Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1970, Blaðsíða 6
6 MOftGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1970 BLAUPUNKT OG PHILIPS bíteútvörp í aHa-r gerðrr bíla. Verð frá 3.475,00 lcr. öll þjónusta á staðnum. Tíðni hf., Einholti 2, s. 23220. MÁLMAR Kaupi aHan brotamálm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. MERCEDES-BENZ 2505 nýlega iinnfliuttur t#l sölu. Skipti á ódýrari bíl geta kom- ið tW greioa. Tilboð merkt „Staðgreiðsla 5325" send'ist afgr. Mbl. fypic 26. þ. m. HÁRGREIÐSLUDÖMUR 17 ára stúl'ka óskar eftir að komast að sem hárgreiðslu- nemi. Upplýsingar 26046. KEFLAVlK — NJARÐVlK Nýlegur og vel með farinn barnavagn óskast keyptur. Helzt minnii gerð. Upplýsing- ar í síma 1496. 16 MM kvikmyndasýningavél til sölu. Tilboð merkt „BHKV 4529" sendist afgr. MbL fyrir 11. ágúst. FJÖLSKYLDUMAÐUR þaulvanur öHum sveitar- störfum óskast á nýtízku býlli á Suðurlandi. Stórt ný- legt einbýlishús fylgir. Upp- lýsingar í síma 99-5687. TERYLENE Skyrtuefni, bneidd 1,40, á 322 kr m. Jersey, þvottekta og stra'ufrítt, tiivaiið í buxna- dragtir. Verzl. Anna Gunn- laugsdóttir, Laugaveg 37. BÆNDUR ATHUGIÐ Dodge vörubifreið, hentug fyrir bændur tif sölu, einoig tiJ söiu dísilvél, hentug fyrir blásara. Sími 50835. LOFTWAPPA ÓSKAST Þa-rf að geta skrlað 60 I á mrnútu við 3—5 kg þrýsting Upplýsingar í síma 34221. LlTIL RISiBÚÐ er tíl sölu í Kópavogi. Uppl. gefur Sigurður Helgason, hrl., Digranesvegi 18, Kópavogi, s'mi 42390. TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ óskast til leigu mú þegar í Austurborginm eða Hlíða- hverfi. Reglusemi og góð imvgengni Upplýsingar í síma 25367. SKEMMTIFERÐIN verður farin á SnaefeHsnes fimmtudaginn 23. júlí. Uppl. í símum 19248, 12683 og 17399. Húsmæðrafélag Reykjavikur. KEFLAVlK Nýkomin gluggatjaldaefni. FjÖlbreytt úrval. Elcfhús- giuggatjöld, margpr Htir. — Póstsendum. Verzlun Sigríð- ar Skúladóttur, sími 2061. PLYMOUTH 1954 iPlymoutih 1954 twf sölu, má greiðast með skuHdabréfum. Uppfýsingar í síma 33131. Brúðkaup á miðju sumri og stelkurinn einfætti Þau réðu sér varla fyrir kæt'L hoppuðiu og skoppuðu, fliugu og kyisstust og slettu í góm. Það var verið að halda brúð- kaup einn fagran laugardag uppi í siveit, og brúðguminn var eniginn annar en miaríiueriliu karlinn minin úr þakskegginu, aem dapur og hnuggdnn hafðii tritlað við fætur mínar vornótt eina ekki alls fyrir löngu, og ég skrifaði um á dögunum, en þá hafði hann misst sin<n beift- elskaða maka; ég hélt hann ætl- aði að beiðaet inngöngu í „maika.lausia" — félagið hennar Hönnu, en það varð ekkert af því. Hann hafði lært hdð guil- væga, að alitaf má fá annað skip og annað föruneyti. Hann hafði „komið sér upp annarri keriingu," eins og sagt er, og nú var anmar og hressari gálL- inn á honum, en í vor, rétt um lágnættið, í brekkunni, þegar söngurinn var tregabLandinn, líkt og hann tæki undir með Támasi og syngi: ★ „Og því er ég hryggur! Hérna gengum við saman, og hingað kom vorið fynst, inn í Ittla, garðinn. Ég man, að blómin byrjuðu að springa út í maí. Þá brurniu stjumanna ljós 1 grænkandi rumnum. Ilér skinu bros heainar, miid eins og haustljós á heiðum. Hér heyrði ég rödd hennar skjálfa 1 kvöldljóðum vorsins. Og nú er hún farin og hún kemur aldrei aftur. Aldrei framar kemur neitt, sem er liðið.“ ★ Bn nú var sem saigt svolítið annað upp á teningnuon. Ég stóð við eldhúsigluggann, sem smýr í norður, tii Skarðsíheiðar- innar, o= þá sá ég þau, skötu- hjúin. Karlinin snerist eins og skopparakrinigla kriinigum sína nýju, fínu frú, og hún var ósköp feiimin, ung og dreymin, maður ga.t ©iginlega aéð hama roðna, eins og hún legði koll- húíur, en ka.rlinn lét slíka hlé- drægni ekkert á sig fá, heldur gekk tíl hennar, montinn eins og hani, og srtakk flugu upp i Litla nefið henmar. Þau stóðu þétt hvort við annað, eins og vera ber. Hamn var eins og ástfanginn aaklaius drengur, sem e.r að gefa elskuntii sinni ís með súlkku- laði eða bara konfektmola. Hún tók við flugunoi, smjatt- aði, og um leið var karlinn flogin-n út að moldarbarði í ná- grennin.u og náði í velfeitan maðk handa elskunni sinni. Bkkert skyldi hún fá, n,ema það bezta. Og litla kerlingin aat og beið hin rólegasta, hún varð ekkert vör við okkur, svo að við gátum fylgzt með ástarat- lotum þeirra- í friði. Og allitaf var karlinn að sækja meiri „bolsiur", meira „nammi- namm“, og Kári frá Víðikeed yrkir um marLuerluna: ★ „Á eilifu iði, en aldrei í friffi, þú hoppar og skoppar og hamast og kroppar í inaðk.'Mia mjóu í moldinni frjóu. Svo flýgur þú glöð út í geim.“ Að lokum flugu þau bæðd á burt, líklega hefiur hann verið að sina henni amáíbúðina sána i þakskegginu, viita, hversu bemni litist á að búa þar, aia þair upp ungana þeirra smáu, og við, hinir íbúarnir í sumarbústaðn- um, bíðum spennt eftir því að gjá, hvort nýju frúnni þóknast Ibúðin, og segi við sin,n bónda, sem þar áður bjó með fyrri konu sinini: * „Þvl þá var bara heimurinm handa okkur tveinmr, og hitt var bara ástin, sem brann i sálu minni.“ En við bíðuim og vonum, hvermig tekst til með þetta nýja hjónaband, hvort siú mýja verður eins elsk að okkur og hin fyrri, eins hænd að húsinu og hún var, þar til ævintýrið gla-pti um fyrir henni, og með þá van í brjósti tökuim við akikur í munn ljóðið um sön.g- fU'glin.n eftir haun Pál Óiasfson, sem er sivohljóðandi: „Syng þú sí og æ, söngfugl glaffur, þinnar ástar unað. Aldregi skal ég angurstafi I þln kvæffi kveffa. Hrcjiðraðu þig á hverju sumri hér viff húsið mitt. Kemndu mér síffam kvölds og morguns aff lifa þínu lífi.“ Það er svo sism ekki á hverj- um degi, að maður er vitni að fuglabrúðkaupi, e-n sannarlega var þessi ástarleikiur litiu maríuerLuhjónauna eins og Jónsmessumæturdra'umiur, ein,s og við værum stödd á ein- hverju Undralandi, því að nátit- úran virðist vera söm við siig, hvort sem er hjá fúglum eða mönnum, söm við ság í Ka.nada og Kjósin,ni^ Bn nú skiptir algemlega um svið. Ég var á gangi einn da.g- in.n í vikunni suð.ur í Skerja- firði, sem oftar, og þá var það sem ég sá han-n, stelkinm ein- fætta. Hanin sat þar hátt uppi á rafmagrasstaur, og stáð á anm- arri löppinni, þeirri hægri. Síð- an er ég búinn að sjá hann oftar, nákvæmiega hef ég getað athugað hanm, og hanu <er ekfc- ert að gabba mig; han® er virki loga einfættur. Stelkinn hef ég stundum kall að í þessum þáttum, glaumgos- amn meöaj íslemzkra fugla og ber bann þetita naín noeð réttu. Stelkurinn er hávær fiugl, það ber xnikið á hon.um, bamn get- ur eiginlega aldrei verið kyrr, e'kkd einu sinni, þegar hatm sit- ur, hann kippist snögglega til, fram og aftur, hnykkiir á og fettir sig á víxl, „eins og ldí- andi hamar, en slær aðeins vind högg,“ segir Bjartni Sæm.unds- son. Og sivo hefULT hann þessiar lif- andis, ósköp hárauðu lappir, enda kalla Frakkar hanra: „Che vadiier á pie'dis rougos" eða herramanninin með rauðu lapp- imar, og Kári frá Víðidoeri er að mannskapnum, leggja hina þétt aftur með búlknum, en í góðu færi dylst hún samt ekki, og ég hefði séð hana greind- legai, ef hana hefði ekki hrein- lega vantað, og hér var eraginn vafi. Hvernig þetta hefur gerzt, veit ég ekkd, Engar eru hér gilldrur á vegi stelka, en ekkd væri ómögu'legt, að stelkurinn minn hefðd komizt í kynnd við eina slíka í vetrairheimkynnum sínum, en það er vitað, að hanm flækist víðai, þegair hann heldur Stelkurinm flækist á vetuma su ffur í Afríku, Kína, Kóreu og Mongólíu. Suffur-Aslu, ekkert að draga úr þessum rauðu sokkum hans, enda eru „rauðir sokkar" mjög að kom- aat í tízku um þessar muindir. Kári kveður: ★ „A ljósrauðu sokkunum sínum hamm suffur í mýrinmi er. Á móieitum mosadýnum hamn ma.kráður hos:|ir sér. Á bárugarffi ha.nn hyggffi, unz bömin hans komust á ról. Þar guivíðigróffurinm skyggði, og gaf þeim amgan og skjól. Nú tína þau alls konar æti á iffgrænni sitairair flá. Þau skoppa meff skrikjum og kæti. En skyldu þa.u vökma í tá?“ ★ En snúum ofckur nú aftur að eiinfætta stelifcinum úti við Skerjafjörð. Ég vissi svo sem, að steLikuirinn á það tiL að lylla sér á aðra Löppina og gera grín héðan á haiustin, suður um alla Afrílku, Suður-Asíu, Kína Kóreu og Mongóliu. Ætli hann hafi eikki fórnað ainnarri rauðu löppinni sdnmi á attari menning a,rbylitinga.rinna'r hjá Maó? Eða haran heíur kanns-ki lent á millii stríðandi Kínverja og Rússa þama á fljót’sbakikuraum austur í Manchúriu, og „rauðu. sokk- arn.ir" hafi freiistað þeirra’ Hver veit, hvað getur hent einn lítinn, sakla-usain stelik norðan frá fslamdi á svoleiðis heims- reisu. — Fr. S. a víðavangi Úti Nýja mairluerlufrúin matar un ga slna. VÍSUK0RN Litlir hnokkar Látiir hnokífcar Leíka sér lanigar á pabba kné. Hreinn er svipur, heigur mér hamiragjan ykkar sé. öðflizt gæfu og ástar rann, aiuðdegð hjantans, víðar lendur. Skifljið þó ávaHt sanmLeiSk þanm se'jið aillit á Drottins iiendur. Guðla-ugur Tryggvi Karlssom. Spakmæli da^csins „Ég eradiurykoða trúarskoðanir mínar vikulega," sagði einn þess- arra fcennimanna við mig. 57iðhvað á ég að likja þeseuim öautaþyrl- urn? Minna þeir ekki á fuglana, sem krökkt er af við Gutea Horo- ið og sjást oft frá Miiklagarði? Sagt er, að þeir séu alltaf á ffl-uigi og hvíiList aidnei Enginn hefur séð þá setjast á sjó eða landi, þeir eru alltaf í loftirau. Heimabúar kalla þá „glataðar sálir", er leiita hvíld- ar, en finna haraa hvergi. Eitt er víst, þeir menm, sem geta eikkisjálf ir hvfilzt örugg'laga I sainníeikanum, eru, hvað sem frelsun þeirra sjálfra líður, ákafliega ólíklegir tii þess að fnelsa aðra,— Spurgeon. á£$ & <5URÁ SÁ NÆST BEZTI Anma gamla hafðd unmið í heilan mjannisaldur. Þeigar hún var sjötug, var haldiin milkiL veizla. Einn veizluigestanna sipurði gömlu konuna hvort hún ætlaði að vera áfram í vistinni „Já, hér verð ég til æviloka, en eftir það ætla ég að sjá hvað setur."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.