Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 22
MOkCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. des. 1965 l tt Eiginmaður minn MAGNÚS JÓNSSON yfirvélastjóri, Brávallagötu 22, lézt í Landakotsspítala 13. desember. Sigurborg Arnadóttir. MARIA VIGFÚSDÓTTIR lézt á Elliheimilinu Grund 3. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Aðstandendur. Utför GUÐRÚNAR SESSELJU JENSDÓTTUR £ hússtjórnarkennara, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. desem- ber kl. 1,30 e.h. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Slysavarnarfélag íslands eða Hrafnistu DAS. Vandamenn. Minningarathöfn um föður okkar ODD VALENTÍNUSSON hafnsögumann, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. desember kl. 10,30. Jarðarförin er ákveðin frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 18. desember kl. 10,30. Börn hins látna. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi GESTURÞÓRÐARSON frá Borgarholti, verður jarðsettur frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 10,30 f.h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Jónína H. Sigurðardóttir, Kristín Gestsdóttir, Guðríður Gestsdóttir, Karl Finnbogason, Þórdís Gunnlaugsdóttir og barnabörn. Hjartanlegar þakkir sendum við öllum þeim sem auð- sýndu okkur samúð við fráfal og jarðarför JÓNS SIGMARS ELÍASSONAR kaupmanns. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför LUCINDU S. M0LLER Eiríkur Sigurbergsson, Árni B. Eiríksson, Jóhanna Eiríksdóttir Hull, Rick Hull. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu EYRÚNAR EIRÍKSDÓTTUR Hverfisgötu 64. Börn, tengdabörn og barnaböm. Þökktnn innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför eiginmanns míns, föður og afa, VALGEIRS BJARNASONAR Höfn, Hornafirði. Sólveig Jónsdóttir, börn og bamaböm. Við þökkum innilega okkur sýnda samúð við fráfall og útför bróður okkar ÓLAFS ÞÓRÐARSONAR Hamrahlíð 7. Systkini hins látna. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður RANNVHGAR HJALTESTED Margrjet og Úlric Richter. Af alhug þökkum við samúð við fráfall og jarðarför sonar míns, bróður okkar og mágs HARALDAR ÞORSTEINSSONAR Jódís Pálsdóttir, Jóhanna Þorsteinsdóttir, Stígur Guðjónsson, Gunnar Þorsteinsson, Helga Þorsteinsdóttir, Hólmfríður Þorsteinsdóttir, Óskar Jónsson, Jódís Þorsteinsdóttir, Jón Nielsson. Ingibjörg Steingríms- dóttir — Minning F. 2. apríl 1885. D. 8. des. 1965. ÞAÐ var fjölmennt, heimilið þedrra Ingibjargar Steingríms- dóttur og Bjarna Péturssonar á Vesturgötu 46A á árunum fyrir 1930. Á þeim tíma starfaði ég sem skrifstofumaður hjá Bjarna og var í fæði á heimili þeirra hjóna. Þá voru á heimilinu tveir upp- komnir synir, Steingrímur í Menntaskólanum og Anton í Verzlunarskólanum, og þrjár dæt ur í bernsku. Einnig fósturson- urinn, Helgi, blikksmíðanemi, og Katrín Sigurðardóttir, sem var önnur hönd Ingibjargar í um- svifamiklu húshaldL Á efri hæð hússins bjuggu hjón in Guðrún Ottadóttir og Kristinn Pétursson með sinn stóra barna- hóp, og var þar daglegur sam- gangur á milli, enda náinn skyld leiki og mikil vinátta milli fjöl- skyldnanna. Er Guðrún nú orðin ein hinnar eldri kynslóðar, sem þá réði húsum á Vesturgötu 46A, og er henni vottuð innileg samúð á þessum tímamótum. Sinn sérstaka svip á heimilið settu bekkjarbræður Steingríms úr Menntaskólanum. Þessir ungu menntamenn, sem geisluðu af æskufjöri og miklum framtíðar- vonum, voru þar tíðir gestir. Var þeim, eins og fjölmörgum öðrum gestum, sem þar bar að garði, ávallt tekið opnum örmum og veitt vel. Var sem húsmóðirin hefði altaf tíma til að ræða við gesti sína, og var mörgum harm- dauði. En vinirnir úr Menntaskól anum höfðu ekki gleymt hinu hlýja viðmóti Ingibjargar. Þeir hafa heimsótt hana 9. marz ár hvert, á afmælisdegi Steingríms, og munu vafalaust minnast þess dags á einhvern hátt hér eftir. Mann sinn missti Ingibjörg fyr ir níu árum. Hann vann jafnan langan vinnudag í viðamiklum atvinnurekstrL En hann kom ekki með áhyggjur dagsins heim til sín að kvöldi. Þar átti hann vísa umhyggju og ástúð konu sinnar og skal ósagt látið, hvern þátt hún átti í miklum afköst- um hans. Að félagsmálum starfaði Ingi- björg mikið innan Fríkirkjusafn- aðarins. Hún var í Kvenfélaginu í 53 ár og þar af í 37 ár í stjórn. í safnaðarstjórn Fríkirkjusafn- aðarins sat Ingibjörg í þrjá ára- tugi. Hefur hún unnið mikið starf og gott á þessum vettvangi. Hún var í Góðtemplarareglunni frá ár inu 1926 og gegndi þar trúnaðar- störfum á ýmsum stigum regl- unnar, en þó mest í stúkunni Dröfn, sem kaus hana heiðurs- félaga sinn fyrir nokkrum ár- um. Af sex börnum Ingibjargar eru tvær dætur á lífi, og fimm Sendi öllum sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu hinn 7. desember s.L með gjöfum, blómum og heilla- óskum mínar beztu kveðjur og þökk. Sérstaklega þakka ég kærum sveitungum og æskuvinum úr Borgarfirði eystra, sem veittu mér þá ógleymanlegu ánægju að fá að dvelja með þeim í mannfagnaði hér í Reykjavík á afmælisdaginn. Anna G. Guðmundsdóttir. 40 tonna vélbátur í mjög góðu 'ástandi til sölu. Meðal tækja í bátnum er DEKKA-radar. ÁKI JAKOBSSON, hrl. Austurstræti 12 Símar: 15939 og 18398. Framtíðaratvinna Solutækni Ungur, reglusamur maður með menntun frá Verzl- unarskóla íslands og The London School of foreign Trade, óskar eftir góðri atvinnu. Hefur góða reynslu í sölutækni og almennum skrifstofustörfum. Tilboð merkt: „Ábyrgð" sendist í pósthólf 549, fyrir 20. þ.m. Uppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður bifreiðin R-9579 seld á opinberu uppboði, sem fram fer við Vélsmiðjuna Vísi hér í bænum, þriðjudaginn 28. desember n.k. kL 2 e.h. & Bæjarfógetinn á Blönduósi. barnabörn. Votta ég þeim hlut- tekningu mína. Blessuð sé minn- ing hinnar látnu heiðurskonu. Njáll Þórarinsson. 1 INGIBJÖRG Steingrímsdóttir var fædd 2. apríl 1885 í Straum- firði í Mýrasýslu. Foreldrar henn ar votu Margrét Þórðardóittir og Steingrímur Guðmundsson, húsa smiður. Hún missti ung foreldra sína og fluttist þá að Útskálum í Gullbringusýslu og ólst þar upp hjá móðiuromimu sinni, frú Margréti A, Gunnarsson. Um tví- tugt fluttisit hún til Reykjavikur. Þann 16. maí 1907 giftist hún Bjama Péturssynb blifcksmíða roeistara. Hann var kunnur .t- hafnamaður hér í borg. Þau hjón in bjuggu ávallt hér í Peykjavík og var heimili þeirra þekfet að raiusn og myndarsfeap. Bjarni lézt 26. fehr. 1956. Þau hjón eign- uðust sex börn og ólu upp fóstur son. Nú lifa tvær diætur móður sána. Ingibjörg var mikillhæf kona. Orð Ritningarinnar áttu við um hana: „Kraftur og tign var klæðn aður hennar.“ Lífið lét henni mikið í té. Hjónaband hennar vaæ mjög farsælf. Börnin trygg og efnileg, barnabörnin auga- steinar hennar. EfnaJega var hún sjálfstæð og jafnan fær uan að veita öðrum. Fjölmörg tækifæri gáfust til mannúðar- og menn- inganmála. Hún var ávailt heil í öllum málum. Hún gjörðist fé- lagi í Góðtemplararegiuinni 1926. Þá var hún í Sjálfstæðiskvenna- félaginu Hvöt og í Suðumesja- félaginiu, enda unni hún æsku- stöðvum sínum einlaeglega. Lengst og mest vann hiún þó Frí- kirkj usötnuðinum í Reyfejavífe. A þeim vettvangi unnu þau hjón in af alhufg. Hún unni og vann kirkju sinni af einlægri og sterkri trú og þeirri tryggð, sem entist alla tíð. Hún var sterfebyggð og heilsugóð, nema síðustu árin, er sjón og þrek dvínaði með háum aldri. Á langri ævi urðu vinirnir margir og flestir traustir. Allt eru þetta^ gæfumerki og mikil blessun. Á þessa feonu voru þó margar og þungar byrðar iagðar. Fjórum börnium sínum, fóstur- syni, barnabarni og eiginmanni fylgdi þessi styrka kona til graf- ar. MikiJ veifeindi ástvina og sár harmur urðu oft hlutskipti henn- ar. En hún bognaði aldrei. Kraft- ur og tign voru einkennin í lífi hennar. Margur mun minnast hennar á 80 ára afmælisdaginn, þ. 2. apríl s.l. Beinvaxin og tein- rétt, sviphrein og hjartahlý fagn aði bún gestiún sínum. Það var henni ánægjudagur. Efíir það hneig lifssál hennar hægt og frið sælt til viðar. „Ég Makka til að feoma heim“, sagði hún við mig, stuttu fyrir andlát sitt. Langur dagur var að kvöldi kominn. Þafeiklátum huga leit hún um öxi, en þráði nú hvíld og fríð. Guð blessi minningu þina, frænfea min. Guð blessi og gefi rifeulega ávexti af lífsstarfi þínu. Vinir þínir og samferðamenn munu minnast þín þafekiátum huga. ÖM fórum við ríkari af fundi þínum. Samúð sendum við deetrunum báðum, eiginmönnum þeirra og börnum og biðjum, að minning göfugrar móður og feomi verði þeim ávallt ljósgjáfi á framtíðarbrautum. Bragi Friðriksson. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.