Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 14
14 MORíGUN'BiLAÐIÐ, SUNiNUDAGUR H9. JÚiLÍ 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Stmi 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. i lausasölu 10,00 kr. erntakið. RAUNHÆFAR KJARABÆTUR ATú, þegar miklar og almenn- ’ ar kauphækkanir hafa átt sér stað, er það ekki nema að vonum, að fólk hugleiði, að hve miklu leyti þessar kauphækkanir verði að raun- hæfum kjarabótum. Það er almennt viðurkennt af öllum aðilum, að stöðugt batnandi hagur þjóðarbúsins leyfði sanngjamar kjarabætur. Þeg- ar hinir miklu efnahagsörðug leikar dundu yfir urðu laun- þegar að þola mikla kjaia- skerðingu, og taka á sig all- ar þær byrðar, sem henni fylgdu. Það lá í hlutarins eðli, að þessa kjaraskerðingu varð að bæta, um leið og efna hagur þjóðarinnar leyfði vegna betri afkomu atvinnu- veganna. Nú er það ljóst, að þessi bati á sér fyrst og fremst stað í sjávarútvegi. Sjávarútvegurinn átti þannig' hægast með að greiða hærri laun; aðrir atvinn-uvegir stóðu þar miklu verr að vígi. Ef kauphækkanir verða hærri en atvinnuvegimir þola gætir þeirra þegar í verðlaginu og verða þannig verðbólguvaldur. Á þennan hátt verða kjarabæturnar ekki raunhæfar. Víxilhækk- anir kaupgjalds og verðiags koma þá í veg fyrir nokkurn ávinning. Það er því ljóst, að koma verður í veg fyrir stöð- uga þróun af þessu tagi. Heyndar hefur það verið eitt megin viðfangsefni stjórn- valda í áratugi. Ríkisstjórnin hefur nú sent tilmæli til samtaka vinnuveit enda og launþega, þar sem óskað er eftir samstarfi þess- ara aðila í þeim tilgangi að stemma stigu við þessari þró- un. Það dylst fæstum, að það yrði allra hagur, ef af slíku samstarfi gæti orðið. En það krefst skilnings og réttsýni allra þeirra aðila, sem hlut eiga að máli. Það er þó allra mest virði fyrir launþega, ef stöðva mætti verðbólguþróun og tryggja raunhæfar kjara- bætur. Fyrir launamanninn er það heppilegra að fá hlut- fallslega rninni kauphækkun, ef á hinn bóginn er tryggt, að um raunhæfa kjarabót geti verið að ræða. Auðvitað má ná þessu rnarki, ef unnt reyn- ist að auka skilning og sam- starf milli atvinnurekenda og launþega. Þess Vegna væri það vissulega mikill ávinn- ingur, ef tilmæli ríkisstjórnar innar fengju jákvæðar undir- tektir. Áður en verkföllin skullu á í vor lagði ríkisstjórnin fram fyrir launþega og vinnuveit- endur þá tillögu að hækka gengi krónunnar, ef á það yrði fallizt, að það gæti orðið liður í kjarabótum. Hvorki at vinnurekendur né launþegar féllust á þessa tiilögu. Gengis hækkun, sem liður í kjara- bótum, hefði þó tryggt raun- hæfar kjarabætur og stöðugt verðlag. Þess vegna vakti það mikla furðu, að verkalýðssam tökin skyldu hafna þessu boði. En nú er að sjá, hvernig þau taka seinustu tilmælum ríkisst j órnarinnar. Hin langvinnu verkföll í vor hafa komið af stað um- ræðum um nauðsyn þess að taka upp nútímalegri starfs- hætti við lausn kjaradeilna, svo að afstýra megi hinu mikla tjóni, sem af verkföll- um hlýzt. Engum kemur til hugar að skerða réttindi deilu aðila, heldur koma á frekara samstarfi, betri undirbúningi og betra skipulagi. Vissulega væri óskandi, að þessar um- ræður yrðu ekki aðeins orð- in tóm, heldur yrði hér á raunhæf breyting til batnað- ar. Verkfall í Bretlandi TTafnarverkamenn í Bret- “ landi hafa nú lagt niður vinnu um land allt, og margt bendir til þess, að þetta verk- fall geti staðið lengi. Þótt verkfall hafnarverkamanna hafi ekki enn staðið, nema í fáa daga, hefur það haft geysi lega röskun í för með sér, með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum fyrir efnahag Breta, sem ekki stendur of traustum fótum um þessar mundir. Brezka ríkisstjórnin hefur gripið til þess örþrifaráðs, að lýsa yfir neyðarástandi í land iinu og munu hermenn settir til þess að annast uppskipun á nauðsynlegustu matvælum. iÞegar á fyrsta degi verkfalls- ins fór að gæta verðhækk- ana og stjómin hefur í hyggju að grípa til sérstakra ráðstafana til þess að koma í veg fyrir óhóflegar verðhækk anir matvæla. Áhrifa frá þessu verkfalli hafnarverka- manna í Bretlandi mun gæta víða um heim; til að mynda hafa íslenzku skipafélögin þegar orðið fyrir nokkrum óþægindum vegna þessa. Þetta verkfall sýnir okkur, að það eru fleiri þjóðir, sem eiga við erfiðleika af þessu tagi að etja. Hinni nýju ríkis- stjórn íhaldsmanna er nú mikill vandi á höndum; ljóst er, að verkfall þetta getur haft úrslitaþýðingu fyrir framvindu efnahagsmála í Bretlandi. Jóhann Hjálmarsson skrifar um BÓKMENNTIR VVilliam Golding: HÖFUÐPAURINN. Olafur Haukur Arnason og Snæbjörn Jóhannsson íslenzkuðu Almenna bókafélagið, Reykjavík 1970. LÍIKLBGA er það táknrænt fyrir íslengka bókaútgáfu, að frum- smiíð Williaims Goldings, Lord of the Flies, sem kom út 1954 William Golding Höfu&paurinn er fullur af átðkuim. Það eru átöfe í náttúr- unni eg í huguim drengjanna. Eyjan er dálítil'l heiimur, sem stæ'kkar og stækkar uns lesand- anum er ljóst hvert höfundurinn stefnir. Enda þótt Höfuðpaur- inn sé framtíðarslkiáld'Saga er hann ekki framtíðarspá að öðru leyti en því að hin geigvænlega styrjöld er enn ekki skollin á. Myrkrið í hjarta mannsins og vaikti þá mikla ath.ygli, er ekki gefin út í íslenSkri þýðingu fyrr en eftir jafnlangan tíma og raun ber vitni. En ekki er sann- igjarnt að áfelliast Alm'e'mna bólka- félagið fyrir þá töf, sem orðið hefur á útgáfu Höfuðpaurans, en svo nefnist bðkin á íslensku, því hér er um að ræða skáld'sögu, sem er jafn nærtæk og ógnvekj- andi og hún var 1954, og varla má búast við því að hún glati áhrifamætti sínum í bráð. Will- iam Golding, sem er Englending ur, fæddur 1911, hefur ekki látið staðar numið í Skáldsagnagerð sinni, en Höfuðpaurinn er þek'kt asta verk hans. Höfuðpauranum fylgir skrá yfir skáldrii erlendra höfunda, sem Almenna bókafélagið hefur gefið út. Á vegum Almenna bóikafélagsins hafa nú kornið út 32 erlend skáldrit og er það ekki lítil tala. Verður ekki annað sagt en Alimenna bókafélagið hafi komið mörgum afbragðisverkum erlendra höfunda á framfæri við íslenska lesendur. Aftur á móti tr það staðreynd að sala er- lendra skáldverka er dræm og þess vegna vafasamur ávinning- ur að gefa þau út nema í því skyni að halda uppi menningar- legri reisn. Af þessum sökum verður að vanda val þýddra skáldverka og kalla aðeins bestu þýðendur til vehkis. Augljóst er að Almenna bókafélagið hefur í flestum tilvikum haft þessa grundvallarreglu í huga. Breskum höfundum er öðrum fremur lagið að skapa æsandi atburðarás. Höfuðpauranum má að ýmsu leyti jafna við spenn- andi reyfara. Frásögnin er reyf- araleg á köflum og hvergi slakn- SAMBAND borgfirzkra kvenna hélt 39. aðalfund sinn dagana 5. og 6. júní sl. Fundurinn var hald inn i barnaskóla Mýrasýslu að Varmalandi og sátu hann 29 full- trúar frá 18 kvenfélögum ásamt stjórn S.B.K. Orlöfsmál, tryggingamál og heilbrigðiseftirli’t voru ofarlega á blaði á fundinum og bar þar hæst umræður uim hið nýstofn- aða krabbameinsfélag í Borgar- nesi og væritanlegt heilbrigðis- eftirlit ungbarna í sveitum Borg arfjatðar og samþykkti fundur- inn ýmsar tililögur málum þeas- um til framgangs. Þá hefur sam- ar á hinni átakanlegu lýsingu. Hópur drengja er samankominn á óbyggðri Kyrrahafseyju. Þeir eru á flótta undan tortíimingar- styrjöld hinna fullorðnu. Sagan greinir frá baráttu þeirra fyrir lífi sínu og þeim vandamálum, sem þeir verða að glíma við. Áhyggjulaust og fagurt mann- líf blasir við drengjunum í fyrstu, en fljótlega ná hin illu öfl tclkuim á þeim. Ottinn verður voninni yfirsterkari og hið frumistæða brýst fram. Höfuðpaurinn fjallar urn sælu stað, útópíu. Williaim Golding leitar svara við hinni eilífu spurningu um réttlátt þjóðfélag. Niðurstaða hans er eklki bjart- sýni, heldur myrk lífsmynd dreg in af nístandi raunsæi. Rannsókn hans á hugariheimi drengjanna er hvergi í ætt við þurran, Skýrslukenndan ritlhátt þjóðfé- lagsvandlætarans. Sálfræðilegt innsæi skáldsins er vopn Gold- ings og það dugar honum til sigurs. Umhverfislýsingar Williams Goldings eru kannski það minn- isstæðasta í sögu hans. Þær eru nákvæmar og þróttmiklar og vitna um náttúrufræðiþeikkingu hans. Golding tekst v>el að gæða lýsingar sínar óhugnaði, allt að því viðbjóði, eins og í kaflanum Gjöf til myrkursins, þar sem seg ir frá Símoni og gyltuihausnum. Railf, fulltrúi laga og reglu, og Jadk, hinn grimrni og frum- stæði, sem Ralf verður að lokum að beygja sig fyrir, eru magn- þrungnar persónur táknrænnar merkingar. Hinn vandræðalegi og seinheppni Vambi, er ekki síður sérkennileg og margræð persónugerð. bandið starfandi fjáröflunar- nefnd fyrir Dvalarheimili aldr- aðra Borgfirðinga, sem er að rísa í Borgarnesi. Konur úr Kvenfélagi Akraness heimisóttu fundinn og sáu um fjölbreytta kvöldvöku. Helena Halldórsdótir, sem ver ið hefur formaður, sagði af sér mennsku og voru henni þökkuð störf í þágu sambandsins. Stjórn sambandsins skipa nú: Þórunn Eiríksdóttir formaður, Lára Arn finnsdóttir gjaldkeri, Brynihild- ur Eyjölfsdóttir ritari og Ingi- björg Bergþósdóttir og Auður Sæmundsdóttir meðstjórnendur. En saunis konar barátta og á sér stað á eyjunni er gamalkunn og endui'tekur sig sífellt. Að vissu miauki mildar Gold- inig sögU'na með því að Háta dremgin'a fiminast. Þeigax óg mvekj - aimdi leikuirinm stenduir sem hæst kiemur skip upp að strönd- imni og einslkur liðstforinigi er skynidile'g'a fairirm að yfirheyra drenigima, Þá komast drenigirmir aftuir til vituindar um siömiemi- iraguna. „Myrkrið í hjarta mamms inis“ er að sömnu nógu svart í skáldsögu Goldings, en þó er eradiirinm óvæmtur og orikar tví- mælis. Ólafu'r Hautour Ármason og Smæbjörin Jóhia'nrassoin hafa þýtt Lord 'O'f tlbe Fláes, og mefnist sagan Höfiuðpaurmn í þýðimgu þeirra. Eklki fer það á milli mála, að Flugnahöfðinginn hefði verið heppilögra maf.n, enda er það motað á sínum stað inni í bók- immi. Þýðingin er vömduð og læsi- leg- Háskólabíó hafur fyrir nokikru hafið sýninigar úrvalsmynda í svckölluðum mánudagsimynda- fiokiki. Síðastliðinn mánudag var Höfuð'paurinin á d'agsfcrá. í hópi þeirira skáldsagraa, sem komið hafa út í ísle'n'skuim þýðimgum seimiuistu árin, er Höfuðpaurinm með þeim merkari. Hér ar á ferð- inimi bók, sem vefcuir til umhuigs- unar og er um leið eftirminnileg listræm smíð. Jóhann Hjdlmarsson. Minningar- gjof á 100 ára afmæii í DAG 19. júlí eru hundmað ár liðin frá fæðimgu Óliaifs Hró- bjiartssonar, sem leinigi var sjó- miaður á þekktuim aiflaskipum ag síðar verkamaður hér í borg og bjó síðast á Tómasarhaga 19. Hamm var fæddur að Húsum í Hol'tum 19. júlí 1870. Kona hanis var Karitas Bjarnadóttir óðals- bónda á Skairðshömrum í Norð- uirárdal. Þau hjón bjuiggu allam sirun búákap 53 ár hér í Reykja- vík. Bæði voru þau vel gierð, lifðu regluiföstu og starifsömu lífi og entust vel og skiluðu hvort um sig löng'um og björtum ævi- degi mieð mörgum dyiggðum, sem aif þeim miátti læra. Böm þeirra voru fimm em á lífi eru þrjú þeiirna og fósiturdóttir, sem öl’l með fúsum og einum huiga hafa heiðrað mininin'gu sirnna góðu foreldra á þessum mexku tíma- miótum. mieð miranimgairgjöf til Barnaheimilis SjómaTiiraadagsiiw að Hraumi í Grímsraesi. Blessuð sé þeima mimning, Með fyllsbu þökfcum fyrir hörad Fulltrúaráða Sjármaimmadagsiinis Guðm. H. Oddsson. Heilbrigðis- og orlofsmál til umræðu — hjá borgfirzkum konum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.