Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 11. janSar 1968 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kleppur-Hraðferð í Sigtúni Revj-an: „Kleppur hraðferð“ hefur verið sýnd í Sig-túni (Sjálfstæðishúsinu) um skeið við góða aðsókn og undirleik. Revyan er létt og leikandi, og áhorfendur hafa tekið henni vel. Það virðist vera vel þegið í skammdeginu að geta sezt inn á faliegt veitingahús, og fengið sér kaffiholla, meðan horft er á léttan gamanleik með mörgum söngvum. Svo er þess utan dansað á eftir. Iiöfundar revyunnar, hverjir sem þeir eru, mega vel við una, og þá ekki síður Sigmar í Sigtúni, að fá svona skemmtileik í húsið. Leikendur í „Kleppur hraðferð", talið frá vinstri: Hjálmtýr Hjálmtýsson, sem leikur Brúsa bar- menni, Emilia Jónasdóttir, sem leikur Jenku. Alli Rúts, sem leikur táning, Lárus Ingólfsson, sem | leikur Jökul Long farmenni og loks Inga Björk, sem leikur hinn táninginn. Hljómsveit Hauks Morthens leikur, og Haukur og hljómsveit hans setja fallegan blæ á kvöldið. Það nálgast að hægt sé að kalla Hauk „klassiskan“, og áhorfendur fögnuðu honum vel. FRETTIR 1 Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði miðviku- daginn 12. janúar kl. 8:30. Stjórn in. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarð ar úthlutar fötum miðvikudaginn 12. janúar ki. 8—10 síðdegis í Alþýðuhúsinu. Fermingarbörn dr. Jakobs Jónssonar eru beðin að koma til spurninga í Hallgrímskirkju á venjulegum tíma miðvikudag og fimmtudag. ósóttir vinningar í Leikfanga- happdrætti Styrktarfélags Kefla víkurkirkju eru þessir: 280, 357, 1300, 2079, 2520, 2532, 3083, 3261 3577 og 3938. Vinninganna má vitja til Maríu Hermannsdóttur, Lyngholti 8, Keflavík. S.V.D. Hraunpríði heldur að- alfund þriðjudaginn 11. jan. kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kaffidrykkja. Upplestur, leikþáttur happadrætti, glæsilegir vinn- ingar m.a. 12. m. kaffistell og stálborðbúnaður. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Garðahrepps: Félags konur munið fundinn að Garða- holti þriðjudaginn 11. jan. kl. 8.45 Kvikmyndasýning. Stjórnin. Dansk Kvindeklub spiller eelskabsvist tirsdag den 11. janú- ar kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Be- ítyrelsen. Fermingarbörn séra Arngrims Jónssonar komi til spurninga í Háteigskirkju þriðjudaginn 11. janúar á venjulegum tíma. VfSLKORIM 49. vísukorn. Þegar ég til sólar sé svellað frónið hlýnar, þá er eins og fundið fé fylli hendur mínar. Vísnakarl. 50. vísukorn Vegna þess að vetrarspor voru burtu þvegin, þá er alveg eins og vor, aurar smyrji veginn. Visnakarl. Minningarspjöld Minningarsjóður Maríu Jóns- dóttur flugfreyju. Minningar- spjöldin fást í Oculus, Austur- stræti 7, Snyrtistofan Valhöll, Laugaveg 25, Lýsing Hverfisgötu 64, og Maríu Ólafsdóttur, Dverga steini, Reyðarfirði. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um Þi>Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:80, nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla í Umferðarmiðstöðinni. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rott- erdam, fer þaðan á morgun til Lund- úna. HofsjökuU er í Charleston. Lang- jökull fór 1 gær frá Þórshöfn í Fær- eyjum til Rvíkur. kemur til Rvíkur 1 fyrramálið. Vatnajökull er í Kaup- mannahöfn, fer þaðan í kvöld til Gdynia og Hamborgar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á Seyðisfirði. Askja er á Vestf j arða rhöf num. Hafskip h.f.: Langá losar á norður- landshöfnum. Laxá fór frá Hafnarfirði 10. þ.m. til Concarneo. Rangá er vænt anleg til Rvíkur 1 dag. Selá fór væntanlega frá Eskifirði 9. þ.m. til Hirtshals og Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór frá Akranesi í gær til Norðurlandsihafna. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamrafell fór frá Rvík 7. þ.m. til Aruba. Stapafell losar á Húnaflóahöfnum. Mælifel'l kemur til Cabo de Gata í dag, fer þaðan til Faxaflóahafna. Erik Sif lpsar á Vest- fjörðum. Minne Basse fer frá Vest- mannaeyjum í dag tli Píreaus. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Austfjarðarhöfnum á norðurleið. Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna | eyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er ] á Ausffjarðarhöfnum á suðurleið. Loftleiðir h.f.: Guðríður Þorbjarnar I dóttir er væntanleg frá NY kl. 10:00 Heldur áfram til Luxemborgar kl. | 11:00. Er væntanleg til baka frá Luxem I borg kl. 01:45. Heldur áfram til NY kl. 02:45. Bjarni Herjólfsson fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupwnanna- væntanlegur frá London og Glasgow hafnar kl. 10:45. Snorri Þorfinnsöon er | kl. 01:00. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- I foss fór frá Reyðarfirði 6. til Ant- werpen, London og Hull. Brúarfoss fer frá Hamborg 15. til Rotterdam og Rvíkur. Dettifoss fór frá Hamborg 7. | væntanlegur til Rvíkur 1 dag 11. Fjall- foss fór frá NY 5. til Rvíkur. Goða- I foss fór frá Keflavík 8. til Gdynia og Turku. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 12. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Hafnarfirði kl. 05:30 1 fyrra- málið 11. til Keflavíkur og Vestmanna eyja. Mánafoss fór frá Fáskrúðsfirði | 10. til Kaupmannahafnar, Gautaborg- ar og Kristiansandé. Reykjafoss er í I Rvík. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum | 7. til Cambridge, Camden og NY. Skógafoss fer frá Súgandafirði 10. til I Siglufjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar og Eskifjarðar. Tungu- foss kom til Rvíkur 8. frá Hull. Askja | fer frá Tálknafirði 10. til Bíldudals, I Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar og | Akureyrar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: I Sólfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 1 16:00 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Innanlandsflug: í dag er | áætlað að fljúga til Akureyrar, ísa- [ fjarðar, Vestmannaeyja, Húsavíkur og | Sauðárkróks. Nýja Bíó hefur sýnt síðan á annan jóladag hina frægu amerísku Cleopötru-stórmynd Fox-félagsins. Myndin hér að ofan er af þeim Rex Harrison í hlutverki Júliusar Cæsars. Elisabeth Taylor í hlutverki Cleopötru Egyptalandsdrottningar og Richard Burton í | hlutverki: Markus Antoniusar. Unglingstelpa óskast til sendiferða. Vinnutími frá kl. 9—12 f.h. Vinnubuxur • Til að vekja athygli á okkar ódýru vinnu- buxum höfum við kynningarsölu í stuttan tíma. FORTRELL er nýtt vinnubuxnaefni (hlið- stætt terelyne) þéttofið og mjög auðvelt í þvotti. « Margar stærðir - Mismunandi mittisvíddir. Verö kr. 195 Nælonstyrktar Nankinsbuxur Verö kr. 250.- Einnig gefum við afslátt á barnagalla- buxum úr molskinni fortrel efni og nælon- styrktu nankini. Miklatorgi — Lækjargötu 4. íbúðir til sölu 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk og málningu. 2ja íbúða hús í Kópavogi, mjög hentugt fyrir tvær samhentar fjölskyldur. Mjög myndarlegt einbýlishús á bezta stað í Kópa- vogi. 5 herb. lúxusíbúð við Efstasund. Mikið úrval íbúða og einstakra eigna. Höfum fjársterka kaupendur að einbýlishúsi eða stórri íbúð. Góðri eign í gamla bænum. Uppl. í síma 18105 — 16223 utan skrifstofutíma 36714. FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna verðbréfa og skipasala Hafnarstræti 22. Smjörhúsinu við Lækjartorg. Hafnarfjörður Til sölu glæsileg 130 ferm. íbúð ásamt bílskúr í tví- býlishúsi við Kvíholt, teiknug af Kjartani Sveins- syni. íbúðin verður seld fokheld eða tilbúin undir tréverk. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON héraðsdómslögmaður Vesturgötu 10, Hafnafirði Sími 50318. Opið kl. 10—12 og 4—6. " I Geymslupláss óskast Heildverzlun óskar eftir góðu geymsluplássi í aust- urbænum, 50 — 100 fermetra. — Upplýsingar í síma 16 7 88 á venjulegum skrifstofutíma. Hæð við Grundarstíg í steinhúsi um 100 ferm. til sölu. Hæðin er notuð fyrir skrifstofur en getur verið 3—4 herb. íbúð með smá breytingum. Allar upplýsingar gefur Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.