Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 26
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. júní 1964 32,000 mál komSn í verk> smiðiuna á Seyðisfirði 25.000 mál, hygging lýsisgeymis, mjölhúss o.fl. Úr þessum fram- kvæmdum gat ekkí orðið vegna lánsfjárskorts. Þessar fram- kvæmdir hefðu bætt rekstrarað- stöðu verksmiðjunnar til muna, einkum stækkun þróarrýmisins, enda liggur í augum uppi, að óhagstætt er að hafa ekki geyma fyrir síld, nema til fjögurra eða frmm sólarhringa vinnslu. í þvx sambandi má benda á, að í verk smiðju SR á Raufarnöfn, sem er af svipaðri stærð og Seyðisfjarð ar verksmiðjan, er um 60 þús. mála þróarrými. — Hvað líður flutningum á síld norður til Siglufjarðar? — SR hafa tekið á leigu tvS skip, sem væntanleg eru til Seyð isfjarðar í fyrstu viku júlí. Einsig hafa verkmiðjurnar á Hjalteyri og Krossanesi, a.m.k. eitt skip á leigu til síldarflutninga. „Hjartavörn44 á BlÖndnósi BLÖNDUÓSI, 26. júní. Stofnfundur félags um varnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verður haldinn i félags'heimilinu á Blönduósi mánudaginn 29. júní kl. 20:30. Sigurður Samúels son, prófessor, mætir á fundin- ■um o.g flytur erindi. öllum er heimil fundarsókn og þess vænzt að sem flestir mæti. — B.B. Þakklæti frá Póllandi SILYSAVARNARFÉLAG íslands hefir borizt þakkarbréf, þar sem, lýst er þakklæti til björgunar- sveitar Slysavarnafálagsins oig allra annarra, er hlut áttu að máli, fyrir aðstoð þá og hjálp, sem veitt var, þegar pólski tog- axinn Wislok strandaði á Land- eyjasandi 27. febrúar 1964. og kvöldferðir um nágrennið AKUREYRI, 25. júni — Ferða- skrifstofumar Saga, Lönd og Leiðir og Ferðaskrifstofan Tún- götu 1 hafa ákveðið að hafa sam vinnu um að efna til fastra ferða um Akureyri, þar sem ferðafólki verður sýnt hið helzta sem er að sjá í bænum. Einnig efna ferðaskrifstofurn- ar til kvöldferða um nágrennið, 3 kvöld í viku. Ferðimar um Akureyri verða famar alia virka daga nema lauigardaiga og hefjast kl. 13.30. Ferðast um •• Oræfasveitina VARLA leikur það á tveim tung- um, að Öræfasveitin er ein hin sérkennilegasta byggð á íslandi, bæði að stórfenglegri fegurð og einkennilegu landslagi og nátt- úrufari. Þangað efnir Ferðafélag íslands til 8 daga ferðar 3. júlí n.k. Flogið verður til Fagurhóls- mýrar og farið sama dag út í Ingólfshöfða og þá gist á fyrr- nefndum bæ eða haldið í bílum vestur að Skaftafelli þegar fyrsta daginn, en Höfðinn skoðaður Komið verður i Akureyrarkirkju Lystigarðinn, veiksmiðjur, hrað frystihús og söfn, þ.e. Minja- safnið og Nonnahús og e.t.v. Matthí isarsafmð á Sigurhæðum og náttúrugr pesafnið, ef tími vinnst tiL Stenzað verður og drukkið kaffi meðan á ferðinni stendur. Leiðsógumaður, sem jafnfr imt er tú’kttr, mun skýra hið helz,:a sem fyrir augun ber. klukkan 20 og munu taka 3-5 klst. Þær verða sem hér segir; Á pnðjudagskvöldum verður seinna. Fer það eftir veðri og hentugleikum. Á Skaftafelli verður dvalið tvo til tvo og hálfan dag, farið inn í Bæjarstaðaskóg og víðar um það svæði, gengið á Krist- ínartinda, ef veður leyfir, skoðað hið landsfræga bæjargil með sínn skóg, sína fossa og fegurð. Frá Skaftafelli verður haldið austur sveitina, komig að Svína- feili, Hnappavöllum og Kvískerj um og farið allt austur að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Og leyfi veður verður einn sólar hringur ætlaður til göngu á Hvannadalshnjúk, fyrir þá, sem þess óska. Getur þó fyrrnefnd áætlun breytzt eitthvað eða færzt til. 8. daginn verður flogið til Reykjavíkur. ekið um Svalbarðsströnd, Dals- mynni og Fnjóskadal, komið í ■VagJ.asnog og huidið siðan til Akureyrar aftur um Vaðlaíheiðx. Á fimmtudagskvöldum verð- ur farið fram Eyjafjörð að vest- an og aiingð hvort komið í Leyn ingshóla eða ekið upp á Hóla- fjall, en þaðan liggur greið leið fram á Háiendið. Síðan verður haldið út Eyjafjarðar'hérað að austan. Á laugardagskvöldum verðux farið út með Eyjafirði að vest an og farin hringterð um Svarf- aðardal, stanzað á Dalvik og drukkið kaffi, en síðan ekið út í Óafsfjarðarmúla. Þaðan blas- ir við miðnætursólin í hatfsaug- anu um þetta leyti árs, þegar bjart er veður. Loks verður ek- ið til Akuxeyrar. Leiðsögumaður verður með í öllum kvöldferðúnum og mun sýna sögustaði og segja frá því umhverfi sem ekið er um. Til þessara ferða er etfnt til að gefa ferðafólki kost á skipu- lögðum kynnisterðum um Akur- eyri og nágrenni, þar sem það getur séð það helztá og mark- verðasta, sem augað gleður og forvitni vekur. Á þessháttar fyr irgreiðslu hefur þótt skorta hingað til, en síðastliðið sumar voru þó íarnar kynnistferðir um bæin á svipaðan hátt og nú. Að sjáifsögðu er bæjarbúum sem í öðrum heimilt að taka þátt í ferðum þessum Skoðunarferðir Viðtal við framkvæmdastjóra SR Seyðisfirði, 26. júní. SÍEDARVERKSMIÐJAN á Seyð- isfirði hefur tekið á mófi 32.000 máluim af sild. Er það mun minna magn, en við hefði mátt búast hjá jafnstórri verksmiðju. — Af þes.su tilefni sneri fréttaritari Mbl. á Seyðisfirði sér til Vil- hjálms Guðmundssonar, verk- fræðings, framkvæmdastjóra SR, sem staddur er nú á Seyðisfirði. Skv. upplýsingum hans barst fyrsta síldin fil verksmiðjunnar 15. júni, og þann 20. vorú þrærn Myndlistarsýningu Listahá- j| tíðarinnar í Listasafni rikis- | ins lýkur í dag. Hér eru mynd § ir af tveimur höggmyndum á = sýningunni, Halldóri K. Lax- i ness, eftir ólöfu Pálsdóttur og i Klyfjahesti, eftir Sigurjón % Ólafsson. Ljósm.: Mbl.: Ól.K.M. = ar fullar, en þær rúma 22.000 mál. Fyrstu dagana barst -lítið magn að, en 18.—20. júní barst mjög ört að, svo að þrærnar fyllt ust. Þegar fyrsta sildin barst, var hafizt handa um að kalla sam an starfsliðið, sem að miklu leyti er aðkomufólk,- búsett víðs vegar á landinu. Um síðustu helgi hófst svo bræðsla í verksmiðjunni. — Vinnsla gekk mjög erfiðlega í upphafi, bæði vegna þess að mik- ið var af óvönum mönnum í verk smiðjunni, og síldin erfið í vinnslu. Það, sem olli þó sérstak lega vinnslut'öfum í byrjun, var, að tekin var í notkun ný pressu- samstæða. Var ekki lökið við' að raftengja hana, fyrr en 23. júni. þess má geta, að pressumótor var pantaður í nóvember síðastliðn- um og afgreiðslu heitið í febrúar, en hins vegar kom mótorinn ekki fyrr en 18. júní, þrátt fyrir marg ítrekaðan eftirrekstur. Þessa erfiðleika þekkja sjómenn og út- gerðarmenn vel af eigin reynslu, þar sem algengar eru tafir á af- greiðslu hluta til skipanna, og mættu þeir stundum minnast þess, . þegar þeir eru að senda okkur tóninn í -(alstöðvarnar, sagði Viihjálmur Guðmundsson. — Hvernig gengur vinnslan núna? spurði fréttamaður Vil- hjálm. — Nú er verið að vinna verstu síldina, sem beið lengst í skipun- um, og eru afköstin um 4000 mál á sólarhring. Vonir standa til, að fullum afköstum verði náð nú um helgina, _ þegar starfsliðið, síldin Og vélarnar verða komin á sömu bylgjulengd. — Hvernig hefur löndun geng- ið? — Hún hefur gengið greiðlega, að undanskildu því óhappi, að lestarborð úr einu skipinu lenti í öðru löndunartækinu og olli slíkum skemmdum, að tekið hef- ur tvo sólarhringa að gera við það. Bilanir í síldarverksmiðjum eru allt of tíðar vegna alls konar lausadóts, sem berst í löndunar- tækin. Efri myndin sýnir flugbáti nn „Dixie Clipper" í flugtaki 28. júní 1939. Neðri mynd in sýnir eina af þotum Pan American í flugtaki á John F. Kennedy flugvellinum í New York. — Utan úr heimi Framh. af -bls. 14 American er eina erlenda flugfélagið, sem heldur uppi reglubundnum ferðum um ís land. Hófust þessar ferðir 1950. Nú er flogið einu sinni í viku hvora leið til Evrópu og til Ameríku um ísland. Á þessum leðium eru þotur af fullkomnustít gerð. Frá ís- landi til Glasgow er flugtím- inn tæpir tveir tímar, en til New York 5 tímar. Frá því ag Pan American hóf ferðir um ísland, hefir fyrirtækið G. Helgason & Melsted h.f. verið aðalumboðs menn þeirra hér. Næstu daga mun Aðalumboðið opna nýja skrifstofu í Hafnarstræti 19. Forstjóri G. Helgason & Mel- sted er Ragnar Borg viðskipta fræðingur, en framkvæmda- stjóri Aðalumboðs Pan Ameri can er Bolli Gunnarsson. um Akureyri — Stóð ekki til að stækka síldargeyma verksmiðjunnar? — A s.l. hausti voru fyrirhug- aðar ýmsar framkvæmdir, svo sem stækkun þróarrýmis um

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.