Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ 19 < Sunnudagur 28. júní 1964 SUNDHETTIJR SIJNDBOLIR góðar sundhettur verð frá kr. 350,00. Verzlunin GYÐJAN Laugavegi 25. — Sími 10-925. t ma HNATTFERÐ OLYMPIULEIKARNIR Ef ferSinni er heifið á Olympiufeikana f Tokio, iem f dag er enganvegin fjarifcS hug- mynd fyrir klendinga, má gera ferðina aS HnatlferS, með viSkomu á Heimuýningunni, Olympiuieikunum og ýmsum merkusfu borgum heims. I slíkri ferð getur Pan Americau án efa boðið langsamlega ódýrusf fargjöld og bezla þjónusfu. Pon American er eina Nugfélagið, sem getur boðið yður beinar ferðir með þotum ú mitli Keflavik- ur og Berlinar, með viðkomu í Prestwick — þessi ferð tekur um það bil 4 tfmq og kostar aðeins k*. 10.244.00, bóðar leiðir. Frá Berlín eru mjög góðor samgöngur tii ollra helztu borga Evrópu. Heimssýningargestum og öðrum farþegum til Bandaríkjanna, viljum vlð benda ú óœtlun okkar tfl New York, — og þó sórstaklego hinar vinsœlu og ódýru 21 dags ferðir, — þar sem farseðillinn kostar oðeins kr. 8044.00, bóðar leiðir. Einnig viljum við benda farþegum okkar á það, oð ef þeir ostla til einhverra borga innan Bandaríkjanna eða Kanada, þú eru ( gildi sérstakir samningar ó rnilli Pon Americon og flugfélaganna, sera fljúga ú þeira leiðum, og eru því fargjöld okkar ú þess- um leiðum þau lœgstu sem vðl er ó. Pantonir ú hótelherbergjum, flug ú öllum ftugfeiðum heims og aðra fyrirgreiðslu getwm við venju. lega slaðfest somdœgurs. WORLO'S MOST EXPERIENCED AIRLINE AÐALUMBOO G HELGASON & MELSTED HF HAFNARSTRÆTI19-SÍMAR 10275-11644 Nýkomið: GlEBAUGNAHðSID TEMPLARASUNDI 3 (homið) Kvenmokkasíur margar gerðir. Kvenskór nýjar gerðir. Karlmannaskór Karlmannasandalar Verð kr. 200,00 og 221,00. Skóverzi. Framnesvegi 2 Norðurlandaferð V.R 17. júií til 6. ágúst — 21 dagur 1. DAGUR: Flogið að morgni frá Reykjavík til Gauta- borgar. Þaðan verður ekið til Marstrand, sem er 114 tíma akstur frá flugvellinum. 2—3. DAGUR: Dvalið í Marstrand og gist á mjög góðu hóteli rétt við ströridina. Þetta er vinsæl- asti sumardvala- og baðstrandabær á vestur- strönd Svíþjóðar. Þar sem þetta er sólríkasti mánuðurinn, er ekki að efa að unaðslegt er að njóta þar sólar í þessa tvo daga. Auk þess er þessi bær forn virkisbær, sem ber svip miðaldanna og má sjá þar margar sérkenni- legar byggingar. — Síðarihluta 3. dags verð- ur ekið til Gautaborgar og gist á Hótel Ritz, sem er gott hótel og vel staðsett í borginni. Kvöldið er frjálst, en margt má gera sér til skemmtunar, svo sem heimsækja hinn vin- sæla skemmtistað borgarinnar Lyseberg. 4. DAGUR: Þennan dag er nýstárleg sýning stödd í Gauta borg. Er það vörusýning Japana („Japan Industry Floating Fair“.) um borð í 13000 lesta sýningarskipinu „Sakura Maru“. Þar sýna japanir það helzta af beztu iðnaðar- vörum sínum, auk margs konar véla og mynda úr þjóðlífi sínu. Aðgangur að sýn- ingunni hefur verið tryggður, en gestafjöldi er mjög takmarkaður. 5. dagur: Frjáls í Gautaborg, 6. dagur: Um hádegisbilið verður ekið með lest áleiðis til Kaupmannahafnar, en farið með ferju yfir Eyrarsund til Helsingör og síðan áfram með lest. í Kaupmannahöfn verður gist á góðu og vel staðsettu hóteli. 7. —9. dagur: Þessir 3 dagar verða algjörlega frjálsir í Kaupmannahöfn, nema hvað einn daginn verður farin kynnisferð um borgina, þar sem flest hið markverðasta verður skoðað. 10. dagur: Laust fyrir hádegi verður farið með ferju yfir til Helsingborg og ekjð þaðan til Jön- kjöbing og gist þar á Halls Hótel. 11. dagur: Þennan dág verður ekið frá Jönkjöbing til Norrkjöbing, stutt dagleið og falleg. Næstu riótt verður gist á Standard Hótel. 12. dagur: Farið frá Norrkjöbing ti, Stokkhólms. í Stokkhólmi verður gist á Cenral Hotell. Eftirmiðdagurinn er frjáls. 13. —14. dagur: Þessir 2 dagar eru frjálsir í Stokkhólmi, nema hvað kynnisferð verður farin um borgina og hið markverðasta skoðað. 15. dagur: Frá Stokkhólmi verður ekið um einhver fegurstu héruð Svíþjóðar, og undir kvöld komið til örebro. Þar verður gist á Stora Hotellet. 16. dagur: Þennan dag er ferðinni haldið áfram og komið til Arvika, sem er mjög fallegur bær, og þar gist á Stads Hotelet. 17. dagur: Þennan dag verður síðan ekið til Osló, og komið þangað um miðjan dag. 18. dagur: Þessi dagur er frjáls í Olsó, en eftir hádegi verður farið í ca. 4 tíma ferð og byggðar- safnið í Bygdö og vikingaskipin skoðuð. 19. —20. dagur: Báðir þessir dagar eru frjálsir i Osló. 21. dagur: Kl. 8:00 f.h. verður flogið heim til Reykja- víkur og lent á Reykjavíkurfiugvelli um kl. 12:45. . - Verð, sem innfelur allar ferðir, allar gistingar ásamt morgunverði, auk aðgangseyris að söfnum og sýningum, er samtals aðeins kr. 13.320.00. ALLAR upplýsingar á skrifstofu V.R. símar 15293 og 11744 eða ferðaskrifstofunni Lönd og leiðir, Aðalstræti 8 símar 20760 og 20800. VERZLtlNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.