Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.01.1966, Blaðsíða 22
f 22 MORGUNBLAÐIÐ Þríðjudagur 11. janúar 196* Siml 1141* Flugfreyjurnar ROUNP-THE-WQRLP MaNHUntl ComE FVf Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Köld eru kvennaráð" Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný, amerísk úrvals-gaman mynd í litum, gerð af How- ard Hawks, með músik eftir Henry Mancini. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Jarðnæði skammt frá Reykjavík, til leigu. Stórt tún, góð hús, bæði fyrir menn og skepnur. Heitt vatn úr jörðu. Möguleikar til margskonar búskapar. Nokk- ur vélakostur gæti fylgt og ef til vill nokkrar kýr. Forvitni frábiðst. En þeir sem í alvöru hefðu hug á þessu leggi tii- boð inn á afgr. Morgumblaðs- ins sem fyrst, merkt: „Jarð- næði — 8228“. TÓNABÍÓ Sími 31182. Vitskert veröld ÍSLENZKUR TEXTI (It’s a mad, mad, mad, mad world). Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Ultra Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram- leidd hefur verið. 1 myndinni koma fram um 50 heimsfræg- ar stjörnur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ☆ STJÖRNURÍn SímJ 18936 XJIU HístchMsMéux Mms Umu Ðarre[ ÍSLENZKUR TEXTI Astríðuþrungin og áhrifamikil ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á samnefndri metsölubók. Mynd in er tekin á hinum undur- fögru Hawaii-eyjum. íbúð við Hraunbæ Höfum til sölu 4ra herb. íbúð, 108 ferm. á 3. hæð við Hraunbæ. 1 herbergi fylgir í kjallara. Selst fok- held, fullfrágengin að utan, verksmiðjugler í glugg- um, til afhendingar í febrúar. — Verð kr. 460 þús. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 - eftir lokun sími 36329. Árshátíð SSV sýnir A NEW KIND OF LOVE Ást í nýju Ijósi M NEWMAN JflANNE WOODWARO ____ TECHNICOLOS* Ný amerísk litmynd, óvenju lega skemmtileg enda hvar- vetna notið mikilla vinsælda. íslenzkur texti Aðalhlutverk: P.aul Newman Joanne Woodword Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9. € ÞJÓDLEIKHUSIÐ Ferðin til Limbó Sýning í dag kl. 18 Mutter Courage Sýning miðvikudag kl. 20 ENDASPRETTUR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. LG} rRJEYKJAyÍKUR^ Ævinlýri á gönguför Sýning miðvikudag kl. 20,30 Sjöleiðin til Bagdad Sýning fimmtudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — VKUMUTIiCBB RiKISINSl Ms. Skj'aldbreið fer vestur um land til Akur eyrar 13. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag til Bolungarvíkur, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Dalvíkur. Fax- seðlar seldir á miðvikudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 15. þ.m. Vörumóttaka á miðvikudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð ar, Bakkafjarðar, Þórshafnax og Kópaskers. Farseðlar seld- ir á föstudag. M.s. Herjólfur Myndin, sem allir bíða eftir: Heimsfræg, ný, frönsk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Anne og Serge Golon. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu sem framhaldssaga í „Vikunni". Þessi kvikmynd er framhald myndarinnar ,Angelique‘, sem sýnd var í Austurbæjarbíói í sept. 1965 og hlaut metaðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Marcier Giulianio Gemma Glaude Giraud 1 myndinni er: ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4. I.O.G.T. K.F.U.K. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20,30. Séra Frank M. Hall- dórsson talar. Efni: Játning trúar minnar. — Allar konur velkomnar. Stjórnin. t.O.C.T. Stúkan Verðandi nr. 9, og Dröfn nr. 55, balda sinn sameiginlega fund í kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna. Æ.t. Siml 11544. <L<TOJ>ATkA • Color by DeUuxo Richard Burton Rex Harrison Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd í litum með segulhljóm. — íburðarmesta og dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið, og sýnd við metaðsókn um víða veröld. — Danskur texti — Bömnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9 LAU GARAS ■ =1 I*B SiMAR 32075 - 38150 Heimurinn um nótt Mondo Notte nr. 3 HEIMURINN UM N'OTT Itölsk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 7 og 9. — Hækkað verð — Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Foreldrar eru áminntir um að fara ekki með böm á myndina Miðasala frá kl. 4. Ungur norskur ■nnanhússarkitekt óskar eftir atvinnu í Reykjavík um lengri eða skemmri tíma. Hefur áhuga. Alhliða reynsla í: verzlunum, skólum o. fl. Svar merkt: „INT. ARK — 9507“ sendist afggr. Mbl. fyrir 18. þ.m. Atvinna — ibúðir Samband starfsfólks á veitingahúsum heldur ÁRS- HÁTÍÐ að Hótel Borg 12. janúar nk. kl. 10. — Aðgöngumiðar verða seldir í dag, þriðjudaginn 11. janúar frá kl. 2—5 e.h. að Hótel Borg og við inn- ganginn. Skemmtiatriði og dans. — Dökk föt. Skemmtinefndin. fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar á þriðjudag. Húseigendafélag Reykjavikur Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, utma iaugardaga. Okkur vantar einn duglegan karlmann í kembideild og einn við vefnað. Einnig tvær stúlkur við létta vélavinnu. — Ein fjölskylduíbúð laus. Einnig einstaklings- herbergi. — Fæði á staðnum. Upplýsingar í Álafoss, Þingholtsstræti 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.