Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 18
BÍLALÍKÖN FYRIR YNGRI DRENGI Stykkin smellast auðveldlega saman. RAFMÓTOR- INN settur í gang eða stoppaður með færslu á framhöggdeyfi, inn og út. ÞRYKKIMYNDIR gefa gott útlit. IJIiil LEIKFiiNG Í llBVAll MÁLNINGARSETT MÁLIÐ SJÁLF EFTIR NÚMERUM. Gott — Þroskandi samsetningarleikfang. MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 15. des. 1965 MATCHBOX-VÖRIIR - CORGY-BÍLAR - TEKINIO-BÍLAR - AURORA-PLASTLÍKÖN l PMC-umboðið: Tvær stærðir. Bendy DISNEY SVAMPDÝR PLÚTÓ ANDRÉS ÖND STJANI blái Nokkuð dásamlega í vindla reykinpn Sjáið hið krystal-tæra VAUTIER munnstykki. Hreint og stöðugt í munni yðar, það er með hinum sérstæða H54 filter — sem gefur yður hreinni og mildari reyk, en þér trúið, að gæti verið mögulegt. "VMJTIER VINDLAR MUNNSTYKKI OG FILTER Plasticant Hiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii PMC íramleiðir ivœr gerðir bifreiða og heita þœr „PMC GLORIA 6" og „PMC SKYLINE 1500" PMC GLORIA 6 er 6 manna bifreið. Lengd 465 cm, breidd 196V2 hœð 148 cm. Hœð undir lœgsta punkt er 22 cm, sem gerir hana sérstaklega hœfa fyrir íslenzka malarvegi. Þessi kostur og aðrir, svo og hversu traustbyggð bifreiðin er, gerir hana mjög hentuga til leiguaksturs á bifreiðastöð- um. Vélin er 6 cylindra, 106 hestöfl, sprengirúm 2000 cc, 5400 snún/mín. Þrír samstilltir gírar, svo og er „over- drive" fáanlegt. Rafkerfi er 12 volt. Vökvaþrýstibremsur eru á öílum hjólum. Hjólbarðar 700x13. Itlýja tnyndastofan AUGLYSIR: BrúSarmyndatokur Barnamyndatökur Passamyndatökur Heimamyndatökur alla daga. Kýja myndastofan Laugavegi 43 B. Sími 15-1-25 Heimasími 15539. NYJUNG FRA Kappaksturs- bílabrautir BERGUR LARUSSON H.F., Brautarholt 22, Reykjavík. miimmiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.