Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 4
4 MOnCllNRLAÐlÐ Sunnudagur 3. marz 1957 j I dag er 62. dagur ársins. Sunnudagur 3. marz. Vika af Góu. Langafasta. ÁrdegisflæSi kl. 6,27. SíSdegisflæSi kl. 18,43. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir). er á eama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330.----Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. X>rjú síðast tal- in apótek eru öll opín á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82000! Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega 9—19, nema á laugardögum kl. 9—16 og á sunnu dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16. Hafnarfjörður: — Næturlækn- ir er Ólafux' Ólafsson, sími 9536. Akureyri: — NæturVörSur er í Stjömu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Pétur Jónsson. □ EDDA 5957357 — 1 Atkv. I.O.O.F. 3 = 138338 = I • Messur • EHiheimiliS: — Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bragi Fz-iðriksson, pré- dikar. — • Brúðkaup • Systrabrúðkaup: — 1 gær voru gefin saman af Þorsteini Bjöms- syni ungfrú Elísa B. Wíum og Gunnar Jónsson. Heimili þeirra verður á Öldugötu 26, Rvík. — Ennfremur Dóra Sif Wíum og Hilmar Hálfdánarson og verður þeirra heimili að Akurbraut 24, Akranesi. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Lilja Brynjólfsdóttir, — Króki, Norðurárdal og Lárus Sig- urgeirsson, ti’ésmíðameistari, •— Fálkagötu 30, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorláks- syni, ungfrú Alda Guðmundsdótt- ir, Granaskjóli 6 og Páll Halldórs- son, stýrimaður á Hvassafelli. -— Heimili þeirra verður á Kapla- skjólsvegi 37. í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlálcssyni ungfrú Helga Ólafsdóttir, Bræðra borgarstíg 4 og Sigurður Þorsteins son, frá Enni við Blönduós. Heim- ili þeirra verður að Miðtúni 34. • Hjónaefni • Fyrir nokkru hafa opinberað trúlofun sína í Neskaupstað ung- frú Auður Sveinsdóttir og Víglund ur Halldórsson. Opinberað hafa trúlofun sína í Neskaupstað ungfrú Elsa Christen sen og Svavar Lárusson, kennari og dægurlagasöngvari. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 27. f.m. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss kom til Hamborg ar 26. f.h. Fer þaðan til Antwerp- en ,Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Gdynia 2. þ.m. til Vent- spils. Gullfoss er í Reykjavík. Lag- arfoss fór frá Vestmannaeyjum 21. f.m. til New York. Reykjafoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Rvík 17. f.m. til New York. Tungufoss er í Reykjavík. SkipaútgerS ríkisins: Hekla, Herðubreið og Skjald- breið eru í Reykjavík. Þyrill er á leið til Svíþjóðar. NjÖrður fór frá Reykjavík £ gær til Ólafsfjarðar, Sands og Arnarstapa. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arn- arfell fór væntanlega frá Sauðár- króki í gær til Borgarness. Jökul- ^---MÁNUFACTURAS de corcho A)-mstrong SociQdad Anóníma EINANGRUNARKOEKUR lYz” og 2” þykktir. HL J ÓÐEIN AN GRUN AR-plötur sléttar og gaíaðar. KORK-parkett, nótað, vaxborið og slípað. Ljóst og millidökkt — 5 mm og 8 mm þykktir. KORKUR undir GÓLFDÚK og undir PLAST-pIötur 214 mm og 4 mm þyktir. FYRIRLIGGJANDI Símið Við sendum HAMARSHÚSINU — SÍMI 7385 SOLORA skátkki u kku r na r kontitar aftur Franeh Mieheisen hf. úra- og skartgripaverzlun Laugavegi 39 Næsta málverka- og listmunauppboð verður haldið á fimmtudaginn kemur í Sjálfstæðishúsinu. Sýnt á miðvikudag. — Sigurður Benediktsson — sími 3715. 5 mínútna krossgáfa SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 gérð ánægð — 6 mat — 8 sprænu — 10 maður — 12 illmenni — 14 fangamark —— 15 samhljóðar — 16 beita — 18 ekki trúað. Lóðrétt: — 2 gælunafn — 3 fangamai'k — 4 slór — 5 ragnar — 7 skammar — 9 hlass — 11 hrópum — 13 snaga — 16 flan — 17 fangamark. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 hreti — 6 eta — 8 efi — 10 lin — 12 lyfting — 14 dl — 15 Na — 16 áum — 18 róst- una. Lóðrétt: — 2 reif — 3 eð — 4 tali — 5 seldar — 7 angana — 9 fyl — 11 inn — 13 taut — 16 ás — 17 M. U. fell fór 28. f.m. frá Rotterdam, á- leiðis til Austfjax-ðahafna. Dísar- fell fór 28. f.m. frá Palamos áleið is til Reykjavíkur. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell átti að fara frá Gautaborg í gæi'kveldi áleiðis til Siglufjárðar. Hamrafell er í Reykjavík. — • Flugíerðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 16,45 í dag frá Hamborg og Kaupmanna höfn. Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg kl. 06—08 árdegis frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,00 áleiðis til Glasgow, Stafangurs og Osló. — Edda er væntanleg í kvöld milli kl. 18,00—20,00 frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Hamborg. — Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl áleiðis til NeW York. KFUM og’ K Hafnarfirði Á samkomunni í kvöld, sem hefst ld. 8,30, talar Benedikt Arn- kelsson cand. theol. Undirréttardómur í n.áli leigubílstjórans frá Kefla vík, Einars Júlíussonar, var kveð- inn upp í sakadómi Keflavíkurflug vallar, en ekki Keflavíkur. Hér var um prentvillu að ræða. Kvenfélag Neskirkju Bazar félagsins verður laugar- daginn 9. marz í félagsheimilinu í kirkjunni. Safnaðarkonur og aðrir velunnarar félagsins, sem hafa hugsað sér að styrkja bazar- inn með gjöfum, eru vinsamlegast beðnar að koma þeim í félagsheim ilið fimmtudag og föstudag 6. og 7. marz milli kl. 3,30 og 5 síðdegis. Lamaði íþróttama^urinn Afh. Mbl.: HKL krónur 100,00 Albert Schweitzer Afh. Mbl.: N. krónur 50,00. — Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: Guðbjöx'g kr. 25,00; S. I. krónur 100,00. Aðalfundur FóstbræðraféL Fríkirkjusafnaðarins verður haldinn í dag kl. 4, I Tjamar-café, uppi. Dansk kvindeklub heldur fund þriðjudaginn 5. marz, kl. 20,30 í Tjarnarkaffi, uppi. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.