Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 3. marz 1957 Ceymsla sem næst höfninni, ca. 400 m2 að stærð, óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist skrifstofu vorri í síð- asta lagi 4. marz. Sölusamband ísl. fiskframleiðenda. Vil kaupa vel tryggð 7°?o skuldabréf ca. 300 þús. kr. Staðgreiðsla. — Tilboð merkt: 10 ár —7753 leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Eign til sölu Eignarlóð á góðum stað við miðbæinn, ásamt timb- urhúsi og öðrum mannvirkjum til sölu nú þegar. Húsið laust til íbúðar 14. maí. Lóðin er rúmlega 700 fermetrar að flatarmáli. Allar upplýsingar veita GUÐLAUGUR EINARSSON og EINAR GUNNAR EINARSSON, héraðsdómslögmenn,, Aðalstræti 18 — Uppsölum. (Ekki svarað í síma). — Reykjavíkyrbréf Framh. af bls. 9 sér hóp af sérfræðingum, stund- um fleiri en þingmennirnir eru sjálfir. Oft eru það ungir menn, t. d. á borð við Steingrím Hermannsson. Ef venja væri að senda slíka sérfræðinga með ís- lenzkum fulltrúum, hefði vafa- laust farið vel á því, að Þórarinn Þórarinsson hefði fengið Stein- grím með sér á þing Sameinuðu þjóðanna sem ráðunaut í „tækni- legum efnum“, a. m. k. ef Stein- grímur telst lengur búsettur á fs- landi. Hitt er rétt, sem víðförull maður sagði nýlega, að skipun Steingríms sem aðalfulltrúa á þing Sameinuðu þjóðanna er ein fráleitasta ráðstöfun ríkisstjórn- arinnar og eru þær þó margar fyrir neðan allt, bætti maðurinn við. Því fer fjarri, að þeir sérfræð- ingar, sem aðrar þjóðir senda á slík þing, séu eingöngu ungir menn. f Helsingfors voru t. d. landlæknar a. m. k. þriggja ríkja. íslendingar hafa engin tök á að senda slíka sérfræðingaskara sem flestir aðrir. Um hitt verður að bæta frá því sem nú er og verið hefur, að ís- lenzk stjórnvöld vanrækja að svara þeim fyrirspurnum, sem til þeirra er - beint, hvort heldur frá öðrum ríkisstjórnum eða full- trúum íslands. Landinu er til skammar og öll- um til leiðinda, þegar segja má að það sé fpst regla, að frá ís- landi berist engin — bókstaflega engin — greinargerð, þegar allir aðrir senda ýtarlegar skýrslur og útskýringar. í þessu sem öðru þarf að gæta hófs en a. m. k. þarf að koma fram, að íslenzkir aðilar virði viðlits þau mál, sem undir þá eru borin. Eflum vináttu við frændur og granna GEGN því er ekki nóg að segja, að flest málin komi okkur ekki við. A. m. k. þarf að athuga, hvort svo er eða ekki. Eðlilegra er, að spurt sé: Eigum við að taka þátt í þinghaldi um mál, sem að veru- legu leyti varða okkur ekki? Af því, sem að framan var sagt um efnahagssamvinnu Norður- landa og hinna frjálsu Evrópu- þjóða, er ljóst, að þarna er fjall- að um mál, er varðað geta okkur miklu. Slíka samfundi má og ekki ein- vörðungu meta eftir beinum hagsmunum. í Hávamálum segir: Veizt ef vin átt þanns vel trúir far þú at finna oft, því at hrísi vex ok háu grasi. vegr, er vætki tröðr. Þessi sannindi eiga nú við ekki síður en á dögum forfeðra okk- ar. Við íslendingar þurfum jafnt og aðrir á vináttu frænda og ná- granna að halda. En vináttan verður ótrygg, ef eftir henni er eingöngu munað, þegar menn ætla að hafa af henni beint gagn. Skrifsfofuhúsnœði í miðbænum 80—100 m2 til leigu. Lysthafendur leggi nafn sitt á afgr. blaðsins merkt: „Gott húsnæði — 2179“. IMý stimpilklukka til sölu. — Upplýsingar í síma 5630. Afvinna Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir skrifstofustúlku. Vél- ritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist Morgunblaðinu merkt: „Síórt iðnfyrir- tæki — 2169“. Tilkynning frá Landssímanum umsima- númerabreytingu í Hafnarfirði Vegna breytinga á vélum sjálfvirku símstöðvarinn- ar í Hafnarfirði verður símanúmer landssímastöðv- arinnar í Hafnarfirði eftirleiðis 9555 í stað 9339. Ennfremur breytast eftirtalin símanúmer í Hafnar- firði eins og hér segir: 9559 Einar Jónsson, húsgagnasm. breytist í 9338 9557 Finnbogi Hallsson, trésm.m. — - 9334 • 9555 Stella Bjarnadóttir, frú — - 9335 9556 Viggó Björgólfsson, vélsm. — - 9336 Breyting þessi fer fram nk. mánudagsm. 4. marz. Reykjavík, 1. marz 1957. Póst- og símamálastjórnin. Nýkomnir UNGBARNASKÓR Nýjar gerðir — hvítir, uppreimaðir. Verzlið þar, sem úrvalið er mest. Aðalstræti 8, Laugav. 20, Laugav. 38, Snorabr. 38, Garð. 6 UTT§^k!_y% ö erlendum bókum hefst á morgun Á boðstólum verður fjölbreytt úrval enskra, amerískra, danskra og þýzkra bóka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.