Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚiLÍ 1970 John Bell ÍNÆTUft HITANUM m - Hægri eða vinstri? — Vinstri hendina — í>ér vitið hver ég er. Segið 19 — Hvernig líður þarna upp- frá, spurði hann. — Eftir voniuim. Fólkið er auð- vitað slegið, en ekikert aslvar- lega. Eruð þér á leið þangað upp eftir? Ef þér færuð þangað, munduð þér bara hræða fólkið og gera því ónæð-i. Heldur viiidi éig, að þér iétuð það ógert, ef yður vaeri sama. Sam benti Kaufmann að halda áfram. — Farið þér varlega, sagði hann. Reynið þér að sofa eitthvað sem aJilra fyrst. Annans komizit þér í likhúsið við hliðina á honum húsbónda yðar. Kaufmann kveinkaði sér, en hneyfðd enigium amdmælum. — Gott og vel, það skai ég gera. en iátið þér bara fólkið þarna uppifrá í friði, það hefur fengið allt, sem það getur þolað í bili. Hann færði bílinn sinn til. Sam stóð kyrr þangað til Kaufmann var kominn vél af stað, sneri biimum niður eftir og ók á efitir honum. Sam hafði hemil á bilnum í öðrum gír og með hemlunum. Honum datt í hug, að líklega væri þau Duena og Kaufmann miklir vinir. Að minnsta kosti hafði Kaufmann tækifæri til að hitta stúlkiunia stöðugt og þar sem þetta fólk var á edlífum ferðaliögum, hafði hann þar sennilega einokunaraðstöðu. Sam varð æfur við þá tillhugis- un. Sjáilfur haiði hann aðeins hitt stúlkuna einu sinni og það daginn sem faðir hennar var myrfur, og samt fannst honum hann eiga heimtingu á áihuga hennar og bera ábyrgð á vernd hennar. Bíll'inn kom nú á mailbikið á strætum bæjarins og rann mjúk- ar en áður. Um leíð varð Sam hugsað til morðingjanis, sem enn gekk laus í bsemim. Að minnsta kosti var það liklegast, að hann væri þar enn. Nú voru stnætin þögul og diimm, nema hvað strj'ái ir ljóisbleittir sáust, þar sem voru götuiljósin. Enn einu sinni minnti Sam sjálfan sig á það, að nú var hann aðaiskotmarkið, og nú tók hann að merkja einhvenn kulda gegn um all'an næturhit- ann. Fyrir nokkru hafði Sam llesið ein.hverja bók, sem fjallaði um svipað ástand og nú var hjá honurn. Höfundurinn hafði notað eitthvent einkennilegt orð tii að lýsa því — skrítið orð, sem Sam hafði flett upp í orðabók. Hann mundi nú ekki orðið, en þóttist þó viss um, að það byrjaði á 1, en hvað sem það var, þá tákn- aði það ertithvað, sem rétt eins og liggur í loftinu. Sam var enginn heigúll. Ákveðinn að giena skyldu sína, ók hann aila leiðina sína utm borgina. Þegar því var lokið, gætti hann þess að stanza á óvenjUlegum stað, meðan hann fyllti út skýrslu sírna. Hann vildi ekki freista gæfunnar með því að stanza beint á móti lyfja- búð Símonar, eins og hann gerði annars ailtaf — þvl að hver sem þeikkti þá venju hans, gæti legið þar í leyni fyrir honum. Þegar hann hafði útfyilt skýrsl- una vandlega, og lagði £rá sér brettið, fannst honum rétt eins og einhverju væri þrýst aftan á háisinn á honum. Hainn flýtti sér að setj.a bíl.'nn af stað og ók að næturkránni, þar sem ljós var alls staðar og öllu óhætt. Þegar hann hafði fiengið sér bjór og sítrónuköku, fór hann aftur út í bongina, sem hann átti að vemda. Það var ekki fyrr en tók að birta, að hann losnaði við þessa tidfinnin.gu, að einhver væri á hælunum á honum, og hann hefði verið í bráðri l.ífs- hættu. Klukkan átta nenndd hann bílnum fimlega_ inn á bíla- stæði lögreglunnar. í nótt hafði hann að minnsta kosti un.nið fyr ir kaupinu sínu. 7. kafli Bil'l GiLlespie beið óþolinmóð- ur mieðan verið var að ná í lang- líniUínambandið. Venjuilaga hefðá hann trúað eimhverjum öðrum fyrir svona hversdagsle'gri fyr- irspurn, en af persónuilegum ástæðium viildi hann heldur fram kvæma hana sjálfur í þetta sinn. Virgil Tibbs var varaskeif.an hans, hvað sem fyriir kynni að koma — en hann vildi bara helzt ekki vera úpp á varasfceif- una kominn, heidur handsama morðingjann sjálfur. — Þér hiafið víst einhvem Kaufmann í gistingu hjá yður? — Já, það höfum við, herra. mér nú, hvað þér vitið um ferð- ir Kaufmanns í fyrrinótt. Hve- nær var hann skrifaður inn. og hvenær kom hann inn, og allt þess háttar. Segið mér frá því einis nákvæmlega og þér getið. Bíð ð þér amdartafc! Gilil'espie seildist eftir riiss- blokk. Hann byrjaði á því að skrifa ,,Kaufmann“ efst á blað- ið, en stöðvaðiist síðan í tæka tíð. Einihver kynni að sjá þeitta. Það hafði verið hans eigin hugmynd að ranmsaka fjarverusannanir Kaufmanms, og vildi ekki láta neinn komast í athuganir sínar. — Jæja, lát heyra! — Hr. Kauifmann skrifaði sig inn hjá oklkur fyrir fjórum dög- um. Hann tók hóflega dýrt her- bergi með baði. í fyrrakvöld 'korn hiamn heim einhviemi tómia eft iir miðnættó — réttara sa:gt, klukkan undir tvö. Næturvörð- urinn segist ekki geta sagt það alveg upp á hár, þar eð hann befði bliundað þegar Kauf- mann kom inn, og leit þvi ekki á kLukJkunia. Hann heldur, að hún hafi verið um tvö þegair hr. Kaufmamn fór upp með honum. Hann man þó, að hr. Kauflmamn sagðist hafa borðað áður en hamn kom inn í hótelið, og sagð- ist lífclega hafa verið ókiLókur að borða kirsuberjafcöiku, einmitt á þeim tíma sólanhrings. Gillesple tók fram í: — Hvern ig stendur á því, að þér hafið all ar þessar upplýsingar svon.a til búnar. Voruð þér að búa>st við hringingu frá mér? — Nei, hema. Saininiast að segja tadaði ég við næturvörðinn sam- kvæmt beiðni frá einium af yðar mönnum, sem hringdi himigað í gær. Hr. Tibbs minnir mig, að hamn héti. Lögreglustjórinn umiaðd eitt- hvað í símánn. — Allt í lagi, þér nefnið ekki þessa hringingu mína við nieimn. — Sjálfsagt, herra. Hr. Tibbs vairaði mig Mka við því. En við visisum það .annars fyrir. Ég vona að þér náið í þann seka — og ég er reyndar viss um, að þér gerið það. — Þakka yður fyrir, sagði Gillespie og lagði símamn. Hann sagði við sjálfan sig, um leið og hann hallaði sér aftur á bak í stólnum, að hann hefðd enga ástæðu tiil gremju. Hann hafði sagt Virgil að rannisaka miorðið og Virgil var ekki að gera annað en það sem honuim hafði verið sagt. Og það væri honum lika hollast. Að minnsta kosti væri Kaufmann úr sögunni. En í sama bili stakk Arnold höifðinu inn um gættina. — RaJph, þjónninn í nætur- krámni var rétt að hringja. Hann dokaði við til þess að éta miorgunmatimn sinn, áður en hann færi heim. Hann segiir, að Frn Vélskólo íslnnds Veturinn 1970—71 verða starfræktar eftirtaldar deildir: 1 Reykjavík: öll 4 stig. Á Akureyri: 1. og 2. stig. 1 Vestm.eyjum 1. og e.t.v. 2. stig. Umsóknarfrestur rennur út um mánaðamótin júlí—ágúst. Umsóknareyðublöð eru afhent: 1 Reykjavík: Skifstofa skólans, Sjómannaskólanum, Húsvörður Sjómannaskólans. Bókav. Sigf. Eymundsen, Austurstræti. Á Akureyri: Björn Kristinsson, Hríseyjargötu 20. 1 Vestm.eyjum Hjá bæjarritara, bæjarskrifstofunum. Gunnar Bjamason, skólastjóri. Utsala—Utsala Sumarútsalan hefst á morgun, 20 júlí. Fjölbreytt úrval af ódýrum fatnaði. Ullarkápur Dragtir Terylenekápur Buxnadragtir Leðurjakkar Rúskinnskápur Rúskinnsjakkar Bernharð Laxdal Kjörgarði Laugavegi 59 — Sími 14422 Hrúturlnn, 21. marz — 19. apríl. Ef þú ferð þér aðeins hægar, gengur þér betur að hrinda bug- myndum þínum í framkvæmd. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þér býðst ný útleið og gróðamöguleikarnir vaxa æ meir. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Fjölskylduerjur og smákritur meðal vina og kunningja gera þér róðurinn eitthvað erfiðari. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Fjármálavit þitt verður næmara, og farðu eftir því. Reyndu að hugsa eins og þú getur. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það er áríðandi að svara öllum bréfum. Haltu fast um pyngjuna. Vleyjan, 23. ágúst — 22. september. Smá fyrirspurnir geta færi þér upplýsingar, sem að gagni koma. Vogin, 23. september — 22. október. Einbeittu þér að starfinu í dag og reyndu að vinna eins mikið og þú mögulega getur. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Allt, sem er ekki skipulagt virðist fremur vera ráðandi í dag og sumt af því gagnlegt. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Vinjr þínir og félagar eru hcldur tímafrckir. Þii færð nóg að hugsa um vegna þeirra, sem eru fjarstaddir. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Samstarfið er alls ráðandi í dag. Reyndu að taka daginn snemma og hikaðu ekki við að biðja um hjálp. Reyndu að skemmta þér í kvöld. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það er ekki fráleitt að vera dálítið háfleygur í dag. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Þú hcyrir eitt og annað af viti f öllum orðaflaumnum i dag. Hlustaðu vel, og kipptu þér ekki upp við þaS, þótt einhver setjl út á gerðlr þínar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.