ég vil að komi upp. Ég renni því til dæmis aldrei niður fyrir Silvíu“. „Hvers vegna þá?“ „Af því að hún er norn“. „Hvers konar málfar er nú þetta?“ „Ég hélt að við mættum tala eins og okkur sýndist hér“. „Ég mundi ekki láta Silvíu heyra þetta, því þá fengir þú glóðarauga. En nú skaltu flýta þér, ef þú ætlar að koma við í næmdist fyrir framan flugskýlið. húsinu þínu fyrir matinn. Og í dag var vélin stundvís að j borðaðu nú ekki of margar hnet- venju. Ekki virtist það breyta ! ur í einverunni þer“. neinu um áætlun hans, þó að flug | „Þær gera mé; að minnsta slys hefði orðið á næstu grösum kosti ekkert“. ■daginn áður. Ekki frekar en | Hann hljóp út og Douglas fór dauði einnar flugu á gluggarúðu á fætur. Þegar hann hafði rakað hefði áhrif á hinar flugurnar. I sig 0g klætt sig gekk hann upp 0 * nA olrrvlnViiipJnn T illo Viur'irí V\or En áður en vélin hafði numið éíaðar, skyggði John á útsýnið, þar sem hann kom hlaupandi upp tröppurnar á svölunum. — John var níu ára og þeldekksti að skólahúsinu. Litla húsið, þar sem hann hafði aðsetur sitt, hafði upphaflega verið byggt sem íveru staður fyrir þjónustufólk. Allt í kring um það óx þéttur og safa- nemandinn í skólanum. Að útliti fikiU hitabeUisgróður, en rétt fynr ofan tok við falleg grasflot alla leið heim að stóra skólahús- var engu líkara en hann væri negri, en þó var hann kynblend- ingur. Hann fleygði sér á rúmið og hossaði sér með miklum ákafa. 1 „Eruð þér ekki komin á fætur, herra Lockwood? Hvers vegna er uð þér ekki kominn á fætur?“ ) „Farðu burtu og láttu mig í friði", sagði Douglas. I „Hvers vegna?“ „Ég er alls ekki í skapi til þess að láta hossa mér svona“. En John hélt áfram, svo hann bætti við: „Hvað getur þú haldið þessu lengi áfram án þess að verða þreyttur?" I „Ég get haldið áfram til eilífð- ar, ef mig langar til þess, en mig langar ekki til þess“. Hann hætti og sat kyrr á rúmbríkinni, „Frú Morgan vill ekki lofa okkur að sjá manninn og konuna, sem þér björguðuð .. en þau eru ennþá lifandi. Ég vildi að ég hefði kom- ið með að flakinu? Hvað voru það margir, sem drápust?" Hon- um var auðsjáanlega ekki ljóst livílík skelfing slíkt flugslys var. „Ég veit það ekki“, sagði Douglas. „Voru líkin mikið skemmd?“ „Það var ekki gaman að sjá þau. Svona farðu nú, svo ég geti farið að klæða mig“. „Hvernig voru þau?“ „Skiptir það nokkru máli?“ „Sástu líkið af flugmannin- titn?“ „Ég veit það ekki“. „Robin segir að nú vilji hann ekki vera flugmaður af því hann sá slysið. En mér væri alveg sama. Mér væri alveg sama þó ég mundi deyja svona. Það væri miklu betra heldur en að drukkna. Ég vil hreint ekki drukkna". „Farðu þá áður en ég drekki þér í baðkerinu". „Þér gerðuð það nú aldrei, þó að ég færi ekki“. „Ég mundi gera eitthvað álíka“. „Hvað?“ Douglas ýtti honum af rúminu með hnénu. „Svona farðu nú“. „Jæja. Ég hef tíma til að fara Upp í tréhúsið mitt fyrir morgun- matinn. Vitið þér hvað herra Morgan gaf mér?“ „Nei“. „Reipi“. Brúnu augun hans inu, en það stóð ofar í brekk- unni. Skólahúsið var stórt, grátt steinhús og hefði verið kuldalegt ásýndum, ef ekki væri fyrir vafn- ingsviðinn, sem óx upp eftir veggjunum hér og þar. Steinarn- ir voru minnisvarði þrælanna, sem í sveita síns andlit höfðu hlaðið þá upp. Douglas gekk í gegn um langan ganginn, sem klæddur var viði að innan og inn í borðstofuna. Flest barnanna, sem voru í allt 25 talsins, sátu enn að snæðingi. Þau sátu við lítil borð, fjögur eða fimm við hvert. Það var venja að kenn- ararnir sætu hjá þeim við há- degisverðinn, en við morgunverð- inn sátu allir kennararnir saman við eitt borð. Kennaraborðið var mannlaust að undanteknum Duf- field. Duffield bauð Douglas glað- lega góðan dag. „Það hlýtur að hafa verið púl að bera börurnar alla þessa leið í gær“, sagði hann. Hann talaði með Lancashire-mállýzku, lítill maður vexti um fertugt. Hann var beinaber í andliti og það gerði svip hans nokkuð harð- neskjulegan. Jarpt hárið var mjög stutt-klipt. Ef hann komst ekki vikulega til rakarans til að láta klippa sig, varð hann önug- ur og stúrinn í skapi. „Ég hefði komið með til að hjálpa“, sagði hann. „En mér datt bara ekki í hug að nokkur hefði komizt lífs af“. „Það voru litlar líkur til þess“, sagði Douglas. „Hvað á að gera af þeim núna?“ „Sennilega verða þau flutt á sjúkrahúsið þegar þau geta þolað flutninginn“. „Ég vona að þess verði ekki langt að bíða“, sagði Duffield. „Börnin komast alveg úr jafn- vægi á meðan þau eru hér. Þau tala ekki um annað en flugslysið. Það verður eitthvað annað en gaman að fá þau til að taka eftir í kennslustundunum í dag“. „Er ekki frídagurinn yðar í dag?“ Duffield hristi höfuðið. ,.Ég þarf ekkert að fara niður eftir til Kingston. Mér finnst ekkert þang að að sækja. Það er bara erfiðið að komast niður eftir og ekkert að gera þegar þangað er komið“. „Það er þó hægt að sitja á Carib-bíóinu og njóta svalans". „Já, fyrir þá, sem hafa áhuga fyrir kvikmyndúm“. Duffield hafði aldrei farið nið- ur eftir til Kingston þær sex vik- ur sem Douglas hafði verið við skólann. Stundum viðurkenndi hann að honum fyndist ekkert Kryddvörur Pipar hvítur Kanell Muskat NeguII Karrý Fyrirliggjandi TLfnfOi róóon varan M 5 OOM 1 PAKKHUSMAÐUR a Okkur vantar góðan og ábyggiiegan pakkhúsmann. 9 ■1 ■ ■ Upplýsingar á skrifstofunni. ;i GEYSIR h.f. Töskurnar ■ ■, ■ ■. a ■ ■ ■! Z úr hinum margeftirspurðu kúluplastefnum eru kcmnar. •; ■ ■' ■ "j I Þrír litir, svart, grátt og brúnt. ■ ■' ■ ■. ■ r ■ ; Framurskarandi sterkar og fallegar töskur. ■ ■, m ■ ■ ■ j Töskubúðin, Laugaveg 21, ■ ■ m m Töskubúð Vesturbæjar, Vesturgötu 21. : ■■■■■■•••■■■■■•■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•■■•■■■■) LTILEGIiMAÐIJRIIMN Maður óskast 15 Og ef Tani gæti borgað tuttugu spesíur, skyldi hann fá byssuna. — Tani greiddi peningana út í hönd og keypti nokkuð af skotfærum um leið. Á leiðinni heim var hann að hugsa um, hvernig hann gæti leikið á Haka. Fann hann það ráð, að hann skyldi taka allt fé hans og reka heim til sín og geyma það í dalnum og hafa það sem sína eign. Þegar hann kom heim í hellinn, fór hann að reyna nýju byssuna og reyndist hún ágæt. Hann hæfði allt sem hugann lysti með henni. Þrem vikum eftir réttir fór Tani til byggða. Nú hugsaði hann sér að ná fénu frá Haka. Þegar hann var búinn að ganga tæpan sólarhring, kom hann að bæ huldukonunnar í Haf narf j arðarhrauni. Það var seinni hluta nætur, og voru allir í svefni. — Féð var allt fyrir utan túnið. Sumt lá í bólum sínum, en sumt var á beit. Tani rak féð af stað og flýtti sér mjög. Hann rak féð allan daginn. — Morguninn eftir kom hann í dalinn með féð. Nú taldi hann kindurnar, og voru þær hundrað og sextíu. — Ekki þurfti hann að slátra neinu af þessu fé. Hann hafði nóg að borða, en fénu ætlaði hann aldrei að skila aftur. Nú víkur sögunni til Haka. Eftir einn dag saknaði hann fjárins. Hann leitaði víða um hraunið, en fann ekki eina kind. — Móðir hans segir honum, að ekki þurfi hann að leita annars staðar en þar sem Tani sé, því að hann muni hafa sótt féð og rekið það til fjalls. Nú safnaði Haki mönnum, og voru þeir búnir út með nesti og nýja skó. — Síðan gengu þeir alhr saman til fjalls. til hjólbarðaviðgerða. Aðeins reglusamur maður kemur til : greina. — Upplýsingar í Barðinn H.F. Skúlagötu 40, • (ekki í síma). : regnkápur nýkomnar. MARKAÐURINN Laugaveg 100 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.