Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 23
MORGUNBLADIÐ 23 Sunnudagur 23. júní 1964 Sími 50184 Jules og Jim Frönsk mynd í sérflokki. Jeanne Moreau Henri Serre Oskar Werner Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hróp óttans Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára Ferð Gullivers Sýnd kl. 3. K0P1VV9GSBIQ Sirni 41985. 6. sýningarvika Sjómenn í klípu (Sömand í Knibe) Sprenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast allra beztar. Dirch Passer Med brugðnum sverðum Ný, afarspennandi og skemmti leg frönsk stórmynd, tekin í litum og CinemaScope. Jean Marias, og ítalska stjarnan Anna Maria Ferrero Aukamynd frá heimssýning- unni í New York. Sýnd kl. 5 og 9 Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Allra síðasta sinn. Lifað hátt á heljarþröm með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Aðstoðarframkvæmdastjóri Viljum ráða fulltrúa til að hafa daglegt eftirlit og stjórn á umfangsmiklum byggingaframkvæmdum hér í borg, sem vara munu í nokkur ár. — Tilboð, er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. MbL merkt: „Stórframkvæmdir — 4652“. GL AUMBÆR sims 11777 Grillið opið í hádegis- og kvöldverði alla daga vikunnar. Hin léttklædda dansmær frá London >f- Lilya Maxwell skemmtir í kvöld. — Borðpantanir í síma 11777. GLAUMBÆR breiðfir ðinga- k N< X/ \ cn GÖMLU DANSARNIR niðri Illjómsveit Þorsteins Eirikssonar. Söngvari: Jakob Jónsson. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Simar 17985 og 16540. Silfurtunglið SÓLÓ leika í kvöld. AIHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hótel Borg okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnlg alls- konar hoitlr réttlr. Hádegisverðarmðslk kl. 12.50. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.50. . Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Guðjóns Pdlssonar INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit R.S.Á. — Söngvari; RÚNAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. INGÓLFSCAFÉ BINGÓ KL. 3 E.H. í DAG Meðal vinninga: Kommóða — Sófaborð — Kaffisteli o. fL Borðpantanir í síma 12826. HINIR VINSÆLU Garðar og Gosar Skemmta ATH.: Aðgangseyrir aðeins krónur 25.00. „PLATÓ Jeikur í pásunni“. •K -X -K ý< * -X * * -K -X * ln o-jre V Hljómsveit SVAVARS GESTS skemmtir i kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. iA<?A KLÚBBURINN ■Mél IIIIIIIII || llliiii || iii || ||||||||,|,|,n)|,|, í KVÖLD skemmta hljómsveit Árna Scheving mcð söngv- aranum Colin Porter. í ítalska salnum leikur hljómsveit Magnúsar Pét- urssonar, ásamt söngkonunni Berthu Biering. NJÓTIÐ KVÖLDSINS í KLÚBBNUM i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.