Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 18
18 MORGU NBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. janúar 1966 Elsku konan mín, móðir, tengdamóðir og amma GUÐMUNDÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR Efstasundi 62, andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimum, þann 8. þessa mánaðar. Bjarni Bjarnason, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginkona mín, móðir , tengdamóðir og amma SIGRÍÐUR BERGSTEINSDÓTTIR Sölkutóft, Eyrarbakka, lézt 7. janúar. — Jarðarförin fer fram frá Eyrarbakka- kirkju föstudaginn 14. janúar kl. 2. Aðalsteinn Sigurjónsson, Bergsteinn Sigmar Sigurðsson, Bára Brynjólfsdóttir, og barnabörn. HALLDÓR JÓNASSON frá Eiðum, andaðist á Hjúkrunar- og Elliheimilinu Grund, sunnu- daginn 9. þ.m. Jarðarförm verður ákveðin síðar. Vandamenn. Maðurinn minn JÓN RÖGNVALDSSON yfirverkstjóri, andaðist 9. janúar sl. — Jarðarförin ákveðin síðar. Jónfríður Ólafsdóttir og bömin. Hjartkær, móðir og fósturmóðir okkar SIGRÍÐUR FINNBOGADÓTTIR Tómasarhaga 24, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt sunnudagsins 9. janúar 1966. — Jarðarförin auglýst síðar. Matthildur Jónsdóttir og Hrafnkatla Einarsdóttir. Hjartkær eiginkona og móðir INGIBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR andaðist að morgni 8. janúar í Landsspítalanum. Þorvaldur Steingrímsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Kristín Þorvaldsdóttir, Halldór Þorvaldsson. Móðir okkar, MARGRÉT THORLACÍUS andaðist að heimili sínu, Grenimel 3, sunnudaginn 9. jan. Börn hinnar látnu. Minningarathöfn um móður mína, ÓLÖFU BALDVINU SÖLVADÓTTUR sem andaðist 5. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju, mið- vikudaginn 12. jan. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. — Jarðsett verður í Ólafsfirði. Fyrir mína hönd, systra minna og annarra vanda- Mínar beztu kveðjur til allra þeirra, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, góðum gjöfum, heilla- óskum og hlýjum handtökum í tilefni af sextugsafmæli mínu þann 27. desember síðastliðinn. Óska ykkur öllum góðs og gjöfuls nýs árs með þökk fyrir liðna tíð. Bjami Loftsson frá Hörgslandi. Öllum vinum mínum og vandamönnum sem gerðu 70 ára afmælisdaginn minn 4. þ.m. að ógleymanlegri ánægju stund, með heimsókn, gjöfum, skeytum, visum og kveð- skap þakka ég af einlægu hjarta. Guð blessi ykkur öll. Magnús Jónsson, Barði, Suðurlandsbraut 100 B. Eg þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönnum heimsóknir, gjafir og heillaskeyti á 75 ára afmæli mínu 28. desember síðastliðinn. Þjóftbjörg Pálsdóttir, TýsgÖtu 3. A — 0 Hvort sem nafnið á bílnuni byrjar á A eða Ö eða einhverjum staf þar á milli þá framleiðum við áklæði á bílinn. Klæðum hurðarspjöld. Klæðum sæti. Otur Sími 10659 — Hringbraut 121. > • * UtsaEa - Utsala DÖMUPEYSUR verð frá kr. 95.— PEYSUSETT verð 495.— BRJÓSTAHÖLD kr. 85.— DÖMUBLÚSSUR kr. 125.— Mikið úrval af BARNAFATNAÐI. * VerzSuiiirt Asa Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. BRIDGE NÚ er lokið 12 umferðum hjá karlmönnunum go 10 umferðum hjá konunum í landsliðskeppni Bridgesambands íslands. Staðan að þessum umfer'ðum loknum er þessi: Karlar: Nr. 1 Benedikt/J óhann 62 — 2 Ásmundur/H j alti 59 — 3 Ingólfur/Agnar 57 — 4 Einár/Gunnar 55 — 5 Símon/Þorgeir 54 — 6 Jón/Sigurður 52 — 7 Eggert/V ilh j álmur 51 — 8 Stefán/Þórir 50 — 9 Steinþór/Þorsteinn 49 — 10 J úlíus/Tryggvi 46 — 11 Jón/Gunnar 46 — 12 Hilmar/Jakob 45 13 Ólaf ur/Sveinn 44 — 14 Jóhann/Lárus 39 15 Guðjón/Eiður 32 — 16 Ragnar/Þórður 27 Konur: Nr. 1 Kristjana/Margrét 57 — 2 Vigdís/Huborg 49 — 3 Elín/Rósa 48 — 4 Ósk/Magnea 47 — 5 Ásta/Guðrún 47 — 6 Soffia/Viktoría 42 — 7 ' Júlíana/Lueia 41 — 8 Sigrfður/Kristrún 39 — 9 Sigríður/Unnur 39 — 10 Steinunn/Þorgerður 39 — 11 Ingibj örg/iSgríður 37 — 12 Eggrún/Gúðríður 34 — 13 Kristí n/Dagbj ört 34 — 14 Ásgerður/Laufey 31 — 15 Rósa/Sigríður 29 — 16 Margrét/Guðrún 27 Næstu umferðir verða spilaðar að Hótel Sögu næstkomandi mið- vikudagskvöld og hefjast kL 19,30. Hong Kong, 4. janúar. NTB CHEN-YI, utanríkisráðherra alþýðulýðveldisins Kína, hef- ur lýst því yfir í viðtali við japanska kommúnistablaðið „Akaheta", að sovékir ráða- menn aðstoði Bandaríkja- stjórn við að senda liðs- og birgðaauka til S-Vietnam, svo að henni megi takast að herða sóknina gegn Viet Cong-lið- um. Atvinna — Saumastört Stúlkur, helzt vanar lífstykkjasaum, óskast, nú þegar eða fljót- lega. — Ákvæðisvinna. Upplýsingar í verksmiðjunni Brautar- manna. Jakobína Jónsdóttir. holti 22. . erksm. DIJKIJR lif. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir VIGGÓ BALDURSSON húsgagnasmíðameistari, Mávahlíft 43, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík mið- vikudaginn 12. þ.m. kl. 1,30 e.h. Oddbjörg Sigurðardóttir, Eyja Sigríftur Viggósdóttir, Erna Valdís Viggósdóttir, Áslaug Viggósdóttir, Jóhann Hafliðason, Steinar Hallgrímsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar, stjúpföður, tengda- föður, bróður og afa HALLDÓRS PÁLS JÓNSSONAR Króktúni, Hvolhreppi, Guðrún Halldórsdóttir, Gunnar Þorgilsson, Jón Halldórsson, Margrét Óskarsdóttir, Björgvin Halldórsson, Hrönn Viggósdóttir, Elísabet Halldórsdóttir, Hafsteinn Traustason, Óskar Karelsson, Margrét Guðjónsdóttir, Daniella Jónsdóttir og barnabörn. Opel Kadett Station Af sérstökum ástæðum er til sölu Opel Kadett Station, árgerð 1964. Bifreiðin er mjög vel með farin og í 1. flokks ástandi. — Hún er hvít að lit með toppgrind. Nýir hjólbarðar. Útborgun að mestu. — Upplýsingar í síma 30150. Framtíðaratvinna Viljum ráða mann á aldrinum 20—40 ára til afgreiðslu- og skrifstofustarfa í olíustöð okkar í Skerjafirði. Umsækjandi þarf að hafa nokkra starfsreynzlu. Upplýsingar um starfið eru gefnar á olíustöðinni næstu daga, sími 11425. Olíufélagið Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.