Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 28
 I»essi mynd var tekin skömmu fyrir hádeffi í gær, er enn var un nið að því ad flytja hampsáturn- ar út úr geymslunni í Brautarholti. (Ljósm. Sv. Þ.) imimmiiiimimiiHiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiMliimiiiMiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMii Mrikill bruni hjá Hampiðjunni Um 230 tonn af hampi eyðileggst í FYRRINÓTT kom upp eld- ur í birgðageymslu Hampiðj- unnar við Brautarholt, en þar voru geymd um 230 tonn af ó- unnum hampi fyrir verk- smiðjuna. Tóku um þrjátíu slökkviliðsmenn þátt í slökkvi starfinu, sem stóð yfir alla nóttina og var ekki lokið um miðjan dag í gær. Það var uim kll. 1 í fyrrinótt, að slökikviliðinu barst tilkynn- ing um, að eldur væri laius í geymsiuhúsnæði Hampiðj unnar í nýri'i byggingu Vélsm. Sigurð ar Einarssonar við Brautarholt. Logaði þar í óunnum hampi, sem fluttur hefur verið mn til Sprenging eða jarð- skjálfti EINS og skýrt var frá í blaS- inu í gær urðu menn í Laug- arneshverfi og víðar í austur- baenum varir við snarpan kipp kl. 21.45 í fyrrakvöld. Töldu menn, að þar væri um jarðskjálfta að ræða, en ekki var hægt að komast að jarð- skjálftamæli Veðurstofunnar þa til að komast að hinu sanna í málinu. í gær var mælirinn rannsakaður og sýnir hann jarðhræringar á þessum tima, sem taldar eru eiga upptök sín í austurhluta bæjarins. Maður nokkur hringdi til blaðsins í gær og skýrði svo frá, að verkamenn hafi unnið að sprengingum inni við Kleppsveg um það leyti sem fólk varð vart við kippinn í fyrrakvöld. Hefði hús hans nötrað vegna þessarar spreng- ingar, og fleiri íbúar í austur- hverfunum tjáðu blaðinu, að hálfgert hernaðarástand ríkti við sumar götur vegna spreng inga, sem verið er að gera anna$ slagið. Veðurstofan skýrði blaðinu frá því í gær, að mjö,g erfitt væri að greina á jarðskjálfta- mæli, hvort þessi kippur staf aði af sprengingum. 'ÍIllMIIMIMIIMIIMMMMIIIIIMIIIMIIMIMIMIIMMIIIIIIIIMIMMIMMMIMMIMMIMMMIMIIMIMIIMMMIMMIIMIMIMIMIIMIMIIMMÍ Féll ofan af steypu- vél og stórslasaöist Hampiðjunnar. Var mikill eld- ur í hampinum og rauk mikið, en slökkviliðsmenn hófu þt'í'ar í stað að flytja hampinn út úr geym-l unni og slökkva í tionum Var þannig haldið áfram fram eftir morgni og um miðjan dag í gær var enn verið að flytja hampinn út á götuna. Leynist eldur mjög í þessu efni því hef- ur slökkvistarf tekið svo lang- an tíma. Tveir menn meiddust við slökkvistarfið og þrir urðu að leita til augnlæknis vegna áhrifa i'eykjarins. Annar þeirra, sem meiddust, Egill Jónsson, marðist eftir 300 kg. hampsátu sem féll ofan á hann, en hinn maðuri.nn skarst á fæti. Hamp- urinn, sem er um 230 tonn, skemmdist mikið, en skemmdir á húsinu urðu ekki mik!ar. Hannes Pálsson, forstjóri Hamp iðjunnar tjáði blaðinu í gær, að enn væri ekki búið að ganga full komlega úr skugga um tjónið, sem fyrirtækið hefur orðið fyr- ir. Sagði hann að búast mætti við samdrætti í framleiðslu Hamp iðjunnar vegna þessa bruna, því að langur tími mun liða þar til ný sending af hampi berst til landsins. Eldsupptök eru ókunn, en lík- legt er talið að neisti úr vindi- ingi hafi leynzt í hampinum frá því í fyrrakvöld, er menn unnu að flutningi hans í geymsluna. Siglufjatðar- skurð lokuðist 1 gær Sigluifjarðarskarð lokaðist í gær vegna fannkomu. Var ýta vænt anlleg í skiarðið síðdegis í gær til aðstoðar bílum, sem fastir voru í sköfluim og einnig var henni ætlað að ryðja braut fyr- ir áætlunarbíl, sem átti að fara þar um. Skarðin-u verður ekki (haldið opnu, ef um áframhald- andi fannkomu verður að ræða. AKUREYRI 27. júní — Það slys viidi til laust íyrir kl. 11 í morg- un, að 14 ára piltur, Sveinn Bjömsson, Byggðavegi 122, féll olan af steypublöndunarvél í Malar- og steypustöðinni h.f. og hlaut höfuðkúpubrot og fleiri iweiðsli, sem eru ekki fullkönn- uð enn. Sveinn var að vinna t 'st á paJli eða „sílói“, þar sem steypu efni er blandað og hleypt niður í steypubíla fyrirtækisins. Pall- ur þessi er um 6 metra hár, en vitað, hvort Sveinn hefur verið fcfst uppi á honum eða á þrepi aðeins neðar, því að enginn sá 140 laxar veiddir í Laxá í S.-Þing. Húsavík, 27. júní: — FYRSTA hálfa mánuðinn af veiðitima í Laxá í S-Þingeyjar- sýslu hefur veðii verið sæmileg «g hafa fengizt ails um 140 lax- i»r. Stærsta iaxinn, sem veiðzt hfctur það sem af er, fékk Jónas G. Jónsson, 20 pund. Mesta dag- ▼eiði hjá einum manni var 25. júrtí og fékk Snorri Jónsson þá »íu laxa og Benedikt bróðir hans fékk sama daginn sex Jaxa. Yfír jfcití eru iaxarnar 8—15 pund. — Fréttaritari. er hann datt. Af sömu ástæðu er ekki heldur vitað hvað olli því, að hann datt. Krefst mikilla miskabóta af 3 daghlöðum AÐ ÞVÍ er Alþýðublaðið, Tíminn og Þjóðviljinn skýra frá í gær, hefur Jósafat Arngrímsson, stefnt þessum blöðum til að greiða sér f járhags- og miskabæt- ur vegna skrifa þeirra um réttar rannsókn, sem beinzt hefur að honum. Hefu Jósafat krafizt einnar milljón króna miskabóta af Al- þýðublaðinu, 800 þúsund krón* bóta af Þjóðviljanum og 600 þúa. kr. bóta af Timanum. Báturinn enn á flúðinni Raufarhöfn, 27. júní. — í NÓ'TT var unnið að því »ð fiytja síldarnót og annað dót úi vb. Jökli, sem strandafti á Kot- flúð hér við höfnina i gær. Stend ur báturinn enn á flúðinni og er reynt að létta hann wm kostur er, áður en reynt veiður að diage hunn á flot aítur. Frá brunanum viff Hampiðjuna í fyrrinótt. Sprungur ■ gólfi Fnjóslcárbrúar Brúin nú ófær stórum bílum Þegar var hringt í lögreglu og sjúkrabíl, sem komu að vörmu spori og fluttu piltinn í sjúkra- hús. Meiðsli hans eru ekki full- könuð nema ljóst er, að hann hefur höfuðkúpubrotnað. Hann missti meðvitund um stund, en kom brát til sjálfs sín. Hann kva.rtaði um þrautir í batki og er allmikið skrámaður. — Sv. P. ______________________ l Sláttur bafin á mör«um býlum Valdastöðum, 24. júní. MARGIR hafa byrjað slátt. Þó fara bændur sér hæ,gt, vegna mikillar úrkomu síðustu dag- anna. Flest tún eru orðin ailvel sprottin, og sumsstaðar er þörf í að halda áfram að slá, vegna þess, að grasið er fvilisprottið. Þeir, sfcm fyrstir byrjuðu að slá, hafa getað þurrk að dálítið. Laxveiði hefir verið mjög litil ,fram að þessu. Ag jarða'bótum, hefir verið unnið með mesta móti i voi. Eftir er að rýja fé. • ■ — St. G. AKUREYRI, 27. júni. — Fnjósk- árbrú hjá Vaglaskógi er ófær bungum bílum um þessar mund- ír vegna skemmda, sem fram hafa komið og aðeins er leyfð umferð fólksbíla um brúna. Um- ferð stærri bíla c - beint uoi Da!s mynni. Um klukkan sex á fimmtudags kvöld kom að brúnnj að vestan Gunnar Sigurðsson frá Kópa- skeri, sem var á stórum flutn- ingabíl og er búinn að aka leið- ina Reykjavík — Kópasker árum saman. Hann tók eftir tortryggi- legum sprungum og á'berandi sigi vestast í brúargólfinu á rúmlega eine meters kafla og fór að að- gaétá það nánar. Ss hanr, þegur, að brúin var ófær yíii/eiöar svo þungum bíl. Sneri hann því við og gerði vegagerðinni á Akureyri viðvart. Á leiðinni vestur yfir Vaðiaheiði mætti hann nokkrum bílum, sem hann varaði við hætt unni. Vegagerðin lét setja tréfleka á brúna, svo að léttir bílar komast nú yfir. Gert verður við skemmd irnar í næstu viku. Nákvæmlega sams konar skemmdir komu fram við enda brúarinnar í fyrra, er þungur bíll var að fara yfir hana. Brúin er nú komin hátt á sex- tugsaldur og farin að Játa á sjá, enda ekki gerð með þeim styrk- ieika, sem nútámaumferð lcrefst. Ráðgert er að hefja smíði nýrrar brúar næsta sumar. Éiv. J*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.