Morgunblaðið - 15.08.1965, Side 22

Morgunblaðið - 15.08.1965, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 15. kgúst 1965 Innilegt þakklæti til allra sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmæli mínu, 2. ágúst s.L Hróðný Þorvaldsdóttir, Háafelli, Hvítársíðu. Hjartans þakkir til allra sem sýndu mér vinsemd og virðingu á áttræðisafmæli mínu 11. ágúst. Ásgeir Ásgeirsson, kaupmaður, Karfavogi 44. Dóttir mín og systir okkar GUÐFINNA GUÐBRANDSDÓTTIR kennari, andaðist á Vífisstöðum 7. þ.m. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Guðbrandur Björnsson og systkini. ÞORUNN ÞORÐARDOTTIR Varmalæk, Hveragerði, andaðist í sjúkrahúsinu Selfossi 13. þessa mánaðar. Ingigerður Gottskálksdóttir. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og Iangafi NIKULÁS STEINGRÍMSSON bifvélavirki og kennari, lézt í sjúkradeild Hrafnistu, föstudaginn 13. ágúst. Sigríður Magnúsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN SKÚLADÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 17. ágúst kl. 1.30 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á minningarspjöld Hvíta- bandsins. Jón Böðvarsson, Gunnar Böðvarsson, Ingibjörg Böðvarsdóttir, Ragnheiður Böðvarsdóttir, Sigurbjörg Böðvarsdóttir, Hóimfríður Sigurðardóttir, Maria Ásgeirsdóttir, Reynir Guðmundsson, Jóhann L. Sigurðsson, Jón Sigurpálsson. Hjartkær móðir okkar KAROLINE SMITH verður jarðsungih frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. ágúst kl. 1,30. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Óskar Smith, Ásta Ólafsson, Aksel Smith, Karen Smith, Adolf Smith. Við þökkum öllum vinum og vandamönnum hjartan- lega auðsýnda samúð við andlát óg jarðarför móður okkar ~ ' ÞURÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR Sólvallagötu 43. Silvía Haraldsdóttir, Magnús Haraldsson, Sigríður Haraldsdóttir, Leifur Haraldsson, Unnur Haraldsdóttir. Guðmundur Haraldsson, Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar GUÐRÚNAR GÍSLADÓTTUR Smyrlahrauni 9, Hafnarfirði. Ingibjörg Gísladóttir, Guðmunda Gísladóttir, Úrsúla Gísladóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa NICOLAI ÞORSTEINSSON Hátúni 4, Rvík, Sigríður Ólafsdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ELÍASAR INGIMARSSONAR Guðný Jónasdóttir, böm og tengdabörn. Hollenzkir kvenskór frá SCHOENFABRIEK / \ J. H. VESTERS N.V. NY SENDING í FYRRAMÁLEÐ SKÚVAL Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. ÓDÝRIR KVENSKÓR Seljum næstu daga nokkurl magn af enskum kvenskóm ffyrir kr. 398. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 ÚDÝRIR KARLMANNASKÚR Seljum næsfu dagð nokkurt magn af karlmaimaskóm fyrir kr. 240. 310. 315. 398. ennfremur karlmann asandata ffyrir kr. 220. 246. 275. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 SKÓKAUP ívd. • Kjörgarði Laugavegi 59

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.