Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 13
Miðvíkuðfagur 15. des. 1965 MORGUNBLADIÐ 13 Til jólagjafa í Tókum upp um helgina amerískar dömu- blússur frá Lady Manhattan. Ennfremur hinar vinsælu skozku Lyle & Scott bambusullarpeysvu' í nýjum litum og gerðum. Dömusloppar (yfirstærðir) Úrval af undirfatnaði Skinnhanzkar og slæður. Snyrtivörur í gjafakössum. Ilmvötn og ilmvatnssprautur. Við höfum jólagjöfina handa dömunum. Laugavegi 19 SPIL Heildsölubir gðir: Eiríkur Hetilsson Garðastræti 2. Sendiferðir Piltur eða stúlka óskast nú þegar Yz eða allan daginn. Ludvig Slorr Laugavegi 15. NÝKOMINN HVÍTUR U mbúðapappír 40 og 57 cm. rúllur. Eggert Kristjánsson & Co. hf. SÍMI 1 1400. Akranes Aðalfundur Síldar og fiskimJ51sverksmiðju Akra- ness h/f, verður haldimn í skrifstofu fyrirtækisins Akursbraut 13 Akranesi, fimmtudaginn 30. des. 1965 kl. 5 e.h. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Öimur máL STJÓRNIN. • Asparagus • Oxtail • Ríushroom • Tomato • PeawithSmokedHanx • Chicken Noodle • Cream of Chickea • Veal • Egg Macaroni Shells • 11 Vegetables • 4 Seasons • Spring Vegetable Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbraqð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tiiieiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.