Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 28
Langstærsta og fjölbreyiiasla blað landsins 7. tbL — Þriðjudagur 11. janúar 1966 Helmingi 'útbreiddara en nokkurt annað islenzkt blað SKÚLAHUS SKARÐS- HREPPS BRENNUR lækur lesiraféBagsins og skjöl lireppsfBis eyöilögðust Saiíðárkróki, 10. janúar: SKÓILA- OG fundarhús Skarðs- hrepps að Innstalandi á Reykja- etrönd brann sl. sunnudagsmorg- un. Eldsins varð vart um morg ■minn, þegar fólkið að Innsta- landi reis úr rekkju. Var húsið þá alelda. Slökkviliðinu á Sau'ðárkróki var þegar gert aðvart og kom það á vettvang að vörmu spori, en þá var skólahúsið gjöreyði lagt. Pokar féllu pilt í lest a Akranesi, 10. janúar. Í>AÐ SLYS var'ð um kl. 11,30 í morgun um borð í m.s. Arnar- fellí, að hengi fullt af áburð- arpokum féll niður á pilt, sem varm í lestinni. Slasaðist hann snikið, lærbrotnaði rétt fyrir of- an hægra hné og handleggs- brotnaði ofan við hægri úlnlið og meiddist eitthvað meira. Pilturinn, sem slasaðist er frá Súlunesi í Melasveit og er 19 ára. Hann heitir Helgi Bergþórs- son. — Oddur. Húsið, sem var úr steini, mun hafa veri’ð hyggt árið 1944 og fór fram í því barnakennsla á vetr- um, en þó ekki nú í vetur. Auk þess var þetta samkomu- og fund arhús hreppsins. f>á voru þarna geymdar bækur Lestrarfélags Skarðshepps og brunnu þær ailar í eldinum, svo og bækur ög skjöl hreppsins. Engu af því sem í húsinu var tókst að bjarga. Lestrarféiagið er gömul stofn- un og átti talsvert af gömlum verðmætum bókum, en enginn getur enn sagt með vissu hversu mikið tjónið er. — Jón. Kona slasast við árekstur ÁREKSTUR varð um kl. 21.40 í gærkvöldi á gatnamótum Miklu brautar og Kringlumýrarbrautar milli tveggja fólksbifreiða. Kona í annari bifreiðinni, Óiöf Ingvarsdóttir, Mikluhraut 54, kastaðist út á götuna og slasaðist alimikið. Var hún flutt á Siysa- varðstofuna og síðar á Landa- kotsspítala. Stillimynd sjónvarpsins sést vel á Eyrarbakka Eyrarhakki, 10. janúar: ALLMIKIÐ er um sjónvörp bér á staðnum, og undanfarna daga hefur mátt sjá bér greini lega stillimynd íslenzka sjón- varpsins. Hefur hún sézt allt að því eins vel og sendingar bandaríska sjónvarpsins á Keflavíkurflugvelli, enda þótt yfir fjall sé að fara, og endur varpsstöð á Skálafelli ekki komin. Hefur þetta vakið tals verða ánægju hér, því líkur voru taldar á því, að endur- varpsstöð þyrfti til þess að ná sendingum íslenzka sjónvarps- ins. — Óskar. VETUR konungur ræður nú ríkjum í höfuðborg Islands, en hverj um hlýnar ekki um hjartaræt- urnar, sem á leið fram hjá Tjörninni og sér þar fuglana tvo, sem borgarbúar þekkja bezt, dúfuna og öndina. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Saksóknari ákærir 20 farmenn fyrir smygl á áfengi og tóbaki Dömssátt fieimiltið í málum 14 aðila — vartt- ingnum smyglað með Langjökli, Vatnajöklli og Skógafossi SAKSÓKNARI rikisins sendi í gær yfirsakadómaranum í Reykjavík til afgreiðslu og dómsálagningar mál um áfengis- og tóbakssmygl skipverja á m.s. Langjökli, m.s. Vatnajökli og mjs. Skógarfossi, er upp komu á liðnu sumri. Eilefu skipverjar á m.s. Lang- jöikQi, sem kom til Reykavíkur 6. ágúst sl., hafa verið áikærðir fyrir smygl, til refsingar, greiðslu sakarkostnaðar og upp- tiöku á samtals 4038 flösikum átfengis, — aðallega genever — og 111.600 stk. vindiinga, oig átta þeirra fyrir skermmdir, sem þeir Mikill meirihluti ibúanna vill nafniö Grundarfjörður Atmenn atkvæðagreiðsla i „fvrafarnesi64 um nafn þorpsins Grundarfirði, 10. janúar: J»AÐ MUN hafa verið á önd- verðu árinu 1963, sem undir- ritaður lét þess getið í viðtali við Mbl., að Landssími íslands muni bafa verið sá aðili, sem fyrstur tók að breyta nafni Grundarfjarð ar og kallaði símstöðina bér Grafarnes. Hafa bæði nöfnin ver ið notuð jöfnum höndum síðan, auk þess rins þriðja, þ.e.a.s. Eyr- arsveit, en það er hið forna heiti hreppsins, sbr. Eyrbyggju. Nú ger'öist það á sl. sumri, að skipulagsstjóri ríkisins var hér á ferð og átti erindi að reka við forráðamenn sveitarféiagsins. — Upplýsti skipulagsstjóri, að íbú- ar Sveinseyrar í Tálknafirði hefðu nýiega látið í ljósi óskir um, að nafninu á þorpinu þeirra yrði breytt og bæri nafn þess fjarðar, sem það stendur við, þ.e. Tálknafjarðar. Sagði skipulagsstjóri, að sér hefði einmitt dottið í hug nafna- fjöibreytni Grundarfjarðar, þeg- ar honum bárust þessar óskir Táiknfirðinga. Oddvitinn í Gundarfirði, Hall- dór Finnsson, spurði þá skipu- lagsstjóra, hvort hann vildi hafa forgöngu um að koma fram með ákveðið nafn á byggðarlagið og tjaði skipulagsstjóri sig fúsann til þess. Fór svo fram almenn atkvæða- greiðsia meðal íbúa þorpsins um hvað þeir vildu í þessu efni. Endanlegar niðurstöður liggja a'ð visu ekki fyrir ennþá, en vitað er, að mjög mikill meirihluti íbú anna lýsti sig samþykkan Grund- arfjarðarnafninu og viil henda Grafarnesnafninu út í yztu myrk ur. I>ess má og geta, að fyrir rösk um 100 áum, þegar Grundar- fjörður var löggiltur verzlunar- dagur, éða sama dag og Reykja- vík, var Grundarfjarðarnafnið að sjálfsögðu notað, enda Grafarnes nafnið algjör tllbúningur síðari tíma. — Emil unnu á skipinu til þesis að kioima smyglvarni.ngum fyrir. Máium fjögurra annarra skipverja á im.s. Langjöikli er heimilað að ijúka með dómsáttum, enda greiði þeir allir sektir og sakar- kostnað auk þess sem þeir sæiti upptöiku á samtals 51 fiösku áfengis og 13.800 stlk. vindlinga. Þ<á er einnig iheimilað að ijúka með dóonsáttuim málum tveggja aðila í landi fyrir kaup og solu á smyglvarningi. Sex skipverjar á m.s. Vatna- jökli, sem kom till Reykjavikur 14. áigúst sl., eru áikærðir fyrir smygl, til refsingar, greiðslu saikankostnaðar og upptöku sam- tals 475 flöskum áfengis, — að- alilega genever — og 51.450 stk. vind'linga. Þá eru einnig heimil- aðar dómsáttir við fimm skip- verja á m.s. Vatnajökli, gegn því að þeir greiði sektir og sakar- kostnað og sæti upptöku á sam- tais 188 flöskum áfengis og 6000 stk. vindlinga. Þrir skipverjar á m.s. Skóga- fossi þegar skipið kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur 17. júní sl. hafa verið ákærðir fyrir smygl, til refsingar, greiðslu sakar- kostnaðar og upptöku á samtels 183 fiöskum áfengis, — aðallega 75% vodka — og 10.000 stk. vindlinga. Málum þriggja ann- arra skipverja á m.s. Skógarfossi má lij'úika með dómsáftum, enda greiði skipverjarnir þrir sektir og sakerkostnað og sæti upptöku á 46 flöskum áfengis og 18.200 stk. vindlinga. (Frá saksókmara rikisins) Tveír seldu TVEIR ísJenzkir togarar seldu afla sinn erJendis í gærmorgun, annar í Bretlandi en hinn í Þýzkalandi. ÞorkeJI máni seldi í Grimsby 102 tonn fyrir 10.905 sterlings- pund og Askur seldi í Cuxhaven 114 tonn fyrir 155.158 mörk. Guðmundur H. Garðarsson Sgálfkjörið ■ V. R. Á HÁDEGI í gær var útrunn- inn frestur til að skila framboðs- listum til kjörs stjórnar ©g trún- aðarmannaráðs í Verzlunar- mannafélagi Reykjavikur. Að- eins einn listi barst og er hann því sjálfkjörinn. Stjóm VR er því þannig skip- uð: Guðmundur H. Garðarson, for maður, Magnús L. Sveinsson, Björn Þórhallsson, Hannes Þ. Sigurðsson, Helgi E. Guðbrands- son, Bjarni Felixsson, Halidór Friðriksson og eftirtaldir þrir menn skipa varastjórn: Grétar Haraldsson, Óttar Októson og Riehard Sigurbaldursson. Þéss má geta, að Verzlunar- m,annafélag Reykjavíkur verður 75 ára þann 27. janúar n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.