Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 25
f Þriðjudagur 11. Janúar 1966 MORGU NBLAÐIÐ 25 ailltvarpiö Þriðjudagur 11. janúar 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Stella Þorkelsson talar um húð- ina og starfsemi hennar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Jóhann Konráðsson syngur þrjú lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Peter Katin og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika píanókon- sert eftir Mendelsscúin: Anthony Collins stj. Richard Tucker, Dorothy Kirsrt- en og Ezio Pinza syngja söngva úr „La Boheme" eftir Puccini. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Helmuth Zacharias og hljóm- sveit leika gömul dægurlög. Grete Klitgárd Gustav Winkler o.fl. syngja lagasyrpu „Kveðju af hafinu". Edmundo Ross og hljómsveit leika danslagasyrpu, Talmar, Duske o.fl. syngja lög úr „Casparone", Segio Franchi syngur þrjú lög. 17:20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17:40 Píanólög. 18:00 Tónlistartími barnanna Guðrún Sveinsdóttir stjórnar Tímanum. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tónleikar — Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Gestur í útvarpssal: Marit Isene frá Noregi syngur lög eftir Arne \ Dörunsgárd og Edvard Grieg. Við píanóið: Árni Kristjánsson. 20:20 Hinn eini og hinir mörgu Hendrik Ottósson fréttamaður flytur annað erindi sitt. 20:45 „Bergmálið'* divertimento 1 Es- dúr eftir Haydn. Hátíðarhljóm- 6veitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stj. 21:00 Þriðjudagsleikritið: ^Hæstráðandi til sjós og lands'* Þættir um stjórnartíð Jörundar hundadagakonungs eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sjöundi þáttur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Átta ár í Hvíta húsinu Sigurður Guðmundsson skrif- stofustjóri les úr minningum Trumans fyrrum Bandaríkja- forseta (7). 22:35 „Maritza greifafrú*'; Lög úr ópereítunni eftir Emmerich Kálmán. Marika Nemeth, Peter Minich, Herbert Prikopa, Monika Dahlberg og Sonja Draksler syngja með kór og hljómsveit Þjóðaróperunnar í Vin. Stjórn- andi: Anton Paulik. 23):00 A hljóðbergi: Erlent efni á erlendum málum. Björn Th. Björnsson listfræð- ingur velur efnið og kynnir. Þrír bandarískir höfundar lesa úr eigin verkum: Carl Sandburg, Gertrude Stein og Ernest Hem- ingway. 23:45 Dagskrárlok. VINDUTJÖLD í öllum stærðum Framlelddar eftir máli. Kristján Siggeirss. hf. Lamraveei 13. Simt 13t)79. IJtgerdíirmenri — Fiskvinnslustöðvar Vertíðarbátar til sölu. 65 tonna tréskip, ný endurbyggt, góð vél. 55 tonna tréskip, góð vél og tæki, veiðarfæri geta fylgt. Höfum góðan kaupanda að 80 tonna bát, þarf að vera tilbúinn á vertíð. Uppl. síma 18105 — 16223 utan skrifstofut. 36714. F YRIRGREIÐSLU SKRIFSTOF AN Fasteigna verðbréfa og skipasala Hafnarstræti 22. Smjörhúsinú við Lækjartorg. Járnsmiðir og rafsuðumenn óskast. — Innivinna. Stáiskipasmiðjan hf. Kópavogi. Fyrir næsta kuldakast prFAHreyfilhitarar í BÍLA og DRÁTTARVÉLAR. auðvelda gangsetningu í köldu veðri. SMIÐJUBÚÐIN, við Háteigsveg, sími 21222. Höfum ennfremur allar tegundir af lokuðum og opnum málmrennilásum. * * Utsala - Utsala G. M.-búðin auglýsir útsölu Á SNYRTIVÖRUM ogfl. Ótrúlega lágt verð. G. I\l. búðHn Þigholtsstræti 3. II. vélstjóra með fullum réttindum vantar á diesel- togara. — Uppl. í síma 16357 og 19071. IVIIMIR Nœst síðasti innritunardagur ENSKA, DANSKA ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, RÚSSNESKA, SÆNSKA. ÍSLENZKA FYRIR ÚTLENDINGA. í ensku eru Byrjendaflokkar — Framhaldsflokkar — Samtalsflokkar hjá Englendingum — Smásögur — Ferðalög — Bygging málsins — Business English — Lestur leikrita. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna Síðdegistímar fyrir húsmæður. ENSKA og DANSKA fyrir börn og unglinga. Tímar við allra hæfi. Fjölbreytt og skemmtilegt nám. Sími 1 000 4 og 2 16 55. — Innritun kl. 1—7. MÁLASKÓLIIMIM MÍMIR Brautarholt 4 og Hafnarstræti 15. Y f i ZIPLON Nylon rennilásar eru i heimsþekktir fyrir framúrskar- andi gæði og hagstætt verð. ZIPLON Nylon i-ennilásar fyrirliggjandi x öllum litum f og stærðum. k Á k. A fek. -— Ingólfsstræti 5, Reykjavík — Símar 15583 og 12147.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.