Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.06.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagúr 28. junf 1964 MORGUNBLAÐIÐ Bóndinn dregur björg i bu Oft er þaff, aff hjá dýrununr birtast hlutir, sem eru einkennilega likir þeim, sem gerast hjá mönnum. Sagt hetur það verið að búndinn dragi hjörg í bú, þótt sumum takizt þaff misjafnlega. Hér sjáið þið einn að verkL I>að er sKÓgarþröstur, sem byggði sér hreiður á vinnupalli, þegar verið var að byggja Morgunblaðshöllina -fyrir 8 árum. Iijósmyndari Mbl. ÓL K. Magnússon smellti mynd af þrestinum þegar hann var að afla hins daglega brauðs, og má glöggt sjá, að faann hefur aflað veL lA /«|R • | jM:jsj:::l:Í:::::::::::::;jjlhfcIg::£E;ni;li:nÍLjL; SUNNCDAGOB Áætlunarferðir frá B.S.Í. Akureyri kl. B tO Akranes kl. 23.30 Biskupstungur kl. 13.00 um Lauga- vatn Borgarnes kl. 21.00 Fljótshlíð kl. 21.30 Grindavlk kl. 19.00 23.30 Háls I Kjós kl. 3.00 13.30 23.15 Hveragerði kl. 22.00 Keflavík kl. 13.15 15.15 19.00 24.00 Laugarvatn kl. 13.00 Landssveit kl. 21.00 Ljósafoss kl. 10.00 20.00 Mosfellsveit kl. £.00 12.45 14.15 16.20 18.00 19.30 23.15 Þingvellir kl. 13 30 16.30 Þorlákshófn kl. 22.00 MÁVl'DAGUR: Áætlunarferðirðir frá B.S.Í. frá Beykjavík. AKUKEYRI, kl. 8:00 BISKUP3TUNGUR, kl. 13:00 um Laugarvatn. BORGARNES. kl. 17:00 or 18:00. DALIR—ÍSAFJARÐARDJÚP, kl. 8:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl. 18:00 GRINDAVÍK, kl. 19:00 HÁLS f KJÓS, kl. 18:0* HVERAGERÐI, kl. 13:30; 17:30 og 18:30. KEFLAVÍK, fcl. 13:15; 15:15; 19:00 og 24:00. LANDSSVEIT, kl. 18:30 LAU GARVATN, kl. 13:00 MOSFETvLSSVFlT, kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15. ■TYKKISHÓI.MUR, kl. 8:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 og 18:30. Kaupskip h.f.: Hvítanes losar 1 Portugal. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla hefur væntanlega farið frá Flekkefjord i gærkveldi áleiðis til íslands. Askja er á leið til Austfjarða frá Cagliari. Hafskip to.f.: Laxá fer frá Huil 1 gær til Rvikur. Rangá er i Rvík. Selá fór frá Vestmannaeyjum 25. þm. til Hull og Hamborgar. Reest er í Rvík. Birgitte Frelsen fór frá Stettin 23. þm. til Bvíkur. H.f. Jöklar: Prangajökull er á leið frá London til Rvlkur. Hofsjökull er i Svendborg, fer þaðan tii Rússlands ©g Hamborgar. Langjökul 1 fór frá Montreal i gær tii London. Vatna. jökull kom til Reykjavíkur 1 gær kvöldi frá London. að hann gæti nú varla lengur orða bundist til að hæla einum 'hlut í íslenzkri blaðaútgáfu, sem sé þeim, sem gefin er út á ensku og heitir Iceland Review. Snyrtilegri útgáfa fyrirfinnst ekki hérlendis, og • eru þó mörg blöð og tímarit fallega utgefin. Vissulega á það rétt á sér að gefa út íslenzkt tímarit á einu heimsmálanna, því að við íslend- ingar eigum svo margt eftir að segj a öðrum þjóðum af okkar til hagsbóta fyrir okkur sjálfa. Nýlega er komið út 2. hefti af tímaritinu, og hefst það á grein eftir Geir Hallgrímsson, borgarstjóra, og síðan rekur hvað annað, svo maður er ‘hissa, hvað hægt er að gera marga fallega hluti á 66 síðum. Um leið og storkurinn flaug upp á turninn á Laugarneskirkju, sagði hann að aðstandendur blaðsins ættu mikig lof skilið fyrir vinnubrögðin, og síðan lagði hann höfuð undir væng og sofnaði af ánægju. VISUKORiVI UM SKJÓNA Leikur ekki lipran gang, lítt vill blekking þjóna, þegar brekkan fyllir fang, fyrst ég þekki Skjóna. Hjörleifur Kristinsson Frá Gilsbakka. LÆKNAR FJARVERANDI Björn L. Jónsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgengill: Björn Önundarson. I Bjarnl Jónsson fjarverandi frá 29/ til 4/7. Staðgengnl: Jón G. HaUgríms- | son. Bjarni Konráðsson fjarverandi til 4. | júli. Staðgengill: Bergþór Smári. Einar Helgason fjarverandi frá 28. I maí til 30. júní. Staðgengill: Jón G. | Hallgrímsson. Dr. Eggert Ó. Jóhannsson verður | fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandi frá | 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef og eyrna- læknir Eiríkur Björns&on, Hafnarfirði fjar- I verandi óákveðinr tíma. Staðgegill: | Kristján Jóhanresson. Eggert Steinpórsson fjarverandi frá | 27/6 til 4/7. Staðgengill: Björn Önund- arson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi | óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson. Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ölafsson og Viktor Gestsson. Guðmundur Benediktsson verður I fjarverandi frá 20/6 til 1/8. Staðgengill | er Skúli Thoroddsen. Guðjón Klemensson, Njarðvíkum I fjarverandi vikuna 15/6. — 20/6. Stað- f gengill: Kjartan Olafsson. Guðjón Guðnason verður fjarver- andi til 22. júní. Gísli Ólafsson fjarverandi frá 22. júní til 22. jún. Staðgengill: Þorgeir | Jónssson, til viðtals á lækningastofu Jóns H. Gunnlaugssonar, Klappvarstíg I 25, kl. 1—2:30 cJa (eftir 17. júll á I læknastofu Gísla). Hannes Þórarinsson: fjarverandi frá 22. þm. til 28. þm. Staðgengill: Ólafur | Jónsson. Jón Hj. Gunnlaugsson fjarverandi I 15/6. — 15/7. Staögengill Þorgeir Jóns | son á stofu Jóns. Heimasími: 12711 Jón G. Nikulásson fjarverandi til | 1. júlí. Staðgengill er Ólafur Jóhanns- son. Kristinn Björnsson fjarverandi frá I 22. þm. til 27. pm. Staðgengill: Andrés | Ásmundsson. Jón Þorsteinsson verður fjarver- | andi frá 20. apríl til 1. júli. Kjartan Ólafsson. Héraðslæknir í I Keflavík verður fjarverandi vikuna | 22. til 27. þm. Karl Jónsson fjarverandi 12/6. — I 22/6. Staðgengill: Heimilislæknir Hauk f ur Árnason Heimasimi: 40147 Kjartan Magnússon, fjarverandi 8. i til 20 þm. StaðgengiU: Jón G. Hall- grímsson. Magnús Þorsteinsson fjarverandi | allan júní mánuð. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandi I frá 26. 5. — 30. C. Staðgengill: Björn Önundarson, Klapparstíg 28 sími 11228 Ólafur Helgason, fjarverandi 24/6 til | 27/7. Staðgengiil: KarL Sig Jónasson. Páll Sigurðsson yngrL fjarv. 18/6 til | 18/7. Staðgengill ei Stefán Guðnason. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi | um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ragnar Arinbjarnar fjarverandi til I 2. júlí. Staðgengill: Halldór Arin- | bjarnar. Sveinn Pétursson fjarverandi óákveð I ið. Stefán Ólafsson fjarverandi 1. — 30. júní. Staðgenglar: Ólafur Þorsteinsson ! og Viktor Gestsson. Sveinn Pétursson fjarverandi i I nokkra daga. Staðgengill: Kristján [ Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi | 21—28 júni. Staðgengill er Björn Ög- j mundsson Klapparstíg 25—27. Vitjana- | beiðnir S. 11228. Víkingur Arnórsson, fjarv. frá 22/6 | — einn til tvo niánuði — Staðgengill | er Bjöm Önundarson, sími 11-2-28. Þórður Þórðarson fjarverandi 28/5. I — 6/7. Staðgenglar: Bjöm Guðbrands- | son og Úlfar Þórðarson. Þórður Möll^r fjarverandi 8/6—4/7. I Staðgengill: Úlfar Ragnarsson, Klepps spítalanum. Viðtalstími 1—2 alla daga nema laugardaga. — 21/6. StaðgengUl: Haukur Ámason. I Þórarinn Guðnason fjarverandi 15/6. Viðar Pétursson fjarverandi til | 4. ágúst. Þeir gömlu kváðu Emmanúel heitir hann, herrann minn enn kæri, meff vísnasöng ég vög-guna þína hræri. Hœgra hornið Ég kann vel að meta Ítalíu, en mér finnst vera full italskt þar. FRETTIR Krabbameinsfélagið hefur sím ann 10269.. Kvenfélagssamband íslands — Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 aUa virka daga nema laugar- daga Sími 10205. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík, hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 uppi, þar sem tekið er á móti um- sóknum um orlofsdvalir fyrir hús- mæður á öllum aldri. Dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema á laugardag siml 21721 100 100 + Gengið + Rcykjavík 15. júni 1964. Kaup Sala Enskt pund ...._____ 120,08 120,38 I l Bandarikjadollar __ 42.95 43.06 Kanadadollar ___ 39,80 39,91 [ Austurr. sch. ___ 166,18 166,60 i danskar kr. ....... 621,45 623,05 100 Norskar kr. _.... 100 Sænskar kr. 100 Finnsk mork.... 100 Fr. franki __. 100 Svlssn. frankar 1000 italsk. lírur . 100 V-þýzk mörk 100 Gyllini 100 Beht. fraaki. Tæknibókasafn virka daga frk lcl. iaugardaga frá kl. 13 tU Atvinnurekendur Ungur og ábyggilegur maður með góða reynslu í lager- og verzlunarstörfum og viðgerðum allskonar, óskar eftir starfi hjá traustum atvinnurekanda nú þegar eða síðar. — Tilboð óskast send afgr. MbL merkt: „Framtíð — 2336“ fyrir 3. júlí nk. Afgreiðslufólk óskast Maður og stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Upplýsingar .hjá verzlunarstjóranum. Aðeins fólk með einhverja reynslu kemur til greina. KJOT & GRÆNMETI Snorrabraut. Gott veizlunorhúsnæði í miðborginni tii leigu Hentugt fyrir fatnaðarverzlun. Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. sem fyrst merkt: „Gott verzlunar- húsnæði — 4748“, ^ Svefnbekkir 600,93 602,47 ..— 836,40 838,55 1.335.72 1.339.14 ~ 874,08 876,32 993,53 996.08 ... 68,80 68,98 ! 1.080,86 '..083.62 1.186,04 1.189,10 I ---- 86.16 86.38 IMSl er opið alla 13 til 19, nema | 15. Spakmœli dagsins a 6 láta I Kr. 3.256.00. Klæddir íslenzku ullaráklæði. — Góð rúmfata- geymsla. — Teakgaflar. Póstsendum. — Kjarakaup. Á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs. Apnskinnsjnkknr Þaff er aldrei of seint af hleypidómum sínum. SUMARKÁPUR JERSEYKJÓLAR fjölbreytt úrvaL EYGLÖ Laugavegi 116. Thoreau. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.