Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. des. 19135 Viðgerðaverkstæði vort er opið alla daga frá kl. 7.30 til 22. — Kappkostum að veita góða þjónustu. J»essa heimsþekktu gæðavöru fáið þér hjá okkur. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU UM LA1\L> iiLLT. GIMMÍVEIMNUSTOFAN HF. Skipholti 35 — Reykjavik — Sími 31055. M.s. Herðubreið fer 17. þ.m. austur um land til Fáskrúðsfjarðar. Vörumót- taka í dag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðs- fjarðar. Farmiðar seldir á fimmtudag. M.s. Skjaldbreið fer 17. þ.m. vestur um land til Akureyrar. Vörumóttaka í dag til áæ-tlunarhafna á Húna flóa og Skagafirði, Ólafsfjarð ar og Dalvíkur. Farmiðar seld ir á fimmtudag. M.s. Þróttur fer á morgun til Breiðafjarð ar. Vörumóttaka í dag til Rifs, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms, Hjallaness, — Skarðsstöðvar, Króksfjarðar- ness og Flateyjar. Er til einhver góður maður, sem getur lánað konu, sem er mjög illa stödd, um kr. 20.000,00 strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudags kvöld, merkt: „Jólagleði — 8039“. ' V. ■M m STEINAR OG STERKIR LITIR SVIPMYNDIR 16 MYNDLISTARMANNA BLÓIVf RÉTT VIÐ VEGINIM Hannes Pétursson skrifar bráð skemmtilegt viðtal við Sigurð Sigurðsson. Steinar og sterkir litir er fallegasta bókin á markað- inum. g>kálí)olt u Halldór Laxness: Svavar Guðnason Guðmundur Daníelsson: Jóhann Brlem Indriði G. Þorsteinsson: Jóhannes Geir Thor Vilhjólmsson: Þorvaldur Skúlason Hannes Pétursson: Sigurður Sigurðsson Matthías Johannessen: Gunnlaugur Scheving Sveinn Einarsson: Nína Tryggvadóttir Baldur Óskarsson: Jón Engílberts Sigurður A. Magnússon: Ásmundur Sveinsson Oddur Björnsson: Sverrir Haraldsson Sigurður Benediktsson: Jóhannes Kjarval Hjörleifur Sigurðsson: Sigurjón Ólafsson Steinunn Briem: Sveinn og Karen Agnete Þórarinsson Gísli Sigurðsson: Eiríkur Smith Jón Óskar: Kristjón Davíðsson Inngangsorð eftir Björn Th. Bjömsson Straujárn er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur bæði hita- stilli og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. Fjórir fallegir litir. Flamingo - úðari úftar tauið svo fínt og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðum. Ómissandi þeim, sem kynnzt hafa. Litir í stíl við straujárnin. Flamingo- snúruhaldari er ekki síður til þæginda, því hann heldur straujárnssnúr- unni á lofti, svo hún flækist ekki fyrir. Fallegar jólagjafir. O KORHIERUP-HAMSEM Sími 2-44-20 — Suðurgata 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.