Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 11
 MiðvilSdSgur 15. des, 1965 MORGUNBLAÐID 11 JÓLAÓRÓAR ■ lofl jólaglansmyndir (á kort) þrykkimyndir mikið úrval. FRÍMERKJASALAN, Lækjargötu 6. Vil taka á leigu lítið en gott verzlunarhúsnæði í miðbænum eða neðarlega á Laugavegi. Þyrfti að vera laust í marz— apríl. Tilboð merkt: „2-12 — 6277“ sendist Mbl. 8PEGLAR - SPEGLAR — Fjölbreytt úrval af — FORSTOFUSPEGLUM BAÐSPEGLUM HANDSPEGLUM TÖSKUSPEGLUM Nytsamar jólagjafir. Hveitið sem hver reynd húsmóðir þekkir r LUD\ STO HG 1 RRJ i i SPEGLABfJÐIN Laugavegi 15 Sími 1-96-35. og notar í allan bakstur BARNASKOR með innleggi Hvítir, Brúnir. Stærðir: 19—27. Munið að vel með farnir bamsfætur eru ómetanlegur fjársjóður til fullorðinsáranna. SKÓHÚSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. Bankastræti Grensásvegi 50. Steini »g Danni í sveitinni eftir Kristján Jóhannsson kennara. — Vel skrifuð og hugþekk drengjasaga. Todda ■ Nnnnulilíd eftir Margréti Jónsdóttur, sem löngu er kunn sem ágætur rithöfundur. Fallegn a*vlnl<rin gamall kunningi, sem kom út um síðustu aldamót og hét þá Kveldúlfur. Nú er bókin skreytt mörgum fallegum myndum eftir Bjarna Jónsson. Mamma segir sognr, falleg ævintýri, sem Gerða og Ólafur S. Magnússon hafa þýtt, prýdd fjölda fjórlitra mynda. FjársjóiViir ■ Silfurvatni, hörkuspennandi Indíánasaga eftir Karl May. Mynd eftir nokkrum hluta þessarar sögu var í sumar sýnd í Austurbæjarbíói. Þetta er bók fyrir hrausta stráka. Þrir fræknir ferdalangar. Segir frá ævintýralegri skemmtiferð þriggja drengja. Þeir fara suður um lönd og ber margt fyrir auga. Sagan af Tnma litla eftir Mark Twain er sígild saga, sem allir heilbrigðir drengir hafa ánægju af. Gosi, hið ógleymanlega sígilda ævintýri, röddin, sem hrópar til okkar á öllum tímum: gætið æskunnar. Aumingja litli Gosi, ímynd allra þeirra unglinga, sem verða sollinum að bráð. Ilanna og Tom. Síðasta bókin í hinum vinsæla HÖNNU- bókaflokki. Matta-Maja og ántin. Með þessari bók er lokið sögunum um Möttu-Maju, sem verið hafa vinsælustu stúlkubækurnar á síðari árum. Vigga og vinir hennar, mjög hugþekk bók fyrir 8—12 ára telpur. Nancy og leyndarmál gömlu klukkunnar spennandi saga fyrir 10—12 ára telpur. KIM og ledurjakkarnir. KIM og smyglararnir. Zorro - Gríman fellur. Zorro og svikararnir. BOB MOKAN: Njósnarinn með þásnnd andlitin Maðurinn með gulltennurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.