Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 13
Sunnudagur 3. marz 1957 M O R C V N B L A Ð IÐ 13 VORTIZKAN 1957 Butterick-snið eiga erindi til allra kvenna, er kjósa að sauma fatnað sinn sjálfar. Síauknar vinsældir sniðanna sýna, að fjölmarg- ar konur hafa gert sér ljóst, hve mikið þær geta sparað sér og heimili sínu með hagnýtingu þeirra. Einn aðalkostur Butterick-sniðanna er, hve auð- veld þau eru í notkun. Þeim, sem enn hafa ekki átt þess kost að kynnast sniðunum, viljum vér benda á greinar í tímaritinu Samvinnunni í janúar og júlí 1956. Þar er í stórum dráttum gefnar upplýsingar um notkun sniðanna og hvernig taka á mál. Ennfremur eru allar nauðsynlegar upplýsingar veittar, þar sem sniðin eru seld. ★ Butterick-sniðin eru amerísk og flytja mánaðarlega tízkunýjungar. Sölustaðir: SÍS- Austurstrœfi 10 og kaupfélögin um land allt ffieftiplásftrar Johnsons teygjuplásírar Vatnsheldir Skyndiplástrar Líkþornaplástrar Líkþornahringir Bankastræti 7. Steypuhrœrivél fil sölu Lítil steypuhrærivél til sölu. Selst mjög ódýrt, ásamt hol steinsmóti og ýmsu, sem tilheyrir steypuframleiðslu. Hentugt fyrir mann, sem vill skapa sér sjálfstæða at- vinnu. Einnig er til sölu amerískur olíuofn. Upplýs- ingar í síma 81243. SKÖSMIÐIR SkósmíSavinnustofa í full- um gangi, á bezta stað í Reykjavík, til sölu af sér- stökum ástæðum. Uppl. í síma 7290 eða hjá Guðm. 1. Ágústssyni, Snekkjuvogi 12. VÖGGUR smekklegar .fóðraðar, til sýr.is og sölu 3ja herbergja Ibúb til leigu Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „2177“. — Byggingarfélagi Vantar byggingafélaga. — Hef lóð í Kleppsholti. Tilb. óskast sent afgr. Mbl. fyrir 7. marz merkt: „Kleppsholt — 2175“. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐINM SPILAKVOLD balda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík, mánu daginn 4. marz n. k. kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: 3. Spilaverðlaun afhent 1. Félagsvist 4. Dregið í happdrættinu. 2. Ávarp: Baldvin Tryggvason, lögfr. 5. Kvikmyndasýning. Húsið opnað klukkan 8. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.