Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 4
4 MÖRGUNBLÁÐ'ÍÐ, SUNTSrtTDAGUR Tð'. JÚLÍ 1970 V 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V , .- \mm BILALEIGÁ HVERFISGÖTU 103 V W Sendiferðabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW9manna-Landrover 7marma SLOPPAR Mini Midi - NÝ SNIÐ - Bankastræti 3. r-----------\ FÆSTUM LAND ALLT Snyrti- vörur fyrir stúlkumar Ó. JOHNSON &KAABERP L _______y 0 „Gefi hoíium kossa Ránardætur“ Einara Jón.9dóttir skrifair: Reykjavík, 12. júlí 1970. „Velvakandi góður. Má óg biðja þig að birta fyrir mig eftirfarandi linur í þinn ágæta blaði. Vegna þeirra gleðitíðinda, að við fáum nú — íslendingar — enn nýtt skip, nýjan „Goðafoss", himn fjórða i röðinni með því rnafná, langar miig til að geta þess þeigar „Goðafoss" þriðji kam til Reykjiaivíkur, 1948. Var hans get- ið í Morgunblaðimu með mörg.um lofaam'legum orðum, sem von var ag þar með birtur víeu.h.elmin.g- K^þeirrukh UIÐSKIPTin SEIR RUCLVSR í DRCIECn ur, og höf'Undiurinn talinn gleymd ur, en þó er svo ekikd. Vísuihe-lm- ingurinn var svona: Gæfan hossi Goðafosis gefi hon-um kosisa Ránardætur. Ég minnist þess, þegar ég var krafeki, og okkar fyrsti „Goða- foss“ kiom til landsdns árið 1912, þá var líkt og fagnaðarbylgja færi um siveitina og margir hag- yrðimgar ortu áigætar vísur. Edn þessara vísna vedit óg að hefur borizt víða um land, og langar mig til að birta hana al'la. Mættí. hún vel fylgja öl.lum akkar Goða fossskipum. Vísan er eftdr föður minn, seim er l'átinn, Jón Jónsison, bónda á Kirkjubæ í AuBtur-Húna vaitnssýsdu. Elfarblosisi, auðnu-hnoss yfir þig foasi daga og nætiu-r. Gæfan hossd Goðafoss gefi hon.um koasa Ránardætur. 0 „Allra seinast héðan“ Kæri Velvakandi. Má ég svo að lokum biðja þilg að færa mínar i-nniliegusitu þakikiir öll'Um þeim, er sýnt hafa áhuga og gert sér ómak til að samnia hið rótta um höfu.nd vdsuninar, sem fyrir stuttu var deiilit um í þíniu bl.aði: . Auðls þótt beinan akir vag, ævdn treinist mjeðan, þú fl'ytur á ein.um eins og ág alira seinast héðan. Vísan er í Ijóðaflokká, og er enn til í eiginhandair handriti eft ir afa minn, Einar Andrésison frá BóLu. Vir ð inga'rfylls t. Einarta Jónsdóttir." 0 Hvenær haldið þið upp á afmælið? E. V. skrifar: „Góðu menini í Velvafcianda sam segið að át-tuigasti áratugur sé byrjaðuir 1970. Þið haldiið a.uðvitað upp ó 70 ára afmælið þegar þið eruð 69 ára. Þakfca svo fyrir allar lang- Lokurnar út af ykkar skriðup.um. Það ge.tur veíið gaman að heyra um meinl'akiur fólks. E. V.“ 0 Þurfa að borga tvisvar „Kæri Velvakandi. Ég get vissiuliega vorikennt Stræt isvögn.um ReykjavítouT það milkla tjón, sem fyrirtætoið varð fyrir í bmnamum um daginm. En ekki get ég faliizt á, að Strætisvagnar Reykgavikur noti sér skortinn á skiptiimiða.vélum, sem er nú þeirra sök, til að hækkia um helm in.g í mörgum tiLvilkuim fargjald farþeganna. Ég þurfti að nota tvo vagna daginn eftir briunan'n. Sá vagn, sem ég fór fyrr inn í, áitti en.ga skiptimiða'Vél og þar greiddi ég fullt fa.rgjald. Þennan vagn gat óg eikki notað nema á Hlemim- torg. Þegar þangað kom, stóð minm vagn þar ferðbúinn og bíl- stjórinn sa.t undir stýri. Hljóp ég nú beint á milli vagnanna, svo að etokd gat farið á milldi mála, að maðurinn sá mig koma bedmt úr vagninium. En, nei takk, ég gat eteki íramjví'sáð sikiptitmiða og þurfti þvií að greiða fuiLlt fa.r- gjald öðru sin.ni. Mér finnst það nú ekki rétt, að við, strætisvagnafa'rþegar, þurf um að greiða tvöfalrt gjald vegna þess að Strætisvagnarnir hafa tap að skiptimiðavéLum snnum. Það er þeirra tjón, sem þeir eru svo umsvifalaiust að færa yfir á okk- ur. Em ekki tjáði að mögla, mér var bara sa.@t að skipunin kæmi frá hærri stöðum. Strætisvafrnia.farþegi.“ £ Bjöllu á köttinn „Ég á íbúð í húsi við neðam- verða Hofsvallagiötiu og er aJl- stór tr j ágarður bak við húsdð út að lóðum við Kvisitíhaga. Hafa smáfuglar jafnan verið tíðir og velkiamnir geistir í garðinum vet- ur og sumaar, og stundium hafa þnestir orpið þar og toomið upp ungium gínura. En í vor þegor fyrstu farþresitin.a ba.r að garði, tótou keirtir úr nágnemnin.u að hierja á garðinin., og hiefi ég síð- an. furndið þar fjaðrahami af nokkrum þröstum og þar mieð af unga, sem nýkomiinin var úr í tré í garðinuim. Ma ríuerluhj ón hafa komið 1 garðinn í u.ndanfarin mörg ár, og voru nýkamin á þessu vori, fín, og fal'Leg, eins og venjiuilega, en ánægjan af komu þessara gesta stóð í þetta sinn. aðeins fáa diaga. Eftir lá fjaðra.hamiur, sem sýmdi hvað gerzt hafðt’ Ég hygg, að sök á ofanigreindu eiigi aðalLega tveir toefctir, annar grábröndóttur og hinn svart- akjöldóttu.r, mikið hvíitur, og vil ég hér með vinsamlegast skora á eigendiur þessara og annarra katta að hengja bjöUur á þá, svo að þeir grandi síður fugLum, sem eru mörgum til ynd is og gieði á þesS'U harðbýla laindi otokar. G.T.“ TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR HF. KLAPPARSTlG 1 SKEIFAN 19 wynuwv? Góð íbúð óskast raðhús eða lítið einbýlishús kæmi einnig til greina. PÁLL ÁSGEIRSSON. læknir Bergstaðastræti 69, sími 12250. Vífitssfaðahœ/ið tilkynnir breyttan heimsóknartíma vegna breytinga á áætlunar- ferðum til hælisins. Heimsóknartími er daglega kl. 15,15 — 16,15 og kl. 19,30 — 20.00. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsing um lögtök Samkvæmt beiðni Ríkisútvarpsins dags. 10. júlí 1970 úrskurð- ast hér með, að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjöldum hljóð- varps- og sjónvarpstækja fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 17. júlí 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.