Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. júnl 1964 Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn H Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Ljósprent s.f. Brautrhalti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. \ Ódýrt prjónagarn Verð frá kr. 35,00 pr. 100 gr. H O F, Laugavegi 4. Skútugarn 9 tegundir. ótal litir. — Nokkrir litir enn á gamla verðinu. í H O F, Laugavegi 4. 6 herb. íhúð til leigu á hitaveitusvæðinu. Allt sér. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „4747“. Sjómaður * óskar eftir forstofuher- bergi. Upplýsingar í síma 38264. Sumarbústaður til sölu í strætisvagnaleið. Upplýsingar í síma 22576. Kona óskast Kona vön bakstri óskast nokkra tíma á dag. Uppl. á Kaffisölunni, Hafnar- stræti 16. Hátt kaup Stúlka óskast við af- greiðslustörf í sumar. Uppl. í Kaffisölunni, Hafnar- stræti 16. Opel Caravan ‘55 nýlega upptekinn og í 1. flokks standi, er til sýnís og sölu við Leifsstyttuna frá 2—4 í dag. Nánari upp- lýsingar í síma 34187. Svefnsófar frá 1950,— kr. — Ódýrir, glæsilegir svefnstólar. Gull fallegir svefnbekkir. — Sófaverkstæðið Grettis- götu 69. Sími 20676. Opið kl. 2—9. Til sölu mjög vel með farinn Pede- gree-barnavagn. Ásvalla- götu 17, 1. hæð til hægri. Uppl. eftir kl. 8. Til leigu 1. júlí sólrík 5 herb. íbúðar- hæð. Fyrirframgreiðsla. Greinilegt tilboð sendist Mbl., merkt: „Suðaustur- bær — 4743“. Handriðaplastásetningar Smíðum nandrið og hlið- grindur. Önnumst enn frem ur alls tonar járnsmíði. — jArniðjan s.f. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Sími 21060. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að augiýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Köttur I veiðihug ÞAKKIÐ Droitni, því að hann er góð ur, því að ntiskunn hans varir að eilífu. Sálmar Davíðs 107, 1. í dagr er suunudagur 28. júní og er það 180. dag'tr ársins 1964. Eftir lifa 186 dagar. 5. sunnudagur eftir Trini- tatis. Árdegisflæði kl. 8:27. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er i I.augavegs- apóteki vikuna 20.—27. júnL Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. — Oyin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 27. þm. til 4. júií. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alia virka daga nema laugardaga. Kópavogsapötek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði dagana: 27.—29/6 er Olafur Einarsson, sími 50952. 30/6 Eiríkur Björns- son, sími 50235. 1/7 Bjarni Snæ- björnsson, sími 50245. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Olfslns svara 1 sima 10000. Nýlega voru gefin saman í íijónaband. í Neskirkju af séra Þóri Stephensen ungrú Jódís FRETTIR G-rensásprestakall: Verð fjarverandi um mánaðartíma frá 25. júní ft. Felix Ólafsson. KvenféJag óháða safnaðarins og unglingadeild safnaðarins. Kvöldferð í Hveragerði n.k. mánudagskvöld. Farið verðar frá Búnaðarfélagshús- inu, Lækjargótu kl. 7:30. Kaffi f Kirkjubæ á eftir. Fjölmennið og tak- ið með gesti. Kvcnfélag Háteigssóknar fer í skemmtiferð firomtudagirin 2. júlí. Far ið verður um Borgarfjarðahérað. Þátt- taka tilkynnist eig: síðar en fyrir há- degi á miðvikudag í síma 11813, 17659 og 37300. Frá Kvenfélagasambandi íslands: Leiðbeiningarstóð húsmæðra, Laufás- vegi 2, lokuð til 1. september. Kvenfélag Ásprestakalls fer í skemmtiferð þriðjudaginn 30. þ.m. Farið verður í Skáiholt og víðar. Upp- lýsingar í símurn: 3-48-19 og 1-19-91. Kvenfélag Háteigssóknar fer í skemmtiferð fimmtudaginn 2. júlí. Farið verður um Borgarfjarðarhérað. Þátttaka tilkynnist eigi síðar en fyrir hádegi á miðvikudag í síma 1-18-13, 1-76-59, og 3-73-00. KEÐJAIM KVENFÉLAGIÐ Keöjan fer skemmtiferð miðvikudaginn 1. júlí. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi 29. júni í símum 49696, 34244 og 33944. Minningarspjöld Minningarspjöld Barnaspítala- sjóös HRINGSINS fást á eftir töldum stöðum: Úra og skartgripaverzlun Jóhannes Norðfjörð. Austurstræti 18 (Ey- mundsen) Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Holts Apóteki Langholtsvegi 84. Verzlunin Vesturgötu 14 Verzlunin Speg- illinn, Laugaveg 48 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást 1 Bókabúð ísafoldar, Austur- stræti 8 Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A. Búrið, Hjallaveg 15. Minningarspjöld Hallgrimskirkju i Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Ol- afsdóttur, Grettisgötu 26. Verzlun Björn* Jónssonar, Vesturgötu 28. og BóJcA'**ar*luo Braga Brynjólfssonar, Sjúkrahússjóður Iðnaðarmannafélags ins á Selfossi. Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunni Perlon Dunhaga 18, Rvk. Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, R. Bílasölu Guðmund- ar, Bergþórugötu 3, R. Minningarsjóður um Luciu Krist- jánsdóttur og Geirlaugu Kristgeirs- rtóttur. Tekið á móti framlögum hjá Ástríði Bjarnadóttur, stofu 222 í Landakotspítala Minningarspjöld Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofunnl, Sjafnargötu 14 Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafn. arstræti 22, verzlunin Roði, Laugaveg 74, verzlunin Réttarholtsvegi 1. í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins og í Sjúkrasamlaginu. Minningarspjóld Kvenfélags Nes- kirkju íast á eftirtöldum saöðum: Verzlun Hjartar Nielsen, Tempiara- sundi. verzlunin Steinnes, Seltjarnar- nesi og Búðin mín, Víðimel 35. Frú ^i«ríði Arnadóttir, Tómasarhaga 12. SÖFNIN Árbæjarsafn cp*ð alla daga nema mánudaga ki. 2—6. Á sunnudögum til kl% 7. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—•*. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einr rs Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 MINJASAFN REYK J A VIKURBORG- AR Skúatúni 2, opið dagle^a frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Ameríska bókasafnið í Bændahöll- inni við Hagatorg Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16 og 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308. Útláns- deildin opin alla virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Lesstofan opin virka daga kl. 10—10, laugardaga 10—4 Lokað sunnudaga. Útib. Hólmg 34, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16, opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Sólheimum 27, opið fyrir fullorðna mánudag, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—9 priðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7, fyrir börn er opið kl. 4—7 alla virka daga. Bókasain Kópavogs 1 Félagsheimíl- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, íimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fuDorðna. Barnatimar í Kárs- Sýning f Listasafni íslands f tilefnl af Listahátíðinni lýkur sunnudaginn 28. jún. Ilún er opin frá 1:30—10. Óvenju góð aðsókn hefur verið að sýninguuni. Nokkrar myndir hafa selzt. sá NÆST bezti „Guð verí með þér, þangað til þú kemur til Grindavíkur, drengur minn“, sagði Jún í Tunguíelli við son sik.n, sem var fara í verið, „en þar tekur hann Gllðmundur við þér.“ Guðmundur var formaðurinn. Sunnudagsskrítlan GeturSu sagt mér hvað er líkt með kvenfólki og dagblöð- um? Já, hvort tveggja er vel upp- fært, hafa mikil áhrif, koma fljótt með allar fréttir. Engiti ætti að lána öðrum „sitt eintak“. Eftirspurn eftir eldri árgönguna er mjög takmörkuð. HJARTAVORN HJARTAVÖRN: Þeir, sem vilja geis* ast félagar í Hjarta- og æðasjúkdóma- varnafélagi Reykjavíkur, geta ritaS nöfn sín á lista, sem liggjá frammi f bönkum og bókabúöum. Frá Sjálfsbjörg. Skrifstofan er opin á föstudögum til kl. 7 e.h. Sjálfsbjörg, Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga-* lega i síma 10260 kl. 2—4, nema laug- ardaga. Öfugmœlavísa Logandi is ég lita fékk og ljóma af hrafni standa, hrækja dauðan heyrði ég rekk. hljóminn sönglist granda. Vinstra hornið I Glatir þú hinu góða skapi þíno, Igetur það reynst þér erfitt að losna við vonda skapið. Vilhjálmsdóttir og Jón Péturs- son húsgagnasmáðameistarL Keimili þeirra er á Garðaflöt 17. (Ljósmynd: Studio Gggts, Lauf- ásvegi 18). 70 ára er í dag Margrét Eyjólfs- dóttir, Stíghúsi, Eyrarbakka. Hún verður að heiman í dag. 19. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Esslingen í Þýzka- landi ungfrú Guðrún Hansdóttir, Hjalla, Kjós og Kristján Sigur- geirsson, Hjallavegi 29 Rvík. Heimili þeirra verður í Essling- Kettir ern vinsælustu dýr í augum barna. Margur maðurinn minnist þess frá yngri dögum sínum, hvað skemmtilegt var að láta lítinn kettiing elta bréfkorn, sem utan um var vafið seglgarni, sjá hann hoppa og skoppa um gólfið eftir því, sem kettlingurinn hélt vera mús eða fugi, en var máski bara snepilt af Morgunblað- inu eða Tímanum. Þessi mynd er af kelti, sem allra snotrasit grey og hefur atnyglisgáfuna óskerta. Einiiver myndi segja, að hann væri i veiðihug. en. 60 ára er í dag frú Ingibjörg Giafsdóttir, Ólafsvík. Hún er stödd á Austurbrún 25 hér í borg, hjá dóttur sinni. 65 ára er í dag Kristján Sól- hjartsson frá Bjarneyjum á Breiðafirði, nú til heimilis að Sólvallagötu 68 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.