Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. marz 1957 MORCU1VBLAÐ1Ð 5 RENNILÁSAR mislitir, lokaðir, 10 cm., 12, 15, 18, 20, 22%, 25, 30, 35, 40,45, 50 em. — Opnir: 30 cm., 35, 40, 43, 45, 50, 55, 60, 65, 70 cm. Glasgowbuðin Freyjug. 1. — Sími 2902. Nýir kjólar amerískir. Stærðir 16%— 22%. — Vandaðir, smekk- leg-ir, ódýrir. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. \BÚÐ ÓSKAST 1—2 herb. og eldhús, óskast fyrir einhleypa konu, strax eða 14. maí. Góð umgengni. Uppl. í síma 5874. Ein sfofa og að- gangur að eldhúsi til leigu fyrir eldri konu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Framtíð — 2181“. Hjá MARTEINI KULDAÚLPUR tyrir kvenfólk karlmenn og börn Mikið úrval • • • YTRA BYRÐI á karlmanns- úlpur Allar stœrðir • • • Svartar GABERDINE SKYRTUR Nýtt snið • . • HJÁ M ARTEIIMI Laugaveg 31 Ford junior 4ra manna, til sölu Og sýn- is á Kárastíg 13, sunnudag- inn 3. marz kl. 1—4 e.h. KEFLAVÍK 2 herb. og eldhús óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 59. — Ný sending af síbdegis- og kvöldkjólaefnum Fallegt úrval. Vesturg. 4. Atvinnurekendur Ungur, laghentur maður ósk ar eftir vinnn eftir kl. 5. Talsverð vélfræðikunnátta og bílpróf fyrir hendi. Vin- samlegast sendið tilboð til afgr. Mbl., merkt: „2180“. JXAN m ORASSE TILKYNNING Dömur, sem eiga ósótt lök eða handklæði hjá okkur, vinsamlega sæki þau fyi'ir þann 9. þ.m. „Jean de Grasse“ Pósthússtræti 13. SÉÐogI lifaðI LÍFSRfYNSLA • MANNRAUNII marz-blaðið er komið út. Bolir og buxur úr ull og nælon IMátlkjólar Undirkjólar Undirpils Buxur * A hitaveitusvæði höfum við til sölu: 2ja herb. íbúSir. 3ja herb. ibúðir. 4ra herb. íbúSir. 5 herb. ibúSir. ú herb. íbúðir. 7 herb. íbúSir. Einbýlishús. 2ja íbúða hús. Stóra húseign á eignarlóð, í Miðbænum. Utan hitaveitusvœðis 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og heil hús. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. fok- heldum hæðum, rishæðum eða kjöllurum, í bænum. f Kópavogs- kaupstað Nokkur nýtízku einbýlishús. Einbýlishús, 80 ferm., tilbú- ið undir tréverk og máln- ingu. Litil einbýlishús. Útb. frá kr. 50 þús. Fokhelt 2ja hæða steinhús, 108 ferm. Sérstakar íbúðir, fokheldar og fullgerðar. Húseignir í Hafnarfirði, Keflavík og víðar úti á landi. Wýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Saumanámskeiö hefst 4. marz. — Mávahlíð 40. Brynhildur Ingvarsdóttir Tveir menn vanir trésmíð- um og múrverki, óska eftir einhvers konar ATVINNU Upp.ýsingar í síma 7173, í dag, milli kl. 2 og 5. BARNAKERRUR sem hafa ótal kosti, eru vel byggðar, sterkar, rúmgóðar og hlýjar. Fyrirferðarlitlar. Hægt að setja þær saman með einu handtaki. — Ótal fleiri gerðir af barnakerr- um fyrirliggjandi. Einnig kerrupokar, — smábarna- úti- og inniföt. — TIL SOLU 4ra herb. íbúð á hæS, ásamt tveim herbergjum í kjall- ara og bílskúr, í Vogun- um. Stór lóð með fallegum skrúðgarði. Ný 4ra herb. ibúS á I. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. vönduS risíbúS á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Stór 3ja herb. íbúS ásamt einu herb. í risi í Hlíðun- um. 3ja herb. risibúS við Reykja víkurveg. Útb. kr. 115 þúsund. 3ja berb. íbúS á I. hæð við Óðinsgötu. Stór 2ja herb. vönduS íbúS á II. hæð, ásamt 1 herb. í risi, í Lönguhlíð. 2ja berb. ibúS á 3ju hæS, á hitaveitusvæðinu í Vest- urbænum. Ibúðir utan Reykjavíkur 1 HafnarfirSi: Fokhelt 2ja hæSa hús með 4ra og 5 herb. íbúð. Verð kr. 280 þús. Ennfremur 2ja herb. einbýl ishús og hús með þrem 3ja herb. ibúðum. 1 Vogum: — Nýtt 3ja herb. einbýlishús, í skiptum fyr ir íbúð í Reykjavík. í Keflavík: Nýlegt hús með 3ja og 4ra herb. ibúðum. Skipti á 4ra herb. íbúð, í Reykjavík koma til greina Á Keflavíkurf lugvelli: 4ra herb. einbýlishús. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 SkólavÖrubúðin Vinnubókarblöð og , kápur límborinn, mislitur pappír, teiknifyrirmyndir, „Kropp og helse“, vegglandabréf og bækur, stimpilfjölritar, — handbækur o. fl. SkólavörubúSin Hafnarstræti 8. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst, til 1. september. Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: — „2170“. — KVEN-BOMSUR Rauðar, gráar. Póstsendi. Laugavegl 22. Inng. frá Klapparstíg. — Póstsendum. — FÁFNIR verzlunin Bergstaðastræti 19. Sími 2631. TIL LEIGU í Hafnarfirði: sólrík stofa, með sér inngangi. — Upp- lýsingar í síma 9853. BARNAVAGN (Pedigree), lítið notaður til sölu á Grenimel 20, kjallara. Svartar sokkabuxur fyrir dömur á 79,15. VerzL HELMA Þórsgötu 14. Sími 1877. Kaupum eir og kopar ,...•mtázz.-z.r ..= Auanaustum. Sími 6570. DÚKADAMASK Breidd 160 cm. og 140 cm. Sængurver-'damask. Hálf- hör í sængurver og kodda- ver. Blúndur og milliverk, falleg og ódýr. Kembrik léreft, tvær breiddir, 70 cm. og 1 m. Sirs í svuntur og sloppa. Verð frá kr. 8,35. erziuKiin Vesturgötu 17. Karlmannaskór Ný sending af hinum við- urkenndu spænsku skóm, með „tígrisdýrsmerkinu". Það borgar stg að kaupa aðeins það bezla. Skóverzlun Péturs Andréssunar Laugavegi 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.