Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 23
,r T>riðjuclagt>r 11. januar 1966 MORGU N BLAÐIÐ 23 i. i I ! | ^ÆJARBíP Síml 50184. Síiill 50249. KOPOflGSBIÓ Sími 41985. Heilaþvottur í gœr, í dag og á morgun Heii.'isíræg stórmynd. Sopuií MARCELIO MASTROIANNl Sýnd kl. 9. JÖHANNFS L.L. HELGASON JÓNAS A. AÐALSTEINSSON Lögfræðingar Klapparstíg 26. Súni 17517. LOGI GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður Laugavegi 12 — Sími 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. den danshe lysTspil-farce HELLE VIRKMER' DIHCH PASSER BODIL UDSEIt' OVE 9PR00DE HAMHE B0RCHSEHIU5 ■ STEG6ER I ln.tni.lion: PPU L DAItCi. 1 Ný bráðskemmtileg dönsk gamanmynd tekin í litum. — Dirch Passer Helle Virkner Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9. Brauðstofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 (The Manchurian Candidate) Einstæð og hörkuspennandi, ný, amerisk stórmynd um þá óhugnanlegu staðreynd, að hægt er að svifta menn viti og vilja og breyta þeim í samvizkulaus óargadýr. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti. — Opið írá kl. 9—23,30. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Útboð Vöruflutningamiðstöðin h.f. óskar eftir tilboðum í 30 stk. bílskurðshurða stærð c.a. 250x250 metrar, úr málmi, tré eða plastefni. Útboðslýsing og upp- lýsingar fást á skriftsofu Vöruflutningamðstöðvar- innar Borgartúni 21 eða hjá Páli Hannessyni verk- fræðingi, Brautarholti 20, símar 16575 og 13089. Skilafrestur er til 1. febr. 1966. Vöruflutningamiðstöðin h.f. Við Sæviðarsund Til sölu eru skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðr á hæðum í húsi við Sæviðarsund. Seljast fok- heldar eða tilbúnar undir tréverk. Sér hitaveita. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Stutt í verzlanir, skóla o. fL ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. 2ja herb. íbúð Til sölu er 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í húsi við Mávahlíð. Frágengin lóð. Sér inngangur. Sér hita- veita. íbúðin er öll móti suðri. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314. Aðalfundur Borg- firðingafélagsins verður föstudaginn 14. þ.m. kl. 20 í Tjarnarbúð, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Bygging sumarbústaða Önnur mál. Þá verða og gefnar uppl. um 20 ára afmælisfagnað félagsins sem haldin verður með sameiginlegu borð- haldi og fjödbreyttri skemmtiskrá laugardaginn 22. þ. m. STJÓRNIN. Félagslíl Þróttarar Þróttarar — Knattspymudeild. Æfingar verða sem hér segir: Meistara- og 1. fl.: Hálogaland: Laugardaga kl. 2,40—15,50 Austurbæ j arskóli: Þriðjudaga kl. 7,50—8,40 11. flokkur: Austurbæ j arskóli: Miðvikudaga kl. 8,40—9,30 Réttarholtsskóli: Föstudaga kl. 8,40—9,30 III. flokkur: Hálogaland: Miðvikudaga kl. 7,40—8,30 Réttarholtsskóli: Laugardaga kl. 3,30—4,20 IV. flokkur: Laugardalur: Þriðjudaga kl. 7,40—8,30 Föstudaga kl. 6,50—7,40 V. flokkur: Laugardalur: Þriðjudaga kl. 7,40—8,30 Föstudagar kl. 6—6,50 Félagar, mætið vel og stund- víslega. Stjórnin. Frá Farfugium. Fyrsta mynda- og spila- kvöld vetrarins verður að Laufásvegi 41, miðvikudaginn 12. janúar og hefst kl. 8,30 e.h. Farfuglar. Skólavörðustíg 45. Tökum veizlur og fundi. — Útvegum íslenzkan og kín- verskan veizlumat. Kínversku veitingasalirnir opnir alla daga frá kl. 11. Pantanir frá 10—2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett Söngvari: Stefán Jónsson. GLAUMBÆR Hljómar leika GLAUMBAR «i»ni777 RÖÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. og vinna Óska, vegna skjólstæðings, eftir að komast í sam- band við traust fyrrtæki, sem vill taka meðeiganda, er gæti lagt í fyrirtækið ca. kr. 1.000.000,00 og einnig einhverja vinnu. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Sími 19960. Til leigu Eitt herbergi og eldhús til legiu í Laugarásnum. Stór geymsla fylgir og aðgangur að þvottahúsi. Um- sóknir er greini fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Laugarás — 9505“. Rafvélaverkstæði S. Melsteð Raflagnir — Viðgerðir Framvegis munum við einnig taka að okkar raflagnir, breytingar og viðgerðir á raflögnum. Munum kappkosta að veita fljóta og örugga þjónustu. Rafvélaverkstæði S. Melsteð Síðumúla 19 — Sími 40526. Trésmiðir Skákmeistarakeppni félagsins hefst að Laufásvegi 8 n.k. fimmtudag 13. þ.m. kl. 20,30. Mætið stundvíslega. Stjórn S.B.T.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.