Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 28. júní 1964 Verzlun til sölu Lítil verzlun, hentug fyrir konu er vildi skapa sér sjálfstæða atvinnu. Aðilar er hefðu áhuga, sendi nafn og símanúmer f. þriðjudagskvöld merkt: „Verzlun — 4749“. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðar- árporti mánudaginn 29. júní kl. 1—3. — Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnaliðseigna. Skrifsfofustúlka Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til bókhaldsstarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð mennt un æskileg, vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Um- sóknir, merktar: „Skrifstofustúlka — 4745“ sendist afgr. Mbl. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða menn til sölu og skrifstofustarfa. Umsóknir ásamt meðmælum ef fyr ir hendi eru sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júlí nk., merkt: „Sölumaður — 9744“. Peningalán Utvega pemngalán. Til nýbygginga. — íbúðarkaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Sími 15385 og 22714 Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A EINANGBUN ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J Þorláksson & Norðmann hí Hjólbarðavlðgerðir OPtÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan t/F Skipholti 3b, Rejrkjtvflc, HEKLU merkið hefux fiá upphafi jjyjyt betxa efni og betxa sxuð. Amer* Seku Twill efnin hafa xeynzt bezt og •ru l>vl eingöngu notuð hjá HEKLU. SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR Raðhús Tilboð óskast í fokhelt raðhús við Háaleitisbraut hér í borg. Grunnflötur hússins er 160 ferm., og er á einni hæð. — Hitaveita. — Tilboð sendist til afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „Raðhús — 4746“. Rannsóknakona óskast Staða rannsóknakonu (laborant) við Kleppsspítal- ann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp lýsingum um námsferil, aldur og fyrri störf óskast sendar Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. júlí nk. Ft^javík, 23. júní 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Hafnarfjörður Einbýlishús (steinhús) til sölu við miðbæinn. Á hæð 3 herb. og eldhús, í risi eru 2 herb. — Ræktuð lóð... Laust fljótlega. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetsstíg 3. — Sími 50960. Til leigu er ný 5 herbergja 130 ferm. íbúð á hitaveitusvæðL Stofur teppalagðar. — Tilboð sendist afgr. Mbl. — merkt: „Ný íbúð — 4742“ fyrir fimmtudag 2. júlí nk. * Tilboð óskast í verzlunarhúsnæði mitt að Skagabraut 31, Akranesl. Húsnæðið er ea. 75—80 ferm. og eru þar reknar tvær verzlanir. — Upplýsingar í síma 1652. Áskil mér rétt að taka hverju tilboði, sem er eða hafna öllum. — Tilboðin óskast send fyrir 20. júlL ÓLAFUR ELÍASSON, Suðurgötu 64B, AkranesL Sumorkópur nýtt úrval. FELDLR hf. Austurstræti 8. Bifvélavirkjar eða vélaviðgerðarmenn óskast. — Ennfremur vél- skóflu- eða jarðýtumenn. Almenna byggingarfélagið h.f. Suðurlandsbraut 32. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.