Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 15
Sunnudagur 3. marz 1957 MORGVTMIL AÐ1Ð 15 - Israel Frh. af bls. 1. til foráttu, að hann hafi ekki tekið skýrt fram, að ekki kæmi til mála, að Egyptar kæmu til með að eiga hlutdeild í stjórn S. Þ. yfir Gaza-svæðinu. ísraei hefði teldð þá ákvörðun að rýma Gaza í þeirri góðu trú, að S. Þ. mundu hafa þar alla stjóm á hendi þar til ástandið yrði frið- vænlegt að dómi beggja deilu- aðila. Enda þótt óánægja virðist al- menn í ísrael, hefur ekki komið til neinna óláta eða fjöldafunda. en flestir virðast þeirrar skoð- nnar að ísrael gangi með mjög skarðan hluí frá borði, ef her þeirra veður fluttur úr Egyptalandi án frekari trygg- inga. Kefiavík — Njarðvík Rjómabollur í dag 3./3. — Opið til kl. 5 e.h. Gunnars-bakarí Sími 695. Gunnar Jónsson Lögmaður við undirrétti og hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259. Z. O. G. T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánudag. BOLLUFAGNAÐUR. — Félagarnir komi með kökuböggla. Fjölsækið stundvíslega. — Æ.t. Framtíðin nr. 173 Góufundur annað kvöld. Hefst með borðhaldi kl. 19,00.___ Barnastúkan jólagjöf nr. 107 Munið fundinn í dag. Gæzlumaður. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu í dag kl. 2. Framhaldssagan. Gítarflokk ur spilar og syngur. Upplestur og leikrit. Inntaka nýrra félaga. — Mætið stundvíslega. Gæzlumenn. F élagslil Knattspyrnufélagið Valur Skemmtifundur að Valsheimil- inu, í dag kl. 2, sunnudag. 4. fl. og 3. fl. knattspyrnu- og handknatt- leikspiltar eru beðnir að fjöl- menna. Upplestur. Kvikmyndasýn- ing o. fl. SaiKKkomui: Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins. Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 2 ogo 8. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. — Almenn samkoma kh 8,30. Allir velkomnir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Haf narfjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. All- ir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla. — Safnaðarsamkoma kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. — Fórn tekin vegna húsbyggingar Fíladelfíu- safnaðarins. — Ræðumenn: Ás- mundur Eiríksson og Tryggvi Ei- ríksson. Einsöngur. — Allir vel- komnir. Dansað frá klukkan 3—5 Gömlu dansarnir Útsalan hefst á mánudaginn á korselettum, peysufatalífstykkj um, kjólalífstykkj um, slankbeltum, mjaðmabeltum og teygjubeltum. Lífstykkjagerðin S M A R T Tjarnargötu 5 Kvenfélag Háteigssóknar efnir til skemmtifundar fyrir félagskonur og gesti þeirra þriðjudaginn 5. marz kl. 8 í Silfurtunglinu. Aðgöngumið- ar vérða afhentir í eftirtöldum búðum: Axel Sigurgeirs Barmahlíð 8, Háteigsvegi 20 og Jónsbúð Blönduhlíð 2 og við innganginn. SKEMMTINEFNDIN. Önfirðingar sunnanlands Árshátíðsn verður í kvöld í Tjarnarcafé Stjórnin. Sjómannadagskabarettinn Forsala Aðgöngumiðasalan er í Austurbæjarbíói daglega frá klukkan 2—10. Miðapantanir í síma 1384. DAM8LEIKIJR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Nýjn og göraln donsnrnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Hanna Ragnarsdóttir syngur með hljómsveitinni Það, sem óselt er af aðgöngumiðum, selst klukkan 8. — Sími 3355. SilfurtungliB Félög, starfsmannahópar, fyrirtæki og einstakling- ar. Við lánum út sal, sem tekur 150 manns í sæti til eftirfarandi afnota. Dansleikja, árshátíða, fundarhalda, veizlur o.m.fl. Upplýsingar í síma 82611 alla daga milli kl. 2—4 og öll kvöld nema mánudagskvöld. Silfurtunglið Snorrabraut 37 (Austurbæjarbíó) Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. Hljómsveit RIBA leikur. Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarsson. Þar scm fjörið er mest Á skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611. Silfurtunglið. í síðdegiskaffitímanum leikur hljómsveit Riba. Söngvari Grétar Oddsson. Rock ’n‘ Roll sýning. Sími: 82611. Silfurtunglið. Útför eiginkonu minnar MARÍU ANTONSDÓTTUR og litlu dóttur okkar fer fram frá Fossvogskirkju, þriðju- daginn 5. marz kl. 1.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hinna látnu, láti líknarstofnanir njóta þess. Kristjón Jónsson. Hjartkær eiginmaður minn GUÐMUNDUR HALLDÓRSSON prentari, verður jarðsunginn frá Kapellunni í Fossvogi mánudaginn 4. marz kl. 1.30. Blóm afþökkuð. — Þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og barnanna Fríða Aradóttir. Alúðar þakkir fyrjr auðsýnda vináttu við andlát og jarð- arför SIGRÍÐAR JÓNASDÓTTUR Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför EIRÍKS GUÐMUNDSSONAR Ferjunesi. Börn og tengdabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEFANÍU THORARENSEN Börn, tengdaböm og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.