Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.03.1957, Blaðsíða 11
Lau-gardagur 2. marz 1957 MORCUNBLAÐIÐ 11 Húseignin Vestur- gata 5 í Keflavík er til sölu. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora í Útvegsbankahúsinu fyrir 10. marz n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skuldaskilasjóður útvegsmanna. Bezt ú augíýsa í Morgunbla5ðnu Af sérstökum ástæðum er lítil sœlgœtis- og fóbaksverzlun í Miðbænum, til sölu nú þeg ar. Tilboð mei'kt: „Tæki- færi — 2172“, sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. Ráðskpna — Vist Stúlka, með 4ra ára barn, óskar eftir ráðskonustöðu eða einhvers konar vinnu. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtud.kv., merkt: „2176“. Hafnarfjorður Árshátíð Kaupmanna- og verzlunarmannafélags Hafn- arfjarðar verður haldin í Alþýðuhúsinu laugardaginn 9. marz og hefst með borðhaldi kl. 6.30. Þátttaka tilkynnist fyrir miðvikudaginn 6. marz. Áskriftalistar hjá ver:.l. Jón Mathiesen, Kaupfélagi Hafnfirðinga og verzlun Þórðar Þórðarsonar. NEFNDIN. Saumur Bindivír og mótavír Múrhúðunamet BÓKAIJTSALA ÍSAFOLDAR Hundruð bóka á stórlækkuðu verði. — Lækkun 20%—50% Bækur um alls konar efni, svo sem: Ferðasögur og héraðslýsingar Skáldsögur, frumsamdar og þýddar Ævisögur og endurminningar Þjóðlegur fróðleikur Ljóða- og vísnabækur Barna- og unglingabækur Sýníshorn: - Sven Hedin: Ósigur og flótti. Áður 48,00 Nú 20,00 Pétur Jónsson: Strandamannabók Áður 60,00 Nú 45.00 Knútur Arngrímsson: Hjólið snýst kr. 4.00. Símon Dalaskáld: Árni á Arnarfelli Áður 48,00 Nú 35.00 André Maurois: Og tími er til að þegja Áður 40 Nú 20 kr. Kathleen Norris: Fjögur en viðsjál Áður 60.00 Nú 38,00 Ásmundur frá Bjargi: Á sjó og landi Áður 50,00 Nú 38,00 Eiríkur frá Brúnum: Ritsafn Áður 60.00 Nú 38.00 Sigurður skólameistari: Á sal Áður 75,00 Nú 40,00 Douglas Reed: Rödd hrópandans: Áður 30,00 Nú 16,00 Sérstaklega vekjum við athygli á barnabókunum. Úrvals bækur fyrir sáralítinn pening. Nákvæm skrá yfir bækurnar er fyrir hendi. Lítið { gluggana, Lítið í gluggana, lítið á bækumar í búðinni, skoðið bókaskrána op sannfærist siálf um. að hér er bókaútsala sem um munar. Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti 8 —sími 4527 Almenna bygglngafélagið hf. Borgartún 7 — sími 7490 Tökum að okkur smíði á alls konar innréttingum í íbúðarhús verzlanir og skrifstofur. NÝVIRKI HF, við Sigtún, sími 3356 Unglingspilt vantar oss nú þegar til innheimtu og við sendi- ferðir, helzt allan daginn. Æskilegt að viðkomandi hefði próf á reiðhjól með hjálparvél. Upplýsingar á skrifstofu vorri í Sambandshúsinu 2. hæð. Sendisveinn Röskan og ábyggilega sendisvein vantar oss nú þegar, hálfan eða allan dagiiin. Guðm. Guðmundsson & Co., Hafnarstræti 19 Skolppípur og tilheyrandi fittings, nýkomið A. Jóhannsson & Smith hf., Brautarholti 4, sími 4616 Reglulegur Fulltrúaráðsfundur Sambands íslenzkra sveitarfélaga fyrir árið 1957 verður settur í Þjóðleikhússkjallaranum í Reykja- vík 8. marz n.k. kl. 10 árdegis. Stjórn sambands ísl. sveitarfélaga. Ný sending Pífugluggatjaldaefni Gardín ub ú ðin Laugaveg 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.