Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.12.1965, Blaðsíða 32
Skæð lungnapest herj- aði í Biskupstungum BILAÐIÐ hafði af því spurn- ir að gengið hefði lungna- pest í Biskupstungum að und anförnu og drepið þar fé. Við snerum okkur því til Björns Sigurðssonar bónda í Úthiíð þar í sveit og spurðum hann frétta um málið. Hann kvað það rétt vera að lungnapest hefði í haust gengið u,m sveitina og hefði farið eins og elid-ur um sinu. í s'veitinni hefðu drepizt á annað hundrað fjár, liest í Daismynni 20 kindur. Einkum hefði það verið eldra fé sem veikina tók. Þegar í stað ihefði verið fengið bóluefni frá Keldum, sem til er fyrir þessari veiki, og fé alit bólusett og tekið á ’hús. Auik þess hefði veikin eittihvað herjað um naestu sveit- ir. Um orsakir veikinnar er Mtið vitað, nema að henni sló niður sl. haust en ekki í stórum stíl, en vitað er að sýkiliinn lifir aí árið og kemur u.pp á næsta ári. Þeir sem bólusettu í fyrra hafa alveg sloppið í haust. Annað kemur og til greina, að haústið hefir verið heldur óhag- stætt hvað veðráttu snertir, s'tór- rigningar í október og látlaus frostkafli í mábuð nú að undan- förnu og fé þvi kannske veiikara fyrir en ella. Sem fyrr segir hef- ir mestallt fé sveitarinnar nú verið bólusett gegn veikinni en þar eru alis um 15000 fjár. Komið er nú þífct og gott veð- ur í Biskupstungum. Lét dæia 50 tonnum af síldarolíu í sjóinn Reyðarfirði, 14. des.: — SJÓPRÓF vegna strands norska I I I rjarlogin j 3 billjónir i EINS OG skýrt er frá á öðr- um stað í blaðinu, var fjár- 1 lagafrumvarpið fyrir 1966 af- i greitt, sem lög frá Alþingi í , **r. Morgunblaðið sneri sér í ' gærkvöldi til Jóns Árnasonar formanns fjárveitinganefndar og leitaði hjá honum upplýs- inga um niðurstöðutölur fjár- laganna. Sagði hann að heild- araiðurstöður væru 3 billjónir | 8 milljónir 475 þúsund krónur. — Og hafði tala þeirra hækk- að um 10 milljónir kr. frá því sem upphaflega var gert ráð fyrir. Stafaði það af því að fyrirhugaður farmiðaskattur var felldur niður, en upp tek ið sérstakt leyfisgjald af gjald eyrissölu bankanna. — Rekstr arafgangur fjárlaga er kr. 1.537.607. tankskipsins Metco frá Hauga- sundi fór fram í dag. Skipstjór- inn skýrði frá því m.a., að hann hefði iátið dæla úr tönkum skips- jns 50 tonnum af síldaroiíu til að létta það. Þá hafði hráolíugeymir í stefni skipsins rifnað er það strandaði og fóru úr þessum geymi milli 10—11 tonn af hrá- oiíu i sjóinn. Skipstjórinn Hakon Björge, fyrsti vélstjóri og fyrsti stýri- maður komu allir fyrir sjódóminn og tóku sjópróf um 3 klst. Það var sýslumaðurinn Axel Tulin- ius, sem prófið hélt en meðdóm- endur voru þeir Hjalti Gunnars- son skipstjóri og Bjarni Jónsson vélstjóri. Skipstjórinn, sem var þreytu- Framhald á bls. 31. Leitað að konu í GÆRKVÖLDI kallaði iögregian hér í borg út hjálparsveit skáta og björgunardeild Ingólfs til þess a'ð hefja leit að konu, sem fór frá heimili sinu hér í Reykjavik um kl. 2,30 síðdegis og ekkert hafði spurzt til siðan. Skömmu fyrir miðnætti stóð leit enn yfir. Arkitekt og forstjóri (tJ».) fyrir framan hina nýju verzlun og veitingahús í London í gær. Iceland Food Centre í London fullbúið Landbúnaðarráðherra opnar það formlega á morgun í DAG er lokið öllum und irbúningi undir opnun Ice land Food Centre, sem er til húsa við hið virðulega Regentstræti nr. 5 í Lond- on. Á morgun verður þetta veitingahús, sem jafnframt er smásöluverzl un með matvörur og kynn ingarstaður fyrir nokkrar tegundir listiðnaðar, form lega opnað að viðstöddum landbúnaðarráðherra ís- lands og eftir því sem blaðið hefur komizt næst einhverjum ráðherra úr brezku ríkisstjórninni og öðrum þarlendum framá- mönnum svo og allmörg- um ísl. gestum auk stjórn- ar fyrirtækisins. Fyrir nokikrum dögurn var blaðamaður M'bl. á ferðinni í London og heimsótti þá Iceland Food Centre, en þá var unnið af miiklu kapipi að lokafráigangi á húsakynnum stotfnunari.nnar. Þar stóðu þeir innan um brezka iðmaðarmenn, HaMdór Gröndal, forstjóri fyrirtækis- ins og Jón HaraMsson arki- tekt, sem teiknað hefir allt smátt og stórt, er tiliheyrir út- búnaði verzluinarinnar og vei.timgasrtaðarins. Hal'Idór stóð í ströngu við að fá sölu- varnimginn, seim þá var kom- inn tid Grimsiþy, en pappírarn- ir höfðu glatazt, en Jón ræddi af mikjium eldmóði við iðn- aðarmennina um frágan.g á verkinu. Það var auðséð að báðir höfðu þeir félagar margt og mikið að hugsa og gera, og óðum leið að lokatakmark- inu. Trúiiega verða þeir orðn- ir nok'kuð langlþreytt.ir þegar endaiega verður opnaS, en þeir voru san.nf'ærðir um að yifir aJJ® erfiðleiika tækist að stiiga. Þegar nok'k.urt hié varð á önnum þeirra félaga tókum við þá tali og spurðum um Framh. á b)s. 3 Mjög góð rækjumið finnast í Hrútafirði Svo mikil vinna við skelfléttingu á Hóhna- vík, að börnum hefui verið gefið frí Brezkur fogari tekinn efftir eltingarleik Hóimavík, 14. desember. EINN bátur hefur stundað rækjuveiðar hér að undanförau, Guðmundur frá Bæ. Hann hefur aðallega reynt við rækju á Stein- grímsfirði og fengið þar mest ca. 400 kg. á dag. Rétt fyrir siðustu helgi leitaði báturinn inn á Hrútafirði og fann þar að því er virði&t mjög góð lækjumið, áður óþektkt. Báturijui hefur farið tvær veiðiferðir á hin nýju mið og fékik bann 1800 kig. fyrri daginn Og 2000 kg. í gær. Það er takmarkað magn, sem bálurinn gefcur komið með hing- að, vegná afkasta við skeltflétt- infiu í braðfrystifjiúsi Kau.pfélags Sfeimgrkn sf j ar ðar. Menn eru áikaflega bjartsýnir hér vegna fundar þessara nýju miða, og gera sér vonir um, að rækjan verði mikil aifcvinnuibót ef hún veiðist áfram. Skipstjórinn, Jóhann Guð- mundsson, hefur tjáð mér að svo virðist sem um miikið magn sé að ræða á þessum miðum. Rækjan er stór og góð og er nýting við skelfléfctinigu 16—20%, sem þykir mjög gott. Til þess að vinna við atfOann hér hefur orðið að leita til barnanna í ungilingaskólanum við skelfléttingu og má segja, að það sé neer óþekkt fyrirtwigði hér á HóJmavák, að vinna sé svo mikil að gefa þurtfi frf i sikólum. — Andrés. Morgunbleðið haíði í gær tal aí Ingvari Hallgrímssyni, fiski- tfræðingi, og spuirðist fyrir um hin nýju mið. Ingvar sagði, að segja mæbti að hér væri um ný rælkj.umið að ræða. Að vísu hefði fundizt rækja fyrir nokkrum ór- um í Hrútafirði, en ekki meiri en svo, að ekki borgaði si'g að veiða hana. Rækjan væri víða í kring um landið, en ekki væri nema sums staðar, sem arðibæxt væri að veiða hana. Ingvar sagði, að ekki væru takimarkanir á rækjuveiðum á Hrútaíirði. Og í byrjun næsta árs yrði hafin rækjuleit nyrðra og vestra. Afcvinnuástand var mjög sJæmt si. vetur, vegha hafássinis og ver- táð í vor gaf lítión afraksbur af sjó. Hér er því um að ræða kær- kiomna uppibót í GÆRKVÖLDI var varðskipið Óðinn á Jeið hinga'ð til Reykja- víkur með brezka togarann Ross Stalker frá Grimsby. Hafði tog- arinn verið staðinn að því að hafa veiðarfæri óbúlkúð innan fiskveiðilögsögunnar. Þetta gerðist klukkan rúmlega 11 í gærmorgun er SIF flugvél landhelgisgæzlunnar var á könn unarflugi út af Látrabjargi og sá þá togarann í ratsjá, 5,3 sjómílur innan fiskveiðilögsögunnar. Kom brátt í ljós að togarinn var þarna með óbúlkuð veiðarfæri og fisk- ur sást á þilfari. Var þegar kall- að til skipstjórans ó togara þess- um, Maurice E. Call og hann beð- inn að hafa samband við skipherr ann á flugvélinni. Ekki sinnti hann kalli né merkjum frá flug- vélinni og sigldi til hafs. Varðskipið Óðinn var nokkurn spöl frá og hafði SIF samband við yfirmenn Óðins, sem þegar héldu af stað og veittu togaran- um eftirför. Flugvélin sveimaðl stöðugt yfir Ross Stalker þar til Óðinn var kominn svo nálægt að hann tók við. Eftir um það bil 3 tíma siglingu náði Óðinn togar- anum. Var hann þá nýbúinn að kasta vestur við Víkurál ú,t af Snæfellsnesi. Skipstjórinn á tog- aranum veitti ekki frekari mót- þróa og var þegar lagt af stað tii Reykjavíkur. — Var búizt við skipunum seinnipart nætur í nótt er leið eða snemma í dag. •— Sjó próf eiga að hefjast strax kl. 10 árdegis í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.