Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 11. janúar 1966 Annast um SKATTAFRAMTÖL Tími eftir samkomulagi, Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2 Sími 16941. Volkswagen árgerð 1961, til sölu. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 22732. _ Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun og hrein gerningar. Fljót og góð af- greiðsla. Nýja teppahreins- unin, sími 37434. Til sölu Landrover ’51, í góðu lagi. Vél nýupptekin. Sími 34*853 Til sölu 90 hænuungar nýkomnix i varp. Uppl. í síma 51006. Bílaeigendur Látið okkur annast viðhald á bifreiðinni. Tökum að okkur standsetningu fyrir sölu. Viðgerðarþjónustan, Kársnesbraut 61, Kópavogi. Sími 40792. Stúlkur Tvær stúlkur óskast strax á veitingastofu eða um næstu mánaðamót. Vakta- skipti. Upplýsingar í síma 22650 og 16445. Til sölu Rafha-eldavél og nýr 2ja hólfa stálvaskur, með ‘blöndunartækjum. Vil kaupa notað gólfteppi 4x4 m. Uppl. í síma 1101, Keflavík. Viljum ráða ræstingakonu þrisvar í viku. Uppl. í síma 10600. Reiðhestur Góður reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 33696. í Keflavík Á útsölunni í dag: Nátt- kjólar á 110 kr. Náttföt á kr. 78,00. Skjört á 45 kr. Verzlunin EDDA. Keflavík Á útsölunni í dag: Peysur í úrvali. Stórkostleg Verð- læfckun. Verzlunin EDDA. íbúð óskast til kaups 3ja—4ra herb. Mikil út- borgun. Upplýsingar í síma 15938. Herhergi óskast fyrir ungan reglusaman mann utan af landi í fjóra mánuði. Uppl. í síma 50311 Grímuhúningar Grímubúningar til leigu að Háagerði 29, sími 34932 Ur Islendingasogunum ÞORGRIMUR AUSTMAÐUR fær að vita að atgeir GUNNARS er heima. „Þá er þeir komu at, vissu þeir eigi, hvárt Gunnar myndi heima vera, ok hiðu at einhverr myndi fara heim fyrir ok vita, hvers víss yrði, en þeir settust niðr á völlinn. Þorgrímr Austmaðr gekk upp á skálann. Gunnarr sér, at rauðan kyrtil bar við glugginum, ok leggur út með atgeirinum á hann miðjan. Þorgrími skruppu fætrnir, ok varð lauss skjöldrinn, ok hrat- aði hann ofan af þekjunni. Gengr hann síðan at þeim Gizuri, þar er þeir sátu á vellinum. Gizurr leit við honum ok mælti: „Hvárt er Gunnarr heima?“ Þorgrímr svarar: „Vitið þér þat, en hitt vissa ek, at atgeirr hans var heima“. Síðan féll hann niðr dauðr“. (Njáls saga). að hann hefði verið að fljúga gat notað svifflug meðal ta framan við Storkurinn: Hvað var það, æni minn? Maðurinn hjá Sigtúni: Ætli :ki, Lalli snillingar og Milla eins og rjú, sem Ekki má gleyma hljómsveit- inu, og það er eins og vinsældir- hans séu ódrepandi. Sviðsfram- koma hans er róleg og aðlaðandi. Mér finnst eiginlega mikil ástæða til að geta um þessar kvöldstund- ir í Sigtúni. Staðurinn er vistleg- ur, þjónusta ágæt, og þá er ég í dag er þriðjudagur 11. Janúar og er l>að 11. dagur ársins 1965. Eftir lifa 354 dagar. Brettíumessa. Árdeg- isháflæði kl. 8:26. Síðdegisháflæði kl. 20:54. DROTTINN, heyr þú hæn mina, ljá eyra grátheiðni minni í trúfestu þinni, hænheyr mig í réttiæti þínu. Sálmarnir 143,1 Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Símin er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóLir- t.ringina — simi 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni IÐUNN vikuna 8. jan. til 15. jan. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 12. er Kristján Jóhannes son sími 50056. Næturlæknir i Keflavík 6/1— 7/1 Guðjón Klemensson sími 1567 8/1—9/1 Jón K. jóhannsson sími 1800. 10/1 Kjartan Ólafsson sími 1700, 11/1 Arnbjörn Ólafs- son, sími 1840, 12/1. Guðjón Klemensson sími 1567. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Framvegis verbur tekiö & mótl þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 fJh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum. vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lífsins svarar i síma 10000. □ „HAMAR“ í Hf. 59661118—1. A □ EDDA 59661117 — I. |X1 HELGAFELL 59661127 VI. I. I.O.O.F. 8 □ 1471128*6 = 9. II. I.O.O.F. R.b. 1 = 1151118yz — 9.0. □ GIMLI 59661137 = 1. Kiwanisklúbburinn Hekla. Fundur í Þjóðleikhúskjallaranum kl. 7:15 S+N illa svikinn, ef Rey'kvíkingar kunna ekki að meta það, að geta létt sér upp eina kvöldstund, með því að horfa á smellna revyu, geta fengið sér kaffisopa og meðlæti á meðan á sýningu stendur, og að lokum dansað í 2 tíma. Mér finnst eiginlega vera menningarauki að þessu. Storkurinn ákvað að bregða sér inn í Sigtún eitthvert næsta kvöld, og gat verið manninum alveg sammála með það, að svona skemmtanir hafa miklu menningarlegri blæ, heldur en þær, þar sem einungis er um einn erlendan skemmtikraft að ræða, sem auðvitað geta ver- ið ágætir á sínu sviði. Mætti ekki gera fleiri tilraunir með revyur í vetur? Nógur er efniviðurinn, ekki vantar það, og íslendingar kunna vel að meta skop um náungann, þegar það er græzkulaust, eins og það, sem á boðstólum var í Sigtúni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Indriða- dóttir frá Þórshöfn á Langanesi og Kári Nielsen, stund. med. frá Kaupmannahöfn. LÆKHAR FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjarverandl 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Ólafur Þorsteinsson fjv. frá 10. jan. til 22. jan. Staðgengill: Stefán Ólafs- son. Sveinn Pétursson fjarverandi um óákveðinn tíma. StaðgengiU Úlfaor Þórðarson. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stg. Hannes Finnbogason. sá NÆST bezti Piltur einn úr Reykjavík fór í dvöl vestur á Snæfellsnes. A8 dvölinni endaðri fór hann til Reykjavíkur aftur og sagði, hvernig verið hefði á Snæfellsnesi. „Fyrst drapst belja“, sagði hann, „og þá var lifað á tómu beljuketi. Svo drapst hestur, ög þá var lifað á tómu hrossaketi, og svo drapst kerling, en þá fór ég“. Hcaftapostulinn 9otf Eysteinn hefur staðfest, að í „hinni leiðinni" felist m.a. það, að beita fjárfestingarhöftum. (Staksteinar 7. 1.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.